297. - Aprílgöbb, inntökupróf, Bifröst í Borgarfirđi og minningablogg

Ţađ er ekki viđeigandi ađ vera ađ blogga mikiđ fyrsta apríl. Fólk gćti tekiđ ţađ allt sem gabb. Nýjasta fćrsla Önnu K. Kristjánsdóttur (velstyran.blog.is) er ţó skemmtileg. Ţar linkar hún í gamla aprílgabbssögu eftir sjálfa sig.

Aprílgöbbin í dag 1. apríl voru fullmörg fyrir minn smekk. Ég man vel eftir fréttunum um Vanadísina á sínum tíma og oft voru góđar hugmyndir í göbbunum međan fjölmiđlarnir voru fáir. Nú eru ţeir orđnir margir og flestir vilja vera međ sitt eigiđ aprílgabb. Einu sinni ratađi aprílgabb í „Öldina okkar", en ţađ var ţegar fréttin um Grímseyjarlaxinn komst ţangađ. Karlakór Kolbeinseyjar var líka eftirminnilegur svo og General Gabb.

Sjálfur er ég ađ hugsa um ađ halda áfram ţar sem frá var horfiđ um daginnn međ endurminningarnar.

Ţó ég nćđi ekki framhaldseinkunn á landsprófinu vildi mamma endilega ađ ég fćri eitthvađ meira í skóla. Í ţá daga tíđkađist alls ekki ađ reynt vćri ađ taka próf aftur, ef illa gekk og ekki var um marga skóla ađ rćđa.

Sú hugmynd ađ reyna ađ komast í Samvinnuskólann ađ Bifröst var áreiđanlega frá henni komin. Ţegar líđa tók ađ inntökuprófi í ţann skóla fékk hún ţví framgengt ađ ég fékk nokkra aukatíma í íslensku hjá Séra Gunnari Benediktssyni, en mig minnir ađ í inntökuprófinu hafi veriđ prófađ í íslensku, stćrđfrćđi, ensku og dönsku. Úr ţessum aukatímum man ég ţađ helst ađ Heiđdís, dóttir Gunnars og bekkjarsystir mín, var líka ađ lćra eitthvađ hjá pabba sínum á sama tíma, en ekki man ég undir hvađ ţađ var.

Svo kom ađ ţví ađ inntökuprófin hófust. Ţau voru haldin seinnihluta sumars áriđ 1959 í Menntaskólahúsinu viđ Lćkjargötu. Ţeir sem reyndu viđ prófiđ voru samtals eitthvađ milli sjötíu og áttatíu. Úr prófunum sjálfum man ég ţađ helst ađ ég var í sömu kennslustofu og Jóna Ţorvarđardóttir, sem mér fannst vera svaka kroppur. Í ţá daga voru gellur bara í fiskhausum svo ekki datt mér ţađ orđ í hug.

Ég man eftir ađ ţegar inntökuprófunum var lokiđ fór ég til Sigrúnar systur minnar og sagđist ekki gera ráđ fyrir ađ komast í skólann. Ţađ álit byggđi ég međal annars á ţví ađ svo margir reyndu viđ prófiđ, en ađeins ţrjátíu hćstu eđa svo áttu ađ komast inn og svo ţví ađ međal próftaka var fólk sem veriđ hafđi í Menntaskóla, en ţađ ţótti eiginlega toppurinn ţá.

Sjálfur var ég samt alveg viss um ađ ég mundi hafa ţetta, ţví ég hafđi á ţessum árum og lengi frameftir aldri óbilandi sjálfstraust og ţóttist flest geta.

Reyndin varđ líka sú ađ ég komst í skólann og mig minnir ađ ég hafi engan ţekkt fyrirfram af vćntanlegum bekkjarfélögum mínum nema Kristinn Kristjánsson frá Hjarđarbóli. Hjarđarból var (og er) eitt af nýbýlunum sem ţá var veriđ ađ reisa undir Ingólfsfjalli viđ veginn upp ađ Hvammi.

Kristinn hafđi byrjađ skólagöngu nokkru áđur viđ Barna- Miđskólann í Hveragerđi og skáldiđ og hagyrđingurinn Séra Helgi Sveinsson sem kenndi viđ skólann hafđi gert ţessa vísu:

Í andríkinu af öllum ber

okkar kćri skóli.

Kraftaskáld er komiđ hér,

Kiddi á Hjarđarbóli.

Ţegar í skólann kom ćxlađist ţađ síđan ţannig ađ viđ Kristinn urđum herbergisfélagar, og minnir mig ađ viđ höfum ráđiđ ţví sjálfir. Hinsvegar var ekkert sjálfdćmi ţegar ađ ţvi kom ađ setjast til borđs í matsalnum. Ţađ var einfaldlega listi á töflunni frammi viđ kaupfélag ţar sem tilkynnt var hverjir ćttu ađ sitja viđ hvađa borđ.

Sex sátu viđ hvert ţeirra og var fyrstu og annars bekkingum blandađ saman, svo og strákum og stelpum. Ég man vel viđ hvađa borđ ég sat báđa veturna og nöfn margra borđfélaga minna ţó ég hafi ekkert velt ţessu fyrir mér í áratugi.

Ţađ er margs ađ minnast frá skólanum og ég gćti eflaust haldiđ áfram lengi enn. En ćtli ég láti ţetta ekki duga núna. Kannski er ég bestur viđ endurminningarnar. Bloggvinur minn Lára Hanna Einarsdóttir sagđi í kommenti viđ fćrslu frá mér um daginn: „Ţú gerir ţér vćntanlega grein fyrir ţvílíkur fjársjóđur skrifin ţín eru fyrir afkomendur ţína. Ég vildi ađ ég ćtti eitthvađ svipađ frá mínu fólki."

Jú, jú. En ég reyni ađ hugsa ekki mikiđ um ţađ sem verđur eftir ađ ég er dauđur. Auđvitađ veit ég ađ veröldin heldur áfram, ţó mér finnist stundum eins og hún sé hluti af mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 2.4.2008 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband