1885 - Vertrygging

fsbkinni skrifar einhver (framsknarmaur??) um a hann telji a eignamyndun hafi tt sr sta hj sr, varandi barhsni, skuldin vi balnssj s hrri n en upphaflega, vegna ess a hseignin s miklu meira viri en hn var egar hann keypti hana. essu er g sammla. miki s andskotast t vertrygginguna essa dagana og lti veri vaka af plitkusum a hn s upphaf og endir alls ills er hn mnum huga aeins anna nafn vxtum. egar vertryggingunni er hallmlt sem mest er venjulega veri a deila framkvmd hennar og vsutlubindinguna. Plitkusar hafa haldi v fram a vi hvorugu megi hrfla en a er mesti misskilningur og haldssemi.

Hinga til hefur munurinn innlns og tlnsvxtum (sem er mikill hr landi) veri notaur til a styrkja bankana. S styrking var ausjanlega orin alltof mikil hruninu. etta er auvelt a sj eftir. Misrtti framkvmd vertryggingarinnar var einkum nota til a styrkja lfeyrissjina sem aftur voru ltnir tryggja rkisvaldinu mguleika a hafa skatta tiltlulega lga me v a taka fr eim skylduna til a greia mannsmandi ellilaun. Me v a stjrnvld tryggu san miki eftirlitsleysi gtu trsarvkingar fengi agang a dru lnsfjrmagni. Svo fr auvita sem fr og allt var skammri stund vonlaust.

A halda v fram a setja eigi lg sem banna vertryggingu er eingngu a pissa skinn sinn. a er vsitlubindingin sem er vitlaus og framkvmdin vertryggingunni kann a vera a lka. Merkilegt ykir mr a a eru oft smu stjrnmlamennirnir sem halda v fram a allt s mgulegt hj ESB (Icesave o.fl.) og vilja svo nota einhverja tilskipun aan til a losna vi vertrygginguna og tvega sr um lei fein atkvi.

Undanfari hafa einhver Jn Geir og Mara r stunda a a setja linka merkilegar auglsingar athugasemdakerfi hj mr og ekkert anna. Ekki veit g hver au eru og hef engan huga a vita a. Aallega setja au or essi nfn og kannski eru a ekki einu sinni lifandi verur sem gera etta. Ef essu heldur fram og versnar kannski, mun g a sjlfsgu kra etta til Moggabloggsguanna. eim ber skylda til a sj um a svona laga gerist ekki.

Kannski er helsti gallinn blogginu mnu a a fjallar ekki um neitt kvei efni, heldur fer a sem g blogga um bara eftir v hverju g hef huga a og a skipti. En g hugsa bara svona og get ekki a v gert. ykist vera allgur stlisti en oft er a svo a g finn a g veit ekki nrri ngu miki um a sem g leiist t a skrifa um.

Fullyringar Jnasar Kristjnssonar og margra fleiri um a „flk s ffl“ og tal um gullfiskaminni og ess httar, ber vott um hroka. Mr finnst g vera laus vi esskonar hroka en allsekki er vst a allir samykki a. Upplifun hvers og eins er sannleikur hans og stareyndir skipta oft litlu mli. Me v a forast umtal um r hliar mla sem vafasamar eru m oftast leia tali a ru. Mn skoun er einfaldlega s „a flk s ekki ffl“. Hfileikar hvers og eins beinast samt a sjlfsgu mismunandi ttir og ffl eru til.

IMG 2590Skipsmdel.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Eins og oft hefur komi fram, var vertryggingin vi upphaf hennar (lafslgin) miu vi s.n. lnskjaravsitlu. Hn mldi ekki a sama og vsitala neysluvers, t.d. hkkuu lnin ekki tt brennivni hkkai. a var hinsvegar a undirlagi bankanna me stuningi Vinnuveitendasambandsins, sem ht (n SA) a essu var breytt nunda ratug sustu aldar. var lka afnumin vertrygging launa, sem var grundvallaratrii lafslgum og var tla a stula a stugleika.

Ellismellur 20.2.2013 kl. 05:49

2 identicon

Hseignin er ekkert meira viri dag en egar hann, (framsknarmaurnn), kaupir hana, nema a hann hafi endurbtt og jafnvel byggt vi.

a er krnan sem hefur hruni mrg 1000 falt. Einfalt.

Hann verur a bera sluveri vi ara fasteign sem hann kaupir sama tma!

Hitt er a steinsteipa stendur oftast fyrir snu.

g hef bent a annarsstaar, a rjmabolla, sem kostai eina krnu Sveinsbakari 1950 kostar dag, ef vi tkum ekki tv nllin af krnunni( mesti jfnaur slandsgunnar), kr. 33.200.00 (332). a er krnan og heilabi slendingum sem hefur rrna. Kv.

V.Jhannsson 20.2.2013 kl. 12:19

3 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

a er krnan og heilabi slendingum sem hefur rrna. Kv.

V.Jhannsson 20.2.2013 kl. 12:19

Hjartanlega sammla. Og etta vera ummli rsins Takk fyrir a

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 20.2.2013 kl. 15:55

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Er ekki sammla essu me heilabi og held a a styjist ekki vi nein srstk rk ea mlingar. Augljst er a vertryggingin eins og hn er notu dag er skileg.

Smundur Bjarnason, 20.2.2013 kl. 23:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband