Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

1367 - Skyldublogg

siggilalliGamla myndin.
S ekki betur en etta su Siggi Fagrahvammi og Lrus Kristjnsson. Sennilega hfum vi veri gngufer egar essi mynd var tekin. Hn er a vsu pnulti skr en ekki sem verst samt.

Nokkur hpur flks, sem hugsanlega eru um 3 til 4 hundru manns (nstum reianlega samt ekki frri en svona tvhundru), les ea kkir bloggi mitt nokku reglulega. Hvernig essi hpur er samsettur veit g lti um en rugglega er ekki eingngu um a ra ttingja og sklaflaga, margir su a eflaust. Hversvegna etta flk er a kkja bloggi mitt veit g ekki, en geri mr hugarlund a a s vegna ess a v lkar smilega vel a lesa a sem g skrifa auvita s a enganveginn sammla llu sem g festi bla.

g viti lti um ennan hp veit g a svona 30 til 50 af honum eru ekki verulega handgengnir tlvum. Flestir virast skoa bloggi mitt seinni part dags ea snemma kvlds. g gti lklega a einhverju leyti komist a v hvaan etta flk kemur (.e.a.s. fr hvaa IP-tlum a nlgast mitt blogg) en hef ekki mikinn huga v. Langflestir koma eflaust fr slandi en ekki allir.

Mr finnst g vera einhvern tskranlegan htt skuldbundinn essum hpi. Skuldbundinn til a skrifa oft og einkum ann htt sem mr er eiginlegastur. .e.a.s. vaa r einu anna og skrifa svolti ruvsi en flestir arir. (Eins og gamalmenni smir, mundu einhverjir segja) Lka arf a sem skrifa er a fljta smilega sem g kalla. .e.a.s. a arf a vera n berandi hnkra og a sem mestu leyti n mguleika misskilningi. Til ess arf a lesa smilega yfir. a er engin von til ess a maur skrifi langt ml fyrstu tilraun n ess a einhverjir hnkrar su v.

Horfi landsleik knattspyrnu sjnvarpinu grkvldi og hafi gaman af. etta var landsleikur kvennaftbolta vi landsli Blgaru. slendingar unnu 6:0. Samt var tala um a slenska lii hefi ekki leiki neitt srstaklega vel og mr fannst eiginlega a menn hefu vilja meira. etta snir gtlega stu kvennaftboltans slandi. Verst a a vera lklega ekki jlin essu efni endalaust.

Sagt er a bi Birgitta Jnsdttir og Birna rardttir hafi veri snobbsamkomunni sem markai opnun tnlistarhssins Hrpunnar. Ekki er g hissa v. eim hefur sjlfsagt veri boi og enginn hefi grtt neitt v r hefu ekki mtt. menn eins og g hafi einhverja ngju af vi a kalla r snobbhnsni fyrir viki er ekki ar me sagt a nein sta hafi veri til a neita a mta. Alveg vri g hugsanlega til me a iggja bo eitthva sem mig langai a sj gegn v a vera kallaur snobbhnsni.

Sagt er a ESB hugi plastpokabann ea a.m.k. a setja mengunarskatt. Mr lst gtlega a. Plastpokarnir sem notair eru hr verslunum eru bi afskaplega ntir og alltof strir. ar a auki eru eir reianlega margfalt drari en eir yrftu a vera. Verslanir hkka veri a vild og segja a sala eirra s gu gs mlefnis. Sem er mestanpart lygi. Kannski skila samt sumar verslanir granum af pokaslunni eftir dk og disk egar bi er a hafa hann lengi veltunni.

t er komin bkin um Akranes sem Harpa Hreinsdttir hefur veri a blogga um a undanfrnu og gagnrna. Bjarstjrinn gumar af v hve dr bkin hafi veri. Ekki er g viss um a allir su v samykkir. Hugsanlega hefi hann ekki tt a tala um veri. a gti ori honum drt spaug.

IMG 5502Speglun.


1366 - Heimsendir

hveramrk6Gamla myndin.
etta er hsi okkar a Hveramrk 6. g man a g var nokku ngur me essa mynd skugginn af mr sist henni.

Bi er vst a sp heimsendi n.k. laugardag. Held a essi heimsendasp s skp lk eim venjulegu sem sfellt eru a koma fr srtrarsfnuum allskonar. a sem er einkum frbrugi nna er a etta sinn er a auglst sjnvarpi. Einhverjir gera r fyrir a krakkar og harnair unglingar kunni a tra essu og v s varasamt a leyfa auglsingar af essu tagi. Tek ekki afstu v efni en smekklegt er etta.

Er a hita mr hafragraut. v miur kemur hann ekki sjlfur. Jafnvel g gti gripi skeiina er g ekki viss um a hann geri a. Hann er reyndar gtur egar bi er a bta hann hunangi, kanel, dlum, mjlk og fleiru. En afleitt er og alltof drt a nota Slgrjn hann.

Hef svolti veri a hlusta og horfa tsendingu fr Alingi undanfari og finnst atkvagreislur ar um afbrigi vegna ess „a svo httar til" vera me eim algengustu.

a er ttalegur siur a lta svona og rttast vri auvita a neita slku alltaf. A etta skuli yfirleitt urfa um n ml bendir til ess a ingskp su mjg gllu. Enginn reki virist samt vera gerur a v a laga etta. eim sem forsetastli sitja hverju sinni finnst greinilega sjlfsagt a etta s samykkt. Mr finnst etta samt vera eitt af eim atrium sem dregur r viringu alingis.

Sumir ingmenn virast misskilja a sem sagt er um hlftma hlfvitanna og halda a a eigi a lta eins og hlfvitar . Finnst annars ekki rtt a blanda alingi mjg hugleiingar r sem hr eru fram bornar.

mr leiist plitk get g ekki a v gert a mr finnst sjlfstisingmenn ganga of langt L-jnkun sinni.

L-menn tpuu einfaldlega kvtamlinu. eir ltu Gylfa og hina Alusambandsmennina sna sig rurslega. ar a auki snerust sustu kosningar ekki bara um Hruni heldur jafnframt um kvtamlin. au eru lengi bin a krauma jflaginu en me hruninu var augljst hver hugur verandi rkisstjrnar var v efni.

Mn skoun er s a eir sem eiga 10-11 birnar su jfar og rningjar. Fyrir nokkrum vikum keypti g ar einn ltra af mjlk. Hann kostai 154 krnur. a finnst mr of miki. Ef g mgulega get reyni g a komast hj v a versla vi slka okurbllu. Nna an (um kl 11 kvld) keypti g mjlkurfernu Natni (sem er lka opi alla nttina) 112 krnur. Samskonar fernur er hgt a f hj bakarum landsbygginni fyrir 120 krnur. g vorkenni essum jfum ekki a hafa veri svipa.

IMG 5498Hellir.


1365 - Steinn Steinarr

bjossi 6Gamla myndin.
Hr er Bjssi vi tafli mitt. essi mynd tti nokku g. Gott ef hn var ekki stkku og sett ramma snum tma.

ann 18. dag janarmnaar ri 1957 skrifai Steinn Steinarr eftirfarandi brf fyrir sna hnd og konu sinnar til Gunnars Thoroddsen sem var borgarstjri Reykjavk:

a er upphaf essa mls, a vi undirritu eldri hjn, til heimilis a Fossvogsbletti 45 vi Slttuveg Reykjavk, hfum undanfarin 2 r haldi hundtk eina, mraua og gamla nokku. Vel er okkur ljst, a slkt upptki strir mti lgum og rtti ess bjarflags, hverju vi tilheyrum. En allt um a hfum vi, svo sem oft vill vera bundi nokkurn kunningsskap og jafnvel vinttu vi etta ftklega kvikindi, svo og a vi okkur, eftir v sem nst verur komist.

N hfum vi sustu daga ori ess greinilega vr, a ri mttarvld hyggjast lta til skarar skra gegn hundtk essari, og sjum vi ekki betur en a nokkurt efni s komi. ess vegna spyrjum vi yur, herra borgarstjri, hvort r geti krafti embttis yar og einkum af yar snorta hjartalagi veitt okkur nokkra slka undangu fr laganna bkstaf, a vi megum herbergja skepnu essa, svo lengi henni endist aldur og heilsa. Vi viljum taka a skrt fram, a tkin er hgvr og heimakr, svo a einstakt m kalla n tmum. Hn er og srlega meinlaus af sr, og kllum vi a helsta lj hennar ri, hvlk vinaht hn ausnir llum, kunnugum sem kunnugum. En kannski veit hn betur en vi, hva vi slkum efnum, og skal ekki um a sakast.

etta brf er auvita fyrir lngu ori sgilt. Betur verur varla a ori komist. Sjlfur minnist g essa brfs nstum alltaf egar samskipti hunda og manna vera a frttaefni fjlmilum landsins. Eins og oftast ur hygg g a etta brf vekji einkum athygli fyrir a a vera lipurlega og skemmtilega ora auk ess a vera skrifa af einu stslasta skldi landsins sustu ld.

egar nnar er a gtt finnst mr etta ekki sur bera vitni um landlga skammfeilni slendinga. Sfellt er tlast til undanltssemi og spillingar. Spillingin ykir ekki aeins afsakanleg heldur beinlnis falleg. annig hefur a lngum veri og annig mun a fram vera. setjum vi jafnan upp hundshaus ef einhverjum ltilsigldum og afturhaldssmum tlendingi verur a a telja spillingu grassera hr landi.

IMG 5492Skrautlegt hs.


1364 - Frmerki

bjossi 7Gamla myndin
Hr er Bjssi spariklddur inni stofu.

Horfi „Kings speech" grkvldi. gt mynd. Karlfuglinn hann Georg fimmti safnai bara frmerkjum en hafi huga fu ru. Sem minnir mig hve mgnu frmerkjadellan hj mr var einu sinni. Sem betur fer jafnai g mig smm saman eim sjkdmi. Skkin var verri. g er svolti illa haldinn af eirri dellu enn.

a var Kalli Jhanns sem var flagi minn andanum varandi frmerkin. Annars var hann fyrst og fremst frmerkjakaupmaur. Var sambandi vi slka t um allt. Lklega hjlpai pabbi hans honum vi a. Vi stofnuum samt frmerkjaklbb nokkrir saman og mig minnir a g hafi eitthva sagt fr honum hr blogginu um daginn. Mri Mikk var svo a selja frmerki fyrir Gsla Sigurbjrnsson a.m.k. stundum. Svo fr maur binn ru hvoru einkum til a kkja frmerkjaverslanir, sem voru nokkrar.

Svo var lveldi Ghana stofna og g man a g keypti ll frmerki aan. au kostuu ef g man rtt heilar 900 krnur. Gti best tra a g tti au enn einhvers staar drasli. Annars voru mestu vandrin flgin v a takmarka sig rttan htt. Man a eim tma sem g var a byrja frmerkjasfnun var gefi t svarta og grna stlstungumerki me myndinni af Jnasi Hallgrmssyni en eim tma var haldi upp eitthvert afmli hans. Keypti nokkur stykki af v merki stimplu tgfudegi en slk sfnun var tsku .

g minnist ess a g safnai tmabili frmerkjum sem gefin voru t eftir 1950 llum Norurlndunum. tti a nstum komplett. slandi fr lveldisstofnun og a tti g komplett bi stimpla og stimpla. Man a stimpluu merkin me myndinni af Jni Sigurssyni sem gefin voru t 1944 voru talsvert vermikil. Svo geri g mrg tilhlaup a mtvsfnun en var alltaf a skipta um skoun v hverju g tti a safna.

Annars gti g skrifa endalaust um frmerki en hugi fyrir slkri vitleysu er ekki mikill. N er bi a einkava etta allt saman og g er httur a fylgjast me. Geri a samt lengi vel. Var m.a. skrifandi a njum merkjum tmabili.

Snist a Google s a reyna a yfirtaka allt „cyber". a er a mnum skilningi a sama og Microsoft hefur veri a reyna undanfari. Apple hefur gert etta og Yahoo smuleiis. rauninni er g alltaf svolti veri gagnvart essum stru fyrirtkjum og g veit a fleiri eru a. au skiptast ekkert g og vond fyrirtki heldur vilja au bara llu ra. Drepa jafnan au minni ef au mgulega geta og stunda a a kaupa hvort anna og fyrirtki sem eim finnst gna sr. a er a sama og vi hfum s vasatgfu af hr landi. Fyrirtkin sinna samt snum knnum gtlega ef au geta.

Fimmtuogsex vikuinnlit virist urfa nna til a komast lista yfir 400 vinslustu bloggin hr Moggablogginu. Minnist ess ekki a hafa s lgri tlu ar. Moggabloggin eru greinilega ekki eins vinsl og einu sinni var. g er samt ekkert frum aan. A.m.k. ekki sjlfviljugur.

Mbl.is er talsvert lesinn frttavefur enn snist mr. Veit ekkert um Morgunblai sjlft anna en a eir eru a g held enn a reyna a selja netinu afurir snar. Ekki held g a eim takist a vel frekar en rum.

Netverjar virast vera me eim skpum gerir a vilja f allt keypis enda eru eir vanastir v. Netaganginn sjlfan arf a borga fyrir en eim finnst a r upplsingar sem eim tekst a grafa uppr ruslafrumskginum ar eigi a vera keypis. g er alveg sammla eim um a.

S prjnaskapur sem g er bestur er a prjna vi hendingar sem veltast um hugskoti mnu. Fyrstu tvr ljlnurnar eftirfarandi vsu hef g reianlega heyrt ur. Botninn er kannski ekkert afleitur. g lt vsuna allavega flakka:

a ku vera fallegt Kna.
Keisarns hallir ar skna.
En kvl er a kannski og pna
a kvea burt sjlfsvitund sna.

IMG 5483Vatnsberinn.


1363 - Bttu bralli r

bjossi 3Gamla myndin.
Hr er Bjssi me teikniprik. Kannski hefur einhver annar teikna myndina t.d. Ingibjrg.

ert a mrgu leyti summan af v sem hefur gert um vina. Arir hafa litla hugmynd um hva getur. Hugsa mest um sjlfa sig eins og elilegt er. ess vegna arftu a auglsa ig. Vekja athygli annarra v hva getur gert vel. Tkifrin koma yfirleitt ekki af sjlfu sr. a arf jafnvel a leita a eim.

Kannski er g af fyrstu kynslinni slandi sem a miklum meirihluta lst upp ttbli. Fsinni sem eldra flk en vi urfti sumt a alast upp vi er gnvekjandi og yfiryrmandi. Kannski finnst ungdmnum dag a vi sem n erum a eldast hfum alist upp fsinni miklu. Ekki fannst mr a. Alltaf var eitthva a gerast. Verld fullorna flksins var hinsvegar ekkert srstk okkar augum svo vi bjuggum okkur bara til okkar eigin.

Allskyns oraleikir og vitleysa er yndi barna vissum aldrei. Sumt af v man maur alla t. Einhverntma var a sklaferalagi sem vi sngluum: „Teygir hn og togar sr tyggji." A sjlfsgu meintum vi ekki neitt srstakt me essu. Ea rttara sagt hver og einn gat lagt merkingu etta sem honum sndist. annig var um margt af v sem vi krakkarnir tuldruum fyrir munni okkar.

sklaferalaginu sem ur er geti hlddi Gunnar Benediktsson etta sngl okkur og Heids dttir hans var ein af eim sem tt tk essu. Gunnari hnykkti vi, s g, en lt kyrrt liggja. Hefur sjlfsagt dotti eitthva smilegt hug. „Bttu bralli r." (tvfalda elli er radda eins og sgninni a bralla) sgum vi krakkarnir lka oft n ess a meina eitthva srstakt me v.

„ veist ekki hundaskt um a." (Hundasktur var reyndar talsvert nota or sem allsherjar bltsyri) „Hver og hver og vill."Pant vera fyrstur." „Viltu vera memmr?" (ekki var bi a stytta memmr memm) Eru oratiltki sem samstundis koma upp hugann. Sumu man maur vel eftir egar maur heyrir a, fyrr ekki.

IMG 5478Svo arna Kisa heima.


1362 - Eurovision og fleira

bjossi 1Gamla myndin.
Hr er Bjssi a flta sr.

a mildai tivistina sem Toyota olli me rlegu brambolti snu a g lenti Eurovisonparti Akranesi grkvldi. Maturinn var fnn og snakki lka en ekki voru allir vistaddir jafnahugasamir um tnlistina sem flutt var. Truflun var nokkur af eim en mr var nokk sama.

Skemmtilegasti hluti tsendingarnar var stigagjfin lokin eins og venjulega en af einhverjum stum er hn ekki nrri eins spennandi nori eins og var forum daga.

Nenni ekki a fara tarlega greiningu stum ess enda ekki merkilegasta sjnvarpsefni sem til er rtt fyrir allar vinsldirnar auk ess sem sem arir munu eflaust skrifa um ennan menningarvibur og tskra stigagjfina t hrgul.

Atyrtur var g athugasemdakerfinu gr og tti mr vnt um a. g skildi r afinnslur annig a einhverjum tti g taka full miki upp mig me v a kalla sem mttu opinbera vgslu tnlistarhssins snobbhnsni.

g stend samt vi fullyringu auvita s svoltill srberjakeimur af henni. Hef nefnilega ekki hugmynd um hvernig g mundi bregast vi ef g fengi bo af essu tagi. Sem betur fer er vst ltil htta v.

N er g binn a festa ann si sessi a birta tvr myndir (ea fleiri) me hverri frslu. upphafi frslunnar er gmul mynd og endann ein nleg. Ekki tti mr a vera etta mjg erfitt fyrirhafnarsamt veri a eflaust.

IMG 5477Rusl og esshttar.


1361 - Toyota

b+bGamla myndin.
Hr eru eir brurnir Bjssi og Bjrgvin.

N er svo komi a myndirnar (gamlar og njar) eru a vera mr auveldari vifangs en bloggi sjlft. etta er eflaust tmabundi og stafar eingngu af v a ar er lagerinn orinn strri og g geymi aldrei skrif. Svo er lka a skalausu hgt a stytta skrifin nstum endalaust.

Til ess gti hglega komi undireins v mr skilst a dag s Toyota-dagurinn og miki komi til me a ganga hr rtt fyrir utan gluggann minn. tli g flji ekki eins og venjulega.

J, a fr svo. Grahestamskin sem glymur hr um allt planinu fyrir utan gluggann var mr um megn. Er nkominn heim aftur og v er etta styttra lagi a essu sinni.

IMG 5473Verandi tr.


1360 - Dagur Snobbhnsnanna

bjossi 4Gamla myndin.
Hr er Bjssi a nudda sr anna auga. skr mynd en samt nokku g.

N er sumari komi til a vera. Sennilega verur etta gott sumar eins og veri hefur undanfari. Kannski verur samt rigningarsamara en venjulega. Annars veit g lti um veur og mnir spdmar eru ekkert betri en annarra.

Hugsa sr a einn gan veurdag s lfi manns bara loki. En svona er etta bara og eins gott a stta sig vi a.

Gti best tra a eftirmlum um mig egar s tmi kemur veri klausa sem lkist eirri sem hr fer eftir en svona laga hefur lengi vanta slensk eftirmli. a er merkilegt hva allir eru gir og syndlausir egar a eim kemur.

„Hugsi ykkur allt a bull og alla vitleysu sem vi hefum losna vi fr hans hendi ef hann hefi s sma sinn v a deyja svolti fyrr. Ea bara htt a skrifa svona miki. a voru allir bnir a f lei skrifum hans fyrir lngu enginn hafi vilja segja honum a. etta get g alveg sagt nna vegna ess a hann er dauur en mean hann var og ht vildi enginn segja honum fr essu v menn ttuust a hann tki a svo nrri sr."

a er undarleg rtta a geta aldrei haldi sr saman. urfa alltaf a vera a blogga etta. Hugga mig einkum vi a g geti ekki anna. En auvita gti g htt og fari a gera eitthva anna. T.d. a spila minigolf. Kannski er g enn betri v!! Svo gti g lti heilmikinn tma fara a raa og rmsterast me myndirnar mnar gmlu. En hva tti g a gera vi r? Birta r fsbkinni. g tti n ekki anna eftir.

Myndablogg g myndast vi a gera
og margur verur annig bsna glaur.
Hugmyndirnar heim mig vilja bera
v Hverageri er allra besti staur.

tlai kvld a hlusta frttir tvarpinu. En nei, ar voru menn uppteknir vi ara hluti. Bein tsending r Hrpunni ea eitthva esshttar. Snobbhnsnin ttu a rvla meira egar knattspyrnan tekur vldin hj RUVinu.

IMG 5470Skgur.


1359 - Leikmannsanki um gengisml

bjossi 5Gamla myndin.
Mest af eim myndum sem g tk mna fyrstu vl voru a sjlfsgu myndir af Bjssa. Hr er hann a klifra upp trppurnar vi Hveramrk 6.

v er jafnan haldi fram af eim sem ttu a hafa vit gjaldeyrismlum a krnan s afar sterk. n ess a hafa nokkra srfriekkingu essu mli held g aftur mti a krnan s afar veik.

Gengi hennar er haldi uppi me gjaldeyrishftum. Margir geru sr hugarlund a au hft yru ekki langvarandi. N virist svo komi a flestir su farnir a stta sig vi a au veri a samt.

Gjaldeyrishftunum verur einhverntma a afltta. g s ekki hvernig a getur gerst n ess a gengi falli. Jafnvel heilmiki. Hvar er hraustleiki krnunnar?

g ttast a styrkur hennar (veri hann einhver) og sveigjanleiki veri notaur sama htt og ur tkaist. .e.a.s. til ess a lta almenning borga fyrir rssu yfirstttarinnar. Gengisfelling veldur kauplkkun. a vita nstum allir. Rauu strikin og uppsagnarkvin bjarga kannski einhverjum en til lengdar tapar almenningur vxlhkkunum me gamla laginu.

Horfi grkvldi kvikmyndina sem nefnd er „Valkyrja". etta er hrifamikil mynd og fjallar um tilri vi Hitler ri 1944 sem von Stauffenberg og fleiri geru en tkst ekki eins og til var tlast.

essi kvikmynd er mjg nleg og flesan htt betri en r myndir sem ur hafa veri gerar um etta efni. Mr finnst trlegt a eir su til sem aldrei hafa heyrt von Stauffenberg minnst ea Operation Valkyrie. Svo mun vera.

Einu atrii tk g eftir a sagt var fr lok myndarinnar. von Stauffenberg sjlfur og arir sem stu a tilrinu vru teknir af lfi fljtlega eftir a d fr Stauffenberg ekki fyrr en ri 2006. Svona nlgt okkur eru essir atburir hrilegir su. Sari heimsstyrjldin er a mesta brjli sem yfir verldina hefur gengi.

Kemur ekki mjg vart rtt s um a fsbkin dreifi vrusum. Hefur alla t veri fremur lti um hana gefi. Vilji menn halda gu sambandi vi sem flesta og taka tt llu sem fsbkin bur upp verur a bast vi svo og svo miklu af tlvuvrusum. Tortryggni er besta vrusvrnin.

N er sland komi fram sngvakeppninni og a gti tt a maur urfi a hlusta vitleysu alla saman. Annars hef g oft skemmt mr gtlega vi a fylgjast me atkvagreislunni. a er tvmlalaust langskemmtilegast hluti keppninnar.

IMG 5463Trjbrkur.


1358 - Ngera

VenniGunn TuffGuyGamla myndin
er fr Kalla Jhanns. etta er Bjrgvin Gunnarsson ea Venni eins og hann var jafnan kallaur.

a var ann 12. janar ri 1830 sem sasta aftakan fr fram hr slandi. voru au Agnes Magnsdttir og Fririk Sigursson tekin af lfi fyrir a hafa myrt Nathan Ketilsson og Ptur Jnsson. Upphaflega var Sigrur Gumundsdttir dmd til daua samt eim fyrir mesekt sama mli. Konungur nai hana .

ri 1834 var Sigurur Gottsveinsson tekinn af lfi Kaupmannahfn fyrir a rast a fangaveri me hnfi en hann sat ar inni fyrir aild sna a svoklluu Kambrnsmli og mun hann vera sasti slendingurinn sem af lfi hefur veri tekinn.

Sjundrmorin ttu sr sta nokkru fyrr en etta var ea ri 1802. Fyrir tt sinn eim var Bjarni Bjarnason tekinn af lfi Noregi ri 1805. Ekki er lengur heimild til dauarefsinga slenskum lgum og banna er samkvmt stjrnarskr eirri sem gildi er a taka upp dauarefsingar slandi.

Margir mundu segja a etta allt saman s nokku fjarlgt tma en mr finnst a samt gilega nlgt. En ltum a liggja milli hluta.

Enn eru aftkur stundaar va um heim. Ramenn stra sig jafnvel af v a hafa stai a mortilrum. Mr finnst enginn glpur geta rttltt opinbera aftku. A rkisvaldi sjlft skuli leggjast svo lgt a fara eftir gmlu reglunni: Auga fyrir auga, tnn fyrir tnn er afskrming valdi ess egar nnur og mildari rri eru vissulega til og fyrir hendi svo hgt s a n eim markmium sem jafnan eru ltin veri vaka.

A ta ea vera tinn er vissulega s regla sem gildir hj flestum drategundum. En vi mennirnir ykjumst vera komnir lengra runarbrautinni a.m.k. egar vi viljum rkstyja yfirr okkar yfir rum drategundum.

Eitt sinn skrifai g blogg-grein sem g kallai „Sportveiar eru mor og ekkert anna." essi grein er nmer 591 og birtist 2. febrar 2009. g er enn smu skounar en tek auvita fram eins og a essi fordming mn beinist alls ekki gegn sportveiimnnum. Heldur er hn einungis heimspekileg fullyring.

Margir eru mjg andvgir essari skoun hj mr og kom a vel fram athugasemdum vi nefnda blogg-grein. Hn er mr samt svo inngrin a mr finnst rtt a minnast hana egar rtt er um aftkur.

Til a sna ykkur a essir Ngeruandskotar svfast einskis birti g hr njasta Ngerubrfi sem g fkk um daginn. essi Rowland hefur skrifa mr ur og ef g man rtt snst etta a hans sgn um nokkrar milljnir punda. g tri honum samt ekki og mun aldrei ansa essu rausi honum. a lengir umtalsvert bloggi a birta etta brf. En er a jkvtt? a m efast um a. Sennilega tti lgreglan a fst vi etta.

Hello,
I have emailed you earlier without a response. In my first email i mentioned about my late client a nationale of your country whose reatives i cannot get in touch withbut both of you have the same surname so it will be very easy to make you his official next of kin. I am compelled to do this because i would not want the bank to push my clients funds into the bank treasury as unclaimed inheritance.This mail is written and intended to solicit your assistance to be presented as NEXT OF KIN to my late client since you are a foreigner and only you can lay claims on this inheritance. The Governing body of the Bank has contacted me on this matter and I am yet to provide the next of kin to lay claims to the fund. Under a clear and legitimate agreement with you, I seek your consent to be presented as the next of kin so that my late client's fund will not be confiscated by the Bank and pushed into the Bank treasury as unclaimed bills.
For the sake of transperency on this matter, you are free to make immediate contact for further clarification and explanation on this matter. I will need you also to reconfirmyour full names and contact telephone number to ascertain the fact that I am dealing with the right person.
Thank you very much for your anticipated acceptance while I expect your prompt response to this matter as the urgency demand.
Yours Faithfully,
Robin F. Rowland
London-United kingdom

a er mrgum sem um Hruni skrifa a skilja a helsta ri til a koma hr rttltara og betra jflagi s a stinga sem flestum fangelsi. etta hafa margir reynt. Yfirleitt tekst a ekki. Hin gamla kenning um a bja eigi hinn vangann ef maur er sleginn utanundir er enn fullu gildi. v aeins m bast vi a jflagi batni a hefndarhugurinn minnki tluvert. Auvita eru sumir sekari en arir. a m ekki tefja vinnuna vi ntt og betra jflag a eltast vi . Satt a segja bind g talsverar vonir vi a Stjrnlagari sem n situr rkstlum skili okkur fram vi essu efni.

jernishyggja fer vaxandi Evrpu. A.m.k. er margt sem bendir til ess. Fremur en a fagna v finnst mr sta til a hafa af v hyggjur. Leita arf rbta og reyna a halda fram v samrunaferli sem stai hefur ar yfir linnulti undanfarna ratugi. slandi getur essi run valdi v a innganga okkar ESB frestist enn um sinn.

Margir fjlyra jafnan miki um ftbolta og ara einskisvera hluti. a er eirra val. essa dagana eru margir uppteknir af Evrpsku sngvakeppninni. a er lka eirra val. v skyldu menn ekki reyna a einbeita sr a einhverju sem litlu mli skiptir stainn fyrir a hugsa sfellt um a sem miur fer?

Allmargir virast vera eirrar skounar a Alingi slendinga hafi undanfrnum rum glata viringu. a kann vel a vera rtt. Hverjum er a a kenna? Mr finnst blasa vi a a s fyrst og fremst ingmnnunum sjlfum a kenna.

Hvort er um a a ra a alingismenn hafi me orum snum og gjrum grafi undan viringunni ea a anga veljist fyrst og fremst undirmlsmenn?

Lklega er um blndu af bum stum a ra. Eitt leiir af ru. tkoman virist vera s a ingi setur stugt ofan. Hvar endar etta? Hltur etta ekki a enda? Getur viringin minnka endalaust?

IMG 5462Trjkstur.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband