3020 - Fturinn

S a g hef sasta bloggi rugla saman Kirgistan og Kasakstan. a er engin fura. mnum huga hafa essi tv lnd samt sbekistan og Trkmenistan sameiginlega hinga til bori heiti Langburtistan og var g smilegur landafri dent, srstaklega hfuborgum. egar g var skla voru essi lnd, samt mrgum fleiri bara hru Svovtrkjunum slugu. Ntildax koma essi rki Rsslandi lti vi. Lndin sem uru til vi fall Jgslavu g miklu betra me a muna eftir, enda komu au flest vi sgu egar g fkkst vi frmerkjasfnun.

Satt a segja var g tilbinn a setja sgu endann sasta bloggi. Var meira a segja binn a gefa henni nafn. Fturinn tti hn a heita. Gleymdi a bta henni vi. Kannski g geri a bara seinna. Annars eru essar rsgur, sem g kalla svo, heldur merkilegar. Srstaklega essar histrur um andann sem a koma yfir mig. a er tmur uppspuni. g lg v samt ekkert a egar g byrja sgunum er g oftast nr ekki me neina srstaka hugmynd huga, bara lt a rast hvaa tt sagan fer. a er skp gilegt a skrifa annig. egar g blogga reyni g a vanda mig sem mest og er oft binn a kvea fyrirfram hva g tla a skrifa um. Sem betur fer skrifa g og hugsa fremur hgt. Samt er g sskrifandi ea slesandi. Allur hvai fer taugarnar mr. Ef g hef engan huga v sem veri er a tala um truflar a mig a urfa a hlusta a. Einkennilegt er samt a etta sur vi um nnur tunguml en slensku g kannski skilji au nokku vel. Eiginlega skil g bara Norurlandaml og ensku. frnsku og tlsku skil g ekki baun, en sku er g skrri. Einu sinni kunni g a telja upp a 10 finnsku en lti meir.

Varandi Tromparann er a a segja a greinilegt er a hann mun tapa etta sinn og er a hlfgerur aumingjaskapur v yfirleitt tapa sitjandi forsetar ekki. ri 2016 vildi svo vel til fyrir hann a ngjufylgi fr eiginlega allt til hans og Republikanar sttu sig smilega vi hann gallaur vri. ann flokk hefur hann greinilega eyilagt a miklu leyti. Leitogar Demkrata su sitt vnna egar allt leit t fyrir sigur Sanders prfkjrinu v Bandarkjamenn eru ekki nrri eins vinstrisinnair og hann, en Harris gti sveigt svolti til vinstri ef Biden verur bara eitt kjrtmabil. a g a vsu eftir a sj.

Hr kemur sagan sem g tlai a birta me sasta bloggi. Hr m semsagt htta.

Fturinn.

Eftir v sem rin liu var Mr smtt og smtt llegri ftinum. Einu sinni spilai hann ftbolta. var fturinn alveg lagi, en n egar hann var a nlgast sjtugt var fturinn allur r lagi genginn og sfellt a angra hann. etta var hgri fturinn. Ekki ng me a hann vri aeins styttri en s vinstri, heldur var hann sfellt a f allskonar slmsku, verki, sr, bjg og allan fjandann hann. Ekki kom M til hugar a leita lknis taf essu. Frekar reyndi hann a harka af sr og lta sem ekkert vri. Konan hans, hn Sesselja, vissi ekki einu sinni af essu. Aldrei kvartai hann. Brnin hans sem fyrir lngu voru flogin r hreirinu hfu reianlega enga hugmynd um etta. Sennilega hefi eim veri alveg sama au hefu vita af essu. mesta lagi rlagt honum a fara til lknis. Ea bara a f sr staf.

ur en langt um lii yri hann vst a htta a vinna. Hva tki vi vissi hann ekki. Ekki ddi vst a reikna me lngum gnguferum. Fturinn s fyrir v. tti hann kannski a dusta ryki af frmerkjasafninu og fara aftur a sinna v. Frmerkjasfnun naut ekki nrri eins mikillar viringar og ur fyrr. Fyrir a fyrsta voru menn svotil httir a nota frmerki og farnir a nota tlvupst meira og meira. Hann gti svosem fari a stunda bkasafni, ea flkst um Internetinu og reynt a finna eitthva interessant ar. a yrmi bkstaflega yfir M egar honum var hugsa til allra eirra vonbriga sem tlvur og allt etta nmins drasl hafi valdi honum gegnum tina.

Vinnan, j. Skyldi nokkurn urfa til a taka vi af honum. Vri ekki upplagt a „endurhugsa svolti verkferlana fyrirtkinu“ eins og skipulagsfringurinn hafi sagt um daginn. Sennilega yri a tlvuskratti sem kmi stainn fyrir hans framlag til fyrirtkisins, egar hann htti. Eflaust yri honum skipa a htta egar hann yri sjtugur eins og er tsku nna. Gott ef a var ekki kvi um etta njustu samningunum. Mr hryllti sig allan og versnai til muna ftinum vi a. Ekki vissi tlvan allt sem hann vissi. Kannski urfti ess heldur ekki. Tlvan gti sem best skrifa reikninga fyrir llu mgulegu. Me tmanum mtti svo tskra fyrir henni hvar allt vri og svo framvegis.

Mr tk af sr vinstri ftinn og henti honum. Eiginlega var honum alveg sama hann yri mun haltari fyrir viki. Sagi svo vi Jnas:

„Mr er fjandans sama um essa lpp, g vil bara halda fram a skrifa ntur og vil enga helvtis tlvu til a hjlpa mr vi a skrifa reikningana!!“.

Aumingja Jnas fr alveg kleinu og stundi upp eftir vandralega gn.

„g var ekkert a tala um neina tlvu, tlai bara a vita hvort vissir hva essi karburator a kosta. Hum, hvernig frstu eiginlega a v a taka af r lppina? etta var sko enginn gerviftur. g er svo aldeilis hissa“.

var a sem Mr geri sr grein fyrir v a hann hafi fundi upp alveg nja lknisafer. Kannski gti enginn gert etta nema hann. A taka af sr heilan tlim n ess a svo miki sem bldropi sist. Ea nokkur srstakur srsauki fyndist. N var hann ekki lengur vafa um hva hann tti a gera eftir a hann yri sjtugur.

Auvita hefi veri betra fyrir hann a henda hgri ftinum, en hann mtti ekkert vera a v a hugsa um slka smmuni. N l honum a komast tlvuna sna.

Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Jamm.

orsteinn Siglaugsson, 22.10.2020 kl. 22:55

2 Smmynd: orsteinn Briem

Miki verur trsins tap,
Trump af stalli fallinn,
strkostlegt a stjrnuhrap,
Star Wars ljti kallinn.

orsteinn Briem, 23.10.2020 kl. 11:22

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Trurinn hann tapar senn
tilgangslaust er galli.
Stundum tapa sttnir menn
strkostlegt er falli.

Smundur Bjarnason, 23.10.2020 kl. 17:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband