1883 - Nsta hrun

Ekki ri Moggabloggi vi arabiskuna (sem var bara rfar lnur hj mr) heldur ddi hana eitthva skiljanleg og ralangt hrognaml, sem kannski er hgt a a arabisku aftur, en sleppum v. Hinsvegar kom myndin af loftsteininum ( stolin vri) fram rttum sta.

Nsta hruni er sp svona um 2016 ea 2017. Veri varlega fari verur a hrun kannski fyrst og fremst gengisfelling. (Lklega hrikaleg, en ekki almennt bankagjaldrot.) A.m.k. reikna g ekki me a reynt veri alvru a afnema gjaldeyrishftin fyrr en ea seinna. Lklega verur vertryggingunni lka breytt eitthva um a leyti, en rugglega ekki afnumin. Lfeyrissjirnir gtu lka ori a alvrufyrirtkjum um lkt leyti.

J, g er strax farinn a gera r fyrir Sjlfstisflokknum stjrn nsta kjrtmabili. Allt etta gti svosem ske lok ess. Srframboin eru a vera of mrg og fjrflokkurinn fitnar fjsbitanum. Samt held g a hann fi ekki jafnmiki fylgi og hann er vanur.

Les ori ftt anna en bkur sem eru kyndlinum mnum. Er me afbrigum seinlesinn. (Les semsagt hgt - hef aldrei geta tami mr hralestur og funda sem a geta) Jnas Kristjnsson er alltaf lsilegur. Talar um skynsama afsgn. a finnst mr rangt. Afsagnir eru hvorki skynsamar n vitlausar. Skynsamlegar geta r samt veri. v er munur. Annars skrifar Jnas langmest um stjrnml. Og svo auvita um veitingahs og hesta. Finnst a hann tti a blogga um fleira.

Kemur ekki vart a um 2500 slendingar hafi lka fsbkinni stuttum tma einhverja blvaa vitleysu eins og sagt var fr vefmili. A mnu liti er a einn strsti gallinn vi fsbkina hve margir klikka ar nstum allt sem hgt er a klikka og hanga ar tmunum saman og lesa, skoa og framsenda einhverja tma vlu. etta er eim mun verra sem essi miill er mjg vel gerur og gti veri flestum til mikils gagns. Kannski er etta a sem auglsendur treysta og mesti styrkur hans raun. Engum vafa er bundi a honum er vel sinnt og margir nota hann skynsamlega, mjg lti ea jafnvel hreint ekki neitt.

Gaman vri a vita hve umfangsmikil stjrnun vefsins er, bi hr heima og aljavisu. Plitsk rtthugsun telur hann rna notendur persnuleikanum og gera allt og alla a sluvru. eim er sennilega flestum alveg sama um a. Sem tmajfur og ruslakista er hann verri og ber a varast mjg.

Bjarni Benediktsson vill fara eftir samykktum landsfundar Sjlfstisflokksins jafnvel hann s mti eim sjlfur. a hafa formenn Sjlfstisflokksins ekki gert hinga til. T.d. vill Bjarni helst af llu ganga ESB, a vita allir. N er hann a reyna a ba svo um hntana a samykkt veri landsfundinum a taka upp nja mynt einhvertma framtinni. Sennilega til ess a hgt veri a tlka a annig a hugsanlegt s a ganga ESB eins og allmargir sjlfstismenn vilja. Annars er lti a marka stjrnmlalega spdma hj mr auvelt s a ba slkt til.

IMG 2573Sjrningi Reykjavk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Varandi arabskuna Smi, er ekki vi Moggabloggi a sakast. Hvernig tlent letur birtist vafranum num fer algerlega eftir hvaa stafager ert a nota. Character encoding heitir etta mli vefhnnua. Einnig er etta mismunandi milli strikerfa. Windows notum vi slendingar Western ea Unicode sem sjlfgefna stafager. essu er hgt a breyta llum vfrum og hefur ekkert me leturfontinn a gera.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 18.2.2013 kl. 15:51

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

g vissi mislegt um stafatflur og ess httar kringum 1990 en hef ekki nennt a uppdeita a undanfari.(Og ekki urft.)

Chrome vafranum mnum leit etta t eins og arabiska en var aflaga af ritlinum sem Moggabloggi (ea Chrome - notai ur Explorer og ar ur Netscape)notar. Hann er ekki WYSIWYG snist mr. Annars er etta minnsta mli blogginu hj mr og g hef ekki mikinn huga essu lengur.

Smundur Bjarnason, 18.2.2013 kl. 16:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband