1280 - Blogg og bkasfn

Scan77Svo haldi s fram me veurssgur fr Vegamtum, var akoman stundum essa lei morgnana.

Einhver fjldi flks er a sem les bloggi mitt a staaldri. A hluta til eru a eflaust ttingjar. vafalaust ekki allir. Margir af eim sem oft lesa bloggi mitt hljta a vera farir a venjast v hvernig g hugsa. vita eir kannski ekki neitt ea hrumbil ekki neitt um mig persnulega. Einkennilegt a. Finnst mr a.m.k. Kannski ttingjum lka og eim sem ekkja mig vel.

N er allt a vera vitlaust Lbu. ur Egyptalandi og var. Hvar endar etta? g get sagt ykkur a. Bensnver mun rjka upp (5 - 600 kr. pr. lter) og jafnvel Bandarkjunum mun bensnver fara a nlgast ver annars staar. Lri mun sigra. Lfskjr Vesturlndum vera lakari. San mun allt fara svipa far og var. Nttruhamfarir munu taka fyrsta sti sem frttaefni og svo mun rin koma a svrtu Afrku. ver g dauur.

g er me eim skpum gerur a g get ekki n bkasafna veri. Fyrrum tti g erfitt me a muna eftir a skila bkum en a er liin t. Takist mr ekki a lesa r bkur sem g f lnaar tek g r bara a lni aftur. Og enn aftur ef me arf.

Mr er rlagt a blogga sjaldnar og htta essu vli. a er a vonum. g urfi a lesa essi skp og a jafnvel oft til a ganga r skugga um a etta s smilega gert er ekki ar me sagt a arir urfi a gera a. Hr me er eim gefi fr sem eru hlfleiir essu jukki.

S a Tenerife-myndirnar tla a endast mr eitthva. a er gott. Grmyglan hr er ekki vinveitt ljsmyndum. Rigningarsldin ekki heldur. egar vori fer a bra sr er samt ftt sem jafnast vi standi hr, ljsmyndalega s.

„Eru ALLIR svona vitlausir nema fgamenn Heimssnar og Pll Vilhjlmsson?" Pll Blndal rir ESB og spyr svona. g held a mli s aeins flknara en etta og eir su fleiri sem andvgir eru inngngu ESB. Kannski er andstaa eirra tmur misskilningur en reianlega er a ekki vegna ess a eir su vitlausari en arir. a er einfaldlega ekki hgt a ra essi ml vlkum ntum sem hr er gert. Yfirleitt finnst mr andstingar ESB eiga fleiri svona hjktlegar fullyringar en ef til vill finnst rum a ekki. A tengja saman Icesave mli og aild a ESB ann htt sem hollenskur ingmaur nokkur og einhverjir arir virast gera er og fsinna hin mesta.

IMG 4557Don Quixote veri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr finnst jukki skemmtilegt og les a hverjum degi. S enga stu til a breyta neinu en auvita ruru sjlfur nu bloggi og skrifar sem ig lystir hverju sinni - a er svo lesenda a ra hvort eir lesa ea ekki.

Sem daglegur lesandi tek g fram a vi erum skyld annig a g telst n ekki ttingi :) En vi erum nttrlega tengd og fyrrverandi gnguflagar og kunningjar af Imbu o.s.fr. Ekki a a skipti samt mli upp daglegan lestur af minni hlfu. g myndi lklega lesa etta blogg tt g ekkti ig ekkert fyrir. Enda eitt af fum moggabloggum sem ekki snst um a kalla ara ffl og hlfvita annarri hvorri mlsgrein (.e. ef vikomandi moggabloggari nr a blogga meir en eina mlsgrein, sem oft er ekki).

P.s Af hverju heitir frslan "og bkasfn"?

Harpa Hreinsdttir 24.2.2011 kl. 11:00

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Harpa.

etta me bkasfnin er tilkomi taf mlsgreininni sem byrjar svona: g er me eim skpum gerur.... ar er minnst bkasfn og ar a auki fr g bkasfnin mn gr. Auk ess urfa frslurnar a heita eitthva. Oft skri g r ekki fyrr en rtt ur en g set r upp svonafni getur veri tilviljunum h.

Smundur Bjarnason, 24.2.2011 kl. 11:26

3 identicon

ritar Smundur a eflaust su a mest ttingjar nir sem lesa bloggfrslur nar. Ekki er g fjldskyldu inni, en les blogg itt t vegna skemmtilegra uppsetningu og ar af leiandi uppfrandi og bara mannleg og svo verur maur svo afslappaur vi lestur pistla inna . Srstaklega gaman a lesa um Snfellsnes,og ngrenni ar kring,og skemmtilegar og auvita flottar myndir hj r inn milli. Hafu kk.

Nmi 24.2.2011 kl. 11:53

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Nmi.

Smundur Bjarnason, 24.2.2011 kl. 14:53

5 Smmynd: Sigurur Hreiar

Ekki veit g til a vi sum skyldir en ugglaust hafa leiir okkar einhvern tma legi saman. g fylgist me blogginu nu og hef oft gaman af stundum yki mr frekar unnt sunni; a gerir ekkert til v a gengur bara betur nst eins og eir sgu Spaugstofunni hr ur -- og segja kannski enn sem g veit ekki v g er ekki me St 2

Og g s ekki kja kunnugur Snfellsnesinu ykir mr gaman a myndunum num fr Vegamtum. Varstu verslunarstjri ar? Ertu binn a blogga eitthva um a? Eflaust gtiru rifja upp eitt og anna hugavert/spaugilegt fr eim tma.

Sigurur Hreiar, 24.2.2011 kl. 15:11

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, Sigurur g var verslunarstjri Vegamtum 8 r. Fr 1970 til 1978 og a var eftirminnilegur tmi. ar gerist margt og g hef stundum blogga um a. Endurminningar er svolti lengi veri a skrifa v maur vill helst hafa allt rtt og smilega ora og fr sagt. Enga m heldur meia og a er miklu auveldara a lta mann msa um mlefni dagsins.

Smundur Bjarnason, 24.2.2011 kl. 16:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband