3046 - Ameríka

Einn er sá mađur sem mér finnst nota bloggformiđ af listfengi miklu. Mér finnst hann samt skrifa of mikiđ um Fćreyjar, fáfengilegar myndir af internetiu og fjölbreytt tónlistarlíf. Ţetta getum viđ hćglega kallađ effin ţrjú og ég fyrir mína parta minnist sjaldan á ţessi mál. Ţar ađ auki bloggar ţessi mađur alltof sjaldan.

Jú, jú ţetta er Jens Guđ. Og ţó ég taki mér hann til fyrirmyndar í mörgu og núorđiđ sé hann orđinn sá bloggari sem ég les hvađ oftast, erum viđ, ađ ég held, ekkert líkir í bloggskrifum okkar. Viđ erum báđir farnir ađ eldast nokkuđ og höfum lengi skrifađ á Moggabloggiđ, en ađ öđru leyti held ég ađ viđ séum ekkert líkir.

Mér finnst samt ekkert Guđlegt viđ hann ţó hann kalli sig Jens Guđ. Mogginn ţykist samt eiga bćđi Guđ og Sjálfstćđisflokkinn. Ţarna er strax kominn í ljós heilmikill munur á okkur. Jens mundi aldrei láta ţađ henda sig ađ skrifa um pólitísk mál. Auđvitađ er Guđ ekkert pólitískur, en Mogginn er ţađ kannski og Sjálfstćđisflokkurinn áreiđanlega. Hugsanlega er Jens líka áskrifandi ađ Mogganum. Ţađ er ég ekki, en les samt mbl.is öđru hvoru.

Flestir sem á Moggabloggiđ skrifa er hćgri sinnađir mjög. Ekki ţó Jens. Hann heldur sínum stíl. Áfram skal Fćreyjadýrkunin, sögurnar af Lollu frćnku, tónlistarfrćđslan og útúrrugluđu smásögurnar og myndirnar sem safnađ er saman af Internetinu, í fólkiđ. Kannski kýs hann Sjálfstćđisflokkinn ţegar hann getur en ţó hefur hann ekki predikađ um ţađ mér vitanlega. Nei, Jens er fyrirmyndarbloggari í alla stađi og ég reyni svo sannarlega ađ líkjast honum.

Nú get ég ekki annađ en minnst á Trump, ţó hann sé viđ ţađ ađ verđa úreltur. Stuđningsmenn hans eru mjög hćgri sinnađir pólitískt séđ. Ţar ađ auki eru ţeir ótrúlega sannfćrđir um ađ hafa rétt fyrir sér. Hvađ eru ţeir raunverulega margir? Hugsanlega klofnar repúblikanaflokkurinn fyrir tilverknađ Trumps. Ţó Trump hafi fengiđ allmörg atkvćđi í nýafstöđnu forsetakjöri er alls ekki víst ađ harđkjarnastuđingsmenn hans sé sérlega margir. Pence varaforseti er sá af stuđningsmönnum hans sem hefur vaxiđ svolítiđ á áliti hjá mér. Og svo má ekki gleyma Mitch McConnell.

Sennilega er mesti munurinn á Evrópu og USA sá ađ uppreisnin af fólksins hálfu kom frá hćgri í USA en í Evrópu er frekar viđ henni ađ búast frá vinstri. Auđvitađ er ţessi skipting í vinstri og hćgri ađ mestu leyti úrelt. Getur samt hjálpađ til skilnings á ýmsu. Ef litiđ er á bandaríkin sem heila heimsálfu, finnst mér ţađ hjálpa svolítiđ til skilnings á stjórnmálum ţar. Tungumáliđ og menningaraldurinn hefur sitt ađ segja. Menntunin hugsanlega líka. Veit ţađ samt ekki. Ađ talsverđur hluti bandaríkjamanna skuli nćrast andlega einkum á selebum og samsćriskenningum finnst mér segja ýmislegt um ţessa sömu bandaríkjamenn.

Kannski er ţađ aldurinn (menningaraldurinn) sem skiptir mestu máli. Ţađ er ađ segja ef ekkert er gamalt ef ţađ er ekki ađ minnsta kosti 200 ára. Bandaríkin voru einu sinni kölluđ nýji heimurinn, sennilega ţó ekki lengur. Evrópa vćri ţá gamli heimurinn. Mér finnst ađ viđ Íslendingar tilheyrum Evrópu fremur en Ameríku.

IMG 5106Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Viđ Íslendingar erum ađ sjálfsögđu Evrópubúar og viđ eigum mest viđskipti og samskipti viđ önnur ríki á Evrópska efnahagssvćđinu (EES). cool

Langflestir Íslendingar, sem búa erlendis, starfa eđa stunda nám í öđrum Evrópuríkjum og ţangađ ferđumst viđ ađallega.

Og enginn stjórnmálaflokkur sem á sćti á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu, ekki einu sinni Flokkur fólksins eđa Miđflokkurinn. cool

9.1.2021 (í gćr):

Brexit-samningur ekki valkostur fyrir Norđmenn - Einungis 20% mótfallnir ađild Noregs ađ Evrópska efnahagssvćđinu

Ţorsteinn Briem, 10.1.2021 kl. 17:17

2 identicon

Jens Guđ heitir réttu nafni Jens Kristján Guđmundsson. Viđ vorum saman í Steinstađarskóla í skagafirđi í den og vorum miklir félagar. Jens var mikill ćringi í ţá daga og ţađ hefur ekkert elst af honum. Hann var uppreisnarseggur og bara ósköp litla virđingu fyrir skólayfirvöldum og sér í lagi prestinum í lýtingstađahreppi og kristindóminum yfirleitt. Viđ fyrstu kynni í skólanum varđ góđ tenging milli okkar Kidda bróđur og systkinunum Jens Kristján og Júlíu Rós. Nokkrum dögum eftir skólasetninguna spurđi Jens mig: Jobbi, ćtlar ţú ađ haga ţér vel í skólanum í vetur? Ha, já auđvitađ svarađi ég. Ekki ég, sagđi Jens og hann stóđ svo sannarlega viđ ţađ. Ţarna kom brotavilji hans berlega í ljós. Ţetta er góđur strákur og viđ höfum haldiđ sambandinu á Facebook. Báđir höfum viđ áhuga á tónlist en höfum eilítiđ mismunandi smekk. Og svo er  húmorinn  góđur hjá Jens og ţađ er nokkuđ sem ég kann ađ meta.

Jósef Smári Ásmundsson 10.1.2021 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband