Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

902 - Skk og mt

Nloki er London grarlega sterku skkmti. Auvita var a Magns Carlsen sem sigrai mtinu. Hann er norskur og okkur slendingum a gu kunnur. Stigahstur skkmanna heiminum og alls ekki ltill lengur. essu mti tefldu meal annarra Englendingarnir Luke McShane og Nigel Short. Sn milli tefldu eir ralanga skk. Hn var heilir 163 leikir og loksins ni McShane a vinna.

Lengsta skk sem vita er um var tefld ri 1989 og var heilir 269 leikir. a voru Ivan Nikolic og Goran Arsovic sem ar leiddu saman hesta sna. S skk endai reyndar me jafntefli.

Lengsta skk sem loki hefur me sigri var tefld fyrir tveimur rum og a var Alexandra Kosteniuk nverandi heimsmeistari kvenna sem sigrai Laurent Fressinet 237 leikjum. S skk hefi raunar tt a enda jafntefli v sustu 116 leikjunum var hvorki leiki pei n maur drepinn svo 50 leikja reglan svokallaa hefi tt a valda v a hgt vri a krefjast jafnteflis.

Talibanar eru ekki htt skrifair um essar mundir. Eru mist studdir af Rssum ea Bandarkjamnnum. egar eir eru ekki a sprengja metanlegar styttur loft upp er sagt a eir su anna hvort a berja konurnar snar ea rkta eiturlyf til a selja saklausum brnum Vesturlndum.

Sem titrandi talibani.
tauta g akkargjr.
Rssneskur kall ea kani
kaupir mn lambaspr.

Einu sinni var g alveg „hkkt" Formlu eitt og aaltrnaargo mitt ar var a sjlfsgu Michael Schumacher. g byrjai a horfa Formluna egar hann keyri fyrsta sinn fyrir Ferrari, tvfaldur heimsmeistari. Auvita tti hann svolti erfitt uppdrttar fyrstu, en fljtlega fr hann a lta finna fyrir sr. N er sagt a hann tli a byrja aftur. a lst mr illa . Samt getur allt ske.


901 - Einu sinni tti g hest

Og a var sko enginn venjulegur hestur heldur hjlhestur. Og ekki einu sinni neinn venjulegur hjlhestur heldur ht hann Royal og var ess vegna konunglegur eins og bingurinn frgi.

Jja, ekki er a orlengja a a hjlhesturinn minn var svartur. Hrafnsvartur meira a segja. etta var ekki nein Mve-drusla eins og Atli hreppstjra tti. Dekkjastrin var hvorki meira n minna en tuttugu og tta sinnum einn og hlfur. Ekki neitt tuttugu og sex sinnum einn og rr fjru ea eitthva svoleiis.

Man a hjlhesturinn minn kom r bnum a kvldi dags sextnda jn. Af hverju man g a svona vel? N vegna ess a sautjndi jni var daginn eftir. En vi komum nnar a v brum.

Anna hvort kom hjlhesturinn minn me Gardnu-Palla ea Stjna Saurb. Pabbi hafi keypt ennan drgrip handa mr Flkanum (ea var a Erninum) daginn ur og g gat smvegis prfa hann kvldi sem hann komst mnar hendur.

Auvita kunni g a hjla, v a ll hfum vi systkinin lrt a hjla hjlinu hennar Sigrnar. a kom sr vel a a var kvenhjl v annars hefum vi urft a hjla „undir stng" sem var ekki einfalt fyrir innvga.

Jja, arna var g semsagt me minn splukunja hjlhest a kvldi til hinn sextnda jn einhvern tma nlgt miri tuttugustu ldinni.

N var illt efni. g hafi nefnilega nokkru ur lti fallerast og fari sktana eins og n er sagt. a er ekki alveg a sama og a fara hundana en essu tilfelli svipa.

Svo mikill hrgull var strkum mnu nmeri Sktaflagi Hverageris essum tma a g hafi veri dubbaur upp a vera fnaberi skrgngunni sautjnda jn. Til a geta sinnt v embtti urfti g a mta snemma og ramma fram og aftur n ess a geta hjla nokku. a var erfitt en hafist .

g man auvita ekkert eftir skrgngunni ea skemmtiatriunum sautjnda jn skemmtuninni a essu sinni. Kannski var skemmtunin haldin uppi Laugaskari eins og seinna tkaist og ar var vinslt a slst me koddum ea einhverju esshttar trsptu sem sett var vert yfir laugina.

Kannski var skemmtunin barnasklatninu ea htelinu g veit a bara ekki. Lka tkaist vst sautjndanum a giftir og giftir kepptu ftbolta. ar keppti g einhverntma me giftum en aldrei me giftum.

Loksins lauk sautjandajni skemmtuninni a essu sinni og g komst hjlhestinn minn fna og svarta og hjlai af hjartans lyst um allt. Sjlfsagt var a ekki etta sinn, en essum hjlhesti tkst mr einu sinni a hjla n ess a snerta stri me hndunum nstum eftir endilangri Heimrkinni, ea allt fr bakarinu og niurundir rnjarhs. Svona var g flinkur .


900 - Frttablogg

Gott a eir voru ekki Evuklum, hn hefi ori foj vi. Og svo fram.

Gu er aumingi segir Sigurur r Nimbus snu bloggi, en leyfir engar athugasemdir vi frslu. a er n reyndar aumingjaskapur lka en vel skiljanlegur.

„v a svo elskai Gu heiminn a hann gaf son sinn eingetinn til ess a hver sem hann trir glatist ekki heldur hafi eilft lf." etta lri g einu sinni eins og pfagaukur og fkk Jesmynd ramma fyrir stkufundi hj Sigurri. Samt finnst mr g ekki vera traur og strax um fermingu ea fyrr var g farinn a efast miki og ekki hefur tr mn styrkst san.

g er minturbloggari og hef hinga til forast a frttablogga. Geri samt stundum vsur sem g set visur7.blog.is og hengi r frttir mbl.is. Gefst vel. Blogga eiginlega aldrei me hlisjn af einhverju sem g s Moggavefnum. Sumir hengja sn blogg samt oft einhverjar frttir og eru ekkert hrddir vi takkann sem Mogga-guirnir hafa sett fyrir sem vilja tilkynna vafasm frttablogg. Nlegar og krassandi frttir eru heldur ekki algengar um minturleyti. tla samt a prfa etta.

Vonandi fyrirgefst mr efsta degi mr htti til a rugla eim saman Jrunni Frmannsdttur og orbjrgu Helgu Vigfsdttur. Bar eru r a g held borgarfulltrar Sjlfstisflokksins Reykjavk. farsanum sem fram fr fyrir nokkru og kallaur var „blaamannafundir vegna ns meirihluta " man g af einhverjum stum betur eftir smatviki einum eirra en flestu ru sem ar fr fram. ar komu annahvort Jrunn ea orbjrg vi sgu.

Framarlega flokknum
finnst mr hn um stund.
Sklmar hn skokknum
skyndilega fund.

Fkk nlega brf tlvupsti fr Atlantsolu. v st ekki anna en etta: „Smelltu hr ef getur ekki skoa pstinn eins og hann a vera."
g s ekkert til a smella og auk ess er g ekki viss um hvernig psturinn a vera. arna er greinilega um a ra gallaa hugsun annahvort hj mr ea brfritara.

5188 er a vera eins frg tala og atkvin sem lafur F. Magnsson tnai ea tuldrai sfellu Spaugstofuttinum frga og var vst atkvafjldinn sem flokkur hans hlaut i borgarstjrnarkosningunum. Man samt ekki hver talan var. 5188 er fjldinn sem tt tk „jaratkvagreislunni" Eyjunni. Semsagt marklaus knnun. Marktkar skoanakannanir held g samt a hafi snt meirihluta kjsenda andvgan Icesave-rkisbyrginni. Lka hafa margir skora laf Ragnar a skrifa ekki undir rkisbyrgarlgin. Getur ori spennandi alltsaman.


mbl.is Vestfirskir ftboltamenn Adamsklum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

899 - Hi nja evangelum

Hi nja evangelum birtist okkur Kaupmannahfn essa dagana. Ramenn heimsins eru sammla um a rlegast til a hafa stjrn skrlnum s a skrifa upp lit eirra sem lta a allt s hrari lei til andskotans loftslagsmlum.

eir sem allt hafa hornum sr varandi heimshlnun og grurhsahrif kunna vel a hafa rtt fyrir sr. rur eirra er samt farinn a minna mig trarkreddur fyrri tma. Sjlfur er g svolti hallur undir skoun a ekki s me llu sanna a hlnun andrmsloftsins s af mannavldum. ar me er g vst orinn afneitari og alandi og ferjandi randi kresum okkar heimshluta a minnsta kosti.

httan sem v fylgir a taka mark mr og mnum lkum essum efnum er samt tluver. Hugsanlega meiri en hgt er a rsa undir. Mr finnst samt a svona afdrifark ml megi ekki vera einkaeign srfringa og stjrnmlamanna.

egar kemur a bankahruninu og kreppunni taka margir hlutina alltof miki inn sig. Auvita hafa sumir a bsna sktt. Oft er a beinlnis taf kreppufjandanum en stundum blandast arir hlutir saman vi. Lfskjrin versna, ekki fer hj v. En hefur a ekki alltaf veri svo? Eigum vi einhverja heimtingu a halda eim lfskjrum sem einu sinni er n? Er ekki lfi allt ein rssibanarei? Upp og niur lfskjrum sem ru? Allt fer etta einhvern vegin og hfilegt kruleysi er af hinum ga.

Grarleg hersla er n lg a klekkja rkisstjrninni. Ekki bara Mogginn og ekki bara Bjarni Ben. og Sigmundur heldur eru allir virkjair sem mgulegt er. g tla samt enn um sinn a styja hana. Einkum vegna ess a g er sannfrur um a arir kostir eru ekki betri. Enda virist engum detta hug a skilegt s a bja upp eitthva betra.

Eitt sinn var bryggja bygg slandi. Man ekki almennilega hvar. Svo kom veur og miki brim og bryggjan brotnai spn. var kvei:

Hr var staurabryggja bygg.
Bjarins mesta pri.
Ellefu stundir stli trygg
st s snilldarsmi.

Mr var hugsa til jfundarins sem hr var haldinn me pompi og prakt Laugardalshll fyrir rmum mnui. Veit ekki hvers vegna mr datt ofanritu vsa hug v sambandi. Stareynd er a ekki hefur veri miki minnst jfundinn frttum undanfari. a hltur a standa til bta.


898 - Heimskuleg fyrirsgn

Einhver heimskulegasta fyrirsgn allra tma blasti vi eim sem bru DV augum morgun. ar st me flennistru strsletri: „Prestur flr land". mnum augum eru prestar ekki vitund merkilegri en arir og ef einhverjir kjsa a flja land s g ekki af hverju prestar ttu a vera undanegnir v. Las reyndar ekki greinina sem lklega hefur fylgt essu svo hugsanlega hefur ritstjrinn einhverja afskun fyrir vitleysunni.

egar rtt er um heimspekileg og trarleg efni hr Moggablogginu verur helst a hafa umruna annig a allir geti skili. berandi er a frimenn essu svii vera oft svo illskiljanlegir a enginn nennir a lesa a sem eir skrifa nema helst arir frimenn sama svii. tla a minnast hr rj menn sem fst talsvert vi a rkra trarleg efni, n ess a vera um of frilegir, og hvernig eir koma mr fyrir sjnir. Auk ess a hafa gaman af trarlegum plingum eru eir svo skrtnir a eir lesa etta blogg mitt reglulega og kommenta ar oft.

DoctorE er fgafullur efahyggjumaur. Bi er a thsa honum af Moggablogginu en ann ltur a ekki sig f. Kannski er hann bara feginn. Bloggar af miklum krafti eigin vefsu og setur ar gjarnan videmyndir ea linka r. Myndirnar fjalla einkum um trarleg efni og augljst er a Doksi fylgist vel me erlendri umru um hugarefni sn. Kommentar miklu sjaldnar nori en ur var.

Kristinn Theodrsson er leitandi efahyggjumaur. Hefur gaman af rkrum og a skilgreina umrur og fullyringar, bi snar og annarra.

Sigurur r Gujnsson er svolti strinn og a er stundum erfitt a tta sig honum essu svii. Slr stundum fram fullyringum sem lta frnlega t yfirborinu en hann er samt tilbinn a rkra r. Er ftt heilagt nema helst ktturinn Mali.

mar Ragnarsson lsti v gtlega snu bloggi um daginn hvernig menn glpnuu gjarnan fyrir Dav Oddsyni snum tma eir vru sendir til a tala hann til. Merkilegast tti mr alltaf hvernig Hreinn Loftsson gafst upp fyrir honum n ess a sj hann. Talai digurbarkalega samtali vi tvarpi um kvldi egar hann var a leggja af sta fr London en egar heim kom var ekki honum a heyra a neitt vri a. etta var um a leyti sem bolludagsran frga var flutt. Hreinn vildi meina a Jn sgeir hefi ekki veri a bija sig a mta forstisrherranum. Mtumli sjlft og afdrif ess er svo efni langa grein.


897 - Vsnablogg

Er bloggi mitt a breytast vsnablogg? Kannski. a er skrra en a a veri plitskt blogg ea raki frttablogg. Verst a maur rur ekki allskostar hvernig vsurnar vera sem maur setur saman. Vsur eiga vel heima athugasemdum ykir mr. Vel m lka nota r bloggin sjlf. Einkum ef r eru smilegar.

Gsli sgeirssson gerir etta oft gtlega snu bloggi og hann er ar a auki bi fjlfrur og fyndinn. Hefur einnig gtis tk limrum sem g hef nstum aldrei geta sett saman. Smuleiis eru blogg Pls brur hans annig a helst ekki m missa af eim. Stundum er samt erfitt a fylgja honum eftir v hann bloggar hr og ar. Sast egar g vissi var hann Eyjunni en ar ur hsmennsku hj Gsla brur snum.

Mr leiast Icesave-umrur. Pldi samt gegnum umrur um a efni sem Emil Hannes fr af sta me. Er sammla honum um a siferislega er ekki hgt anna en samykkja a greia etta. Lagakrka og esshttar er hgt a nota bar ttir. Plitskir flokkar ra of miklu um afstu flks essu mli og tlendingahatri er alltof berandi.

slendingaval minnir mig a atkvagreislan um Icesave s kllu Eyjunni. etta er markver tilraun og verur Eyjunni eflaust til litsauka ef vel tekst til. Hugsa a g taki samt ekki tt. Finnst mlefni ekki henta ngu vel.


896 - Baugur, Ingibjrg Slrn og Dav

Sumir reyna alltaf a ba til grlur og tk. Vinslt er a stilla Dav upp gegn Baugsveldinu svokallaa, Ingibjrgu Slrnu ea Jni sgeiri. Margt er skrti eim tkum en allar r persnur sem nefndar voru fara lklega fljtlega r opinberri umru. Vel fer v sumir bloggspekingar hafi minna um a skrifa en ur. Satt a segja leiast mr au ll. Ng anna er um a tala.

a er strkostlegt byrgarleysi a borga skuldir snar eins og Bjarni rmannsson hefur rttilega bent . Fstir vilja viurkenna a og auvita er betra en a sna svona byrgarleysi a loka sig bara inni skel sinni og hrkja allar ttir. Vondir tlendingar vilja hvort e er bara n af okkur aulindunum og ru esshttar auk ess a klekkja forrttindaklkunum sem hafa reynst okkur slendingum svo vel.

Allir vita a slenskt jlf er gegnsrt af spillingu. Enginn vill samt ra um a og yfirleitt er til dmis bara rtt um r kannanir sem koma sr vel fyrir okkur. Samkvmt eim er auvita engin spilling hr. Hn er samt bara ruvsi en vast annars staar. Hr ekkja allir alla og klkur af llu tagi vaa uppi og stjrna landinu og v sem stjrna arf. Vi erum orin svo samdauna essu standi a okkur finnst a bara elilegt.

slensk jareinkenni urfa a batna. Annars er bankahruni til einskis. Ef vi lrum ekki a haga okkur betur er slendingum engin vorkunn a lenda undir stjrn annarra. Hannes Hlmsteinn sjlfur hefur sagt a hruni hefi komi fyrr ef Selabankinn hefi haga sr eins og maur - ja, ea bara eins og selabanki. Svo er fyrir a akka a hruni kom . Ef a hefi komi seinna hefi a ori enn verra og ef a vri komi enn vri heimsendir nnd.


895 - Gnguferir

Skmmu fyrir sustu aldamt stundai g gnguferir grimmt. Eitt sinn frum vi allmrg gngufer fr Hvtrsskla vi Hvtrvatn til Hveravalla. Gist var sklunum vi verbrekknamla og jfadlum. Margt er minnissttt r essari fer og um daginn fann g vsu brfsnifsi sem g hef lklega sami . Kann samt a vera eftir einhvern annan r hpnum. Fr essum tma og fer um essar slir er hn rugglega. Svona er hn:

jfadali reyttir slaga
rettn tilegumenn.
Me tmar flskur, tma maga
og tmir vera pokar senn.

gestabkina sklanum vi verbrekknamla minnir mig a hafi veri settur einhver samsetningur um srsamband sauajfa og essi vsa kann a standa einhverju sambandi vi a.

minningunni eru merkustu ferirnar essari gngudellu minni einkum fimm. a er a segja tvr eftir Laugaveginum milli Landmannalauga og rsmerkur, tvr fr Hvtrvatni til Hveravalla og ein um Hornstrandir ar sem lagt var af sta botni Hrafnsfjarar og fari yfir Furufjr og aan sem lei liggur norur Hornvk og san Hluvk og Kjaransvk og yfir fjalli til Hesteyrar, en anga stti Fagranesi okkur.

Nokkrum sinnum hef g lka gengi milli Reykjavkur og Hverageris en a telst n varla til strafreka. reyttur var g eftir r ferir enda voru r allar farnar eftir sustu aldamt. Eitt sinn man g a g tlai mr a ganga ar milli hverju ri en sustu rin hefur a farist fyrir.

g er svolti hugsi yfir sumum kommentunum sem g f. Svo virist vera a einhverjir lti mig hgri sinnaan og andvgan rkisstjrninni. Mr finnst g vera:

Memltur v a Icesave rkisbyrgin veri samykkt eins og n er komi sgu og g veit best. Hj v verur einfaldlega ekki komist.

Memltur rkisstjrninni sem n situr. Hn gti veri betri en er skrri en flest anna sem hugsanlega er boi.

Memltur inngngu ESB.

Margt m um etta segja og vissulega skiptir etta meira mli en einhverjir flokksstimplar. Auvita hef g ori fyrir hrifum r msum ttum og einu sinni kaus g meira a segja Framsknarflokkinn. a var bara einu sinni og hefur reianlega veri vegna hrifa fr Samvinnusklanum.


894 - Jarfri

Sunnudaginn 23. oktber ri 4004 fyrir Krists bur skapai Gu jrina. etta reiknai rski biskupinn Ussher t um 1650 og margir tru essu eins og nju neti. almanaki hins slenska jvinaflags fr 1911 er sagt: essu ri teljast liin vera fr skpun veraldar 5878 r.

Fremstu vsindamenn tru essu ekki alveg. Darwin sjlfur taldi bk sinni um uppruna tegundanna a meira en 300 milljn r vru liin fr fr sari hluta milfsaldar. Lord Kelvin reiknai hinsvegar t a mia vi ykkt jarskorpunnar gti hn ekki veri eldri en svona 40 milljn ra. etta lkai Darwin illa en gat ekki a gert. skjli sjlfs Newtons var elisfrin nnast jafn snertanleg og kristin kirkja.

Nbelsverlaunahafinn Ernest Rutherford leysti gtuna me v a sna fram a geislun ylli varmamyndun irum jarar. ar me gti jarskorpan veri miklu eldri en ur var tali.

jverjinn Alfred Wegener kom me kenningu a meginlndin vru reki hvert fr ru og studdi hana gtum rkum. Gat ekki snt fram hvaa kraftar a vru sem fru meginlndin til. Seinna var snt fram a a mundu vera iustraumar jarmttlinum.

Ekki gekk landrekskenningin fyllilega upp fyrr en henni var breytt ltillega annig a meginlndin vru flekum sem sumsstaar nudduust saman og framklluu annig jarskjlfta. Annarsstaar, eins og til dmis slandi, frust eir hinsvegar hver fr rum og ar tti eldur r irum jarar greiari tgang en annarsstaar.

Tali er a um a bil 26 milljn ra fresti fari slkerfi gegnum loftsteinabelti eitt miki og stundum lendi strir loftsteinar jrinni og hafi mikil hrif lf og run ar. Til dmis hefur hvarf risaelanna fyrir 65 milljnum ra veri tskrt me v. runarsgu lfsins jrinni virast lka rof hafa ori oftar.

a sem hr hefur veri sagt er mjg stuttaraleg endursgn merkri grein eftir Sigur Steinrsson sem hann nefnir „Heimsmynd jarfri hundra r" og var gefin t ri 1994 bkinni „Tilraunir handa orsteini". ar er tt vi orstein Gylfason prfessor heimspeki sem fddist ri 1942 og d ri 2005.


893 - jaratkvagreisla

Veri Icesave-samkomulagi samykkt nverandi mynd urfa slendingar a..... Undir essum orum er mtmlt hstfum og mtmlafundir haldir. Samkvmt skoanaknnunum er meirihluti flks eirri skoun a Icesave-samkomulaginu beri a vsa fr. Flokkssjnarmi og rkisstjrnarstuningur virist ra miklu um afstu flks til essa mls.

Alingi samykkir vntanlega Icesave-samkomulagi og ef forsetinn er sjlfum sr samkvmur og hefur framt embttisins huga, neitar hann a undirrita lgin. verur vntanlega jaratkvagreisla um au. Alveg h v hva rkisstjrnin gerir mun s atkvagreisla auk annars snast um lf hennar. Meirihluti kjsenda virist fyrir v a samykkja ekki lgin um Icesave. vst er a svo veri egar jaratkvagreislan fer fram ef af henni verur.

rkisstjrninni takist kannski a koma Icesave-samkomulaginu gegnum jaratkvagreislu, mun henni varla takast a koma ESB-samningi af neinu tagi gegnum Alingi eins og a er nna. Stjrnin mun v hrkklast fr vldum ur en kjrtmabili er ti og nstu Alingiskosningum mun einkum vera kosi um ESB fleiri ml veri til umru. Lengra nr sp mn ekki.

Tilraunin me Borgarahreyfinguna mistkst. Fjrflokkurinn blvur. er helst a reyna a breyta flokkunum innanfr. Hugsanlega er a a gerast essi misserin. Kemur betur ljs nstu kosningum. Veri jaratkvagreisla um Icesave getur hn veitt vsbendingu um breytingar. Vi slendingar hfum alltaf veri hir erlendu valdi. Svo er enn og verur fram. Getum ekki haft raunveruleg hrif en veri rum jum fyrirmynd um margt. Einkum frisemina. bshaldabyltingunni fyrir tpu ri var g aldrei hrddur um a hlutirnir fru r bndunum.

Oft er gefi skyn a frgt flk s heimskt. Svo er alls ekki. Paris Hilton, Britney Spears, Madonna, David Beckham, sds Rn, Gilzenegger og Bubbi Morthens hafi eflaust sna galla er enginn vafi a sitthva er au spunni og gfur hafa au reianlega vel yfir meallagi. a arf hfileika til a geta vafi fjmilamnnum um fingur sr ekki s anna. Sum eirra eru reyndar aallega frg fyrir a vera frg en a arf hfileika til ess lka.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband