1123 - Stjórnlagaţing

Bankahruniđ, Icesave, glćpamenn á biskupsstóli, pínulítil morđ og ţessháttar eru auđvitađ smámál í samanburđi viđ vćntanlegt stjórnlagaţing. Ef vel tekst til verđur ţarna gerđur rammi um Íslenskt ţjóđlíf nćstu áratugina eđa lengur. 

Hugsanlega skiptir ekki máli ţó ţingiđ sé ađeins ráđgefandi. Ótrúlegt er ađ stjórnvöld vogi sér ađ ganga gegn samţykktum ţess ef ţćr eru nćgilega samhljóđa. Ţađ er reyndar ađalgallinn viđ vćntanlegt stjórnlagaţing. Hćttan á ađ allt fari í tóma vitleysu vegna rifrildis. Stjórnmálaflokkarnir munu örugglega vilja ráđa yfir ţátttakendum ţarna og hugsanlega er erfitt ađ koma međ öllu í veg fyrir ţađ.

Leyfilegt er samt ađ vona ađ ţingiđ verđi samstillt og árangursríkt. Mikiđ er búiđ ađ vinna ađ stjórnarskrármálum undanfarna áratugi og vel er líklegt ađ nota megi margt af ţví.

Eflaust eru hugmyndir manna um samstillt og árangursríkt stjórnlagaţing mjög mismunandi, en ef mönnum tekst ađ láta flokkapólitíkina víkja og sinn betri mann taka völdin er slíkt ekki útilokađ.

Vel getur veriđ ađ hugsanleg ađild ađ ESB setji mark sitt á stjórnlagaţingiđ. Andstćđingar ađildar gćtu reynt ađ koma inn ákvćđum sem gerđu slíkt erfitt eđa ómögulegt. Ţörfin á ađ koma međ tillögur sem flestallir geta sćtt sig viđ gćti ţó komiđ í veg fyrir ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sćll Sćmundur.

Ţví miđur er ótti ţinn um ađ fyrir hugađ stjórnlagaţing leysist upp í karp og deilur vegna ESB sennilegur. Ákvćđi stjórnaskrár um ćvarandi yfirráđ Íslenskrar ţjóđar á landi, landhelgi og auđlindum, gćti útilokađ ađild ađ ESB. Ţví gćtu deilur um orđalag slíks ákvćđis gert ţingiđ nánast óstarfhćft.

Dingli, 29.8.2010 kl. 00:59

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ţetta snýst allt um orđalag og áherslur, Dingli. En ef vilji er til ađ ná samkomulagi er nćgilega sterkur nćst samkomulag. Spilling á Íslandi mun minnka. Hruniđ sér fyrir ţví. Augu margra hafa opnast.

Sćmundur Bjarnason, 29.8.2010 kl. 09:39

3 Smámynd: Kristinn Pétursson

Efst á blađi er ađ virđa mikilvćg atriđi stjórnarskrár - eins og t.d. fjármálaákvćđi. Ţađ hefur ekki veriđ gert - og ţess vegna ţynnist gjaldmiđillinn út.

Ef engin breyting verđur á hugarfari um virđingu fyrir ákvćđum´stjórnarskrár eins og fjármálaákvćđum (40. og 41.gr.) - ţá ´varla til mikils ađ breyta stjórnarskránni.

Skýrari verkaskipting löggjafar og framkvćmdavalds er hins varar afar brýn og til ţess ţarf ekki beina stjórnarskrárbreytingu - en síđar myndi ţess ţurfa - ađ ţessu leyti.

Nú er ţetta bara orđin einhver klisja "halda stjórnlagaţing"... til hvers ađ breyta stjórnarskránni - en engin breyting verđur á hugarfari um stjórnmálalegt siđferđi.

Lagfćringa á stjórnmálalegu siđferđi - er eitthvađ sem viđ ćttum ađ byrja á ađ rćđa ítarlega - og hvers vegna viđ virđum ekki fjármálaákvćđi stjórnarskrár - ţrátt fyrir bankahrun - er umgengni framkvćmdavaldsins  vara verri en nokkru sinni - hvađ varđar ţessi umrćddu fjarmálaákvćđi stjórnarskrár - um ţađ eru til fullt af nýjum dćmum - eins og t.d. ađ snara 200 milljörđum í nýja Landsbankann - međ skriflega álitsger falda í skúffu - um ađ gengisbundin lán í ísl. krónum vćru ólögleg...

Svona framferđi  - heimtar eiginlega nýja Rannsóknarnefnd Alţingis - og ţađ strax í fyrramáliđ. Hvernig gat ţađ gerst - ofan í allt - ađ mokađ var 200 milljörđum í "nýjan landsbanka" međ kvótaskuldurnar´og ţessi  ólöglegu gengislán í "rússneskri rúllettu" innandyra???

Mađur er eiginlega gjörsamlega orđlaus - og svo á bara ađ tala um ađ "endurskođa stjórnarskrána".... og láta eins og allt sé í  ţessu fína lagi...

Kristinn Pétursson, 29.8.2010 kl. 16:36

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk Kristinn.
Ég held ađ hugarfarsbreytingin hafi ađ verulegu leyti ţegar átt sér stađ og stjórnmálamönnum verđi spillingin ekki eins auđveld í framtíđinni og hún hefur veriđ hingađ til. Siđvćđingin er semsagt ađ eiga sér stađ. Sammála ţér um ţađ ađ stjórnarskrárţing er engin töfralausn en gćti veriđ ágćtis byrjun. Ekki er ţörf á ađ endurskrifa stjórnarskrána frá grunni en ýmsa kafla hennar (t.d. allt sem snertir stjórnskipun) ţarf ađ endurskođa og virđa ţarf hana betur.

Sćmundur Bjarnason, 29.8.2010 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband