3018 - Blái himininn

Í baksýnisspeglinum frćga sýnist mér ađ viđ Íslendingar höfum veriđ óvenju heppnir í lok síđari heimsstyrjaldarinnar. Ţá var eftirspurn eftir matvćlum mikil og viđ grćddum á ţví. Sömuleiđis voru íţróttir lítiđ stundađar í útlandinu á stríđsárunum. Ţessvegna međal annars gekk okkur vel ţar á fyrstu árunum eftir stríđ. Á hrunárunum fyrir 2008 höguđum viđ okkur óskynsamlega. Fer samt ekki  nánar útí ţađ. Ef bóluefni gegn Covid-19 veirunni finnst og kemst í dreifingu nokkuđ fljólega kann ađ koma í ljós ađ viđ Íslendingar höfum undanfariđ hagađ okkur nokkuđ skynsamlega. Vonum ţađ ađ minnsta kosti međan enn er sćmileg von um ađ ţađ rćtist. Annars má búast viđ ađ ţessi faraldur hafi mikil og djúpstćđ áhrif á pólitík alla og efnahagslíf í heiminum ef vel tekst til.

Enn er mörgum spurningum ósvarađ varđandi Covid-19 faraldurinn.
AHver er raunveruleg dánartíđni í Covid-19 faraldrinum?
Er e.t.v. gert fullmikiđ úr eftirköstum veirusýkingarinnar? Hve algeng eru ţau? Og hve alvarleg eru ţau?
Hvađ međ eftirköst annarra veirusýkinga t.d. venjulegrar og algengrar flensu?
Hve líkleg er almenn dreifing viđurkennds bóluefnis viđ Covid-19 á nćstunni?

 

Af einhverjum ástćđum steinhćtti ég fyrir nokkru ađ birta hér á blogginu mínu örsögur eđa eitthvađ í ţá áttina. Ekki veit ég af hverju ţađ var. Sennilega hefur andinn steinhćtt ađ koma yfir mig. Auk ţess bađ ég hann ekkert um ţađ.

Man ekki fyrir víst hvort ég var búinn ađ birta ţessa sögu. Held ekki. Og nenni eiginlega ekki ađ gá. Sennilega hef ég ćtlađ ađ hafa ţessa sögu svolítiđ lengri. Hér kemur semsagt sagan og ég held ađ hún hafi átt ađ heita Blái himininn:

Tjaldhimininn var blár. Af hverju hann var blár hafđi Lárus ekki hugmynd um. Helst datt honum í hug ađ ţađ vćri vegna ţess ađ hinn raunverulegi himinn vćri stundum blár. Oftast var hann samt grár og blautur. Túristar voru alveg hćttir ađ koma. Ţessvegna var ţađ sem hann fékk tjaldvagninn fyrir lítiđ. Ţetta var sérlega vel heppnađur tjaldvagn og vel mátti hengja hann aftan í jepplinginn. Sem betur fer var dráttarkrókur á honum.

Lárus ćtlađi sér ađ fara í hringferđ um landiđ. Ţórólfur og Víđir mćltu međ ţví ađ hann fćri í hringferđ um sína eigin stofu, en honum leist ekki á ţađ. Vonandi mundu Ţóra og krakkarnir sćtta sig viđ ţennan tjaldvagn. Ađ tjaldhimininn vćri blár skipti í rauninni engu máli. Tjaldveggirnir voru gulir og ţađ var hann ánćgđur međ. Ţegar allt vćri komiđ í kring ćtlađi hann í fyrsta áfanga ađ fara austur ađ Seljalandsfossi. Nćsta dag ćtlađi hann svo alla leiđ til Hornafjarđar, svo til Egilsstađa og ţađan sem leiđ liggur til Akureyrar. Ţar međ sleppti hann Húsavík, Dettifossi og Mývatni. Ef til vill mundi hann endurskođa ţessa áćtlun. Sérstakleg ef Ţóra mundi setja sig upp á móti ţessu.

Viđ Seljalandsfoss var allt á fullu. Túristarnir voru greinilega komnir aftur. Kannski höfđu ţeir aldrei fariđ neitt. Bílar og jafnvel stórar og stćđilegar rútur voru á víđ og dreif í ánni. Lárusi kom ţetta töluvert á óvart ţví hann hafđi búist viđ ţví ađ engir eđa ađ minnsta kosti fáir ferđamenn vćru ţarna. Lét samt eins og ţetta vćri alveg eđlilegt. Sagđi krökkunum ađ svona vćri ţetta alltaf. Brunađi svo út á sjó og tjaldađi ţar.

Vitanlega er ekki hćgt ađ tjalda úti á sjó. Ţessvegna sukku ţau til botns fyrr en varđi. Ţar var allt fullt af fiski. Einstak túristar voru ţar á rangli. Vissu greinlega ekkert hvert ćtti ađ halda. Risavaxnar kórónuveirur voru margar á botninum og Lárus og fjölskylda urđu ađ passa ađ verđa ekki fyrir ţeim.

IMG 5446Einhver mynd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ţá var eftirspurn eftir matvćlum mikil og viđ grćddum á ţví."

Međ ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES) eru Ísland og Noregur de facto í Evrópusambandinu en hafa ekki atkvćđisrétt í sambandinu. cool

Lođna hefur gengiđ
á milli lögsagna Íslands og Noregs viđ Jan Mayen. Norsk skip hafa ţví fengiđ ađ veiđa lođnu í íslenskri lögsögu og íslensk skip lođnu í norskri lögsögu.

Skip frá ríkjum Evrópusambandsins hafa hins vegar lítiđ veitt á Íslandsmiđum síđastliđna áratugi og fá ţví engan aflakvóta á Íslandsmiđum međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, nema ţá ađ íslensk fiskiskip fengju jafn verđmćtan aflakvóta í stađinn.

Í ađildarsamningi Noregs og Evrópusambandsins fengu skip frá Evrópusambandsríkjunum ađ veiđa í norskri lögsögu, enda er um sameiginlega fiskveiđiauđlind margra ríkja ađ rćđa í Norđursjó, svo og Eystrasalti og Miđjarđarhafinu, ţar sem margar fisktegundir ganga úr einni lögsögu í ađra.

Ađildarsamningi Íslands viđ Evrópusambandiđ yrđi ekki hćgt ađ breyta nema međ samţykki okkar Íslendinga og raunar allra ađildarríkjanna. cool

Evrópusambandsríkin eru langstćrsti markađurinn fyrir íslenskar sjávarafurđir.

Og međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu falla niđur allir tollar á íslenskum sjávarafurđum og landbúnađarafurđum í Evrópusambandsríkjunum, til ađ mynda skyri og lambakjöti, sem stóreykur fullvinnslu á bćđi sjávarafurđum og landbúnađarafurđum hér á Íslandi. cool


Viđ Íslendingar yrđum stćrsta fiskveiđiţjóđin í Evrópusambandinu, hefđum ţar yfirburđi í útgerđ og fiskvinnslu, og Norđmenn eru okkar helstu keppinautar í sölu á sjávarafurđum.

Afli íslenskra skipa og skipa frá Evrópusambandsríkjunum

Ţorsteinn Briem, 18.10.2020 kl. 16:20

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

30.9.2020:

"Norđmenn og Bret­ar hafa náđ sam­komu­lagi um fisk­veiđisamn­ing sem tek­ur gildi 1. janú­ar nćst­kom­andi ţegar ađlög­un­ar­tíma vegna út­göngu Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu lýk­ur.

Samn­ing­ur­inn kveđur á um ramma um gagn­kvćm­ar veiđiheim­ild­ir í lög­sögu ríkj­anna, eft­ir­lit og rann­sókn­ir, ađ ţví er kem­ur fram í til­kynn­ingu frá norsku rík­is­stjórn­inni. cool

Skrifađ verđur und­ir sam­komu­lagiđ í London síđar í dag."

Sjávarútvegur er stór atvinnugrein í Skotlandi, eins og hér á Íslandi, og meirihluti Skota vill ađild ađ Evrópusambandinu. cool

Međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu falla niđur tollar á öllum íslenskum vörum í Evrópusambandsríkjunum, sem stóreykur fullvinnslu hér á Íslandi á sjávarafurđum og landbúnađarafurđum, til ađ mynda skyri og lambakjöti.

26.8.2010:

"Tíu ţúsund störf gćtu tapast í Englandi og Skotlandi verđi íslenskum og fćreyskum skipum bannađ ađ landa ţar ferskum [óunnum] fiski. cool

Andrew Charles, fiskverkandi í Bretlandi, sagđi í samtali viđ BBC ađ slíkt löndunarbann jafngilti ţví ađ loka höfnunum í Grimsby og Hull."

Tíu ţúsund störf gćtu tapast í Englandi og Skotlandi vegna löndunarbanns

Skođanakannanir um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu eru lítils virđi ţegar samningur um ađildina liggur ekki fyrir. cool

Tugţúsundir Íslendinga hafa ekki tekiđ afstöđu til ađildarinnar og ađrar tugţúsundir geta ađ sjálfsögđu skipt um skođun í málinu.

Fólk tekur afstöđu til ađildarinnar fyrst og fremst út frá eigin hagsmunum, til ađ mynda afnámi verđtryggingar, mun lćgri vöxtum og lćkkuđu verđi á mat- og drykkjarvörum, fatnađi og raftćkjum međ afnámi allra tolla á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.

Og harla ólíklegt ađ meirihluti Íslendinga láti taka frá sér allar ţessar kjarabćturcool

Ţorsteinn Briem, 18.10.2020 kl. 16:34

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Kötturinn minn veiđir kórónuveirur á nóttunni. Ţađ segir hún mér ađ minnsta kosti, södd og sćl, á hverjum morgni. Og skarkalinn sem ég vakna stundum viđ um miđjar nćtur stađfestir ţađ. Hún segir ađ ţćr séu stórar og illar viđureignar, en hún hafi ţó ávallt betur.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.10.2020 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband