1892 - tvarp Saga

Kannski finnst sumum (mrgum) a a sem g skrifa um stjrnml s tm vitleysa. Vi v vil g bara segja a, a mr finnst g megi alveg halda fram tmri vitleysu eins og arir. Hversvegna ekki? Ekki f g styrk til ess fr rkinu. Og ekki g tvarpst ea r yfir einni slkri.

Ef jin ks yfir sig framhaldandi spillingu og grabrall er ftt anna a gera en stta sig vi a. Vinstri stjrnin sem hr hefur seti brum fjgur r m eiga a a hafa a mestu komi okkur t r erfileikunum sem Hruni olli. Hn allsekki a sitja fram finnst mr. Ekki er heldur kominn tmi til ess a sjlfstismenn stjrni hr llu. Framsknarflokkurinn var einu sinni sagur opinn ba enda. Lklega er hann a enn. Raunar er elilegast a fjrflokkurinn allur fi fr. skoanaknnunum er ekki a sj a slkt gerist. g vona a nju flokkarnir ni nokkrum ingmnnum inn og hafi hrif nstu stjrnarmyndun.

etta sem sjlfstismenn eru a boa nna, a lkkair skattar auki skatttekjur getur vel staist kvenum tilfellum. getur slk tilraunastarfsemi veri alltof dru veri keypt. a getur lka veri alltof drt a hkka skatta svo miki a skatttekjur minnki. a er bara svo flki og miki ml a gera tilraunir af essu tagi. Mun heppilegra er a herma eftir ngrannajum sem hafa svipaa menningu ea einfaldlega stkka markassvi. (ESB).

A sumu leyti er tvarp Saga ori (orin) afl sem reikna arf me. Mr finnst merkilegt hva Ptur Gunnlaugsson hefur n langt. Ef hann getur veri framboi me orvaldi Gylfasyni og Li rnasyni er honum ekki alls varna. g hlt alltaf a hann vri mikill hgrimaur, fyrrverandi framsknarmaur og allt mgulegt.

a arf ekki lykilor ea neitt slkt til a skrifa athugasemd vi bloggi mitt, enda nota prttnir andskotar sr a til ess a setja merkilega auglsingalinka kerfi. Athugasemdir hj mr eru samt fremur far um essar mundir. Stundum hafa r veri alltof margar. a er vandlifa henni verld.

N er Reykjavkurskkmtinu loki. Fr ekkert anga a horfa , en man a g fylgdist vel me fyrsta Reykjavkurskkmtinu sem var haldi Ld. Bjarni keppti essu mti og st sig gtlega. Fkk 5 vinninga og vann m.a. Svar Bjarnason me svrtu. Auvita segir a eim sem ekki eru skkhugamenn fremur lti, en slkum mnnum talsvert. Oft langar mig a skrifa um skk v a er sennilega a sem g hef einna mest vit . Sennilega er a samt fullsrhft.

Fr bkasafni dag og fkk meal annars lnaa ar bkina „Bobby Fischer comes home“, sem er eftir Helga lafsson. Ekki tmi g a kaupa hana en las samt um daginn kyndlinum mnum visgu Robert James Fischers eftir Frank Brady. Og fannst hn gt, hn vri allsekki gallalaus.

Sennilega er a of miki fyrir mig a tla mr a blogga nstum v hverjum degi. hefur mr gengi a furanlega a undanfrnu. Alveg er g httur a spara blogghugmyndir sem g f. v efni lt g hverjum degi ngja sna jningu. Ef mr dettur eitthva smilegt hug til a skrifa um lt g a frekar flakka strax en a geyma mr a. Kannski er a essvegna sem bloggi hj mr er svona sundurlaust. Svo reyni g a forast a blammera ara og kannski tekst mr a (stundum). Skyldi essi markvissa og hnitmiaa notkun svigum vera orinn partur af mnum stl? (samt spurningarmerkjunum sem g gleymi oft ????)

IMG 2639Slur glmbekk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jnatan Karlsson

Lttu hugmyndirnar endilega vaa. Hva tvarp Sgu varar, er g r algjrlega sammla. ar fyrir utan eru a a mnu mati einungis tveir raunhfir kostir a velja um komandi kosningum, en ar g auvita vi Hgri grna ea Lris vagtina, einfaldlega af v a spilltu valda pakkinu sem rur hsum niri vi Austurvll verur a koma fr me llum tiltkum rum, ur en a verur um seinan.

Jnatan Karlsson, 28.2.2013 kl. 20:50

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Held a lrisvaktin (flki r stjrnarskrr-rinu) s ekki bi a birta neinn framboslista. ar hef g heyrt nefnda orvald Gylfason, L rnason og Ptur Gunnlaugsson. B eftir nnari frttum. Koma reianlega eftir helgina. N fer a draga til tinda.

Smundur Bjarnason, 28.2.2013 kl. 21:35

3 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Ptur Gunnlaugsson tla v miur ekki frambo fyrir Lrisvaktina. a hefi veri fengur a hafa hann Alingi. Ekki veit g samt hvort hann eigi mikla samlei me orvaldi Gylfasyni. Held eir hafi gert kosningasttmla um etta eina ml sem er stjrnarskr stjrnlagars. A ru leyti eiga eir ftt sameiginlegt. orvaldur er hgrikrati sem vill ekki neinar stjrnkerfisbreytingar mean Ptur talar oft eins og stkur anarkisti. En ef hr vru persnukosningar myndi g kjsa ba eins og g geri kosningunum til stjrnlagaings.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.2.2013 kl. 23:09

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

Hvaan hefuru essa frtt na hr af Ptri, Jhannes?

Er fltti brostinn lii?

Endilega lttu engan fla ig fr v a blogga, Smundur. gerir a ekki stuttum upphrpunarsetningum n n rkru. Firu akast, er a verskulda.

Jn Valur Jensson, 28.2.2013 kl. 23:24

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, Ptur fr mrg tkifri Sgu til a lta ljs sitt skna. Held a hlustunin s talsver. Er ekki farinn a speklera miki komandi kosningum en snist Lrisvaktin og Prataparti eiga mguleika, bi nfnin su hlfmisheppnu. Vil sj hvernig framboslistarnir lta t og hvernig mlum reiir af alingi ur en g kve nokku.

Smundur Bjarnason, 28.2.2013 kl. 23:27

6 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Ptur sagi etta sjlfur Jn Valur. Hann sagist vera essum flokki en ekki framboi. tli hann og Arnrur, meti a ekki sem svo, a hann veri a meira gagni sem ttageramaur Sgu heldur en mlalii t b n raddar tvarps Sgu. Ef a er raunin er erfitt a vera sammla v.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.2.2013 kl. 23:46

7 identicon

Ekki kann maur vi hva framsknarmenn eru egjandalegir um nlina fort og hvort vi eigum nokku von smu sjasukkurunum lykilstur og ur.

etta er hlfu verra hj Sjlfstisflokki sem ekki aeins hefur forsma algerlega a viurkenna byrg hruninu heldur hitt a hann boar um margt smu aferir og fram a hruni. Hannes Hlmsteinn gengur td. enn laus og er meira a segja kominn me nokkur kln umrunni.

Annars fara eir n a senda Hannes fr a venju svona fyrir kosningarnar mean Bjarni reynir a fama kosningalofor Framsknar og hugmyndir r sem Lilja Msesdttir hefur barist fyrir.

etta me a taka ekkibyrg hruninu og a telja a a hafi komi a utan. ar mttu menn hugsa um vsuna hanns Pls Vdalns.

Forlg koma ofan a,
rlg kringum sveima.
lg koma r msum sta,
en lg fast heima.

ps. v verur sleppt a essu sinni a ttala sig um meint gi frfarandi stjrnar ;-)

Bjarni Gunnlaugu 1.3.2013 kl. 08:00

8 Smmynd: Smundur Bjarnason

g er a langmestu leyti sammla r og finnst a vel a ori komist hj r a Hannes gangi t.d. enn laus. Veit ekki hvaan essu Sjlfstisflokksfoba er komin mig en svona er g bara.

Smundur Bjarnason, 1.3.2013 kl. 08:27

9 identicon

etta var svo gfulegt innlegg hj mr (svo g tali n num stl) a g tti a sj sma minn a bta ekki vi, en geri a n samt!

Tel mig ekki haldinn sjlfstisfbu og ekki gott flk sem vill kenna sig vi ann flokk. a er samt furu miki hpeli og foringjadrkun hj eim mrgum, svona mia vi a eir vilja telja sig flokk sjlfstra manna. Lengst af voru etta haldssamir klkukaptalistar til mtvgis vi prinsiplausan framsknarflokk sem samanst af fyrirtkjum eigu bnda sem ttu bndurna.

Um margt gtt fyrirkomulag rtt fyrir algert prinsippleysi voru ryggisventlarnir va mti kollsteypum af hlfu ismanna sem klluu allt spillingu sem ekki fll nkvmlega a eirra hugmyndum.

Hef grun um a etta kerfi hafi veri svolti eins og stjrnkerfi Japan. gagnstt og flki en virkai.

M lka lkja essu vi fjlgyistr umburarlyndra ja fyrndinni sem mttu ola rsir annara sem hfu einn gu og ann sn meginn.

Svo tlai Sjlfstisflokkurinn a losa svolti um og nta sr meinta kosti frjlshyggjunnar en a fr t veldisfall andskotans. Byrjai rlega fyrstu en versnai meir og hraar ar til allt hrundi.

N er etta ori svo gfulegt hj mr a g er mrkunum a skilja etta sjlfur og reyni ekki a loka essu neinn htt en htti a sprea stafsetningarvillum og lt staar numi!

Bjarni Gunnlaugur 1.3.2013 kl. 14:50

10 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Bjarni. g er sammla r yfirleitt.

En g er hissa Moggabloggsguunum a telja ekki athugasemdirnar rtt. Setur yfirleitt nll ar. Kannski er etta bara svona hj mr. Oft eru athugasemdirnar far. Bagalegt a segja samt ekki fr eim.

Smundur Bjarnason, 1.3.2013 kl. 15:39

11 Smmynd: Jens Gu

a hefur veri lag athugasemdateljara essa bloggkerfis nokkrar vikur. Fyrst platai a mig a sj bara 0 athugasemdakerfinu. San uppgtvai g a etta var marklaust. a eru stundum komnar margar athugasemdir n ess a teljarinn gefi a upp.

Jens Gu, 1.3.2013 kl. 23:19

12 identicon

Af v a tekur svona vel undir a Smundur egar g er a skta t sjlfstismenn lt g hr fljta ljta vsu sem datt hug mr einu umhverfishstapestarkastinu sem heldur fyrir mr vku:

Horfum vi upp tv Hannesar kln

hskla-Birgi og Skafta

Eru sem frummyndin endemis fln

sem aldrei htta a kjafta.

g er augljslega me ri og a er ljtt af r a taka svona jkvtt undir rshjali og rfa mig annig v ;-)

ps. egar sttin elnar fer g rugglega a yrkja n um krata!

Bjarni Gunnlaugur 2.3.2013 kl. 01:58

13 identicon

"egar mr elnar sttin......." tti etta n a vera

Bjarni Gunnlaugur 2.3.2013 kl. 02:00

14 Smmynd: Smundur Bjarnason

Hef einmitt teki eftir essu sama Jens. stjrnborinu er samt hgt a sj hvort njar athugsemdir hafa borist. Vonandi kemst etta lag.

Vsan er gt Bjarni Gunnlaugur. Lri a af Jens Gu a svara athugsemdum. Ekkert er eins frstrerandi og svarleysi.

Smundur Bjarnason, 2.3.2013 kl. 10:17

15 Smmynd: Smundur Bjarnason

Crome-ritillinn gerir a a verkum a lti er a marka greinaskil og ess httar. Sennilega er best a svara hverjum fyrir sig eins og Jens gerir. "Ekki gera eins og hn mamma n segir, Jens". etta er eftirminnilega setning.

Smundur Bjarnason, 2.3.2013 kl. 10:20

16 Smmynd: Jens Gu

egar g byrjai a blogga svarai g einungis athugasemdum me spurningum til mn. Mr fannst eins og arar athugasemdir vru einskonar vibtarblogg; framhald minni bloggfrslu. Fljtlega var g var vi a flk sem skrifai athugasemd og fkk ekki vibrg fr mr hreinlega mgaist.

Ein vinkona mn var vn a hringja mig nokkurra daga fresti til a spjalla. Svo htti hn v skyndilega. g saknai smtala fr henni og hringdi hana. sagist hn vera mgu t mig. Sakai mig um a svara athugasemdum fr flestum rum en henni. g upplsti hana um a g svarai aeins athugasemdum me spurningum til mn. a tti henni lglegt.

Um svipa leyti fr g a f sms fr kunningja mnum nokkru eftir a hann skrifai athugasemdir. sms-unum spuri hann: "Ertu ekki binn a sj kommenti fr mr?" J, g sagist hafa s a. spuri hann hvort a g tlai ekki a kommenta til baka.

etta eru tv dmi af fleirum. Mr lrist a athugasemdir vi bloggfrslu eru huga margra ekki aeins innlegg umruna heldur einnig innlitskvittun. etta er innlitskveja sem jafngildir: "H, g las bloggfrsluna na."

Eftir a g tk upp v a svara hverri einustu athugasemd fyrir sig hefur enginn kvarta og enginn mgast. Jafnframt upplifi g sjlfur nnari samskipti vi sem skrifa athugasemdir.

Jens Gu, 3.3.2013 kl. 00:35

17 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Jens. Mr finnst einmitt talsver fremd v a skulir lesa bloggi mitt. g er alveg sammla r sambandi vi svrin vi athugasemdunum.

Smundur Bjarnason, 3.3.2013 kl. 11:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband