1121 - Hrun, trú og ESB

Ţađ er tvímćlalaust rétt ađ um ţessar mundir eru ţeir fleiri sem eru andvígir ađild ađ Evrópusambandinu en hinir. Ég get samt ekki séđ neina ástćđu til ađ hćtta viđ umsóknina. Sumir flokkar eru ţó búnir ađ mála sig ađ ţví leyti út í horn ađ ţađ er ekki ólíkleg niđurstađa ef núverandi ríkisstjórn hrökklast frá völdum. Ef viđ förum í gegnum ţetta ferli sem nú er hafiđ erum viđ tvímćlalaust betur í stakk búin til ađ taka ákvörđum um ađild. 

Mér finnst ţjóđrembu- og stórríkisrökin bíta best hjá andstćđingum ađildar um ţessar mundir. Ţau geta ţó orđiđ bitlausari međ tímanum og einkum ef ađildarviđrćđurnar ganga eđlilega fyrir sig.

Bankahruniđ olli talsverđri vinstri sveiflu í stjórnmálum hérlendis. Sú sveifla virđist nú vera ađ koma fram í vaxandi andstöđu viđ ţjóđkirkjuna. Á sama hátt og stjórnmálaumrćđan er ađ yfirtaka hruniđ er líklegt ađ hún verđi ţjóđkirkjunni fjötur um fót. Um ţetta má auđvitađ endalaust fjölyrđa og verđur líklega gert.

Heyrđi ávćning af útvarpsviđtali viđ einhvern um Orkuveituna um daginn. Líklega var ţađ viđ Alfređ Ţorsteinsson. Hann líkti Reykjavíkurborg viđ fíkniefnasjúkling og ađ fixiđ hans hefđi löngum veriđ ađ sćkja peninga til Orkuveitunnar. Nefnd var talan 70 milljarđar. Ekki veit ég hvernig hún var fengin en ţó hún sé há er hún ekki nema hluti af ţví sem veitan er sögđ skulda núorđiđ. Sýnir reyndar líka, ef rétt er, ađ verđlagning afurđanna frá Orkuveitunni hefur ekki veriđ í samrćmi viđ tilkostnađ.

Ekki fylgist ég nú vel međ ţó ég ţykist vera áhugamađur um blogg. Moggabloggsguđirnir virđast hafa lokađ bloggi Lofts Altice Ţorsteinssonar án ţess ađ ég tćki eftir ţví. Ađrir tala um ţetta eins og alkunna stađreynd en hún hefur fariđ algjörlega framhjá mér. Er ekki vanur ađ lesa bloggiđ hans og er eiginlega nákvćmlega sama ţó ţví hafi veriđ lokađ. Oft var hann giska orđljótur og eiginlega furđa ađ ţví skuli ekki hafa veriđ lokađ fyrr. Veit ekki hvađ ţađ var sem bloggguđunum ofbauđ núna en krassandi hlýtur ţađ ađ hafa veriđ.

Líklega fjölgar ţeim um ţessar mundir sem búast viđ ađ ríkisstjórnin hrökklist frá. Ţađ er samt ekki líklegt. Vinstri grćnir munu halda áfram ađ styđja hana ţó ekki vćri nema valdanna vegna. Ögmundur og Liljurnar láta illa en munu samt styđja stjórnina ef á reynir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţađ eina sem gćti sprengt stjórnina er ef ţingsályktunartilagan um ađ draga ESB-umsóknina til baka vćri samţykkt, en ţá myndum viđ fá skrýtiđ stjórnarmynstur eđa minnihlutastjórn fram yfir stjórnlagaţing.

Annars er síđasta Eurobarometer könnunin athygliverđ.  http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/eb/eb73/eb73_en.htm

Axel Ţór Kolbeinsson, 27.8.2010 kl. 09:57

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţakka ţér fyrir Eurobarometer-tengilinn. Skođa ţetta betur seinna.
Held ađ ESB-ađild verđi mál málanna á nćstunni. Geri ekki ráđ fyrir ađ ţingsályktunin um ađ draga umsóknina til baka verđi samţykkt. Stjórnlagaţing, ţjóđaratkvćđagreiđslur o.fl. mun tengjast ţessum málum. Icesave er hćtt ađ duga sem rifrildisefni.

Sćmundur Bjarnason, 27.8.2010 kl. 11:31

3 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Sćll. Getur veriđ ađ fólk, sem segist vera á móti ESB-ađild, sé einfaldlega á móti ţví ađ eyđa fjármunum í ţađ ađ kanna hvađ í henni felst og atkvćđagreiđsluna í kjölfariđ sem andstćđingar ađildar segja ađ ekkert mark verđi tekiđ á? 

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.8.2010 kl. 12:29

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Bindandi eđa ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđsla er vandamál. Líka ef fáir taka mark á henni. Svo held ég samt ađ ekki verđi. Ríkisstjórnin sótti um ađild međ samţykki Alţingis. Ađ draga umsóknina til baka núna er í besta falli hjákátlegt.

Sćmundur Bjarnason, 27.8.2010 kl. 13:55

5 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

,,Tillaga ríkisstjórnarinnar um ađ senda umsókn til Evrópusambandsins um ađildarviđrćđur var samţykkt međ 33 atkvćđum, 27 voru á móti en ţrír greiddu ekki atkvćđi.''

Er samkvćmt ţessu nokkuđ búiđ ađ sćkja um ađild? Er ekki veriđ ađ kanna málin?

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.8.2010 kl. 14:12

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

"Umsókn um ađildarviđrćđur", segir ţú. Í mínum huga er umsókn bara umsókn. Ríkisstjórnin mun ekki dirfast annađ en halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ og fara eftir henni. Annars er "Ólafi sjálfum" ađ mćta.

Sćmundur Bjarnason, 27.8.2010 kl. 14:25

7 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Sammála.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.8.2010 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband