3009 - rsgur og mislegt anna

Kannski er g vitlaus. Ea a minnsta kosti pnulti skrtinn. En eru a ekki allir? Hugsanlegt er a g s verri en flestir. er a allsekki vst. Steini Briem er talsvert skrtinn lka. tti g nokku a vera a slgreina hann eftir essum kommentum sem hann ltur svo lti a skrifa hr. Hann leggur greinilega talsvera vinnu etta og hann hugsi miki um vexti gera a alls ekki allir. a er n bi kostur og galli a ekki eru nrri allir eins. vissum tilfellum eru vextir mikilvgir en eir ra ekki llu. Heldur ekki a sem g skrifa. essvegna reyni g a hafa etta stutt.

rsgurnar, sem g kalla svo, eru lka stuttar. er lklegra a menn reytist ekki v a lesa r. orsteinn Siglaugsson er s eini sem kommentar essar sgur og les r greinilega. Ekkert skil g eim sem lesa langar sgur. r reyta mig. Ef hgt er a koma stuttu mli orum a v sem maur vill segja er a miklu betra en a teygja lopann sem allra mest. etta er a sem g hef einkum mti krimmunum. Oft vri hgt a koma plottinu fyrir feinum blasum. En, nei. a verur a hafa etta heila bk. Stundum hafa hfundarnir heilmiki a segja fyrir utan plotti og vitanlega verur a vira a. En oft hljmar a sem uppfylling, einkum hj Yrsu.

Ekki veit g almennilega hvernig v stendur a bloggin hj mr, auk ess a vera fleiri og fleiri, eru a vera lund a upphafi eru hugleiingar um allan fjandann, en svo lkur eir gjarnan einhverri rsgu sem g kalla svo. Sumar eirra eru kannski einhvers viri en aallega eru r blva bull. Svona maur alls ekki a tala um sn eigin verk. Best er a segja sem minnst um au. Arir gtu haldi a au vru afar merkileg og tlka au t og suur.

„t og suur“ og „norur og niur“ eru annars merkileg oratiltki og ekki eins auskranleg og fyrstu virist. slenskan hefur alltaf heilla mig og or og ortiltki eru a sumu leyti mnar r og kr. Hef jafnvel stundum huga a skrifa leikrik sem vri ekkert nema oratiltki. Kannski geri g einhverntma rsgu sem er svona. Ekki tti a a vera mikill vandi. Jja- og ha-i eru lka merkileg or sem geta tt mislegt.

Svo kemur sagan:

S sasta var stutt. Kannski g reyni a hafa nstu svolti lengri. Annars r g essu ekki alfari. a er andinn, sem er a flkjast hrna t og suur. egar hann er fyrir ofan mig btast vi fein or ea a minnsta kosti nokkrir stafir. Auvita get g haft a einhver hrif, en au eru takmrku.

egar Jn bndi kom t hla og hafi signt sig leit hann til veurs. Bakkinn austri hafi stkka til muna og hann var ekki neinum vafa um a veur var asigi. Hai saman rollunum og sendi hundinn eftir eim ekkustu. Sennilega boai essi bakki bi rok og rigningu. Best a vera vi llu binn. Jn setti sig hfuljsi og startai snjallsmanum sem gekk nefnilega fyrir olu en ekki bensni.

Um lei og hann hafi loki v opnai hann dyrnar fjrhsinu me rafknnu fjarstringunni sinni. Hann hafi nefnilega fengi essa drindis fjarstringu fr Mumma Grjti um sustu jl. egar hann var binn a llu essu tk hann til vi a lemba rnar, g meina rollurnar. Ekki fer miklum sgum af v hvernig hann geri a en svokllu Nokia-afer var notu. etta var einmitt nokkru ur en Nokia farsmarnir uru algengir. Veurspna var ekkert a marka frekar en venjulega og lka var fr v sagt a smasambandi vi tungli var ekki ngu gott.

sjnvarpsfrttum var sagt fr v smatrium hvernig smasambandinu vi tungli lei. Yfirleitt lei v illa. Sfelldar truflanir og brak og brestir ess milli. Helst ekki mtti segja neitt fr ru en essu smasambandi, v hugsanlega gti a veri rkisleyndarml.

Jni var alveg sama um a. Hann ekkti hvort e var engan tunglinu og urfti ekkert a hringja anga. Samt sem ur snerist allt um smasambandi vi tungli. Kannski voru menn hrddir um a ar fru menn sr a voa. Verst er a vita ekkert um hvort essar smsgur ea rsgur eru einhvers viri. A bulla svona endalaust er ekkert gaman. a hltur samt a vera enn leiinlegra a lesa essi skp.

Allt einu var mikil sprenging tunglinu. Svo mikil a hn sst me allsberum augum fr Jrinni. Kannski er hgt a segja a a hafi sprungi loft upp en er a vafasamt. Getur hlutur sem er lofttmu rmi sprungi loft upp? Og ef t a er fari hva er upp og hva niur. Allavega rofnai smasambandi fljtlega eftir sprenginguna. Hvers vegna var essi sprenging? Og hva var um mennina sem ar voru? etta var erfitt verkefni fyrir lgregluna. Hn lt samt ekki hugfallast og fkk lnaa aflga geimflaug hj Space-X fyrirtkinu. Hn fr san a leka miri lei og var einum lgreglujninum a ori: „Ja, mikill andskoti“. Hinir sgu ekki or en fru strax a reyna a gera vi. a tkst ekki og verum vi v a ljka essari sgu hr.

IMG 5478Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Undirritaur fer n ltt me a birta hr eina vsu ea skrif um fjrml og a tekur n ekki langan tma, elsku kallinn minn.cool

egar undirritaur var blaamaur Mogganum skrifai g yfirleitt um tu frttir dag um alls kyns mlefni og gaf ar a auki t srbla um sjvartveg einu sinni viku, oftast vi annan mann en stundum einn.

heldur nttrlega a heimurinn hverfist um ig, Smi minn. cool

En undirritaur hefur skrifa athugasemdir mrgum bloggsum hr Moggablogginu sastliin fjrtn r og einnig essari viku, enda g hr um tv hundru bloggvini og fimm sund vini Facebook.

Og g er mjg ngur me run langflestra eirra mla sem g hef skrifa um.

ar m til dmis nefna run mibjarins og Vatnsmrarsvisins hr Reykjavk, Borgarlnuna, mikla fjlgun erlendra feramanna hr slandi, hlutabrfakaup Icelandair essari viku og rsgn Rsu Bjarkar Brynjlfsdttur r Vinstri grnum dag. cool

orsteinn Briem, 17.9.2020 kl. 16:48

2 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

g hef tilfinningunni a sgurnar nar endi egar nennir ekki a skrifa meira, ea arft bara a fara kli ea eitthva. Sem er sjlfu sr bara fnt.

Eftir lestur essarar sgu situr s spurning eftir hvort hann hafi veri Nokia stgvlum og hvort Nokia aferin vi a barna sauftengist stgvlunum ea smanum. En kannski er etta algert aukaatrii.

orsteinn Siglaugsson, 17.9.2020 kl. 17:25

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

orsteinn Siglaugsson. S a ert a n feiklega gum rangri Moggablogginu. Verur fljtlega ar meal efstu og vinslustu manna. Var a lesa svolti blogginu nu og ar a auki a kkja jskrna. ert sennilega fddur 1967, en g er gamalmenni og hugsa hgt. Kannski fer etta til n og frra annarra. Gangi r vel.

Smundur Bjarnason, 21.9.2020 kl. 06:18

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Las yfir eftir a g var binn a senda. feiklega a vera feikilega. Hitt er svolti Trump-anda.

Smundur Bjarnason, 21.9.2020 kl. 06:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband