Bloggfærslur mánaðarins, september 2020

3001 - Bloggið mitt

Eiginlega hef ég sýnt fram á það með þessum þrjú þúsund bloggum, að það er lítill vandi að skrifa og skrifa; spurningin er bara hvort það er eitthvað að marka þetta allt saman. Eða hvort það hefur einhvern tilgang. Tilgangurinn væri þá einkum og sér í lagi sá að þeir sem lesa bloggin mín færu fyrir rest að hugsa eins og ég. Þó ekki væri nema í smástund eða þangað til þeir lesa hugsanlega eitthvað annað og merkilegta eða komast að því á annan hátt. Kannski er það einkum þetta sem vakir fyrir þeim sem skrifa fyrir aðra. Ég voga mér ekki að skrifa rithöfundum, því það eru svo sannarlega fleiri en þeir sem skrifa. Alla tíð síðan ég byrjaði að blogga hef ég átt því láni að fagna að lesendur hafa verið einhverjir. Aldrei verulega margir en þó ekki tiltakanlega fáir. Núorðið eru þeir sjaldan færri en svona eitt til tvö hundruð, ef ég læt svo lítið að blogga þann daginn og ég er ágætlega ánægður með það.

Þessar smásögur eða örsögur sem ég vil kalla svo og ég hef verið að birta og skrifa undanfarið eru ekki sérstaklega vinsælar. Enda má gera ráð fyrir að allir eða allflestir hafi yfirdrifið nóg að lesa. Þessvegna er ég að hugsa um að hætta þessari vitleysu og halda áfram með mínar hugleiðingar um lífið og tilveruna. Þó ekki séu þær hugleiðingar sérlega frumlegar eða framúrstefnulegar. Helsti gallinn sem ég sé á Moggablogginu er að það virðist hafa orðið að láta í minni pokann gagnvart fésbókinni og vera einkum og sér í lagi notað til ritæfinga í skólum. Fésbókin er væntanlega að syngja sitt síðasta svo þessi 3000 blogg gætu hugsanlega orðið mér til framdráttar með tímanum.

Á fimmtudaginn fór ég í augnskoðun hjá henni Elvu Dögg á Hondunni okkar hjónanna og nú er Bílás búinn að selja Fókusinn svo eins og stendur eigum við bara einn bíl, sem er að sjálfsögðu alveg nóg. Ekkert sérstak er að frétta að þessari augnskoðun. Þó get ég vænst þess að fara í augnsteinaskipti á næsunni hjá lansanum svokallaða eða Landsspítla Íslands. Vera mín á hinum landsfrægu biðlistum þar lengist því enn svolítið.

Það sem ég er hvað óánægðastur með í sambandi við bloggið mitt er það hve fáir virðast finna hjá sér hvöt til þess að kommenta á það sem ég skrifa. Alveg er ég samt viss um að þeir sem lesa eru ekki nærri alltaf sammála mér. Aðallega eru það sömu mennirnir sem kommenta og ég svara þeim að ég held yfirleitt. Kannski finnst samt mörgum að svör mín einkennist af einhverju sem þau ættu ekki að einkennast af. Þó get ég ekki vitað það án þess að mér sé bent á það.

IMG 5527Einhver mynd.


3000 - Þrjúþúsundasta bloggið

Þetta er víst þrjúþúsundasta bloggið mitt. Auðvitað ætti ég að hafa það eitthvað minnisstætt, en mér dettur ekkert í hug. Ég er ekki einu sinni búinn að semja örsögu til að setja hérna, en kannski fæðist eitthvað þegar líða tekur á daginn.

Margir eru þeir sem skreyta bloggin sín eða fésbókargreinar með myndum sem finnast á netinu, en því nenni ég ekki. Nógu erfitt er að fara sífellt og ná í einhverja mynd sem ég sjálfur hef tekið og birta með sérhverju bloggi. Satt að segja er ég að hugsa um að hætta því og láta bókstafina nægja. Ef ekki er hægt að koma orðum að því, sem segja þarf, á íslensku og hugsanlega með hæfilegu magni af útlenskuslettum, sem allir þekkja og skilja, er hætt við að bloggið eða fésbókarinnleggið sé ekki mikils virði. Bloggathugasemdir eru líka oft hálfmarklausar vegna þess að sá sem skrifar er sjaldan viðlátinn.

Samt sem áður virði ég fésbókina mikils fyrir hraðann, samskiptin og kjaftavaðalinn. Það er ómetanlegt fyrir marga að geta strax brugðist við ef eitthvað vitlaust er sagt. Sem birtir greina og alvarlegrar umræðu er hún fremur lítils virði. Fyrir þá sem eru með Messíalarkomplexa og halda að þeir séu ómissandi er bloggið alveg upplagt. Auðvitað eru ekki allir bloggarar þannig. Líkja má blogginu við greinaskrif og e.t.v. við blaðamennsku. Þeir sem skrifa í blöðin  þurfa oft á því að halda að margir lesi það sem þeir skrifa en bloggarar virðast síður í þörf fyrir slíkt.

Hér er saga sem ég skrifaði áðan:

Andafjandinn kemur ekki, þó hann eigi að koma undireins og ég sest við tölvuna. Sennilega hefur hann öðru að sinna akkúrat núna svo réttast er að bíða svolítið. Undarlegur andskoti með þennan blessaðan anda. Hann er genverðugur mjög og engin leið að ganga útfrá því að hann komi alltaf þegar hann á að koma. Annars þarf ég ekki að kvarta neitt því örsögur hef ég skrifað hömlulítið undanfarið. Kannski hann hafi eitthvað að athuga við það að ég setji þær jafnóðum á Moggabloggið. Það verður bara að hafa það. Ekki fer ég að breyta því bara útaf einhverju andleysi.

Guðlaugur gekk í hringi. Loksins áttaði hann sig á því. Hann var semsagt orðinn villtur. Grjóthólinn framundan sér hafði hann áreiðanlega séð fyrir stuttu. Ekki gat hann með nokkru móti séð fyrir að þessi þokuskratti legðist yfir allt. Bölvaðar rolluskjáturnar að stinga svona af. Ef hann hefði hlaupið á eftir þeim er eins víst að þær hefðu farið sér að voða í þessari þoku. Sennilega voru þessar rollur frá honum Jónasi á Hóli, svo honum var skapi næst að láta þær eiga sig. Eiginlega var hyskið á Hóli í engu afhaldi hjá honum. Ekki dugði samt að láta það bitna á saklausum skepnunum. Nú var von á slæmu veðri og hann hefði viljað koma þessum kindum og þeim sem hann hafði fundið í dældinni hjá Staðarfjallinu niður að skála fyrir myrkur. Nú leit illa út með það útaf þessum skjátum sem hlupu út í buskann þegar þær áttu að fara í hópinn hjá hinum kindunum.

Hundlaus var hann því miður. Snoddas hafði verið svo fótafúinn að undanförnu að hann vildi ekki leggja það á hann að fara í þessar leitir. Ef hann hefði haft hundinn hefði hann samstundis og rollurnar tóku á rás sent hann á eftir þeim og látið hann sækja þær. Hann fann sér til sárrar armæðu að hundlaus var hann vanbúinn til þess að takast á við kindur sem voru að eðlisfari strokgjarnar. Sennilega var Hólsféð ekki af réttu kyni. Efast mátti um að búið væri að rækta strokið úr þeim. Kindurnar sem hann hafði fundið við Staðarfjallið voru muna meðfærilegri. Líklega var engin þeirra frá Hóli.

Guðlaugur vonaði að þokunni mundi bráðlega létta og á meðan var hann að hugsa um að hvíla sig. Hann var búinn að vera á næstum stöðugri göngu frá því snemma um morguninn og var satt að segja orðinn talsvert lúinn. Hann lagðist því á mosaþembu og fór brátt að hrjóta. Enginn Snoddas var að þessu sinni til að vekja hann. Þegar hann loksins vaknaði var næstum komið myrkur. Þokan var horfin og kindurnar sem höfðu rásað frá honum voru skammt frá. Hann sótti þær í flýti og setti saman við hinn hópinn sem var skammt í burtu í hina áttina.

Guðlaugur skildi ekkert í því hvernig hann hefði farið að því að vakna akkúrat á þessum tíma. Honum datt síst af öllu í hug sannleikurinn í málinu. Það var nefnilega svo að huldustrákurinn sem rakst á hann hafði einmitt vakið hann á sama hátt og Snoddas var vanur að gera. Það er að segja með því að sleikja hann í framan.

IMG 5529Einhver mynd.


2999 - Afsökun

Greinilega er ég alveg dottinn í þetta sögustúss og með öllu hættur að blogga á venjulegan hátt. A.m.k. í bili. Þetta er það sem ég afrekaði í dag:   

Nú sest ég við tölvuna og bíð bara eftir þvi að andinn komi yfir mig. Já, svona einfalt er þetta. Að mörgu leyti hef ég verið að búa mig undir þetta alla ævi. Einu sinni, í nokkuð langan tíma reyndar, skrifaði í smásmugulega dagbók. Þannig lærði ég að skrifa það sem ég hugsa. Alla mína hunds og kattartíð hef ég lesið mikið. Þannig hef ég kynnst mörgu, þó lífsreynslan sé kannski ekkert ákaflega mikil. Nú er ég að verða áttræður svo það er ekki seinna vænna fyrir mig að láta rithöfundarhæfileika mína blómstra. Auk þess er ég farinn að hugsa svo hægt að ég er næstum eins fljótur að skrifa eins og að hugsa. Fingrasetningu á ritvél lærði ég á sínum tíma að Bifröst og ég hef ekki gleymt henni ennþá. Held jafnvel að hún sé betri en tveggjaputta aðferðin sem mikið er notuð. Hver segir að maður þurfi að skrifa svo og svo margar bækur til þess að geta kallað sig rithöfund. Kannski er alveg nóg að blogga svona þrjú þúsund sinnum. Það hef ég gert og kannski er það afrek út af fyrir sig.

En hvað sem öðru líður þá þarf ég að láta þessa afsökun fyrir því að skrifa sögur en blogga ekki á venjulegan hátt endast í svosem eina blaðsíðu í wordinu. Þá er ég einlega sloppinn fyrir horn, því segja má að það sé svona sæmilegt blogg. Allt sem er styttra er eiginlega bara ágrip og ef um eitthvað lengra er að ræða getur það sennilega kallast smásaga eða jafnvel skáldsaga. Ég er orðinn svo vanur að skrifa í styttra lagi að þetta ætti ekki að verða mér ofviða. Venjulega þegar ég blogga minnist ég á ýmislegt en nú er ég semsagt hættur því og farinn að skrifa sögur, sem ég vil helst kalla örsögur.

Hver er munurinn á örsögu og smásögu? Þetta er athyglisverð spurning og ég ætla að reyna að svara henni. Fyrir það fyrsta er örsagan yfileitt, eins og nafnið bendir til, mun styttri en smásagan. Þetta er þó ekki alveg undantekningalaust, því auðvitað geta smásögur verið stuttar og örsögur langar. Þetta er samt venjulega svona. Í öðru lagi finnst mér að... Takið eftir að ég segi finnst mér, því allsekki er víst að allir séu mér sammála um þetta. Mér finnst nefnilega að í örsögum þurfi að vera eitthvað verulega óvænt. Það getur verið að hún sé mjög stutt eða mjög löng. Einnig má skipta frá veruleika í draumaheim eða handanheim hvenær sem er og láta venjuleg lögmál lönd og leið. Vitanlega má gera það sama í smásögum en mér finnst að þær geti sem best verið (og séu oftast) náttúrulegar (naturalískar) frá upphafi til enda en að það geti örsögur ekki verið. Í þriðja lagi finnst mér að höfundurinn eigi alfarið að ráða því hvort hann skrifar örsögu eða smásögu og öðrum komi það ekkert við hvora tegundina um er að ræða. Í fjórða og síðasta lagi ættu svo allir að éta skít. Hann er nefnilega hollur.

IMG 5536Einhver mynd.


2998 - Um Sigurhans og Unni

Nú  er ég búinn að semja eina söguna ennþá. Ekki veit ég hvar þetta endar. Þeir sem lesa þessi ósköp fá að fylgjast með fyrstu tilraunum mínum á þessu sviði. Kannski er það ekki spor merkilegt, en samt gæti það verið. A.m.k. hef ég lítið fyrir þessu og er venjulega ekkert byrjaður að spekúlera í sögunni sjálfri þegar ég byrja. Ekkert felli ég niður og lítið lagfæri ég eftirá svo þetta er næstum því alveg eins og það kemur af kúnni. Næstum því það eina sem ég ákveð fyrirfram er að hver saga megi helst ekki vera lengri en svona ein wordblaðsíða.

Hér kemur þá sagan. Ekki hef ég hugsað mér að geyma hana neitt:

Hún sá að Sigurhans var úti í glugganum og horfði á hana. Hún flýtti sér að láta sem ekkert væri og að hún hefði ekki tekið eftir þessu. Á þann hátt tókst henni að komast alla leið heim til sín án þess að líta aftur á hann. Samt sem áður var henni alls ekki rótt. Það boðaði ekkert gott að Sigurhans væri farinn að fylgjast með henni. Hún hafði heyrt margar sögur af því hvernig hann lagði snörur sínar fyrir ungar stúlkur. Vissulega var hann myndarlegur og allt það, en sögurnar sem af honum gengu fengu hana til að roðna og undarleg tilfinning gagntók allan líkama hennar. Vitanlega trúði hún þessum sögum ekki en það hlaut samt að vera eitthvað til í þeim.

Í þorpinu var Sigurhans álitinn vera einn mesti hjartaknúsari sem þar hafi slitið barnsskónum. Strax á sínum bernskuárum hafði hann farið að gera sér dælt við stelpurnar. Ekki minnkaði það með aldrinum. Þegar hann fermdist var hann farinn að sofa reglulega hjá. Sennilega var hann einn um það af strákunum. Sigurhans hafði engan áhuga á bílum eða ofurhetjum eins og félagar hans, en því meiri á stelpum. Ekki átti hann í neinum erfiðleikum við að koma sér í mjúkinn hjá þeim. Ekki þurftu þær nema að nefna það, þá var hann til í að sýna þeim typpið á sér. Að vísu heimtaði hann stundum að fá að sjá píkuna á viðkomandi í staðinn en það var nú lítið mál.

Sögurnar sem gengu um Sigurhans voru flestar um hjásofelsi hans hjá hinum og þessum og oft fylgdu með safaríkar frásagnir af því hverju hann hafði fundið uppá. Ekki varð þessi söguburður til þess að vinsældir hans hjá kvenþjóðinni minnkuðu, heldur má segja að þær hafi haft þveröfug áhrif. Af þessum sökum minnkuðu hins vegar töluvert vinsældir hans hjá strákunum, en honum var alveg sama um það.

Þegar Sigurhans eltist varð honum smátt og smátt erfiðara um að fá drátt hjá jafnöldrum sínum. Þá tók hann upp á því að eltast við smápíurnar. Þess vegna var það sem hún Unnur sem sagt var frá hérna á undan vildi umfram allt forðast hann. Hún var nefnilega guðhrædd og góð og vildi komast hjá því að verða ein af stelpunum hans Hansa krútts, eins og hann var oftast kallaður. Unnur var ekki nema nýorðin fjórtán ára og vildi sannarlega ekki hafa neitt með menn eins og Sigurhans að gera.

Aftur á móti hafði Sigurhans fegið mikinn áhuga á henni. Hann lét sig dreyma um að komast uppá hana með einhverjum ráðum. Hann fékk ekki nærri þvi nóg hjá Siggu og Tótu, þá hann fengi að ríða þeim þónokkuð reglulega. Þær voru báðar hættar að vera spennandi og þar að auki voru þær orðnar næstum því fullorðnar, 18 ára gamlar og eftir því útlifaðar. Unnur litla var með sín ungmeyjarbrjóst og næstum hárlausu píku (vonaði hann) miklu meira spennandi. Hann ákvað þessvegna að reyna við hana næst þegar hann mundi hitta hana.

Unnur var á leiðinni út í búð þegar hún sá að Sigurhans kom á móti sér. Samstundis beygði hún útá götuna og fór yfir hana því hún vildi komast hjá því að mæta honum. Mikil varð undrun hennar þegar hann virtist á sama andartaki þurfa að fara yfir götuna eins og hún. Ekki fannst henni koma til mála að fara til baka yfir götuna þó henni dytti þar fyrst í hug. Slíkt væri alltof áberandi. Hún ákvað því að halda áfram þó með þessu móti yrði hún vitlausu megin á götunni miðað við búðina. Auðvitað gat hún verið að fara eitthvert allt annað án þess að hann vissi það. Líka var hugsanlegt að hann hefði þurft að fara yfir margnefnda götu, burtséð frá því hvar hún var.

Þegar þau mættust sagði hann:

„Það er eins og þú sért að forðast mig. Getur það verið?“

„Nei, ég þurfti bara að fara yfir götuna“, sagði Unnur, um leið og hún sökk ofan í gangstéttina eins og hún óskaði sér einmitt á þessari stundu.

Þessvega er það sem ég get eiginlega ekki haldið áfram með þessa sögu. Hún var samt að byrja að verða svolítið spennandi, var það ekki?

IMG 5537Einhver mynd.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband