3014 - Covid, Trump o.fl.

Dlkinn baksu frttablasins les g yfirleitt v stundum er hann eins og blogg af bestu ger. Um daginn var ar tala um Dewey-skmmina. g kannast vi essa bkasafns-skmm sem mr finnst vera af alveg srstakri tegund. Mn reynsla gegnum rin er s a a s vel hgt a semja vi starfsflk bkasafna. Sennilega finnst eim etta jafnleiinlegt og afbrotaflkinu. Best hefur mr reynst a bjast til a lta ara bk stainn fyrir sektina. S bk m vera hundleiinleg bara ef hn er lka ykk og str um sig og sektarbkin ea s tnda. a kemur nefnilega lka fyrir a bkur tnast ea gufa hreinlega upp. Engin hemja er a krefjast sektar sem er hrri en sanngjarnt bkaver af einstakri bk. Eiginlega er etta gtt r til a losna vi leiindabkur. Enn eru nefnilega nokku margir sem hika vi a henda bkum. r eru samt va a vera alltof margar. Fyrirlitning unga flksins eim fer vaxandi. Sem geymsla heimilda eru r vijafnanlegar margt hafi veri tali koma stainn fyrir r. Ggli er samt metanlegur og timarit.is smuleiis.

Eins og pestina (pun intended) hef g a undanfrnu forast flestum bloggum mnum a minnast miki Covid-veiruna. N eru vibrgin aftur mti a vera plitskari og hatrammari en ur. g vil segja, a vel s hgt a deila rstafanir reykisins n ess a gera au persnuleg og arflega hatursfull. rlfur verur a stta sig vi a vera talinn a minnsta kosti jafnoki rherra a essu leyti. Allur hringlandahttur essu efni er strhttulegur. Mr finnst a msar rstafanir sem runnar eru undan rifjum sttvarnarteymisins megi gagnrna, ef horft er baksnisspegilinn, s allsekki hgt a sna vi. Afer eirri, sem kosin hefur veri af frusu srfringum megi ekki htta vi. Hinga til hefur rkisstjrnin sett mesta byrg essum rstfunum hendur teymisins.

Kannski eru au Bjarni Benediksson og Katrn Jakobsdttir a skapa sr stu fyrir vntanlegar kosningar me v a hallmla sem minnst skounum plitskra andstinga. Brynjar Nielsen gerir a aftur mti ekki. Hann gengur beint gin ljnsins og eyileggur me v hugsanlega allar framtarvonir snar innan flokksins. Sjlfstisflokkurinn kann a klofna einu sinn enn vegna afstunnar til Covid.

Ef tala er um stjrnml er oftast nr stutt yfir Trump-umrur. Ef haldi er fram a ra um hann gti tkoma hans komandi forsetakosningum ori nokku g. g s nefnilega ekki betur en a hann vilji umfram allt a tala s um sig. Sama hvort a er jkvtt ea neikvtt. Allar lkur held g samt a su v a hann tapi strt kosningunum sem vera nna byrjun nvember. Gagnsttt v sem sumir halda fram held g a hann viurkenni strax sigur sinn. Bandarkin eru ekki eirri einangrunarbraut sem hann vill vera lta. Biden er kannski ekki s frambjandi sem vinstri menn vildu helst, en hann er samt mun skrri en Trump.

IMG 5462Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Ekki viss um a mat itt framt Brynjars s rtt. Mig grunar nefnilega a endanum veri skynsemin ofan essu Covid mli, gripi veri til markvissra rstafana, sta ess a halda fram a reyna a fresta pestinni, me litlum rangri.

orsteinn Siglaugsson, 10.10.2020 kl. 11:34

2 Smmynd: orsteinn Briem

Brynjar karlinn furufr,
flokksins lj
tur hestur,
allt er n
gum gr,
grilll
knirinn bestur.

orsteinn Briem, 10.10.2020 kl. 12:40

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Lngum var g lknir minn,
lgfringur, prestur,
smiur, kngur, kennarinn,
kerra, plgur, hestur.

Tek a fram a essi vsa er allsekki eftir mig, en mr fannst hn eiga vel vi nna, Steini minn.

Smundur Bjarnason, 10.10.2020 kl. 14:37

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

orsteinn, g er ekki viss um a mat Brynjars mannslfum s a sama og flestra annarra. Covid, Facebook og arar krnur kunna a hafa breytt hugsun margra. Jafnvel plitskri hugsun.

Smundur Bjarnason, 10.10.2020 kl. 14:41

5 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Hva ttu vi me v Smundur?

orsteinn Siglaugsson, 10.10.2020 kl. 16:42

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

g vi a a vinstri hugsun er ef til vill a vinna . Me v a lj sttvarnateyminu au vld sem a virist hafa, hefur hgri hluti rkisstjrnarinnar e.t.v. auki vgi vinstri aflanna. RUV er t.d. berandi vinstri sinna. g ekki von miklum breytingum fylgi flokkanna nstu kosningum. Vinstri og hgri er ekki g flokkun, nema helst hva rkisafskipti snertir.

Smundur Bjarnason, 10.10.2020 kl. 17:54

7 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

g vi hva tt vi me v a mat Brynjars mannslfum s anna en flestra? Ekki vel ora, en skilur hva g meina.

orsteinn Siglaugsson, 10.10.2020 kl. 18:53

8 Smmynd: Smundur Bjarnason

g fyrst og fremst vi fyrirsgn greinarinnar. Auvita getur Brynjar reynt a halda v fram a hann hafi ekki sami hana. Hn er samt hluti af greininni. Man ekki nkvmlega hvernig hn var oru, en henni geri hann augljslega grn a eim sem mtu mannslf meira en gra.

Smundur Bjarnason, 10.10.2020 kl. 21:47

9 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

N veit g ekki hvaa grein ert a tala um. a eina sem g hef s fr Brynjari er a hann hafi hyggjur af a tjni af agerunum veri meira en a sem vinnst me eim. Og g hef ekki s betur en a ar s hann meal annars a tala um dausfllin sem vera vegna ageranna.

Mr finnst a barnalegt a reyna a stilla essu annig upp a eir sem gagnrna essar flausturslegu og markvissu agerir geri a vegna ess a eir setji gra ofar mannslfum. a er heldur ekki heiarlegt a gera a.

orsteinn Siglaugsson, 11.10.2020 kl. 10:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband