1889 - Vsa ea staka (ekki greislukort)

Oft er mnum innri strk
ofraun ar af sprottin.
mr tefla einatt skk
andskotinn og Drottinn.

g geri alls ekki essa vsu, enda er hn alltof g til ess. Man samt ekki fyrir mitt litla lf eftir hvern hn er. Fsbkin og Moggabloggi togast oft um hugsanir mnar. Oft reyni g a setja r bla ef mr finnst r vera smilega frumlegar. Frumlegar finnst mr r vera ef r eru ekki greinilega bergml a hugsunum einhverra annarra. Auvita eru r a samt alltaf, hvort sem maur gerir sr grein fyrir v ea ekki. egar g er binn a ora essa (frumlegu) hugsun hefst oft togstreitan um hvort g eigi a setja hana bloggi ea fsbkina, hugsanlega a nota hana samtlum ea lta hana bara ra. rslitin geta ori allavega. (Auk ess sem margar snalar hugmyndir komast aldrei bla) Fsbkin hefur stundum vinninginn, ef htta er a hn (hugsunin flotta) reldist fljtlega.

Stri gallinn vi a blogga einkum um frttir og stjrnml er a nstum allt sem maur skrifar (stundum eftir tarlega umhugsun) verur gjarnan relt langt um aldur fram. Svo getur alltaf veri a maur hafi misst af safarkustu kjaftasgunum og ekki teki tillit til eirra. g er samt steinhttur a lesa frttir og „lignende“ (lklega dsnskusletta) allan lilangan daginn af tta vi a missa af einhverju.

Mn helsta martr er a g skrifi alltof miki og enginn nenni a lesa a sem g skrifa. annig s er Moggabloggsteljarinn minn besti vinur. Kannski mia g skrif mn alltaf miki vi hann. etta arf g a athuga betur.

Dagar lafs Stephensen ritstjrastli Frttablasins eru sennilega taldir. Jn sgeir Jhannesson mun finna afer til a losna vi hann. Kannski verur hann ekki beinlnis rekinn, en ur en varir mun hann htta ritstjrastrfum ar. Hugsanlega ekki fyrr en eftir kosningar. standi nna er nefnilega vikvmt. Eigendavald fjmilasamsteypa bor vi 365-mila arf a vera dreifara. Annars kann a vera a JJ s bara a tryggja sig fyrir eim kosningarslitum sem hann ttast mest. gti veri gtt a hafa sinnast vi laf og vel er hugsanlegt a hann gti fengi inni hj Morgunblainu. Dav flsar varla vi slkum gullhnum. Hann (ea pabbi hans a.m.k.) er fyrrverandi sjlfstismaur.

Frttir af Landsfundi Sjfstisflokksins benda til harari andstu vi ESB innan fundarins en ur var. Ekki er vst a hafi neina ingu tvi, v allsekki var a skilja a ekki vri hgt a semja um a. g hef ur bent a Sjfstisflokkurinn getur hvenr sem er breyst einlgan fylgisflokk ESB og mun margan htt eiga miklu aveldara me a en vinstri grnir sem geru a hlfnauugir v langai svo stjrn.

Ef sami verur um einhverja frestun stjrnarskrnni til nsta ings er langlklegast a fjrflokkurinn muni halda snu kverkataki jinni og Samfylkingin og Sjlfstisflokkurinn mynda nstu stjrn. ar me vera vld fjrflokksins trygg a.m.k. til nstu fjgurra ri og sefnan sett beint aild a ESB.

Flest blogg eru orljt og svarthvt (aallega svrt) framtin ar. Ekki er bent margt sem betur m fara, en eim mun meiri er grminn og svartokan. Sem betur fer lesa au ekki margir enda held g a fir fi borga fyrir au. Kannski eru au samt hrifamikil egar allt kemur saman. Mesta ngjan er flgin a skoa teljarann og sj hve margir hafa glpst a lesa bulli. fsbkinni virist mr a menn telji lkin og deilingarnar. Menn eru samt misduglegir vi a gera slkt fyrir ara. Sumir virast aallega nota nota lkin sn tlendar myndasur. - Sko - arna kemur tlendingafban ljs hj mr. a er erfitt a varast etta.

IMG 2544Harpa og umhverfi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er skratti g vsa, hafi ekki heyrt hana ur en sm ggl segir mr a hn s eftir Kjartan Sveinsson (hver sem a n er/var) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1055767

Bjarni Gunnlaugur 25.2.2013 kl. 09:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband