Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

395. - g nennti ekki a lesa ritgerina

Harpa Hreinsdttir sem er gift frnda mnum Atla Hararsyni hlt ti bloggi til margra ra en htti allt einu fyrir skemmstu. Bloggi hennar var eitt af fum sem g las a staaldri mrg r. ar snkjubloggai g oft tmabili og Harpa lt sr a vel lka. g s a a er heldur a btast vi athugasemdakerfi hj henni og hugsanlega er ri til a f hana til a halda fram a blogga a reyna a skrifast vi hana ar.

Eftirfarandi klausu eftir hana sjlfa er a finna einni af njustu athugasemdafrslunum: "etta tkst allt tka t (ur en g yri alveg stjrf) og um lei og ritgerinni hafi veri skila fr g riggja vikna raflostmefer, sem rtt yfir a vera einskauta + ennisbla etta sinn, strokai ritgerina og vinnu nokkurn veginn alveg t. g kkt essa ritger egar g var a laga til hillum einhvern tma vor og sndist hn sosum allt lagi - tt g hafi ekki nennt a lesa hana."

"tt g hafi ekki nennt a lesa hana," Vel sagt og Hrpu lkt. Enginn sl hana t hreinskilni egar hn var upp sitt besta og ef einhverjum finnst g kunna a blogga er a allt fr Hrpu komi.

g lti oft lkindalega yfir svarhlum er v ekki a neita a g spegla mig miki eim. eir hafa umtalsver hrif mig og g les alltaf. Miklu frekar en allt anna efni. Mr finnst mikill fengur v egar njir ailar koma me athugasemdir blogginu mnu. g safna eim kannski ekki me sama kafa og g safnai einu sinni bloggvinum en mr finnst g alltaf ekkja miklu betur eftir en ur sem lta svo lti a kommenta skrifin mn.

A essu sgu var nldurfrslan um daginn nokku vel heppnu. Nir ailar komu inn athugasemdakerfi og g heyri fr nokkrum gmlum sem g var farinn a sakna. Merkilegt hva g kommenta lti sjlfur mig langi oft til ess.

Bjrn Bjarnason sagi kotroskinn mjg sjnvarpsvitali um daginn a eir hj ingvallanefnd ru v hvort steypan nju hsin ar yri flutt yrlum ea me hjlbrum. Svona eru stjrnmlin a vera. Stjrnmlamenn ra bara yfirleitt skp litlu. Ekki ra eir neitt vi efnahagsstandi, ekki ra eir hvort lver rsa ea ekki og ekki ra eir hvort Ramses fr a vera ea ekki. Lrislegar kvaranir eru oft fjarskalega skynsamlegar. Brum verur alveg ng a leyfa stjrnmlamnnum a ra hve miki loft verur haft hjlbrudekkinu.

Yfirleitt finnst mr Gsli Tryggvason bloggvinur minn og talsmaur neytenda ekkert srstaklega fyndinn. Frslan sem hann nefnir „Srstaklega ekki maskara," finnst mr me v fyndnara sem g hef heyrt lengi.

Og svo lokin feinar myndir.

IMG 1997etta mun vera Jnatan Livingstone mvur. Orinn reyttur eftir langar og strangar fingar.

IMG 2004Hr er Esjan ofar skjum.

IMG 2002Watergate trnir enn toppnum.

IMG 1988Egill Skallagrmsson kom vi yrlunni sinni lei ingvelli ar sem hann tlai a dreifa alvru-Evrum yfir linn. (a er vst lgerin hans sem er a lta byggja arna)


394. - Meira nldur

Sumir tldu nldurfrsluna hj mr gr vera tmt nldur. Rtt er a en auvita er hgt a nldra um margt anna. Hr eru sm snishorn.

Miki hefur veri skapast a undanfrnu yfir tapinu hj FJ-Group. J, g segi FJ-Group v annig er a skrifa sumir segi reyndar FL-Group. Eiginlega er bara um slensku trsina hnotskurn a ra arna. Reynt var a lta lta svo t sem um vri a ra keppni milli manna um hver vri snjallastur, djarfastur og tsjnarsamastur. Fjlmilamenn ltu blekkjast unnvrpum og skrifuu lofgreinar um essi skp hgri vinstri. rauninni var etta auvita keppni um a hver vri vitlausastur. lokin var a svo Hannes Smrason sem var Svarti Ptur en hinir eru a hamast vi a safna spilunum saman og langar mest a spila aftur. Hvort vi leyfum eim a ea ekki eftir a koma ljs.

Sumir tlvuvrusar skammast sn ekkert fyrir a vera til. Segja til nafns sns hva anna og ykjast vera eitthva. Einn slkan fkk g um daginn. Hann heitir Seekmo og a virist vera erfitt a losna vi hann. Hann setti upp einhverja andskotans valstiku n ess a vera beinn um a. Sumir ganga svo langt a kalla Yahoo einn risavaxinn vrus og essvegna jafnvel Microsoft lka. a finnst mr of langt gengi. a er alveg hugsanlegt a einhverjir lti etta Seekmo bara vera lti, saklaust og jafnvel dlti sniugt forrit en mr er alveg sama. au forrit sem ryjast inn mann og gefa ltil ea engin tkifri, til a taka ekki mti sr, eru vrusar mnum augum.

"J, en a er eitt sem g skil ekki. Af hverju giftistu henni?" essi ljlna, ef ljlnu skyldi kalla, r Botnukvinu daulega er eitt a snjallasta sem mar Ragnarsson hefur sami. ps, etta er eiginlega ekki neitt nldur. g ver a vanda mig meira.

Bloggin hj Siguri r eru alltaf a styttast. Og svo nldrar hann yfir v a vsdmsor sn falli grttan jarveg. au eru bara svo f, Siggi minn.

g segi a satt g nenni ekki a vera a nldra yfir plitkinni. Alingismenn hafa srgfu v a enja ltilfjrleg nldursefni yfir margar blasur. hugsandi er a einhverjir nenni a lesa langhunda eirra. Af hverju skpunum eru eir a essu? Sennilega er nldri ori a einhvers konar kk hj eim. Vonandi verur ekki svo hj mr. Lklega bara best a htta nna mig vanti eiginlega eins og eitt stutt nldur til vibtar.

Og ekki m vanta myndirnar. Nokkrar hr. Samtningur og sitthva.

IMG 1908essi bekkur er merktur. Hverjum veit g ekki.

IMG 1912etta er trbr yfir Elliarnar og sj m a slaug er a hvla sig eftir erfiar myndatkur.

IMG 1916essi foss er Ellianum. Kannski heitir hann Kermafoss. baksn m sj blaumfer Hfabakkanum ef vel er a g.

IMG 1934Og svona lta Elliarnar t s af brnni gu. Sennilega er etta turninn Borgarsptalanum sem gnfir arna vi endann nni.


393. - Nldur og aftur nldur. Ekkert nema eintmt nldur

Yfirleitt er blogg ekkert anna en djfulsins nldur. Nldur og tu. Til hvers a vera a nldra bloggi? a tekur enginn mark essu. Snldrarar eru sjlfum sr verstir. eir htta me llu a sj anna en nldurbloggin sn og annarra og telja sr tr um a lfi snist um etta. A nldra s og . Daginn t og inn.

Ef menn eru ekki snldrandi eru eir a Lkasast um eitthva sem eir vita hreint ekkert um. Og hafa ekkert vit . ykjast samt vera gfari en nokkur annar. Vri ekki nr a vera svolti jkvur og tala um hva veri hafi veri gott dag og slsetri fallegt grkvldi.

Af hverju er g a essu fjandans nldri? Getur ekki bara hver og einn nldra og Ramsesast taf fyrir sig. a vri best fyrir alla. Svo eru frttamenn og blaamenn bnir a smitast af essari nldur nttru lka. Ekki m Geiri greyi segja frttamanni fullri vinsemd a hafa hgt um sig verur allt vitlaust og blaa- og frttamenn nldurspla upp um alla veggi.

Verst af llu er plitkin. ar nldra menn hver kapp vi annan en vera a gta ess a nldra nokkurn vegin eins og flokkslnan segir. Stjrnarandstunldur er auveldast. er nokku seif a vera bara mti llu. eir sem lpuust til a styja stjrnarflokkana sustu kosningum eiga ekki sj dagana sla. Allt er tm tjara sem eir segja. Ef eir segja nokku. Auveldast a taka bara tt nldurkrnum. Pakki sem mnir stug upp stjrnina veit ekkert sinn haus frekar en rherrarflarnir.

egar nldrinu linnir bloggheimum taka kararnir og hirirnar vi. Einhver hirbloggarinn ltur ljs sitt skna og samstundis taka kommentasmiirnir vi og jessa sig yfir snilldinni og frbrunni. Alltaf eir smu. Miki rosalega er etta flott. g hef bara ekki heyrt frbrari brandara allt mitt lf. Snilldarlega sagt. Endalaust kns og kossar. g gti lt.

skaplegt hva hrsnin og mrin getur ori mikil essum athugasemdum hj hirflkinu. g fri bara a grta ef g vri ekki svona eitilharur og afrenndur nldrari.

Nldur og mr. v eru bloggarar bestir. Hefur nokkurn tma frst af bloggara sem bloggai skynsamlega? Ekki hef g heyrt um a.

lokin eru svo feinar myndir. Allar teknar dag Elliardalnum nema slsetursmyndin.

IMG 1583IMG 1917IMG 1918IMG 1926IMG 1930

392. - Um nttruvernd og fleira

gr leirtti g a sem mr virtist vera misskilningur sumra varandi svalarktunina a Aubrekku 29 en gleymdi a geta ess a konan mn slaug Benediktsdttir bloggar ru hvoru heimasunni sinni sem er 123.is/asben. gr birti hn ar ljmandi fallega ljsmynd og fein minningaror um Indria Indriason ttfring.

Siguur Hannesson Villingavatni auglsir jrina sna forsuauglsingu DV. Kannski hann ekki sjlfur frumkvi a auglsingunni og eflaust er hgt a selja jrina fyrir miki f n auglsingar en forsuauglsing er forsuauglsing. kallinn s ekki til a selja jrina akkrat nna er a ekki nein forsufrtt og hann selur hana reianlega fyrr ea sar ea erfingjarnir er ekki vill betur.

N er komi ljs a allir segjast vilja gera allt fyrir heimilislausa. Bi er a kaupa einhverja gma sem hgt er a nota sem bir en vill bara svo til a hvergi er hgt a lta vera og v er jafn illa komi fyrir heimilisleysingjum og ur. Verr , ef eitthva er, v fram a Gumundarmlinu hldu sumir eirra til Byrginu ur en eir voru reknir t Gu og gaddinn. etta er eiginlega svona dmigert Breiuvkurklur. Kannski er llum sama rv a bitnar ekki brnum.

Skrif um nttruvernd, global warming, mengun og allt a hefur aukist alveg grarlega a undanfrnu. hugi minn essum mlum hefur ekki aukist nrri v eins miki og afleiingin er s a minna og minna af v sem skrifa er um essi ml nr til mn. S mettun sem orin er varandi essi ml er atrii sem nttruunnendur ttu a athuga alvarlega. Stuningur vi sjnarmi eirra er grarlegur skoananknnunum en skilar sr ekki kosningum.

Gamli fjrflokkurinn er alveg tfarinn v a finna hva a er sem kjsendur vilja helst heyra. Njabrumi af nttruverndinni nr ekki inn kjrklefana hva sem veldur. Flokkarnir reyna lka a gera essi ml a snum og soga annig til sn ann kraft og rni sem ar er a finna.

g s ekki betur en mar Ragnarsson tli a reyna a rauka fram a nstu kosningum eirri von a stuningur vi nttruvernd fari vaxandi. Kannski verur ntt ensluskei hafi egar nst verur kosi.

Miki er fjasa essa dagana um agengi a kerinu Grmsnesi og framhaldi af v a rum nttruperlum. g er hallur undir mlflutning jareigenda en er hrddur um a peningaflin tli a vinna etta ml me hginni. egar feramenn vera farir a stta sig vi a borga fyrir a sj verur eftirleikurinn auveldari.

Svo eru nokkrar myndir restina.

IMG 1760etta er greinilega fyrrverandi sendibll. Hvaa hlutverki hann gegnir arna veit g ekki.

IMG 1902J, a veitir ekki af a styja helvti. g er ekki fr v a hann s farinn a hallast.

IMG 1888etta er lka af svlunum vi Aubrekkuna.

IMG 1803En ekki essi eftir v sem g best f s.

IMG 1886Nammi namm. etta er n reyndar bara mynd af bl. Ea hluta af bl nnar til teki.


391. - Endurbirt blogg um dauans vissa tma og eitthva fleira

Fyrst um grnkli og a allt saman. Einhverjir hafa kommenta um blber, grnkl og sitthva fleira sem vex svlunum hj okkur. eir virast halda a g eigi einhvern hlut a essari rktun. Svo er alls ekki. a er konan mn sem hefur komi essu legg. g hef mesta lagi vlst fyrir.

Lesendur mnir eru miklu fleiri n ori en ur var. ess vegna hef g stundum hyllst til ess a endurtaka a sem ur hefur veri skrifa hr. g man eftir a g skrifai einu sinni blogg sem g vandai mig dlti vi og kallai: „Um dauans vissa tma." essa grein birti g nna en ur birtist hn blogginu mnu ann 4. gst 2007:

„Mr hefur alltaf stai gn af dauanum. Einu sinni var g sannfrur um a g mundi deyja ungur. N er ljst a svo verur ekki.

Fyrir nokkru san var g lka sannfrur um a g mundi eiga stutt eftir. mesta lagi mnui ea misseri. etta reyndist san einnig hin mesta firra. J, a lifir lengst sem hjum er leiast, eins og segir mltkinu.

Bjarni kaupflaginu sagi mr einu sinni a hann vri svo hrddur vi a deyja a hann hrykki stundum upp me andflum um mijar ntur vi tilhugsunina eina saman. etta fannst mr merkilegt.

Eins og margir vita byrjai Hverageri raun a byggjast af krafti strsrunum (1939 - 1945). Er virkilega sta til a setja essi rtl arna? Ekki finnst mr a. ur hafi einkum veri um a ra sumarhsabygg ar. a tti gur kostur a hgt var a hita hsin ar me hveravatni dran htt.

Pabbi var einn af frumbyggjunum arna og flutti essum rum me fjlskylduna fr Drumboddsstum Biskupstungum til Hverageris.

Bjarni Tmasson var einnig einn af frumbyggjunum Hverageri. Sonur hans, skar Bjarnason, var einn af kunningjum mnum en feinum rum eldri. Vi tkum bir tt knattspyrnufingum og kepptum raun um ann heiur a f a standa marki hj rvalslii Hverageris ftbolta.

g minnist leikja vi t.d. Hvolsvll. S leikur fr fram nslengnu tni ar sem ekki hafi veri leikin knattspyrna fyrr og mrkin voru bara tvr stengur. Einnig lkum vi einhverju sinni vi rvalsli r Arnarblishverfi. Selfyssingar voru a sjlfsgu aalvinurinn. Einhverju sinni lkum vi gegn rkurum Reykjavk Hsklavellinum svonefnda. Seinna (lklega svona laust eftir 1960) lkum vi svo vi Hafnfiringa Hafnarfiri. S leikur fr illa. g man ekki betur en vi hfum tapa 14:0

Gumundur brir skars var bekkjarbrir minn. skar d ungur r krabbameini. Hann d heima. Gumundur brir hans hafi sagt vi einhvern sem spuri um lan skars daginn sem hann d:

"Ja, hann d n morgun."

Gujn Gujnsson Gufudal sem var hrekkjusvn miki skla og gnvaldur okkar hinna geri grn a Mumma fyrir etta og hermdi eftir honum.

Mr fannst etta viring hin mesta og tti honum hefnast fyrir a egar hann d sjlfur nokkru seinna.

essum rum d einn af kennurum Barna- og Misklans Hverageri r heilablfalli. a var Hrmar Sigursson. rhallur sonur hans var bekkjarbrir minn.

Mr er fersku minni egar Hrmar d og man enn uppnmi og ltin sem uru egar a uppgtvaist a hann hafi falli til jarar skammt fr kaupflginu leiinni heim.

Daginn sem hann var jarsettur var gefi fr sklanum og tti mr a sjlfsagt og elilegt. Nokkru fyrir jararfrina vorum vi nokkrir strkar staddir Nja Reykjafossi. rhallur sonur Hrmars var ar meal.

Ragnar kaupmaur Reykjafossi var eitthva a ra vi okkur og ar kom tali okkar a vi sgum honum a fr yri sklanum vegna jararfararinnar.

"Hva, eins og a taki v a vera a gefa fr einn kennari drepist," sagi Ragnar og hl vi eins og hans var vani.

Mr tti etta afar virulega a ori komist og fannst Ragnari hefnast fyrir etta egar hann d svo sjlfur ekki lngu seinna.

Fyrsta afbrisemis mori sem g veit um hr landi, tti sr sta Reykjum lfusi sjtta ratug sustu aldar. Svo vildi til a g ekkti persnulega bi moringjann og hina myrtu. a var Bjssi fjsamaur Reykjabinu sem skaut Concordiu Jnatansdttur til bana me riffli.

A sjlfsgu vakti essi atburur grarlega athygli litlu plssi eins og Hverageri. Fjlmilar skrifuu ekki svo kja miki um etta ml, en sgurnar sem maur heyri voru eim mun hrifameiri.

g var lengi a jafna mig essum atburi og hann hafi mikil hrif mig. Dauinn hafi fram a essu ekki veri neitt sem maur velti fyrir sr. var hann alltaf nlgur og maur setti hann ekki samband vi sjlfan sig, vissi maur a hann bei rlegheitum handan vi horni.

Ekki man g eftir v hvenr g fr a gera mr grein fyrir v a dauinn bii okkar allra. Mr er nst a halda a g hafi alltaf vita a g hafi nttrlega eins og flestir unglingar liti sjlfan mig nnast daulegan.

Af essu llu m sj a g lt a sna beri dauanum viringu og a mnnum hefnist fyrir lttugt og byrgarlaust tal um hann.

En eru etta ekki lttug og byrgarlaus skrif hj mr?

Mun mr hefnast fyrir etta?"

Mig minnti a etta hefi ekki veri svona ralangt hj mr en vi v er lti a gera. Ekki get g fari a hluta etta sundur.

lokin eru svo nokkrar myndir. J, g er eiginlega orinn hur v lka. g veit ekki hvar etta endar. essar myndir tk g egar g rlti niur b dag einn seinni partinn jn.

Skelfing verur etta blogg langt.

IMG 1255IMG 1256IMG 1258IMG 1271IMG 1275IMG 1281IMG 1284IMG 1288IMG 1291

390. - Dauinn, Gu, Sigurur r og mislegt anna

"Miklar skoanir eru fyrir einfeldninga og ffl. Og miklar skoanirvaa alveg uppi blogginu sem annars staar."

etta segir Sigurur r snu bloggi og vissulega er miki til essu hj honum. Me mig verur skoanaleysi samt stundum a allsherjar afskun fyrir v a gera ekki neitt. Sem er lka slmt.

Sigurur r segir ennfremur:

a verur vst alltaf fjandinn laus ef g minnist gu.

Og g kkti njustu gudmlegu frsluna hj Sigga. J miki rtt 140 athugasemdir. g bara byrja ekki v a lesa svonalaga. a er etta sem g vi egar g segi a langir svarhalar su leiinlegir. Svo leiinlegir a g nenni bara alls ekki a lesa . Vonandi vera svarhalar hj mr aldrei svona langir. Af skyldurkni mundi g samt sennilega lesa ll kommentin en ekki tlast til ess af rum.

„Agt skal hf nrveru slar" minnir mig a Einar Benediktsson hafi sagt einhverju kvi snu. Einar var mikill spekingur en g er samt a velta fyrir mr hvort agtinni eigi a vera loki egar slin er farin.

Vangaveltur hafa veri blogginu og var um lksningar. Allt held g a etta hafi byrja me v a stjrnendur ungmenna sem voru a vinna vi kirkjugarana kvu a sna krkkunum lk.

ll endum vi sem lk og g er ekki fr v a s fjarlg sem hi slenska ntmajflag hefur kvei a setja dauann s raun heilbrigt a gera.

Auk ess a enda hjkvmilega sem lk komumst vi ll einhverntma finni kast vi dauann. Er ngilega heppilegt a hafa allt lfi fram a v afneita dauanum af miklu kappi? g er allsekki viss um a en etta er umhugsunarefni.

fallahjlp er miki tsku um essar mundir. Oft tengist hn dauanum og slysfrum og fllum allskonar. Er essi sfellda fallahjlp afer umhverfisins til a halda dauanum burtu annig a sem fstir veri varir vi hann. Kannski. Lt stvina eru alltaf erfi. Stundum getur fallahjlp gert hlutina lttbrari. Ekki efast g um a en fer ekki ofan af v a fjarlg s sem vi skpum dauann og allskonar httulega sjkdma s dlti varasm.

bloggfrslu minni gr kallai g Benedikt Henry frnda minn. etta er auvita alls ekki rtt. Hann er frndi konunnar minnar. Blogg eru yfirleitt ekki lesin eins nkvmlega yfir og g geri mr hugarlund a bkur su. etta er meal annars s munur sem g s bloggi og bkum. Sama tti auvita a gilda um dagbl. Svo er greinilega ekki v vitleysur af llu tagi vaa ar uppi. Auvita er g me essu bara a afsaka sjlfan mig og a er ekki nema mannlegt.

IMG 1890Svona eru blberin orin svlunum hj okkur.

IMG 1887Og svona grnkli.IMG 1882

Pepsi ni forystunni sjlfsalastrinu mikla egar stigarnir fyrir litla flki fru a fylgja me sem staalbnaur.

IMG 1883


389. - lfafell, Topplistinn, safnadagurinn og fleira

egar g vann lfafelli hj Gunnari Bjrnssyni vann ar me mr lettneskur barn sem g man ekki hva ht. Hann talai alveg smilega slensku og vildi sem minnst gera r essum barnstitli snum. Sagi a hann vri bara af einhverjum barnsttum og samanburi vi slkar ttir vru allir slendingar af aalsttum.

Hans Gstafsson vann lka arna og smuleiis konan hans Eyva mn. g man ekki heldur hva hn ht. Eyva mn var Eyjlfur sonur Svanborgar gmlu og konan hans var af skum ttum og hafi komi hinga strslok til a vinna.

Vegamtum kynntist g annarri skri eftirstrsrakonu, Maru Hrsdal. Hn var mjg eftirminnileg og talai betri og vandari slensku en flestir eir slendingar sem g hef kynnst. a er eftirtektarvert hversu margt vel mennta og hfileikarkt flk settist a hr eftir stri. Kannski snir a okkur bara hvlkt brjli str eru.

Topplistinn er gott framtak hj frnda mnum Gunnari Helga Eysteinssyni og g get hrddur hvatt menn til a kkja anga. Auvita eiga menn san a nota tkifri og skr sig. Ef einhver vandrum me skrninguna er Gunnar Helgi meira en tilbinn til a hjlpa og g get fullyrt a s hjlp er vi allra hfi. g hef ur skrifa um Topplistann en vegna ess a Gunnar Helgi tekur ekkert fyrir a auglsa menn upp ar er ekki ofverki mitt a minnast ru hvoru hann. essi listi er alls ekki bara fyrir bloggsur heldur hvers konar vefsur og ar getur handverksflk og hver sem er aulst sig og framleislu sna. Skoi bara og sannfrist. Skrar sur eru nna um hundra.

Svo er a sj sem g s lista hj allnokkrum bloggurum yfir kollega sem rtt s a kkja heimskn til ru hvoru. Stundum lta essir bloggarar ekkert sr krla lengi en halda vonandi lestrinum fram. Blogglesarar eru samkvmt knnunum snggtum fleiri en bloggskrifarar.

Safnadagurinn var um helgina. Mig minnir a a hafi veri safninu a Skgum fyrra sem g hitti Benedikt Henry frnda minn og sbjarna-frara. Safni Skgum er ori me allra fjbreyttustu og strstu sfnum landsins og ar er margt a sj. rur Tmasson er ar oft og tekur menn gjarnan tali.

Auglsingaherslur fjlmilum hr landi eru oft ansi skrtnar. Undanfari hafa klsetthreinsiauglsingar trllrii llu. Milljnir slkra brsa hljta a seljast hr hverjum mnui. Mr er ekki ljst hverjir nota etta svona skaplega miki. Fyrir nokkru voru dmubindaauglsingar svo leitnar a arar auglsingar komust varla a. g man lka vel eftir v a fyrir alllngu voru jafnan fjlmargar rakvla ea rakblaaaulsingar hverji kvldi sjnvarpinu misserum saman.

sari hluta jnmnaar fr g gngufer niur mib Reykjavkur. g var me myndavlina eftirdragi og tk nokkrar myndir. Hr er snishorn af eim.

IMG 1259IMG 1266IMG 1270IMG 1273


388. - Um mlfar, ljsmyndir og sitthva fleira

Jja, fram me karlagrobbi dulargervi endurminninga. Nei annars. Asknartlur sna mr a etta er ekki a sem flk vill lesa. g ver a stta mig vi a auvita vildi g gjarnan segja frgarsgur af sjlfum mr endalaust. Svona verur maur bara me aldrinum.

sjnvarpi allra landsmanna var um daginn teki svo til ora a von vri a einhverjir skrir yru um helgina. g hef ur tala um rigningarskrir og geymsluskra hr blogginu og fengi heldur bgt fyrir.

N geri g mr alveg grein fyrir a kynferi skra er mllskuh. Ef karlkyni a rkja eins og sagt er a a geri fyrir noran af hverju var ekki sagt „einhverjir skrar"? Ef sunnlenskan hinsvegar a blva hva snertir rigningarskrir af hverju var ekki sagt „einhverjar skrir"? Er etta kannski mijumo allra mijumoa?

Sigurur Hreiar HM hvar ertu n me nar hnfskrpu skilgreiningar? N rfnumst vi n.

Nori er svo miki teki af ljsmyndum a afar fir nenna a skoa myndir sem arir taka. Nstum v hver maur sna eigin myndavl og enginn vafi er a meira er teki af myndum en ur hefur ekkst.

essvegna er a sem g ligg nna v lalagi a setja oft tum ljsmyndir aftast bloggi mitt. Me essu tekst mr kannski a f litlegan fjlda flks til a skoa myndir sem v hefi annars ekki dotti hug a skoa. Auvita tel g svo sjlfum mr tr um a etta su frbrar myndir.

Annars er a svo me etta ljsmyndakraak a meirhluti ess mun fyllingu tmans lenda glatkistunni gaflalausu. Geymslumilum fer sfellt hrakandi. Ekkert geymist eins vel og gmlu glerplturnar. sama htt eru bkur r sem prentaar voru fyrir mrgum ldum mun lklegri til a varveitast en r bkur sem veri er a prenta ntildags illa geran afgangspappr allskonar.

Gumundur Magnsson skrifar sinn bloggpistil hugleiingar um Matthas Johannessen skld og ritstjra og segir lokin:

„a er ekki gott a lesa langa texta Mattasar skjnum. Betra a eir hefu veri settir pdf-skjal annig a maur gti prenta etta t. Kannski spir hann a vi tkifri?"

a er ef til vill rtt hj Gumundi a pdf-skjl su frekar prentu t en html-skjl en g f ekki s a pdf-snii s eitthvert skilyri fyrir tprentun. Vilji er allt sem arf.

Eins og sj m af myndum mnum fr gr frum vi grillveislu sumarbsta. S bstaur er a Hsafelli og leiinni anga sum vi tilsndar a hs sem Bjarni og Charmaine eru bin a festa kaup . (Fyrsta mynd)

Annars var aalstjarnan grillveislunni ltil stelpa a nafni Snds Sl Ingimundardttir og aftan vi myndina af hsinu Bjarna og Charmaine eru feinar myndir af henni.

IMG 1808IMG 1819IMG 1824IMG 1852


387. - Meira um rttir

fram me rttirnar. Golf er ekki anna en gngutrar sem reynt er a setja svolti ftt . Viurkenni samt a myndataka sjnvarpi af golfi er stundum flott. Hvernig flk getur vali a sjlfviljugt a fara frekar sem horfandi golfmt en a sj a sjnvarpi er gersamlega ofvaxi mnum skilningi.

Sund er eina rttin sem g hef stunda a einhverju gagni. egar g var unglingur fr g oft svona risvar dag sund. Af v a g hafi teki afreksstig sklanum og ttist vera a fa vegna yfirvofandi sundmts Skarphins fkk g keypis laugina. Sundmt Skarphins voru haldin rlega. Mig minnir a au hafi veri til skiptis Hverageri og Flum. Aallega Hverageri v laugin ar var alveg einstk. Eina 50 metra sundlaugin landinu.

g ni aldrei lengra en a vera ru sti sundmti Skarphins. g man a a var 1000 metra sundi frjlsri afer. Langfyrstur var Palli Sigurrs. Hann var lka me bestu mnnum landsins greininni og synti bringusund. g og rn Jhannesson vorum jafnir ru til rija sti mestalla leiina. egar 25 metrar voru eftir skellti g mr skrisund og rn tti ekkert svar vi v. Fjri og langsastur var Erlendur yngri brir Palla Sigurrs.

Einu sinni man g a g synti 10 klmetra einum rykk. a tk mig reyndar nokku langan tma. etta var sundtma og hann var alls ekki ngu langur fyrir etta langsund. Eftir a tminn var binn skrapp Hjrtur niur Hverageri og egar hann kom aftur var g enn a synda. Reyndar synti einhver etta sund me mr en g man mgulega hver a var. a var ekki meira erfii a synda en a ganga svo etta var bara spurning um olinmi.

egar Bifrstungar tpuu me eftirminnilegum htti fyrir Reykjaskla Hrtafrii samanlgum msum rttagreinum var g bosundslii Bifrastar og komst aldrei lengra rttum ar. g synti sasta sprettinn af fjrum og auvita tpuum vi.

Sundmt Skarphins Laugarskari og frjlsrttamtin jrsrtni voru fastir liir og hemju skemmtileg. g man vel hve mik vintri a var a koma jrsrtnsmti. Aldri ni g svo langt a keppa ar og Hvergeringar voru ekki nrri eins gir rttunum ar eins og sundinu. Undantekningin sem sannai regluna var li Unnsteins. Bjarni kaupflaginu var lka me eim allra bestu glmunni, en hann var eiginlega ekki ekta Hvergeringur.

Flagi sem vi kepptum fyrir var Ungmennaflag lfusinga og g man ekki eftir a neinn hreppargur hafi veri til staar. Ekkert Ungmennflag var heldur Hverageri. Taflflagi sem stofna var um etta leyti ht samt Taflflag Hverageris lfusingar vru a sjlfsgu velkomnir a.

lokin eru svo nokkrar myndir sem g tk dag.

IMG 1805IMG 1822IMG 1842IMG 1869


386. - rttir og g

Lengi vel tri g v a slenska landslii ynni alltaf leiki sna ef g lti svo lti a fara og horfa . Framan af gekk etta gtlega. g s slenska landslii meal annars sigra a bandarska, Austur-ska og norska. Svo reyndist gtlega a sleppa v ru hvoru a fara landsleiki eir vru leiknir Laugardalsvellinum. endanum brst etta og slendingar tpuu vnt fyrir Dnum af llum mnnum. Eftir etta missti g a mestu hugann landsleikjum og n ori leiist mr ftbolti frekar en hitt. rtt fyrir allan fjlmilavaalinn gat g mgulega fengi huga Evrpumtinu sumar.

Svo g haldi fram a tala um ftbolta stundai g rtt auvita sem unglingur. Ni meira a segja svo langt a vera markinu hj rvalslii Hverageris. var Golli Reykjum lklega veikur ea eitthva. Svo hlt g me Leeds enska boltanum v eir voru bestir. Fataist svo flugi (Leeds altsvo - ekki mr). g fann ekki ntt enskt li til a halda me fyrr en um a leyti sem Gaui rar tk vi Stoke. En a er nnur saga.

Eiginlega er ftbolti skelfing frnlegur leikur. Sama er a segja um ara boltaleiki. En af v eir eru vinslir stunda fjlmargir etta og horfa ara gera a. Svo vaa flgin sem stunda essa vitleysu peningum sem vitanlega vri hgt a nota eitthva arfara. N er af s t egar ftbolti var verkamannartt Englandi. Allir horfa ori ennan fjra og fyrrum yfirstttarrttir eru mest fyrir enska fjlmilamenn sem virast geta fimbulfamba endalaust um ann fgnu sem krikketti er Englendingar geti ekki rassgat v.

g fylgdist lka me formlunni mean hn var Eurosport. Skrifai eim svo egar eir httu a sna fr henni og spuri hva etta tti a a. Merkilegt nokk svruu eir mr og bentu mr a horfa tennis stainn. Eurosport eru gtir sambandi vi tennisinn, en mega ekki sna fr Wimbledon beint. ar er BBC fleti fyrir. Einu sinni var g staddur London egar Wimbledon mti fr fram. Ekki datt mr hug a reyna a komast leik ar enda rigndi a sjlfsgu flesta dagana.

Bifrst var g a auvita antisportistaflaginu, en hljp einstku sinnum tundan mr og stundai rttir egar miki l vi. Antisport-hugsjnina hef g lklega fengi ar. Skkin taldist eim rum ekki til rtta hn s a auvita rauninni.

Einu sinni egar g var Vegamtum vorum vi a leika okkur me drengjaklu sem af einhverjum stum var ar stdd. Lklega hefur Sigurr Lynghaga haft eitthva me hana a gera. orgrmur Eihsum kom arna a mjlkurblnum og fr a reyna sig vi okkur. Mr er minnissttt a g kastai klunni lengra en orgrmur og er a einhver glstasti frjlsrttasigur minn.

Og lokin nokkrar myndir fr dag.

IMG 1786IMG 1793IMG 1797IMG 1799


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband