3035 - Borgarlínan

Borgarlínan er víst talsvert ađ bögga Reykvíkinga um ţessar mundir. Ţegar ég og mitt fólk flutti úr Kópavoginum og á Akranes, var ţađ ekki til ţess ađ fá tvöfaldan atkvćđisrétt til Alţingis ţó ţađ fylgdi reyndar međ í kaupunum. Ég sé núna ađ ţađ hefur líklega veriđ til ţess ađ forđast Borgarlínuna. Hún verđur ansi dýr á endanum og kemur ekki á neinn hátt í stađinn fyrir Sundabrautina sem viđ Vestlendingar höfum beđiđ eftir nokkuđ lengi. Guđlaun fyrir göngin samt. Í framtíđinni gćti hringvegurinn ţó legiđ fyrir vestan eđa sunnan viđ Akrafjall og ástćđulaust finnst mér ađ fara innmeđ Hvalfirđinum til ţess eins ađ komast nógu nálćgt Grundartanga.

Mörg rifrildisefnin eiga eftir ađ koma í ljós í sambandi viđ Covid. Bretar hafa nú viđurkennt bóluefniđ frá Pfizer og eru sennilega fyrstir til ţess. Ekki er almennilega vitađ hvernig ţađ rímar viđ Brexit, en líklega veldur ţađ engum vandrćđum. Veriđ getur ađ viđ Íslendingar fáum ţetta bóluefni strax í janúar. Vonum ađ Kófiđ hverfi sem fyrst. Mín vegna mega blessađir túrhestarnir svosem taka sér frí áfram, en ekki er víst ađ allir séu mér sammála um ţađ.

Kínverjar létu víst ómannađ geimfar lenda á tunglinu í gćr, 1. desember. Tilgangurinn er ađ fá sýni af tunglgrjóti. Áriđ 2013 urđu ţeir víst fyrstir til ađ láta geimfar lenda á bakhliđ tunglsins. Hef svolítiđ velt ţví fyrir mér hvernig ţeir hafa samband viđ ţađ geimfar. Kannski Stjörnu-Sćvar geti svarađ ţví. Eflaust er hann mun betur ađ sér um slík mál en ég. Svo er Brímarinn alltaf möguleiki í ţessu eins og öđru.

Alltaf styttast bloggin hjá mér, en viđ ţví er ekkert ađ gera. Ég er bara svona.

IMG 4045Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Borgarlínan útilokar ađ sjálfsögđu ekki Sundabraut, sem yrđi einkaframkvćmd, rétt eins og Hvalfjarđargöngin. cool

Meirihluti sveitarstjórnarmanna í öllum sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu og nćr allt Alţingi styđur Borgarlínuna. cool

26.9.2019:

"
Ríkiđ og sex sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu, Garđabćr, Hafnarfjörđur, Kópavogur, Mosfellsbćr, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa undirritađ tímamótasamkomulag um metnađarfulla uppbyggingu á samgönguinnviđum og almenningssamgöngum á höfuđborgarsvćđinu til 15 ára."

Sáttmáli undirritađur um fjölbreyttar samgöngur á höfuđborgarsvćđinu - Stjórnarráđ Íslands

27.9.2019:

"
Í sátt­mál­an­um er kveđiđ á um ađ viđ end­an­lega út­fćrslu fram­kvćmda verđi sér­stak­lega hugađ ađ greiđri teng­ingu ađliggj­andi stofn­brauta, svo sem Sunda­braut­ar inn á stofn­braut­ir höfuđborg­ar­svćđis­ins."

"Fyr­ir ári var gerđ vilja­yf­ir­lýs­ing um ađ vinna ađ ţess­um höfuđborg­ar­svćđispakka og vinna ađ mál­efn­um Sunda­braut­ar vćru í sitt­hvoru ferl­inu, enda hef­ur alltaf veriđ gengiđ út frá ţví ađ Sunda­braut verđi í einkafram­kvćmd," seg­ir Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri um um­ferđarsátt­mála rík­is og sveit­ar­fé­laga á höfuđborg­ar­svćđinu sem und­ir­ritađur var í gćr." cool

Ţorsteinn Briem, 2.12.2020 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband