3003 - etta er um hana Gurnu

Ekki var etta sgubindindi langvarandi. N egar er g binn a semja sgu sem g er a hugsa um a nota til a lengja etta blogg. Kannski fer g aftur sgubindindi en a getur veri svolti erfitt a venja sig af sium. Kannski er a ekki neinn srstakur siur a skrifa sgur, r endi svolti skringilega. Kannski gti g skrifa eitthva um heimsstjrnml nna til a urfa ekki a treysta eingngu sgurnar.

Ekki finnst mr hgri sna mikla skynsemi v a hfa svona miki til furlandsstarinnar eins og gert er. Hn er a sjlfsgu allra gra gjalda ver svo lengi sem hn skaar ekki ara. Ntma stjrnml hafa fyrir lngu gert sr grein fyrir v a framfarir tkni og verkkunnttu vera v aeins umtalsverar a allar jir leggi sitt a mrkum. Engin j m skera sig r og stefna a einangrum. Hvorki str ea sm. Auvita er etta takmark langt burtu en a ir ekki a afsakanlegt s a stefna a einhverju ru. etta er a takmark sem Trump bandarkjaforseti berst kvei gegn og a er hans veikleiki umfram anna. Enginn vafi er v a unga flki stefnir essa tt, hvort sem a veit af v ea ekki. Og essi stefna mun sigra a lokum.

N er komi a sgustundinni. Best a skja essa sgu sem g samdi gr og setja hana hr:

N er a ori slmt. g get ekki sami fleiri sgur. Andinn kemur ekki yfir mig. Hvert skyldi hann hafa fari? Ekki m hann vera a v a koma vi hrna.

mgulegt er a hafa essi skrif me llu andlaus svo sennilega ver g bara a lta sem andinn hafi komi yfir mig.

Gurn gekk og gekk. endanum komst hn ekki lengra fyrir reytu. Settist v bekk, sem svo vel vildi til a var arna staddur. Ekki var hn farin a hugsa fyrir v hvernig hn kmist til baka. Ef hn hvldi sig ngu rsklega hlyti hn samt a hafa a af. Eiginlega tlai hn alls ekki a ganga svona langt, en tti erfitt me a stoppa v hn var saltvond t manninn sinn. Hann tlai enn einu sinni veiifer. Og ekki tti hn f a fara me frekar en venjulega. essar blessarar veiiferir voru ornar ansi margar. tli etta veri ekki s fjra essu sumri. Hn hafi einmitt tla a f hann me sr heimskn til foreldra sinna um essa helgi. N var a fyrir b. Allt taf essari andskotans veiifer.

N var fimmtudagur og krakkarnir, sem voru orin nstum uppkomin, voru leiinni einhverja tiskemmtun. a hefi semsagt veri upplagt a skreppa austur Hornafjr nna um essa helgi. Aldrei gat hn fari neitt taf essum sfelldu veiiferum hj Hrmari.

hn tti bgt me a fyrirgefa honum allar essar veiferir fann hn samt vel a hn var pnulti sanngjrn. Hann langai vitanlega til a sleppa fram af sr beislinu og satt a segja gat hn vel unnt honum ess. Sjlf hafi hn ekki vilja fara berjatnslu um sustu helgi hann hefi mlga a vi hana. a var bara svo margt sem hn tti gert . Hafi hamast ll kvld essari viku til a hafa ekki svona miki a gera um essa helgi. Svo egar hann hafi sagt a Hannes hefi hringt og sagst geta redda dgum laxveii hefi hann slegi til og tlai n enn eina veiifer, hafi hn ekki geta sr seti og fari a rfast vi hann. Sagi sem satt var a hann vri alltaf veiiferum og hn gti aldrei fari neitt.

Svo hafi hn roki t og sagst tla t a ganga smvegis.

bakaleiinni villtist hn og vissi ekki fyrr til en hn var komin alla lei til Hornarfjarar. r v hn var komin svona langt kva hn a heimskja foreldra sna. au voru a sjlfsgu ekki heima og bllinn ekki heldur svo sennilega hfu au fari t a keyra. Af v hn var llum hntum kunnug heimilinu hafi hn lti fyrir v a komast inn. Settist inn stofu og lt fara vel um sig. Sofnai sfanum og vaknai vi a a Hannes var a reyna a vekja hana. Hn leit kringum sig og s a hn var Hornafiri og sagi v vi Hannes:

  • Hvernig skpunum frst a v a komast hinga?
  • N, g bara elti ig.
  • Af v bara.
  • Gekk g alla essa lei?
  • J, og stoppair hvergi.
  • g er svo aldeilist hissa.

Og annig atvikaist a a Gurn gekk alla lei til Hornafjarar. Hvar hn byrjai fylgir ekki sgunni.

IMG 5510Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Hva var um Hrmar?

orsteinn Siglaugsson, 8.9.2020 kl. 12:21

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Veit a ekki.

Smundur Bjarnason, 9.9.2020 kl. 09:55

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

g hlt endilega a a hefi veri Hrmar sem vakti hana en ekki Hannes. Var nna rtt an a lesa essa sgu aftur. S lka a af einhverjum stum hefur eitt tilsvari r rleikritinu lokin falli niur. Minnir endilega a a hafi tt a vera: "Af hverju?".

Smundur Bjarnason, 11.9.2020 kl. 06:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband