3013 - Moggabloggi

Ver vst a skrifa eitthva til a halda mr 50-listanum. Heldur er a n slappt markmi a hanga honum. Hef aldrei komist toppinn ar, enda er hann vst frtekinn fyrir fasista. Auk ess a skrifa ar eingngu um plitk arf a skrifa ar daglega til ess a komast anga. g reyndi einu sinni a skrifa daglega, en gafst svo upp v. Jnas Kristjnsson bloggai daglega ea jafnvel oft dag, var feikilega vinsll og berandi vinstri sinnaur. Svo tk hann upp v a deyja. mar Ragnarsson og jafnvel fleiri virist mr a su alltaf a reyna a komast Moggabloggstoppinn. g er lngu httur eirri vitleysu. essi vinsldalisti Moggablogginu er skrti fyrirbrigi. eir sem skrifa a reglulega eru a lka. Eins og g til dmis. Eiginlega held g a a s betra a vera vinstri sinnaur og skrtinn en a vera alveg vi toppinn. g er samt ekkert a lkja mr vi mar Ragnarsson. ekki samt a minnsta kosti tvo me v nafni.

gtt er a Moggabloggast ru hvoru finnst mr. Eintal slarinnar ekki vi fsbkinni. Tvennt er a sem g finn henni einkum til forttu. ar er alltaf veri a breyta. Breytinganna vegna finnst mr. ru lagi finnst mr ganga fullmiki ar. Nstum eins og amerskum kvikmyndum. ar og sjnvarpsserum aan er eins og a s markmi sjlfu sr a vera me sem mestan djfulgang. Einu sinni s g kvikmyndina Animal House. Held a g hafi aldrei bei ess btur. ar tk einn djfulgangurinn vi af rum. haldssemin og breytanleikinn Moggablogginu nokku vel vi mig. g er nefnilega auk ess a vera hundgamall introvert hinn mesti. Kannski er g nsta b vi a vera einhverfur. Ea leiinni me a vera Alsheimersjklingur. Kannski er g alltof opinskr hrna. a m kalla etta einslags dagbk mn vegna. Hugsanlega er a Covid-i sem gerir mann svona. Veiruskmmin breytir llu. Betra er a reyna a slgreina sjlfan sig en ara. Til lengdar er a ekki gfulegt a ykjast alltaf vera voa gfaur og vita alla skapaa hluti.

Held a a s grenjandi rigning ti nna, svo g er a hugsa um a fara ekkert t a ganga. a voru berandi fir sem hfu skoa bloggi mitt nna an, svo a er kannski best a senda etta t eterinn ur en g s eftir v.

IMG 5463Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

etta er gt samantekt. hnotskurn kannski eitthva ennan veg: "g tla ekki a gera neitt dag og a tekur enginn eftir mr."

orsteinn Siglaugsson, 6.10.2020 kl. 09:46

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Eins og hefur greinilega uppgtva er lykillinn a vinsldum Moggablogginu a skrifa stutt og skrifa oft, helst um plitk ea a sem efst er baugi hverju sinni. Best er a vera haldssamur og ekki sakar a hafa nfn fyrirsgninni. Kannski er til betri lei ef markmii er a lta taka eftir sr.

Smundur Bjarnason, 6.10.2020 kl. 10:47

3 Smmynd: orsteinn Briem

Bili milli eyrna autt,
en aldrei tmur magi,
Akranesi oft er blautt,
og ekkert ar lagi.

orsteinn Briem, 6.10.2020 kl. 10:52

4 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Enginn tekur eftir mr.
ti regni grtur.
Auma lf! g ekki fer
einu sinni ftur.

orsteinn Siglaugsson, 6.10.2020 kl. 11:47

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Akranesi er ekki blautt
og enginn tmur magi.
Steini sr vst stundum rautt
en stundum er lagi.

Smundur Bjarnason, 6.10.2020 kl. 13:49

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Ekki notar hann vst hass
heirar landsins hagi.
orsteinn Siglaugs segir pass
snist vera lagi.

Smundur Bjarnason, 6.10.2020 kl. 13:51

7 Smmynd: FORNLEIFUR

Vi lesum ll Smund. Og n er kominn tmi til a honum s stillt upp vi vegginn! Og a N! Og helst gr. Heyriru a Moggamaur, hrpuu Karus og Baktus!

g er me tv blogg og au eru bi veggnum. En fasistastimpil setur innanbarmaurinn Smundur ekki mig. g veit af essum bloggum sem Smi talar um. a eru hlfgerir Trumpar.

Annars mli g eindregi me Smundi. Hann er gur bloggari verandi kominn bakka hyldpisgilsins Alsheimum (a eigin sgn). Hann er svo gamall a hann er hlfgerur Fornleifur og annig bloggara lkar mr.

Kveja a utan

FORNLEIFUR, 7.10.2020 kl. 07:54

8 Smmynd: Smundur Bjarnason

a er n svo, Villi minn Kben. a var Egill Helgason sem hallmlti r mn eyru. Talai eitthva um silfursj a mig minnir. Annars er langt san etta var og g binn a gleyma v a mestu. Les ekki yfir meira en rj sund blogg bara taf essu. g hef sjaldan lesi ig, en finnst fullsjlfhverfur oft tum og gengur a mnum dmi ansi langt v a rttlta allar gerir sraelsku stjrnarinnar. Hn er ekki htinu betri en margar arar.

a var orsteinn Siglaugsson sem kallai Pl Vilhjlmsson fasista og viljir gjarnan f a smdarheiti er a ekki mitt a thluta v. Anna innleggi nu lt g mr lttu rmi liggja.

Af hverju blandar Karusi og Baktusi etta skil g ekki.

Smundur Bjarnason, 7.10.2020 kl. 16:47

9 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

g er reyndar aldrei alveg viss hvort Pll s fasisti ea kommnisti. a eitt er vst a hann er ekki neinum skilningi frjlslyndur.

orsteinn Siglaugsson, 7.10.2020 kl. 18:34

10 Smmynd: FORNLEIFUR

Pll Vilhjlmsson er undarlegt fyrirbri. g var kannski dlti hrddur um a vrir a gera hann a brur mnum lkt og kom fyrir gtan mann hr um ri. S grilla er orin landlg. Vill vera laus vi ttfrslu, en nlega geri g ttfrihugaflki grein fyrir Vilhjlmsnafninu mnu Fornleifi.

Karus og Baktus hrpuu oft r munninum Jens litla (litlum hrddum strk) bk eftir norskan hfund. a finnst mr stundum vera ija sumra bloggkarlpunga. En ekkert slkt hj r ea mr Smundur. Vi eigum fyrir skounum okkar, meiningum og liti.

En n s g sast a Egill s alvarlega hrddur og g er viss um a Pll Vilhjlmsson s a pissa buxurnar af einskrum terror.

FORNLEIFUR, 8.10.2020 kl. 16:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband