1851 - Breytingar

Skáksvindl er orđiđ vaxandi vandamál á mótum. Skákforrit eru svo feiknarlega sterk og ađgengileg ađ ţađ ađ standa upp frá skák sinni, svo ekki sé talađ um klósettferđir, vekur grunsemdir mótshaldara. Lyfjaneysla er líka orđin vandamál svo ţađ er alls ekki auđvelt eđa ódýrt ađ halda skákmót lengur. Lengi vel voru skákmót međ öllu laus viđ ţennan óţverra og ég man satt ađ segja ekki eftir öđrum vandamálum á ţessu sviđi en sígarettum. Ekki var ćtlast til ađ menn blésu sígarettureyk framan í andstćđinginn, ef hann var svo óheppinn ađ reykja ekki, en ađ öđru leyti var svotil allt leyfilegt og vei ţeim skákstjórnanda sem gleymdi ađ setja öskubakka á borđin.

Heilbrigđin rćđur ríkjum á skákmótum nútildags og meiri líkur eru á ađ sjá ţátttakanda bryđja gulrćtur en súkkulađi.

Eins og nú er orđin venja getum viđ haldiđ skákmót í Hörpunni og bođiđ uppá óviđjafnanlega lífsreynslu fyrir ţá sem hafa gaman af ađ tefla. Ţeir eru alls ekki svo fáir í heiminum. Árleg skákmót ţar eru sú besta landkynning sem hćgt er ađ hugsa sér.

Seinni heimsstyrjöldin fćrđi okkur Íslendingum heim sanninn um ţađ ađ viđ getum sem best lifađ í ţeim heimi sem er. Viđ gćtum alveg látiđ öllum líđa vel. Viđ höfum ađgang ađ bestu fiskimiđum heims og ef ţau bregđast sitjum viđ á nógu af heitu vatni til ađ lifa ágćtu lífi eins lengi og ţađ endist eđa lengur. Líklega endurnýjast ţađ ađ einhverju leyti.

En viđ ţurfum endilega ađ herma eftir ţeim sem mest eiga og gera fámenna yfirstétt forríka. Svo ríka ađ hún neyđist til ađ tortíma auđćfunum á Tortola. Ef viđ mundum losa okkur viđ afćtur og ţjófa úr eigin röđum gćtum viđ komist ágćtlega af.

Hvađ á ţá ađ gera viđ ţá sem endilega vilja koma hingađ í öll auđćfin. Ţađ er ţegar nokkuđ erfitt. Gerum ţađ bara ekki miklu auđveldara í einhverju hugsunarleysi. Viđ erum Norđurlandaţjóđ og viljum vera ţađ. Ef viđ erum ţađ verđum viđ ađ hafa svipuđ lífskjör. Hćttum ađ elta Bandaríkjamenn útí hvađa fen sem vera skal. Högum okkur eins og Norđurlandabúar. Skandinavíska módeliđ er ţađ besta.

Skammdegisţunglyndiđ leggst nú yfir okkur Íslendinga eins og kolsvart ullarteppi. Sama máliđ er upp á teningnum í Kastljósinu í heila viku. Engin griđ eru gefin. Allir verđa ađ hafa skođun á barnaníđi. Ţađ er í tísku núna. Auđvitađ leysum viđ ekki nema eitt mál í einu. Gallinn er bara sá ađ í skammdeginu leysum viđ yfirleitt ekki nokkurn skapađan hlut, heldur flćkjum okkur sem mest í ullarteppinu svarta. Svo kemur voriđ og ţá erum viđ svo himinsćl ađ viđ gleymum öllum Kastljósum og tengdum atburđum í fuglasöng og fíneríi.

Framsóknarmenn og Sjálfstćđismenn ţreytast ekki á ađ tönnlast á ţví ađ stjórnarskrármál ţurfi endilega ađ afgreiđa í sem mestri sátt. Sátt hjá hverjum? Á alţingi? Já, en ţar situr hópur sem hefur beinna hagsmuna ađ gćta og álit ţeirra er í rauninni ómark. Sátt međal ţjóđarinnar? Já, en eru ţćr breytingar einhvers virđi sem allir eru sammála um? Og er ekki nýja stjórnarskráin einmitt í talsverđri sátt hjá ţjóđinni? Sátt hjá forsetanum? En hann sćttir sig aldrei viđ neitt. Sátt hjá ofsatrúarmönnum? En ţeir sćtta sig ekki viđ neitt nema Guđlega forsjón. Sátt hjá vinstri vitleysingum? En ţeir eru alltaf á móti öllu, nema kannski pólitískri rétthugsun. Er stjórnarskráin ţá rétthugsun? Uss, ekki hafa hátt um ţađ.

Hrćddur er ég um ađ stjórnarskrármáliđ detti upp fyrir. Sá er hagur fjórflokksins. Tveir ţeirra standa ađ ríkisstjórninni. Ţeir svíkja heldur ţjóđina en fjórflokkaskilninginn. Allt á ađ vera sem mest óbreytt. Engar breytingar skal samţykkja nema útúr neyđ. Sá er skilningur ţeirra. Ef fariđ er of ört í breytingar gćtu völdin veriđ í hćttu. Ekki skal taka ţá áhćttu ađ nauđsynjalausu.

Ţađ virđist ćtla ađ duga mér til talsverđra bloggvinsćlda ađ setja nafn vinsćls bloggara sem fyrirsögn á bloggiđ mitt. Sú var samt ekki ćtlunin, heldur var ég í einhverjum vandrćđum međ fyrirsögnina (eins og oft vill verđa) og sá ađ ég hafđi skrifađ eitthvađ um Evu Hauksdóttur í bloggiđ mitt. Ţetta er a.m.k. ágćtt sem eftiráskýring. Ég hef nefnilega fyrir löngu uppgötvađ ađ ţađ virkar vel til vinsćlda ađ setja nafn eđa nöfn í fyrirsögnina.

IMG 2392Listaverk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband