3074 - Hugsanir

Hugsanir okkar og hvatalf er a merkilegasta lfinu. Hugsanir annarra koma okkur lti vi. er samband okkar vi anna flk greinilega a sem nstmestu mli skiptir. Hversvegna erum vi alltaf a flkja mli me v a mynda okkur allan fjandann? Getum vi ekki bara sagt ea gert a sem okkur br brjsti og lti ar vi sitja? Lti bara eins og ekkert s og s til hvert a leiir okkur? Eru a margir sem gera sr rellu taf v sem vi hldum og hugsum?

arna er a sem g held a heimspekin geti komi til hjlpar. S vileitni mannanna a bta sig sfellt, er hugsalega a sem skilur okkur mest fr hinum svoklluu „skynlausu skepnum“. Ef liti er hlutlaust vsindin er ekki hgt a komast ara skoun en a framfarir hafi ori verulegar umlinum ldum. A vsu miar okkur skelfilega hgt sumum svium en almennt eru framfarirnar miklar.

Sennilega m segja a matur s nmer rj. a er a segja matur vasta skilningi sem hgt er a hugsa sr. Altsvo allt sem vi ltum ofan okkur. Semsagt: 1. Hugsun. 2. Samskipti. 3. Matur.

Flokkunin nkvmari atrium gti svo veri eftir hentugleikum hvers og eins.

Einhverjum kynni a detta hug a peningar ttu a koma til lita. Svo er ekki. arna er bara s um a ra tlur blai. A vsu hafa essar tlur auvelda viskipti llum svium. a finnst mr ekki gera a grundvallaratrii.

Til dmis er vel hgt a hugsa sr a ll vinna s bara hugsun hgagangi. Altsvo hgagangshugsun.

Hver nennir a lesa essi skp? Er a ekki eitt a helstu vandamlum ntmans a upplsingar eru ornar svo agengilegar?

Interneti er sinn htt jafnmikil bylting og lausaletur Gutenbergs var snum tma. Lka er hgt a halda v fram a upplsingareian hafi haldi innrei sna me v. sama htt og lausaletri geri allskyns srhpum kleyft a gefa t bkur, er hgt a segja a Interneti valdi v a allir (og g meina allir) geti komi boskap snum framfri. annig skapast upplsingareian. Hver og hvernig a komast a v hva er satt og rtt. Auvita vilja allir hafa a sem sannara reynist, eins og Ari fri forum. egar tvr ea fleiri hliar eru srhverju mli geta r tpast veri allar sannar.

IMG 4809Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Mismunandi tgfur af sannleikanum birtust til a mynda Mogganum, Tmanum, Alublainu og jviljanum, annig a "upplsingareia" er n ekki n af nlinni. cool

Asendar greinar voru birtar llum essum dagblum eftir Ptur og Pl, en aallega ann sarnefnda, og eir gtu lti man msa tvarpsstvunum.

ar a auki var ein tgfa birt Bandarkjunum, nnur Kna og s rija Sovtrkjunum, svo rfar su nefndar.

Og Hdegismri birtir a sjlfsgu sna tgfu af sannleikanum, annig a Sigurur Sigurarson slefar af fryg sunnudgum. cool

Fryg - Wiktionary

orsteinn Briem, 25.5.2021 kl. 09:00

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Stein minn. ar voru hliverir. a gtu ekki allir skrifa blin a sem eim sndist.

Smundur Bjarnason, 26.5.2021 kl. 09:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband