2989 - Matur og nring

Talandi um sjlfmisku. etta er semsagt or sem g er nbinn a ba til. Segi ekki a g s eins snjall vi a og sumir arir. T.d. Jnas Hallgrmsson og Hallgrmur Helgason. Auvita mtti eins segja sjlfmiun stainn fyrir sjlfmisku, en a er ekki eins flott. Og ar a auki allsekki eftir mig. Sjlfmiaur er g samt. Leyni v ekki. Mr finnst einhvern veginn a allir ttu a vera a. Ef maur hefur ekki lit sjlfum sr er engin von til ess a arir geri a. Konan mn er t.d. svolti sjlfmiu og hefur alveg efni v. Auvita segi g henni a ekki. En hn er greinilega listamaur af Gus n. Teiknar eins og engill, mlar og vatnslitar ar a auki samt mrgu ru. Ekki get g teikna neitt og tnlist er g alger analfabeti. Or eru mitt srefni ea srefni og engir ea a.m.k. fir arir su smu skounar og g hva a snertir ver g sjlfur a lta a svo s. Dttir mn, sem er sko enginn ttleri leitar stundum til mn varandi oralag. Arir gera a ekki. Kosturinn vi a a viurkenna ekki einu sinni hfleika sna fyrir sjlfum sr fyrr en fari er a nlgast filok er s a gera frri krfur til manns. Svo kom helvtis Kvtinn og spillti llu. Einmitt egar g tlai a fara a skrifa visguna.

Eitt er a sem g er farinn a gera auknum mli er a a g lt a standa sem g hef einu sinni skrifa og fara t eterinn blogginu mnu, a s rauninni of persnulegt til a tvarpa v. T.d. er g ekki vanur a hrsa neinum miki v a gti misskilist. Ef g geri of miki af v, yri a e.t.v. fyrir einskonar gengisfellingu. etta er hugsun sem hgt vri a halda fram vi. Geri a samt ekki, v yri etta sennilega of langt. Legg a ekki nokkurn mann, a lesa langhunda eftir mig. Attention span flestra er ori svo lti.

Einhvernstaar s g an minnst bkina „Kjarnorka komandi tmum“. Hn er dd (held g) af gsti H. Bjarnasyni prfessor og gefin t ri 1947. Alnafni hans og afkomandi var eitt sinn bloggari hr Moggablogginu og einn af mnum upphalds. Minnir a n s hann kominn me srstaka heimasu. J, g gleymdi a geta ess a hann er verkfringur og spekingur hinn mesti. Held a a hafi veri beinu framhaldi af annahvort bloggi hans ea einkasu sem g s umfjllun og eftirmli um Bjarna Kaupflaginu. Hann var sonur Sigurar Greipssonar Haukadal. Held a hann hafi alltaf veri kallaur Bjarni Kaupflaginu mean hann bj Hverageri. g kynntist Bjarna vel og margar eru r sgurnar af honum sem g hef sagt hr blogginu. Ekki tla g a endurtaka r en get skp vel teki undir a sem sagt var minningargrein um hann. ar var um a ra srlega eftirminnilegan mann. Eitt sinn sagi hann mr a hann hrykki stundum upp vi a um mijar ntur a hann vri svo hrddur vi a deyja.

Mr finnst of mikil hersla lg mat og matarger llum fjlmilum. a verur varla verfta fyrir gum mat. Hann er alls staar. Myndir af mat, svo g tali n ekki um vdemyndir, eru miki tsku. Og svo allir essir nringarfringar sem sprotti hafa upp eins og gorklur haug undanfrnum rum. eir hljta allir sem einn a vera a.m.k. 140 ra gamlir. Samt er ekki hgt a vera n eirra. Sykur, kjt og unni hveiti eru eins og hver nnur eiturlyf. Lifa grnmetistur annars lengur en arir? Mr finnst aldrei hafa komi almennilegt svar vi v. Nringarfringar ntmans svara vsindalegum spurningum gjarnan eins og arir gervivsindamenn. Slkar spurningar leia nstum alltaf til tilvsunar a sem arir (ea smu) vsindamenn smu skounar hafa haldi fram. Aldrei ea sjaldan er hgt a vsa umdeildar stareyndir, ea prfa hugmyndirnar eftir.

IMG 5707Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Smi rr sjlfsins mi,
s analfabeti,
orin hans aal svi,
afgamalt srmeti.

orsteinn Briem, 7.8.2020 kl. 15:42

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Alltaf Steini ergir sig
aldrei lur betur
en ef hann getur angra mig
eins og Kf vetur.

Smundur Bjarnason, 7.8.2020 kl. 21:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband