3161 - Verkfall vs verkbann

Hvernig hægt er að tala um tiðindi dagsins án þess að minnast á verkalýðsmál er mér hulin ráðgáta. Íslensk verkalýðsbarátta hefur ekki alltaf farið eftir ítrustu lagakröfum. Segja má að mörg þeirra réttlætismála sem þar hefur áunnist hafi unnist vegna baráttu einstakra verkalýðsfélaga.

Ég álít að verkbann það sem atvinnurekendur hafa boðað verði fellt. Úrslit verða ljós á morgun svo ekki þarf lengi að bíða eftir hvort ég hef rétt fyrir mér.

Það er nú svo að auk þess að vera lengi að hugsa nú eftir veikindin er ég lengi að vélrita. Læt ég því staðar numið að sinni.

IMG 3863Einhver mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband