2535 - Óttarr Proppé

Ég er alltaf ađ spá. Yfirleitt vitlaust reyndar. T.d. spáđi ég alls ekki Trump sigri í Bandaríkjunum og ekki spáđi ég rétt í Brexit málinu. Einhvern tíma hlýt ég samt ađ spá rétt. Nú spái ég ţví t.d. ađ Bjarna Ben. takist ekki ađ mynda ríkisstjórn. Ţađ er líklegra ađ Katrínu Jakobs. takist ţađ. Sumt í málflutningi Vinstri grćnna er ţó svolítiđ umdeilanlegt, en menn voru fyrst og fremst ađ hafna núverandi ríkisstjórn í kosningunum í októberlok. Og sennilega er auđveldara ađ fá Viđreisn til ađ vinna til vinstri en til hćgri.

Ég lít svo á ađ Donald Trump komi ekki ţeim málum fram sem lögđ er mest áhersla á ađ hann standi viđ. Ekki síst af andstćđingum hans og reyndar einnig af mörgum stuđningsmönnum hans líka. Forsetinn er fremur valdalítill eins og allir vita. Í kosningabaráttunni sagđi hann ađallega ţađ sem áheyrendur hans vildu heyra. Međ tilkomu Trump sem forseta Bandaríkjanna mun íhaldssemi aukast verulega í USA, á ţví er enginn vafi og má landiđ síst viđ ţví. Innflytjendalöggjöf verđur hert, umhverfismál verđa stöđvuđ, o.s.frv. Innviđauppbygging og endurreisn iđnađar verđur ekki međ ţeim hćtti sem Trump og ađrir íhaldsmenn vonast eftir. Auđveldur sigur mun blasa viđ demókrötum eftir 4 ár. Hillary ćtti ađ halda áfram baráttu sinni, eins og Nixon gerđi eftir ađ hafa tapađ fyrir Kennedy.

Pétur á Kópaskeri kallar Trump federalista. Ég hefđi haldiđ ađ federalisti vćri sá sem vildi veg bandarísku alríkisstjórnarinnar sem mestan. Yfirleitt eru repúblikanar ekki á ţeirri skođun. Trump er hinsvegar enginn venjulegur repúblikani. Geta ríki eins og Kalifornía og Texas sagt sig úr lögum viđ alríkisstjórnina? Ég held ekki. Ţó hafa flest núverandi ríki Bandaríkjanna gengiđ í ríkjasambandiđ USA á mismunandi tímum og eflaust á mismunandi forsendum. Ekki er ég sérfróđur um ţessi málefni.

Dósent í nćringarfrćđi viđ Háskóla Íslands segir ađ gamalt fólk á sjúkrastofnunum sé vannćrt. Víđa mundi ţađ vera kallađ svelti. Annars hefur mér skilist ađ vannćring sé ekki ţađ sama og hungur.

Erum viđ virkilega ekki komin lengra í almennri heilsugćslu, en ţetta?

Áđur fyrr var gamalt fólk stundum rekiđ fyrir björg í hallćrum. Svo er sagt a.m.k. Ég hef alltaf haldiđ ađ ţessháttar ađferđum hefđi veriđ hćtt međ öllu ađ beita fyrir mörgum öldum. Stefna núverandi stjórnar í málefnum aldrađra og öryrkja minnir samt um sumt á ţessa gömlu flökkusögu.

Ég er međ ţeim ósköpum gerđur ađ ég vil pólitískt séđ hafa lagfćringar á stjórnarskránni framarlega í ţeirri forgangsröđun sem ég legg áherslu á. Ţó ég hafi kosiđ Pírata í síđustu kosningum var ég ekki hrifinn af stefnu ţeirra í stjórnarskrármálinu. Eins og Guđni Th. sagđi í kosningabaráttunni til forsetaembćttisins ţarf ekki endilega ađ taka allar lagfćringar í stórum stökkum. Lítil von var til ţess ađ fá fram meiri breytingar á stjórnarskránni á síđasta kjörtímabili en búiđ var ađ samţykkja í stjórnarskrárnefndinni. Ţessvegna fannst mér stefna Óttarrs Proppés og Bjartrar framtíđar í ţví máli vera skynsamleg. Sá flokkur hafđi líka ţor og djörfung til ađ standa gegn búvörusamningunum.

IMG 3381Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Trausti Jónsson

Held ađ Texas sé eina ríki Bandaríkjanna sem getur gengiđ út úr sambandinu án ţess ađ breyta ţurfi stjórnarskránni (en ţađ er svo mikiđ vesen ađ nánast útilokađ má telja). Ţađ er (ađ ég held) líka eina sjálfstćđa ríkiđ sem gengiđ hefur í Bandaríkin af fúsum og frjálsum vilja. - Önnur landsvćđi hafa fengist međ kaupum, sjálftöku eđa yfirtöku međ valdi. Havaí var sjálfstćtt - ađ minnsta kosti ađ nafninu til fram undir aldamótin 1900 - en var ţá međ brögđum snúiđ til bandarískra valda - gekk síđan inn 1959 eđa 1960. Púertóríkó hefur ekki viljađ ganga inn - ţrátt fyrir ađ hafa veriđ bođiđ ţađ.

Trausti Jónsson, 13.11.2016 kl. 23:40

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk Trausti.

Held ađ Púerto Rico hafi ekki getađ fengiđ ríkis-status ţó ţeir vildu kannski gagna í USA. Ţeir eru faktískt algjörlega undir stjórn Bandaríkjanna. Ađrir berjast á móti. Kúba er sér á parti.

Sćmundur Bjarnason, 14.11.2016 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband