2806 - Skortsala ea skottsala

Satt og logi sitt er hva,

snnu er best a tra.
En hvernig a ekkja a
egar flestir ljga?

essi gamli hsgangur flytur okkur a sumu leyti daulegan sannleika. Svona m meal annars minna a:

margan htt m segja a svari vi lfsgtunni felist v hvort maur telur sig la skort ea hvort maur telur a maur hafi ng af llu. A dma eftir v sem margir segja um fsbkar-fri sem geysar hr slandi eru eir allmargir sem telja sig la skort af einhverju tagi rtt fyrir fagurlegan front. Marga skortir peninga og ekki er rgrannt um a einhverjir magni au skp upp hj flki. Me auglsingum og ru. Sumum finnst jafnvel gaman a eya og spenna og lti er hgt fyrir a gera, nema helst a benda eim villu sns vegar. Hinsvegar eru margir sem rauninni hafa alveg ng, en lta samt eins og eir urfi meira. Auveldast kann a vera a telja flki tr um a a urfi meiri og fnni mat. Auk ess gefst vel a telja flki tr um a a urfi endilega a fylgja tkninni. N er bi a telja nstum llum tr um a eir urfi endilega a eiga snjallsma, en af hverju a a vera betra a borga me honum en me kortinu snu er mr hulin rgta.

J, g var nstum binn a gleyma v a g lofai vst um daginn a segja fr v egar g ruglai saman skortslu og skottslu. Skottsala er nefnilega annig a maur setur allskyns skran skotti blnum snum og reynir svo a selja a. kvenum sta og kvenum tma hittast san blarnir og hver reynir a selja rum sem allra mest. Ef einhverjir eiga vandrum me a skilja etta skal g reyna a tskra a betur nsta bloggi. Skortsala er aftur mti, a mnum skilningi, a a reyna a selja rum hugmynd a eir li almennan skort. Skorti peninga til a eya ea eitthva anna. Betri lfskjr til dmis. etta er miki stunda vestrnum samflgum og er kalla msum nfnum. Starfsemi margra snst um etta fremur en a ra bt raunverulegum skorti. Raunverulegur skortur er a a hafa ekki ng til fis og klis. Og a hafa ekki ak yfir hfui. Gerviarfir af llu mgulegu tagi er san auvelt a ba til.

Eitt helsta vandamli mrgum samflgum er einmitt a uppfylla allskyns gerviarfir. Um a eru stofnair stjrnmlaflokkar sem n grarlegum vinsldum stuttan tma, en auvita ttar flk sig a lokum v a lofor eru ltils viri ef au eru aldrei efnd. Samt er alltaf hgt a lofa einhverju nju hvert skipti. Vitanlega er g ekki a segja nein n tindi me essu. g er bara a setja etta samband vi skortslu, sem sennilega ir eitthva allt anna trsar-jargoni. Lti ekki blekkjast. a eru flestallt myndaar arfir sem auglsendur eru a stla inn. Lti vera a f ykkur njan bl ea njan snjallsma og sji til hvort i veri nokku hamingjusamari.

A hamingjan s flgin v a fylgja sem nkvmlegast tskusveiflum allskonar er tbreiddur misskilningur. Jafnvel httulegur stundum, v hann getur ori til ess a menn eyi um efni fram og ekki er a gott.

Er lfshamingjan flgin v a telja sr tr um a maur hafi a bara fjri gott, jafnvel svo s allsekki? Er ekki auvelt a benda a ntmamaurinn hafi a margan htt mun betra en afar okkar og mmur? Auvita er a svo og ekki m gerast katlskari en pfinn a essu leyti heldur reynda a rata mealhfi. a er best hverjum hlut. Kaupahna og auglsendur ber a varast. Og n er best a htta.

IMG 7289Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Skortsala er reyndar ekki a a reyna a selja hugmyndina um a maur hafi a svo sktt. a heitir stundum ssalismi, stundum byggastefna, stundun pilsfaldakaptalismiembarassed

Skortsala er egar maur selur a sem maur ekki.etta er aallega gert me verbrf. a dygi lklega ekki a mta skottslu me skotti tmt. S maur fri lkast til heim me skotti milli lappanna.

orsteinn Siglaugsson, 2.1.2019 kl. 16:05

2 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

J, og gleilegt r!

orsteinn Siglaugsson, 2.1.2019 kl. 16:05

3 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Ekkert er sem margir muna
mygla braui vort
Binn a leysalfsgtuna
-lausnin er kreditkort!

foot-in-mouth

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 2.1.2019 kl. 16:14

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Kreditkorti snjalla
ktir flestra lund.
Verndar okkur varla
vill reyna um stund.

Smundur Bjarnason, 2.1.2019 kl. 16:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband