1278 - Moggabloggi sem geymslustaur

A mrgu leyti nota g Moggabloggi sem geymslusta fyrir skrif mn og myndir. Mli er nefnilega annig vaxi a g hafi gaman af a skrifa (og yrkja vsur jafnvel lka) hef g ekki nrri eins gaman af a halda essu til haga. Einn aalkosturinn vi Moggabloggi finnst mr vera a ar get g vntanlega gengi a essum skrifum mnum vsum sar meir (ea ar til Dav kveur anna). Og ekki veitir af, v megni af eim er hvergi til annars staar. g er samt alltaf a hugsa um a velja a sksta r essum skrifum og geyma einhvers staar annarsstaar. Auvita verur svo aldrei neitt r v. Lka skrifai g heil skp Tenerife og hafi hugsa mr a nota eitthva af v hr og hef kannski gert. eftir a yfirfara au skrif ef g finn au.

Miki er skrifa og skrafa um kvrun lafs forseta. a er auvita a vonum. Hann hefur plitskt PR-nef segja margir og s er tr mn a hann s nna einkum a velta fyrir sr hvort hann eigi a fara frambo einu sinni enn. Icesave kvrun hans veldur lklega minnkandi lkum marktku mtframboi ef hann kveur a fara fram. g er ekki a segja a a hafi ri mestu um kvrun hans varandi Icesave en a var reianlega einn af eim ttum sem taka urfti me reikninginn.

Segja m a kosningabarttan hafi hafist gr. Nei-sinnar er a af fullum krafti en j-sinnar eru varla komnir startholurnar. tlit er fyrir a essi jaratkvagreisla veri mun tvsnni en sast. var ekki hgt a segja a a vri valkostur a velja ji. mislegt eftir a ganga ar til kosi verur a essu sinni. Ekki er gott a sj hvernig ml rast. Margir hafa htt um a rkisstjrnin urfi a segja af sr ef lgin vera felld. Eins og g skil mli fer a allt eftir v hva rkisstjrnin segir og gerir fram a kosningadegi hvort hn urfi a segja af sr ef mli tapast.

g hlusta talsvert oft innhringittina tvarpi Sgu og skammast mn ekkert fyrir a. a er stundum gaman a hlusta flk sem hringir inn en mestan part er a svo st a a sst ekki fyrir. Orbragi er oft me lkindum. Oft er g mjg sammla bi eim sem hringja inn og ttastjrnendunum sem trlega oft eru alveg sammla innhringjendum. (Ea fugt). Svo er gaman a hlusta skoanakannanirnar hj eim. Arnrur og Ptur tala oft um essar skoanakannanir eins og eitthva s a marka r. g er alls ekki viss um a fleirum en eim detti a hug.

Margir segja a Icesave atkvagreislan s undanfari atkvagreislu um ESB-aild. a kann a vera rtt a v leyti a talsverar lkur eru a rslit eirra atkvagreislna beggja veri sama veg. a er a segja a ef Icesave-lgin vera felld veri ESB-aild einnig hafna og ef au veri samykkt aukist lkurnar v a ESB-aild veri einnig samykkt. hrifin arna milli eru mjg bein reynt s a gera sem mest r eim. eir sem a gera vita a lka mtavel en hamra samt sem mest essum tengslum.

IMG 4482Kttur skoar verldina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

Moggabloggi er um a vera a felusta. Fyrir nokkru var bloggflipinn tekin r r forsuflipana og frur niur bora ea hnappefst sunni til vinstri. Fyrir skmmu var s bori tekin og settur near sunni. N er s hnappur horfinn og ekkert til a minna bloggi anna en essi gttin inn bloggisem binn er a vera fr upphafi og er stasett mjg nearlega sunni. -

Fyrir utan allt hringli sem gerir ekkert anna en a fla fr, er bloggi blog.is minna snilegra en nokkru sinni fyrr. a er engu lkara en a mbl.is menn vilji gera allt til a draga r askn bloggi. a hefur lka gengi eftir. Fjlbreytni blogga hefur fkka mjg og mig grunar a reglulegum bloggurum hafi lka fkka. ess vegna m segja a blog.is s gtis geymslustaur um lei og a vera gur felustaur fyrir blogg.

Svanur Gsli orkelsson, 22.2.2011 kl. 07:43

2 identicon

g myndi ekki stla a mbl veri til mjg lengi; Getur hruni hvenr sem er.
Settu etta frekar eiithvert erlendis, facebook ea eitthva.

doctore 22.2.2011 kl. 09:01

3 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammla a etta er gtur geymslustaur.

g tta mig ekki alveg v hvort a er mevitu stefna mbl.is a fla sem flesta fr v a blogga essu vefsvi, en rni Matt, "blogg-yfirvald",er vissulega a gera sitt til ess.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2011 kl. 09:41

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Svanur Gsli. g fylgist n ekki svo gjrla me tliti mbl.is. Geymslustaur og felustaur, alveg rval. Kannski verur manni gefinn frestur til a f sitt egar Moggabloggi leggur upp laupana.

Smundur Bjarnason, 22.2.2011 kl. 09:46

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Doctore. g er ekkert hrddur um a etta tnist. En skthrddur um a flest sem fsbkina er sett tnist fljtlega. Brum verur hn niurlei.

Smundur Bjarnason, 22.2.2011 kl. 09:48

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, Gunnar. a er nstum eins og a s stefnt a v a Moggabloggurum fkki sem mest. Eins og eir eru skemmtilegir.

Smundur Bjarnason, 22.2.2011 kl. 09:49

7 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

g er sammla v a rni M. er rugglega a gera sitt besta. Stundum taka hnnuirnir valdi, j ea auraleysi, v vissulega rmast n fleiri auglsingar forsunnu en fyrr.

Svanur Gsli orkelsson, 22.2.2011 kl. 10:14

8 identicon

a er algerlega ljst a fsbk mun lifa lengur en mbl, hver veit hversu marga daga mbl getur lifa melgum.
Here today, gone tomorrow

doctore 23.2.2011 kl. 14:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband