Bloggfrslur mnaarins, gst 2012

1742 - Spassky Riot

Me essu sskrifelsi mnu finnst mr g stundum urfa a taka afstu til mla n ess a hafa srstakan huga eim. etta er ekki miki vandaml v venjulega minnist g einfaldlega ekkert hlutu sem g hef ekki huga . Svo getur alveg eins veri a g hafi huga t.d. frttatengdum mlum en minnist ekki au af v arir hafi gert a ea g hafi ekki tma til ess. J, a eru msir gallar vi a skrifa svona miki. En etta er auvita sjlfskaparvti og engin sta til a vorkenna sjlfum sr a. Meira mli skiptir hvernig klausurnar raast.

N er sumari a vera bi. Hlindin halda samt fram. Veit ekki hvernig etta endar. Kvarta samt ekki. Bndur gera a og arir ESB-andstingar. Nenni varla a fara a fjlyra um au ml nna. Finnst samt eins og mlstaur ESB-sinna s heldur a vinna . Alls ekki er hgt a gera r fyrir a einhver srstk breyting veri afstu flks til ess mls nstunni. Rkisstjrnin, lfdagar hennar, alingiskosningar og stjrnmlin yfirleitt munu eiga hug manna allan nstunni. ESB-mlin munu samt hafa hrif.

Meinlaust rabb um daginn og veginn er minn stll. Ef stl skyldi kalla. v skyldi g vera a reyna a segja frttir essu bloggi mnu. Alveg stulaust.Fylgist ekki einu sinni vel me slku. Til hvers eru fjlmilarnir eiginlega?

Lklega ber a ess vott a g s a gamlast nokku a fara a sofa vi sprengidrunur menningarntt, (sem stendur reyndar allan daginn). a kemur stainn a gaman er a vakna snemma sunnudeginum eftir slka ntt.

Hva best vi ig? Einvera, kjaftavaall ea Interneti (fsbk og allt drasli)? Einveran heillar mig mest. ar er allt mgulegt og hgt a vera mikilvastur heimi alveg fyrirhafnarlaust.

Huffarnir lifa alltru tmalfi en vi. Svipuu og flugurnar. Grurinn enn ru. ar eru tusundr einn ltill andardrttur. Svipa og Matthas segir jsngnum.

Munurinn Panorama-stgunum Tenerife (ea Gran Canary) og samskonar stgum Fossvoginum fyrir nean krikjugarinn er a stgarnir Tenerife eru tronir af flki en fmennt mjg Fossvoginum. ar er hgt a sitja einn bekk alveg truflunarlaust. Mannfjldinn Tenerife arf heldur ekki a trufla mann, ef maur er innstilltur a lta hann ekki gera a.

Pussy Riot og Spassky Riot er aalmlin nna. http://www.mbl.is/frettir/erlent/2012/08/20/g_var_smam_saman_ad_deyja/ Gaman a Rssland skuli vera komi frttirnar aftur. Sagan mbl.is um Spassky er heldur trleg. Get samt ekki hraki hana enda ekki g ekki mli. Finnst vera gefi skyn ar a hin franska eiginkona hans hafi stai fyrir einhvers konar rs hann. Af hverju mbl.is hefur teki etta ml upp sna arma skil g ekki. Varandi Pussy Riot vil g bara treka a a mr finnst helvti hart ef n bara a lta r sitja inni tv r og ekki a gera neitt.

2012 08 03 13.50.17Klasi af hrtaberjum.


1741 - Bless lafur

Formleg skipti milli valds forsetans og handhafa forsetavalds sem deilt er svolti um essa dagana get g ekki s a s neitt vandaml. Forsetinn og fylgismenn hans halda v fram a vald forsetans s miki, arir a a s lti, hefur mr skilist. Er eitthva veginum me a forsetinn ri v bara einfaldlega sjlfur hvort hann felur handhfunum vald sitt ea ekki. Utanfer ea ekki utanfer. Skiptir sralitlu mli. Gti eins fari fr hr innanlands og gleymt farsmanum. Ef mnnum kemur ekki saman um etta er vel hgt a leysa a drari htt en gert er. Tmt prump hj bum.

A lafur skuli nenna a standa essari vitleysu. Held a hann s a vera sjtugur eins og g. Gti reyndar alveg hugsa mr a fara utan ru hvoru, jafnvel fylgarlaust. Allavega Jhnnulaust, ef v vri a skipta. Samt vri n gott a hafa hana me. Fri ltt me a panta far heim aftur. Me reynslu faginu. En auvita er ekki a sama sra lafur og sra Jn. a hlt g a hvert mannsbarn si.

g er sammla Kasparov um a eftir ll au lti sem bin eru a vera taf melimum „pussy riot“ hljmsveitarinnar rssnesku vri kaflega heimskulegt a lta nna staar numi. Fangelsisdmur fyrir „afbrot“ af essu tagi er einfaldlega frnlegur. Handtaka er e.t.v. elileg, sekt kemur til greina en fangelsi tv r er afskrming rttarfari.

Um flest ml er hg a halda langar tlur n ess a segja nokku. a sem mestu mli skiptir er hverjar eru meginherslur mtailans og a mia sinn mlflutning vi a. .e.a.s. ef tlunin er a hafa hrif og hugsanlega breyta skounum hans.

markvissar upplsingar og a benda sfellt atrii sem styja mist etta ea hitt sjnarhori er til ess falli a drepa mlinu dreif ea besta falli a undirstrika hugaleysi vikomandi v. Sum ml eru svo flkin og margslungin a auvelt er a finna einhver hliaratrii og hengja sig au.

Marsbrandarar ra n hsum. Gallinn vi flesta er s a eir eru ekkert fyndnir. mesta lagi er s fyrsti sem maur sr a. eir sem eftir koma eru fyndnir me llu. Hvernig vesalings flki sem pstar essa brandara fsbkina a vita a? hugaver spurning.

2012 08 03 13.41.57Tveir litlir sveppir.


1740 - Hermann, Hannes og Reynir

Vi Reynir Unnsteinsson ltum eitt sinn Trygg Reykjum, sem a sjlfsgu var hundur, hlaupa hundra metra og tkum af honum tmann me skeiklukku. Aalvandamli var a lta hann sj Reyni svona mikilli fjarlg. Hann var um 7 sekndur a hlaupa ennan spotta. Blar, sem eru einskonar tlvur, eru lka fljtari en menn a leggja a baki hundra metra. Deep Blue vann Kasparov snum tma skk og skkforrit eru nori yfirleitt sterkari skk en menn.

Mynd s g um daginn af srsmari vl sem raai Rbik-kubbi feinum sekndum. Hn setti kannski einhvers konar met me v, en mestu mli skiptir samt hver stjrnar hverjum egar veri er a tala um a tlvurnar taki yfir.

Ger essarar srsmuu vlar, sem var skufljt a raa Rbik-kubbnum rtt, hefur sennilega fremur kalla mis verkfrileg vandaml en tlvufrileg. Grunar a a su ekki mrg nnur vandaml sem hn rur vel vi.

„Bjrt framt“ Gumundar Steingrmssonar og „prataparti“ hennar Birgittu eru kannski eir nju flokkar sem arf a athuga vel fyrir nstu kosningar. J, og g er alveg a gleyma Lilju Msesar. Man ekki hva flokkurinn heitir hj henni. J, „Samstaa“ segir Ggli.

Get svosem teki undir a me Jnasi Kristjnssyni ( mr sndist hann fyrst vera a tala um Hannes Smrason) a ekki hefur Hermann Gumundsson veri rinn forstjri Neins snum tma sakir greindar og gfna. Slkir eiginleikar eru bara alls ekki allt. Kannski hefur Jnas sjlfur slkt rkum mli en a tla trsarforstjrum slkt er a nefna snru hengds manns hsi. A ru leyti finnst mr skrif Jnasar um Hermann ekki merkileg og Hermann enn sur. Hann htti forstjrastarfinu a g held og a ber vitni um einhverjar gfur.

2012 08 03 13.38.12Sveppur.


1739 - A ruglast rminu

Sagt er a einhverju sinni hafi Hlamenn ruglast svo eftirminnilega rminu (rm=dagatalsfri) a eir hafi ekki geta fundi t hvenr pskarnir vru. hafi maur veri sendur yfir Kjl til a spyrja a essu Sklholti. aan ortaki a vera komi. Kannski er etta bara jsaga. Hugsanlega ht essi maur lafur og kann hann a hafa ori vegi trllskessunnar Blfelli, sem hafi sagt:

„lafur muur
tlaru suur?“

g s orinn aldraur man g ekki eftir essu.

Alveg er samt merkilegt a g skuli vera svona endingargur vi a skrifa Moggabloggi. Er eiginlega farinn a lta mig sem „The Grand Old Man“ ess. mar Ragnarsson stendur mr greinilega mun framar ar eins og flestu ru. Eflaust eru eir samt miklu fleiri sem gera a. Hef bara ekki athuga a svo grannt. Srstaklega ekki etta me aldurinn.

g hafi skoanir flestu, jafnvel llu, ber mr ekkert a upplsa lesendur mna um a. Blogglg eru engin landinu. Eitthva eru fjlmilar (vefmilar?) a kvarta undan njum fjmilalgum en g tek ekki tt v. g er ekki eins stareyndafrur og sumir sem hafa atvinnu af v a skrifa. Ef mann vantar stareyndir er neti (ea Ggli) rtti staurinn til a leita a eim.

Julian Assange, andlit WikiLeaks, treystir Ekvadorbum betur en Bretum. a geri g ekki. Hef lti lit Bretum og st sjlfan mig a v vi horf sjnvartsendingar fr lympuleikunum nslugu a halda vinlega fremur me andstingum eirra. Samt hef g tilhneigingu til a treysta eim vel svona mlum. Rkisstjrnin breska segir ekki dmstlum fyrir verkum, lt g. Svipa er a segja um Sva.

A dma eftir vefmilunum og fsbkinni eru selebin orin svo mrg a g er alveg lsheppinn a urfa ekki a fylgjast me eim. eir eru ekki fundsverir sem taka a a sr. Vita arf hj hverjum au svfu sast, me hverjum au boruu grkvldi og hvaa veitingasta o.s.frv o.s.frv. A auki arf helst a skoa 18 myndir af hverju stykki dag. Fyrir n utan allar hinar myndirnar sem flestar eru nkomnar r photoshop.

Lesendum mnum virist hafa fjlga eftir a g tk upp ann si a gleyma aldrei a deila upplsingum um bloggi mitt fsbkina. Vinsldir fsbkarinnar hr landi eru sfellt a aukast finnst mr og gott ef Moggabloggi er ekki a styrkjast lka.

Mr finnst lpnan falleg. Va er hn me frekasta mti. a er nokku langt san g s lpnuakra fyrst. a var Skorradalnum. Talsvert vatn hefur til sjvar runni san og mnnum kemur ekki saman um lpnugreyi. Mr finnst strsti gallinn vi hana hva hn verur ljt litinn snemma sumars. Vi v er auvita ekkert a gera. Va mefram vegum landsins hefur hn teki vldin. A liti margra hrfar hn egar jarvegur hefur myndast. a held g a s yfirleitt rtt. orlkshfn og umhverfi hefur gjrbreytt um svip fr v a g man fyrst eftir. ar er a a vsu melgresi sem g held a s aalhlutverki en grur allur lglendi, a.m.k. ar sem g ekki til, hefur teki vel vi sr fr v sem ur var. Vonandi heldur s run fram. Gri land er mun fallegra en rfoka.

2012 08 03 13.50.03Hefuru s hrta berja lyng?


1738 - Hatursrur kirkjunnar

Eftirfarandi klausu setti g fsbkina gr. Held a g hafi aldrei skrifa jafnlangt innlegg ar. Endurtek a hr blogginu mnu, en eir sem egar hafa lesi a geta auvita sleppt v. Aallega er g a hugsa um a bjarga essari snilld fr „glatkistunni gaflalausu“, sem mr finnst fsbkin vera:

„Svokallaar rkrur eru oft ltils viri. Hver og einn talar einkum um a sem hann (ea hn) hefur huga . Spurningum er ekki svara og hersla lg a sem vimlanda finnst ekki skipta mli. Oft er leita stjrnmlaskoanir til a finna rk og vla vimlandanum t eitthva anna en hann vill ra.

bloggi mnu gr rddi g m.a. um hina biblulegu auglsingu Frttablainu og taldi hana meinlitla. Jhann Pll Jhannsson blaamaur DV skrifar um etta ml og kallar auglsinguna hatursauglsingu. g tel hana ekki vera a og mlfrelsi mikilvgara, en vil samt benda eitt sem styur mlflutning Jhanns vissan htt.

eir sem telja ekki vera um hatursskrif hj Jhanni ea andstingum hans a ra geta varla tali mlflutning stustu mhamestrarmanna (islamista) vera hatursskrif. Hugsanlega er hgt a ganga of langt stuningi snum vi mlfrelsi, en mr finnst ekki a Jhann ea hans lkar eigi a kvea a. Hver a skera r? ar liggur vandinn einmitt. Ef rskurur einstakra aila skiptir jafnmiklu mli og mr finnst Jhann telja essu mli er varla um anna a ra en spyrja almenning.

annig er lri. En auvita er ekki hgt a hafa jaratkvagreislur um ll ml og skoanakannanir geta e.t.v. komi stainn. Fyrirfram urfa ailar a fallast aferafri sem notu er og a getur ori rautin yngri“.

Svolitlar umrur undarlegar vru spunnust um etta innlegg ar og eir sem mikinn huga hafa essu efni geta s r fsbkinni.

Annars skila deilur um trarbrg, (sama er reyndar a segja um mannrttindi) hvort sem er bloggi ea fsbk, afar litlu. Fyrir v er lng reynsla. g tla rtt a vona a ofurlangur svarhali myndist ekki vi essa frslu.

rvhendi. Samkvmt frtt RUV er dagur rvhendra dag 13. gst. Skv. frttinni er hlutfall rvhendra barna um 10 prsent. etta leyfi g mr a efast um. Held a hlutfalli s hrra. frttini var lka sagt a liti s a rvhendi stafi aallega af falli megngu. Er alls ekki sammla v. Annars finnst mr rvhendi og rvhendi alls ekki vera a sama. Oft er um mismunandi sterka tilhneygingu til rvhendis a ra og a sem einn kallar rvhendi kallar annar eitthva allt anna. Einhversstaar hef g lesi a ef flk hefur svotil alveg jafna tilhneygingu til rvhendis og rtthendis s a vsum andlega erfileika.

a er ekkert til sem heitir matarskattur og hefur aldrei veri. snum tma var samt miki tala um slkan skatt. Sluskatturinn slugi var misjafn og sumt var undanegi honum. Einn af kostunum vi virisaukaskattinn egar hann var tekinn upp var a hann tti a leggjast allt jafnt. Ekki lei samt mjg lngu ur en fari var a mismuna me honum. Flest matvli bera n lgan virisaukaskatt og ferajnustan einnig. Forystuflk eirrar justu er n komi grenjuflokkinn me L og hefur htt um vonsku rkisstjrnarinnar. Best vri auvita a allir borguu jafnhan virisaukaskatt, mtti jafnvel lkka hann eitthva.

2012 07 26 17.35.03Gmur fjarlgur.


1737 - Tintron

tli a hafi ekki veri ru hvoru megin vi 1990 sem g fkk, samt Bjarna Hararsyni frnda mnum og fyrrum ingmanni og fleirum (man t.d. eftir Benedikt syni mnum) a fljta me fingaferalag sem Bjrgunarsveitin Hverageri fr hellinn Tintron. Auvita var a Bjssi brir sem st fyrir v a bja okkur me. Ara ferinni ekkti g lti sem ekkert. Lklega hafa eir veri svona sex ea sj.

Nei, annars. N man g a g er binn a skrifa um etta ur. S a g hef gert a 27. jl 2008. Mynd hef g lka birt r essari frgu fer og var a 19. oktber 2010. Upplsingar essar set g hr vegna eirra sem hugsanlega hafa huga gmlum bloggum. Sleppi linkum. Linkar eigin skrif finnst mr hvimleiir.

Heitustu mlin dag snast um kvennahljmsveit austur Rss og biblulega auglsingu Frttablainu hr uppi slandi. Bi essi ml snerta mlfrelsi me vissum htti og margir eru fljtir a taka afstu eim og mia e.t.v. vi plitskar skoanir snar a ru leyti og hva arir gera. Mr finnst aftur mti a bi essi ml su nokku erfi vifangs og a samslttur veri oft milli stjrnmlaskoana og mlfrelsis og mannrttindamla yfirleitt vi ml af essu tagi.

Sjlfum finnst mr mlfrelsi eigi a njta sn bum essum tilfellum. Ea me rum orum a sleppa eigi hljmsveitinni r haldi og a Frttablai s fullum rtti me birtingu auglsingarinnar. Hef enga tr a rtt s a hn hafi fari vart gegn.

Grundvallarspurningin allri plitk er s hvort „flk s ffl“ ea ekki. g held a svo s ekki. Margir halda hinu gagnsta fram. eim finnst stjrnmlin raa flki eftir vitsmunum og telja alla vera ffl sem ekki skrifa upp snar skoanir me atkvi snu a.m.k. Stareyndin er bara s a flk misauvelt me a ora hugsanir sna. Hugsanirnar sem slkar urfa ekkert a vera verri r su illa oraar.

Upplsingakerfi a sem neti bur upp getur nst llum. Upplsingar eru gull ntmans. Tkni og vsindi eru a vera almenningseign. Samt eru hfileikar flks auvita kaflega mismunanndi. Sem betur fer. Gfnaprf mla einkum hfileikann til a svara spurningum af kveinni ger. Gagnlegt getur veri a vita a.

a er nokku rtt skilgreining hj Jnasi Kristjnssyni a lkja blogginu vi ruplt en fsbkinni vi kaffispjall. Breytingin sem ori hefur sustu rin er ekki einungis s a bloggurum hafi fkka og kaffispjllurum fjlga. Meal eirra sem einbeita sr a fsbkinni eru margir sem ttu frekar a sinna blogginu. Margir reyna auvita a stunda hvorttveggja og getur gengi a gtlega.

Me blogginu og fsbkinni er htt a segja a landslag fjlmilunar hafi breyst verulega. eir sem atvinnu hafa af v a skrifa fjlmila hafa ekki allir gert sr grein fyrir essu. Plitkusar eru rrota og vita ekki hvernig bregast skal vi. ur fyrr ngi gtlega a hafa smilega stjrn fjlmilunum, en n er s t liin.

Helvtis hrsbreiddin. Hlustai an einhverja samantekt sjnvarpinu um tttku slendinga lympuleikunum sem n er a ljka London. Svo var a skilja a vallt hefi muna hrsbreidd a eir hefu stai sig miklu betur en eir geru. Samt er alls ekki hgt a segja a slendingar hafi stai sig illa. Karlalandslii handknattleik hefur samt reianlega valdi einhverjum vonbrigum.

Er Moggabloggi a rsa r skustnni? egar g leit vinsldalistann ar gr s g mr til nokkurrar furu a s sem var nestur 400 listanum var me 50 vikuheimsknir. etta finnst mr hraustleikamerki v undanfari hefur egar g hef kkt hefur talan veri um 30.

Eitt get g fullyrt. g skoa rauu tlurnar vinstra horninu fsbkinni miklu oftar en pstinn sem settur er netfangi mitt Snerpu. tti samt ekki a gera a. A allt ea sem flest s fljlegt og gilegt eru einkunnaror fsbkarflksins. Bi neytenda og skaffara. S pstur sem kemur psthlfi mitt Snerpu er oft hlfleiinlegur. Aallega ruslpstu svo sem Ngerubrf, auglsingar og ess httar. Str hluti er framsendur pstur fr netut.is, en alltaf ru hvoru samt pstur sem maur vill ekki missa af.

IMG 1285Litfagrir steinar.


1736 - RAAM (Race Across America)

slandi koma a mealtali t einar fjrar til fimm bkur dag. Vissulega er a miki en hva tli megi segja um heiminn allan? Mig sundlar vi tilhugsunina. Hef ekki hugmynd um hve margar bkur koma t ensku hverjum degi. Kyndillinn minn gti kannski komist a v vegna ess a hann er beinu sambandi vi Amazon sem dreifir ansi miklu af bkum. Svo gti g auvita spurt Ggla ea Wikipedu.

Njasta bkin sem g hef veri a skoa ar ( kyndlinum, ekki Amazon) er frsgn af rlegri hjlreiakeppni sem margar htt er ekki sur athyglisver en „Tour de France“. Bkin heitir „Hell on two wheels“ og er eftir Amy Snyder. Keppnin nefnist RAAM (Race Across America) http://www.raceacrossamerica.org/raam/raam.php?N_webcat_id=1 og hn s yfir ver Bandarkin vekur hn alls enga athygli fjlmila ea horfenda. Framkvmd hennar er lka gjrlk eirri frnsku einkum vegna ess a hjlreiakapparnir stoppa ekki kvldin heldur halda stugt fram og tma jafnvel ekki a sofa a neinu ri.

keppnin s ekki „nema“ 3000 mlur (Tour de France er lengri) er hn margan htt einhver erfiasta keppni sem um getur og tekur flesta a.m.k. svona 10 til 11 daga. Amy Snyder (hfundur bkarinnar) hefur sjlf t.d. margoft teki tt jrnkarlskeppni (Ironman triathlon) http://ironman.com/events/ironman/#axzz23EYefWf1 og ykir ekkert srstaklega miki til slkrar keppni koma hva ol og erfii snertir.

Fyrir nokkrum rum geri sjnvarpsst keppninni einhver skil og hugi vaknai fyrir henni en hann er svotil alveg horfinn nna.

A lesa lrttri stu. Langmest af mnum lestri essa dagana fer fram Kindle Fire tlvunni minni. Mr ykir lka langbest a lesa lrttri stu. .e.a.s. liggjandi blinu. Fullklddur er g oftast vi a og ligg ofan snginni og rmteppinu. A halda tlvunni hn s ekki nema hlft kl er a erfiasta vi lesturinn. Auvita m sem hgast hafa handaskipti ea breyta takinu tlvunni en samt m bast vi rlitlum reytuverk nlgt olnboganum. Oftast ligg g bakinu vi lesturinn og vitanlega mtti lsa lestraraferinni meiri smatrium. Lt etta ngja bili.

Stjrnarmyndun eftir nstu kosningar kann a snast einkum um a hvort Sjlfstisflokknum tekst a innbyra framsknarflokkinn ea ekki. egar g segi innbyra g vi a hvort eim takist a f framsknarflokkinn til a mynda rkisstjrn me sr. geri g semsagt r fyrir a rslitin veri ann veg a nverandi stjrnarandstaa (Sjlfstisflokkur og framsknarflokkur) f meirihluta ingsta.

a er enganvegin vst. Aftur mti er nokku vst a Sjlfstisflokkurinn fr ekki hreinan meirihluta. eir flokkar sem n standa a rkisstjrninni f lklega heldur ekki meirihluta. Framsknarflokkurinn og smflokkar sem kunna a vera myndair ur en kemur a kosningum kunna v a vera lykilstu.

J, n er g greinilega kominn langt framr sjlfum mr. Kosningabarttan er ll eftir. Svo er ekki einu sinni vita hvenr kosningarnar vera. Nir flokkar kunna a vera stofnair og gtu e.t.v. spa til sn fylgi. Svo eru ll prfkjrin eftir. J, plitkin er leiinda tk.

IMG 1269Hvurslags er etta?


1735 - Flippaar fullyringar

Allt orkar tvmlis gert er. etta er mjg berandi varandi byggingar. Nefna m Perluna, Rhs Reykjavkur, seyrarbrna, jarbkhluna, Hringbrautarvitleysuna o.s.frv. egar fr lur ykja essar byggingar mjg gar og mesta lagi er hgt a halda v fram a rist hafi veri r rngum tma. Svipa verur vafalaust me tmanum hgt a segja um Hrpuna, Htknisjkrahsi og Valaheiargngin. Sagt er a allir vildu Lilju kvei hafa.

spart er n vitna til Einars verings og Grmseyjar egar Np mli ber gma, ekki s hgt a segja a mlin su sambrileg. Smm saman snst etta svo yfir venjulega jrembu og verur a lokum a rksemd ESB-deilunni. S deila verur berandi og kann a skipta verulegu mli nstu alingiskosningum. Getur jafnvel haft mikil hrif innan flokkanna og prfkjrin sem e.t.v. hefjast strax haust ea vetur. Ekkert bendir samt til a af inngngu veri a essu sinni.

Htti a blogga og komi fsbkina, ar er fjri, sagi rithfundurinn Sigurur r Gujnsson fyrir nokkru Moggablogginu, en n virist hann vera fsbkinni llum stundum og setja ar fram flippaar ea frttatengdar fullyringar statusinn sinn. Einhver hir er ar sem mjg oft svarar honum. Mr finnst lka eins og g ekki hann, g hafi aldrei hitt hann, en skrifa ekki oft fsbkina hans. Hann er eiginlega jafnmikill holdgervingur Meistara rbergs og Dav Oddsson er eftirmynd De Gaulles sluga.

Ofgntt fjlmilunar. a er engum tlandi a fylgjast me llu vi netblari, blum, bkum, ljsvakamilum o.s.frv. sem bostlum er. a er ekki einu sinni mguleiki a fylgjast smilega me v sem hugi manns beinist a hva ru. Svo koma lympuleikarnir ofan allt etta og vinnan einnig hj eim sem eim aldri eru. a er eins gott a g skuli vera httur a vinna. Samt n g ekki a fylgjast me nrri v llu sem g gjarnan vildi.

Jarbundinn og fll. J, a er g. Hvernig eiginlega a vera ruvsi og er a skilegt? Eiginlega er allt ruvsi en a tti a vera. Ekki mundi g hafa heiminn svona ef g vri Gu. Samt er flest einhverju undarlegu samrmi vi allt anna.

Ver lklega a fara a lesa dnarfrttir enda tti g a vera orinn ngu gamall til ess. Las um a bloggi nnu Kristjnsdttur a Gaggi Mikk vri dinn. Um daginn var lka jru hr Reykjavk dttir Erlendar Magnssonar fr Eldborg Hverageri, en hann kannaist g dlti vi fr skurum mnum og dttir mn ekkti vel essa dttur hans. Yfirleitt frtti g seinastur manna um svona laga og reyni eftir mtti a forast jararfarir. Kemst lklega ekki hj a mta mna eigin egar ar a kemur.

IMG 1130Hengirm af strri gerinni.


1734 - Vst er k Keflavk

essi setning er um einkennisstafi bifreia (Q) og fll fyrir margt lngu, en er mr af einhverjum stum kaflega minnisst. J, j. etta gti veri ruvsi skrifa. Beygingaflttinn er binn a breyta m og km rollur og beljur.

Eitt er a nafn sem er miki nota umrum og allskyns greinaskrifum. Erfitt er a stafsetja a rtt. (Finnst mr a.m.k.) ar er um aljlegu samtkin al-Qaeda a ra. a er erfitt a muna etta og svo virist sem str stafur eigi helst a vera miju orinu, eftir bandstriki. eir sem urfa miki a nota etta or (.e. fjalla um aljaml og mislegt sem eim tengist) urfa a vita hvernig a er skrifa. Mr finnst best a muna a me v a reyna a sj fyrir mr kahp ar sem allar krnar eru a ta. byrjun er etta: alkata. Me styttingum og lagfringum verur etta san al-Qaeda. Um a gera a lta framburinn ekki rugla sig. Hann er alveg sr kaptuli.

Mr hefur reynst vel a hafa r myndir sem g geymi huganum sem frnlegastar ef g vil muna eitthva srstaklega. Auvita gleymir maur me tmanum (nema sannir besservisserar) llu v sem maur a vita. Gott ef g lri essa reglu um frnleikann ekki einhverntma ofurminnisnmskeii. (Sko, etta man g) Svo festist ftt langtmaminninu nema maur rifji a upp. (Taki a semsagt upp r skammtmaminninu og hristi a pnulti.)

Fsbkarnotkunin er orin slk meal blogglesenda minna a a er mjg til bta a taka Jnasinn a sem g skrifa. Deila semsagt fsbkina llum mnum bloggum. a gerir Jnas Kristjnsson og lklega margir fleiri. Margir (af mnum fsbkarvinum a.m.k.) deila llu athyglisveru sem eir finna netinu til allra sinna fsbkarvina. r essu verur hi mesta kraak og er kannski a ganga af fsbkinni dauri. Me essu mti er hgt a sleppa v a mestu a lesa vefrit ea vefritstgfur v allt athyglisvert kemur fsbkina. (Annars er a ekki til.) Sumir hafa hana (fsbkina) lka opna allan lilangan daginn. (Geri g r fyrir.) (Skelfing er g farinn a nota svigana miki)

Blogg-gttin http://blogg.gattin.is/ er lka gtis uppfinning og anga fer g egar g man. fsbkina fer g aftur mti oft dag. v g nlgast hluta af brfskkunum mnum gegnum hana. Hinn hlutann nlgast g gegnum bloggi mitt svo g skoa a oft lka. Psthlfi mitt Snerpu.is geldur ess.

Oft er a svo a g er bestu stui til a blogga snemma morgnana. Ef eitthva af v sem g blogga um er ess elis a mr finnist a e.t.v. vera tmabundi set g a kannski fljtlega bloggi. Annars geymi g a bara, v ef g les a yfir batnar a venjulega.

Blogga bara um a sem mr dettur hug. Stundum dettur mr hug a blogga um eitthva en eru gjarnan arir bnir a blogga um a sama og hafa svipaar skoanir v og g. Sleppi v nema g hafi eim mun meiri tma til ess. Af essu leiir a g blogga sjaldan um frttatengt efni.

Oft finnst mr bloggin mn nokku g. a finnst mrgum rum lka, snist mr. Nori er g oftast kringum 50. sti (ea ofar) vinsldalista Moggabloggsins. Hugsa a g gti haldi mr 400 listanum g bloggai ekki neitt. a er samt ekki mikil htta v a g htti a blogga, v mr finnst a svo gaman. Ef g fri svo t.d. a endursegja eitthva af v sem g les yri g stvandi.

N er Toyota-umboi loksins fari r ngrenninu. Hlf er samt ruslaralegt eftir . Kannski taka eir einhvern tma til. Hva skyldi koma stainn? Hugsanlega strmarkaur.

IMG 1259Hva, er bi a stela vlinni?


1733 - Harpa

Hjrleifur Stefnsson skrifar grein um Hrpuna Vsi.is. http://www.visir.is/tviskinnungur-i-ogongum-horpu/article/2012708089921 Allir hefu gott af a lesa grein. Niurlag hennar er annig:

„Harpa er rtt fyrir alla glpskuna gott tnlistarhs og mjg mikilvg fyrir menningarlf okkar en hn er afsprengi tmaskeis egar dmgreind ramanna var mjg brenglu og hn er vitnisburur um rvendni trsartmabilsins margumtalaa. N urfum vi a horfast augu vi stareyndirnar og htta mevirkni me eim sem ffluu okkur. Auvita eiga stjrnirnar allar a vkja og hft flk a koma eirra sta.“

Hef engu vi etta a bta og er sammla greininni einu og llu. (A mig minnir.)

A einhverju leyti ertu a sem bendir . En mttu ekki benda of miki. etta ttu fsbkarneytendur sumir hverjir a taka til sn.

Eyr rnason pstai fsbkina link gamla grein sem var mjg g hj honum eins og hans var von og vsa. Grein essa hafi hann skrifa Moggabloggi snum tma og sendi sem lesa vildu fjgur r aftur tmann (tmavl?) Afleiingin var einkum s a athugasemdirnar voru svolti tr k.

Sennilega er vild mn gar fsbkarinnar sprottin af v a g vil alltaf vita nokkurn vegin hva g er a gera. Ef g geri vitleysu (sem er ansi oft) vil g helst vita af hverju a er vitlaust. Fsbkin er orin svo flkin a fstir hafa nokkra hugmynd um hva gerist egar eir ta ennan takkann ea hinn. etta er ori eins og me blana. Blstjrar urftu ur fyrr helst a vera bifvlavirkjar lka. arf a venja mig af eirri hugsun a vilja endilega skilja tlvur, a er ng a r virki.

IMG 1117a er eins gott a allir viti etta.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband