3049 - Impeachment or not

Enginn vafi er á ţví ađ fulltrúadeildin ćtlar ađ lögsćkja Trump fyrir ţrettándaóeirđirnar. Hugsanlega verđa réttarhöldin í öldungdeildinni samt ekki fyrr en í seinni hluta febrúarmánađar. Mikiđ er ađ gera og ekki fyrirséđ međ öllu hvernig málum verđi hagađ ţar ţótt meirihluti demókrata sé tryggđur. Vörn Trumps verđur einkum fólgin í ţví ađ ekki sé hćgt ađ lögsćkja međ ţessum hćtti forseta sem ekki er lengur forseti. Afglöp hans í sambandi viđ ţrettándaóeirđirnar eru öllum ljós og líklega er ţetta eina fćra leiđin til ađ koma í veg fyrir hugsanlegt frambođ hans áriđ 2024 og ţarmeđ ađ losa tök hans á repúblikanaflokknum. Lögsóknin tekst ekki nema tveir ţriđju hlutar öldungadeildarinnar samţykki ţađ. Til ţess ţurfa 17 repúblikanar ţar ađ snúast gegn honum.                                                            

Enginn vafi er á ţví ađ Donald Trump hefur unniđ ţeirri hreyfingu sem berst viđ stofnanavaldiđ miklum skađa. Međ lygum sínum og ómerkilegheitum ásamt sérgćsku sinni fyrir sína hönd og ćttmenna sinna hefur hann gert ţađ ađ verkum ađ erfiđara verđur en nokkru sinni fyrr ađ koma sjónarmiđum almennings til skila. Ţetta munu menn sjá vel á nćstu mánuđum. Honum var fengiđ ţađ mikilsverđa hlutverk í lífinu ađ koma sjónarmiđum hins almenna manns til skila. Hann brást á ţví sviđi eins og svo mörgum öđrum og ljóst er ađ vald ţađ sem sérfrćđingar og allskyns afćtulýđur hefur međ langri ţjálfun tekist ađ koma sér upp, mun á nćstunni fara vaxandi.

Ég ćtla ekki ađ fjölyrđa meira um ţetta ađ sinni, en ljóst er ađ ţessi breyting mun verđa áberandi á nćstunni. Áreiđanlega munu gefast tćkifćri til ađ rćđa ţetta nánar á nćstu mánuđum. Biden bandaríkjaforseti mun leytast viđ ađ auka og endurbćta stofnanavaldiđ eftir föngum og víst er ađ Trump hefur ađ mörgu leyti auđveldađ honum ţađ verk.

Stöđ 2 hefur lćst ađgangi sínum ađ fréttum. Međ ţví móti hyggst stöđin grćđa peninga. Ţetta held ég ađ sé alveg öfugt í rassinn gripiđ. Ćtlunin virđist vera ađ ţeir sem hafa undanfariđ horft á fréttirnar hjá ţeim, af ţví ţćr voru ókeypis, sjái svo mikiđ eftir ţeim ađ ţeir gerist áskrifendur ađ stöđinni per samstundis. Ţetta held ég ađ sé mesta vitleysa og fólk sé ađ miklu leyti hćtt ađ leita ađ fréttum hér á Íslandi og láti fréttir í stađinn leita ađ sér. Stöđin muni ţessvegna frekar tapa á ţessu en hitt. Ástćđa er samt til ađ vona ađ tapiđ verđi ekki mikiđ.

IMG 5064Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Betra hefur fariđ fé,
fífl og tussusnúđur,
feitum kviđi fylgir kné,
fćr svo einn á lúđur.

Ţorsteinn Briem, 22.1.2021 kl. 10:18

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hin hatursfulla Hillary sem heldur ţví blákalt fram ađ Trump hefđi veriđ í símasambandi viđ Pútín á međan á innrásinni í ţinghúsiđ stóđ og hin pirrađa Pelosi sem reif stefnurćđu Trumps međan hún var í hlutverki forseta ţingsins. Ţessar tvćr konur munu láta ţađ ganga fyrir öllu ađ koma höggi á Trump ţó svo ađ ţađ komi Biden frekar illa ađ ţingiđ sé bundiđ í ţađ ţras og best vćri fyrir USA ađ gleyma bara Trump og horfa fram á veginn međ bjartsýni ađ vopni.

Grímur Kjartansson, 22.1.2021 kl. 13:32

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Finnst ekki ólíklegt ađ nćsta skref hjá Stöđ 2 verđi ađ leggja niđur fréttastofnuna, ţví ţađ eru litlar líkur á ađ fólk fari ađ kaupa áskrift hjá ţeim bara til ađ horfa á fréttir.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.1.2021 kl. 13:36

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Afglöp hans í sambandi viđ ţrettándaóeirđirnar eru öllum ljós...

Já er ţađ? Ekki mér. Hvađ sagđi Trump nákvćmlega sem setti (ađ öllum líkindum) BLM og Antifa-pakkiđ af stađ og hleypti illu blóđi í mannskapinn?

Ég man ekki betur en hann hafi hvatt fólk til ađ fara heim og ađ Repúblikanar vćru flokkur sem réđist ekki á lögregluna og virti lög og reglur.

Öfugt viđ núverandi varaforseta sem hvatti hryđjuverkasamtökin BLM og Antifa áfram til hryđjuverka eins og versta klappstýra.

Theódór Norđkvist, 22.1.2021 kl. 21:31

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Steini Briem er stađfastur
stillir ekki skapiđ.
Í pornóinu pikkfastur
og passar ekki skvapiđ.

Sćmundur Bjarnason, 23.1.2021 kl. 08:24

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţví miđur ráđfćra ţeir Stöđvar 2 menn sig ekki neitt viđ mig, Ţorsteinn minn Siglaugsson.

Sćmundur Bjarnason, 23.1.2021 kl. 08:26

7 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Stuđningsmönnum Donalds, svara ég ekki ađ ţessu sinni.

Sćmundur Bjarnason, 23.1.2021 kl. 08:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband