Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

1176 - A linka bloggin sn

eir sem jafnan hafa allt hornum sr eru bnir a finna stu til a vera mti stjrnlagainginu. Kosningin til ess er mguleg af v a a eru alltof margir framboi!! etta er n heldur lleg sta. Vri betra a eir hefu veri svona rmlega 30? a hefi ori hlfleiinlegt fyrir sem ekki hefu komist ingi ef mjg fir hefu gefi kost sr. Auvita vera a einkum ekktir ailar sem komast etta ing. Hefi a ori eitthva ruvsi ef frambjendur hefu veri t.d. 250 ea 300? g held ekki. Nei, etta er bara essi vanalegi slendingasngur. Mestu skiptir a eir sem kosnir vera su starfi snu vaxnir.

a er svo margt af minningatagi sem g hef minnst essum daglegu bloggum mnum a a hefur oft hvarfla a mr a g gti svosem alveg nota a sem einhvers konar grunn a fisgu. Einhverntma egar g hugai a essu tk g mig til og safnai saman minningabrotum sem g fann gmlum bloggum. Var a g held binn a fara yfir 50 fyrstu bloggin.

Er ekki fr v a bkur Finnboga Hermannssonar, sem g hef bar lesi, hafi kveikt svolti mr a essu leyti. a hefur veri um svipa leyti ea litlu fyrr sem g var a alast upp . trlega margt kannast g vi r bkum hans en mundi sennilega segja ru vsi fr.

N safna g fsbkarvinum eins og enginn s morgundagurinn. Var kominn me 115 sast egar g vissi. Hef lka fundi upp v a linka ar bloggin mn. Kannski er a bara gtishugmynd. Hugsanlega fara au var og fleiri kynnu a lesa au. Er maur ekki alltaf a skjast eftir a sem flestir lesi a sem maur skrifar? a geri g a minnsta kosti. Brum verur allt yfirfljtandi af hugsjnagreinum eftir vntanlega stjrnlagaingmenn. eir eru nefnilega svo margir. Sumir eirra eru lka bloggarar og ekki vst a hgt veri a f neinn fri fyrir eim.

etta me a fvitahttur fyrnist tveimur rum rar mig mjg. N get g haldi rfram a lta eins og ffl. eir eru samt til sem taka mig alvarlega. S etta me fvitahttinn hj Baggalti og tri v eins og nju neti. a er fvitahttur.

Svo er til nnur tegund af fvitahtti og hann kom nlega fram hj ingkonu framsknarflokksins og um hann var fjalla fjlmilum dag. Auk hans hefur hn afar brenglaa mynd af v hva hugtaki skammtmaminni ir.

„Egill hjlar Hannes af fdma hrku" segir fyrirsgn DV. a verur gaman a fylgjast me eirri deilu sem af essu gti sprotti. Hannes tekur essu varla egjandi.

fgahgrihirin hefur lka alltaf veri a smnarta Egil greyi. a er elilegt a hann reyni a bta fr sr. Gallinn er helst s a g er a mestu httur a lesa AMX ar su vst saman komnir afar beittir pennar. Geri r fyrir a Skafti essi Hararson sem nefndur er til sgunnar skrifi einkum a frbra bla sem var ori best landinu nokkru ur en a kom fyrst t. Hef samt aldrei lesi neitt eftir Skapta ennan svo g muni.

IMG 3492Srt tr.


1175 - Kpavogur og Reykjavk

Ekki er fjarri lagi a lykta a g s einn af fstu bloggpunktunum tilveru nokkurra slendinga. g blogga ori hverjum einasta degi og set bloggi mitt oftast upp rtt eftir mintti hverju kvldi og f yfirleitt alltaf um eitt hundra lesendur ea fleiri eftir v sem teljarinn segir. N eftir a g missti vinnuna eins og margir arir fer g venjulega a sofa fljtlega eftir a.

Vakna samt oft snemma og byrja a blogga. Best af llu ykir mr nefnilega a blogga morgnana. er hugsunin skrust og ftt sem truflar. a er lka gtt a lta sem mest af bloggi nsta dags liggja gerjun yfir daginn og lesa a svo yfir ur en a er sett upp Moggabloggi. etta er orin mn venja. Oft prjna g samt vi og breyti og bti yfir daginn.

Mr finnst g vera farinn a vera dlti fyrirleitinn essum bloggskrifum mnum. Enginn er hultur fyrir mr. g birti gamlar hpmyndir og hva sem er. essvegna strar og miklar myndir og skrifa svo um allan fjrann sem mr dettur hug. Sem betur fer dettur mr sfellt sjaldnar hug blessa hruni en eim mun meira segi g fr einskisverum hlutum. Mest einhverjum fjranum sem g hef huga en oftast nr fir arir. Persnuleg ml lt og oftast a mestu eiga sig.

Jja, hva um a. Mean einhverjir nenna a lesa etta held g rfram a vaa elginn.

g hef lengi veri eirrar skounar a sjlfsgu a Kpavogur og Reykjavk ttu a vera sama bjarflagi. a er lka dlti frnlegt a Seltjarnarnes skuli vera srstakt bjarflag. N er Gnarrinn sjlfur binn a vekja mls essu og kannski leiir umran nna til agera. Hn hefur ekki gert a hinga til en oft hefur veri um etta rtt. Mestll sameiningarorka flks hefur fari a sameina ltil bjarflg ti landi. a hefur stundum tekist og stundum ekki. Kannski hefur flk mestan huga v til a forast a ra um sjlfsaga hluti.

Brum verur hgt a fara a blogga um hverja kjsa skal vntanlegt stjrnlagaing og a hyggst g gera svikalaust. Kastljs sjnvarpsins er fari a beinast a essum venjulega atburi og arir fjlmilar munu eflaust fylgja kjlfari. g b eftir kynningunni essum 500 ailum sem kra sig um a vera arna. Nfn sumra eirra kannast g vi en er engan veginn binn a kvea neitt um hverja g komi til me a kjsa. Kjsa mun g nstum rugglega. Sennilega eins marga og g m en a eftir a koma betur ljs.

Um helgina var g afmlisveislu afastelpunnar Tinnu en hn var eins rs ann 12. oktber sastliinn. etta var mikil og g veisla og mtti margt um hana skrifa. Sleppi v a mestu og geri r fyrir a flki mitt meti a vi mig enda ekki minn stll a fjlyra um slkt. Konan mn tti lka afmli laugardaginn var og ekki spillti a.

IMG 3471Sklma um me villidrssvip.


1174 - Tintron

Untitled Scanned 03Um essa mynd m margt segja. g fkk hana hj Bjssa brur mnum og eflaust mtti laga hana til og gera hana gn skrri. essi mynd er tekin hellinum Tintron (ea vi hann) lklega um 1990 og er af hpi sem fr vegum Hjlparsveitar skta Hverageri leiangur hellinn. essari fer gerist margt sem vel vri vi hfi a rifja upp. myndinni er Bjssi aftari r lengst til hgri. g er s grskeggjai aftari r nmer rj fr hgri. a er semsagt einn milli okkar Bjssa. Benni sonur minn er san lengst til hgri fremri r og Bjarni Hararson fyrrverandi ingmaur og frndi minn vi hliina honum.

Ara ekki g ekki myndinni en gti eflaust komist a v hverjir a eru. Vel gti hafa veri einn til vibtar ferinni og hann hefur lklega teki myndina. a hef g ekki athuga. Heimildir um essa fer er kannski a finna hj Hjlparsveit skta Hverageri. Man a vi frum einum bl sem sennilega var eigu svisstjrnar bjrgunarsveita rnessslu.

egar vi vorum nokkurn vegin nkomnir af sta en langleiina a Selfossafleggjaranum (ea jafnvel framhj honum) ppti sminn hj Bjssa taf tkalli vegna veiimanns Soginu sem straumurinn hafi hrifi me sr og frt kaf. Vi hldum a sjlfsgu fram sem lei l og komun brtt auga flugvl sem flaug afar lgt yfir Sogi egar vi nlguumst Sogsbrna.

egar vi hfum san fari splkorn upp eftir ingvallaveginum sum vi lgreglubl hj sumarbstum vi lftavatn. anga frum vi og lgreglumennirnir sgu okkur a eir hefu s st ti vatninu og eir hldu a a kynni a vera veiimaurinn sem leita vri a. eir flugustu okkar hpi sluu t vatni og ljs kom a umrdd st var lki af veiimanninum. a var sett lkpoka sem var um bor lgreglublnum og vi hldum fram fr okkar. Hjlparsveitin fr Selfossi var farin a nlgast stainn bjrgunarbt me utanborsmtor.

Eftir Lyngdalsheiarveginum gamla frum vi san tt a Tintron. leiinni fum vi okkur me v a fara helli hrauninu vi veginn. S hellir l undir Lyngdalsheiarveginn og komum vi upp r honum noran vi hann en hfum fari hellinn sunnanvert vi veginn. Niur Tintron sigum vi san og komumst anga allir n erfileika. Hellirinn Tintron er merkileg nttrusm og nnast vasatgfa af hellinum frga og stra vi rhjka.

egar upp skyldi fara smu bndum og vi hfum nota vi niurferina vandaist mli svolti fyrir mr. Mr tkst brilega a lesa mig upp eftir kalinum fyrst sta en eftir v sem ofar dr minnkai kraftur minn og spyrnur mnar ftlykkjuna uru smtt og smtt markvissari. Hefu ekki nokkrir sterkir bjrgunarsveitarmenn veri komnir upp undan mr og geta astoa mig sasta splinn er ekki vst a g hefi komist alla lei. Arir ttu ekki erfileikum svo g muni. Eiginlega man g ekki eftir fleiru r ferinni en etta er lka allnokku. Man a mr ttu bjrgunarsveitarmenn og lgreglan umgangast lki af veiimanninum me fullmikilli ltt.

IMG 3470Skrapp fr. Kem brum aftur.


1173 - Stjrnlagahappdrtti

Sasta blogg mitt var einum of langt. Svona samtl eru ekkert sniug. tli s ekki betra hj mr a reyna a koma hlutunum fr mr styttra mli? etta hefi geta veri spurning hundleiinlegu samtali en er a ekki. Bara fullyring t lofti eins og anna. J, blogg eru oft einum um of fullyringasm. Besservisserar vaa ar uppi.

g s enga stu til a gefa kost mr Stjrnlagaing a s mjg tsku meal bloggara nna. Auvita gti veri a g skipti um skoun ef mjg margir skora mig a gera slkt en g ekki von v. Auk ess vefst enn fyrir mr hvort kostgefendur megi skora ara og mla me eim.

Minnir a a s Wikipediu sem birtur er listi yfir sem egar hafa gefi kost sr. Skoai ann lista og a olli mr vonbrigum hve fa g kannaist vi. Varla fer g a kjsa flk til setu arna nema g kannist eitthva vi a.

Um daginn skolai mr inn heimasu Heimssnar sem a sjlfsgu er heimssyn.is. Nei, auvita g ekki heima ar en heimullega skoai g ar nokkra hluti. Meal annars komst g a v sem g vissi ekki fyrir a stjrn essara samtaka eru 40 manns. Eflaust veitir ekki af v. Hugsanlega lta menn arna illa a stjrn.

framhaldinu fr g svo elilega heimasu tibsins Suurlandi og ar rakst g essa gullvgu setningu:

Fram kom mli Dag Seierstad, sem er norskur srfringur mlefnum Evrpusambandsins, a samningavirum vi Evrpusambandi hafi Normenn ekki engar varanlegar undangur fengi fr regluverki sambandsins.

g er enn a reyna a skilja essa setningu (rttum skilningi en ekki einhverjum heimabrugguum myndarskilningi) en gengur illa.

g hef mestar hyggjur af v varandi komandi stjrnlagaing a fgajernisstefnan veri of randi ar. jerni okkar slendinga er samt alls ekki neitt til a leika sr a. n ess erum vi hreint ekki neitt. hyggjur mnar af srhagsmunaklkum eins og stjrnmlaflokkum og esshttar eru miklu minni. Vonandi verur s stjrnarskr sem tr stjrnlagainginu kemur nstum alveg laus vi dauu hnd sem stjrnmlin hafa hinga til lagt jlfi. Auvita kemur etta allt saman til me a kosta eitthva en vi slendingar erum vanir happdrttum og mgulegur vinningur af essu upptki er verulegur.

IMG 3464Hvaa skepna hefur veri arna fer?


1172 - Matur og drykkur

Mr snist a g s a vera svo forn hugsun a g urfi a hverfa aftur til forn-Grikkja til a koma hugsunum mnum til skila. arna g vi tveggja manna tali en a er kannski ekkert tta fr forn-Grikkjum. Jja, n eru a Heilsufrmuurinn og efasemdarmaurinn sem rast vi:

H: Helsta heilsuvandamli ntildags er offitan. etta verur aldrei of oft brnt fyrir okkur Vesturlandabum.

E: Og af hverju er a?

H: Maturinn er svo gur.

E: J, hann er svo gur ntildags a a er erfitt a vera ekki feitur.

H: J, a segja fleiri.

E: Og hverjum er um a a kenna.

H: Ekki bara gur heldur lka svo dr a erfileikum veldur.

E: Er ekki bara hgt a hafa hann drari?

H: Markaurinn leyfir a ekki.

E: Og hann stjrnar llu?

H: J, v miur.

E: etta er hrilegt. Velmegunin er semsagt a drepa okkur.

H: J, a m segja a.

E: Matur upp og ofan er semsagt einum of gur?

H: J og oft v betri sem hann er hollari.

E: Stra vandamli er semsagt a matur er of gur og of dr.

H: J, og svo hreyfum vi okkur of lti mia vi allar kalrurnar sem vi innbyrum.

E: essum ga mat, semsagt?

H: Einmitt.

E: Hollur matur er hrikalega dr.

H: J, a er alveg rtt.

E: En ekkert srstaklega gur.

H: J, j. Hann er gtur.

E: Er ekki htta a bora of miki af honum.

H: Nei, hann er svo dr.

E: N, erum vi komnir hring. Eigum vi ekki a reyna smtrdr?

H: J, gerum a.

E: Einhverntma var sagt ekktum hsgangi:

ar sem enginn ekkir mann
ar er gott a vera.
v a allan andskotann
er ar hgt a gera.

Af hverju gera menn ekki „allan andskotann" mannmerg milljnaborganna?

H: a veit g ekki. Kannski eru eir bnir a v og finnst a ekkert gaman.

E: En a eru eflaust margir sem hugsa svona. Ekki sur tlendingar. Kannski a s bara best a vera eins og allir hinir.

H: J, tli a ekki. En af hverju fylgja ekki allir okkur heilsupostulunum a mlum.

E: a veit g ekki. Kannski gera eir a hjarta sr en vilja bara ekki viurkenna a.

H: Gti veri.

E: En vru ekki allir a drepast.

H: Nei, auvita ekki.

E: Af hverju fjranum hgum vi okkur alltaf svona vel?

H: Veit a ekki. Sumum finnst a vi hgum okkar frekar illa.

E: En a er alls ekki rtt.

H: Ja, a fer allt eftir v hvaa mlikvari er notaur.

E: Og svo borga menn strf fyrir a f a hreyfa sig.

H: Ekki er a n alveg rtt. Hreyfingin er gjarnan kontrleru af srfringi.

E: Til ess a hreyfa sig sem minnst, en n sem mestum rangri?

H: Einmitt.

E: Er httulegt a hreyfa sig of miki n leibeininga?

H: Nei, alls ekki.

E: tti maur ekki a lifa lengi ef maur borar sem allra minnst og er sfellt a hreyfa sig?

H: J, reianlega.

E: En til hvers tti maur a lifa svo leiinlegu lfi sem allra lengst.

H: G spurning. Er ekki um a gera a bora sem bestan mat og hreyfa sig sem allra minnst?

E: a er n eiginlega g sem hefi tt a taka svona til ora.

H: N.

E: J, g efast um allt. Lka a nokku gagn s a ykkur heilsufrmuum.

H: a varst sem varst a spyrja mig. Ekki fugt.

E: Vorum vi ekki bara a tala saman. a hlt g.

H: Mr fannst g vera einhvers konar prfi.

E: a er tm vitleysa hj r.

H: a er miki um plitska rtthugsun heilsufrum.

E: J, i tali stundum eins og allir eigi a vera eins. Bora a sama, hreyfa sig sama htt, og vera mti v sama.

H: a er rtt. Vi erum skelfilega frumlegir.

E: ur du menn r feiti. N er fitan helsti vinurinn.

H: J, fitan og kolvetnin.

E: g hef aldrei skili essa skiptingu llu sem ofan sig er lti. g vil bara f ngu mikinn mat. Ef hann er vondur bora g bara minna.

H: a er einmitt flsin sem vi rs. Flk borar alltof miki af v a maturinn er svo gur.

E: N erum vi komnir einn hringinn enn. Eigum vi ekki a fara a htta essu?

H: J, a finnst mr.

IMG 3364Tbas Sporason.


1171 - Sklaskei

Fririk r Gumundsson er einn eirra sem bja mun sig fram til stjrnlagaings. Hann fjallar nlega snu bloggi um a a s stjrnarskrrnefnd sem ri 1983 starfai undir forystu Gunnars heitins Thoroddsen hafi eiginlega veri sammla um a setja kvi um jaratkvagreislur inn stjrnarskrna. Aeins a hlutfall kjsenda sem krafist gti jaratkvis var svolti ljst. Sennilega hefi vel geta nst samstaa um 25 prsent kjsenda einhverjir hafi vilja 20 prsent. Sjlfur leggur Fririk til 15 prsent. arna er efinn gagnvart jaratkvagreislunum. Lka er spurning hvort kvei hlutfall Alingismanna eigin a geta krafist ess sama, prsentutalan yri eflaust ekki eins.

Eitt af frgustu kvum slenskri tungu er Sklaskei eftir Grm Thomsen. Nokkrar glefsur r v lji eru frgari en arar. Ef menn vilja lesa kvi allt er hgurinn a ggla einhverja setningu r v. Snemma var mr bent af Gunnari Benediktssyni skldi a upphafslnu kvisins vri raunar um ofstulun a ra:

„eir eltu hann tta hfahreinum". arna eru tv H svo hfustafurinn nstu lnu tti a vera H lka. Svo er ekki eins og margir muna v nsta lna er svona. „og ara tvenna hfu eir til reiar".

„Aldrei hefur enn manna minni
meira rii nokkur slendingur".

Segir lka essu eftirminnilega kvi. etta hafa margir kosi a misskilja og margir klrir og llegir brandarar veri sagir um a.

„a var eins og blessu skepnan skildi".

Er lka oft sagt og auvita er a r Sklaskeii.

„Og Vikerum var ei nokkur
vel fr nema Jarpur Sveins Tungu".

Segir kvinu. Hvaa hestur var etta eiginlega sem er ar me orinn daulegur og helst vi Srla sjlfan saman a jafna? Ekki kannast g vi arar sgur af honum og veit ekkert um hann.

„Srli minn! ig hef g ungan ali
og aldrei vali nema bezta fur.
N er lf mitt num ftum fali,
forau mr n undan, klrinn gur."

Er lka frg og eftirminnileg replikka.

Og lokin etta: „Srli er heygur Hsafells tni" o.s.frv. g man a fyrsta skipti sem g las etta kvi var drama alveg yfiryrmandi. Jafnaist vi hrsi eftir Jnas Hallgrmsson. En frum ekki nnar t a a sinni.

IMG 3436Allt krkkt af berjum.


1170 - Fsbkin er frnleg, finnst mr vera stundum

g er ekki Biblufrur maur en einhvern vegin snist mr a margt eftirfarandi texta s meira en vafasamt. Er ekki Biblan annars ll annig? Nenni ekki a reyna a a etta. Held a etta s r sklaritgerum:

The Bible is full of interesting caricatures. In the first book of the Bible, Guinesses, Adam and Eve were created from an apple tree. One of their children, Cain, asked "Am I my brother's son?" God asked Abraham to sacrifice Issac on Mount Montezuma. Jacob, son of Issac, stole his brother's birthmark. Jacob was a partiarch who brought up his twelve sons to be partiarchs, but they did not take to it. One of Jacob's sons, Joseph, gave refuse to the Israelites.

Pharaoh forced the Hebrew slaves to make bread without straw. Moses led them to the Red Sea, where they made unleavened bread, which is bread made without any ingredients. Afterwards, Moses went up on Mount Cyanide to get the ten commandments. David was a Hebrew king skilled at playing the liar. He fougth with the Philatelists, a race of people who lived in Biblical times. Solomon, one of David's sons, had 500 wives and 500 porcupines.

a er enginn vandi a htta a reykja. Flestir reykingamenn gera a oft dag. a er spurningin um a gera httingu (dmigerur nafnorastll - ttaur r ensku og menn geta veri mti honum ef vill - rum a betur seinna) varanlega sem vefst fyrir sumu reykingaflki.

Einu sinni var a svo a niktntyggj fkkst aeins aptekum gegn lyfseli. S vitleysa var afnumin um ramtin 1990 og 91. htti g a reykja og skmmu seinna braust t styrjld Austurlndum nr og Hekla gamla gaus pnulti. ur hafi g margoft reynt a htta og meal annars reynt a virkja vsnager v skyni:

Bindindi g herlegt hf
og heilsu minnar gtti.
Fstudaginn nunda nv.
vi niktni htti.

etta dugi mjg skamma stund en tyggji mun betur.

J, n er g eiginlega farinn a taka alvarlega tt fsbkarvitleysunni. Kannski er g me essu a leggja mitt l vogarsklarnar um a eyileggja fyrirbri. g sendi nefnilega vinabeinir ar alveg villivekk og fer varla anga nema bara til a sinna mlum sem srstaklega er til mn beint. Kannski haga arir sr svipa. Hva veit g. Hef samt ekki s blogga um etta ml.

IMG 3435Tr.


1169 - Kosningarttur

A einu leyti vera stjrnlagaingskosningarnar sem haldnar vera 27. nvember nstkomandi merkilegar. ar vera kosnir fulltrar ing n innbyggs misrttis vgi atkva. Semsagt ekkert kjrdmapot. Kannski eru landsmenn samt ornir svo vanir slkri vitleysu a ntt fyrirkomulag yki mgulegt. Kannski snst lka einhverjum hugur sem hinga til hefur veri alfari mti jfnun kosningarttar n ess a vita af v.

Af hverju tti kosningarttur a vera jafn? etta er spurning sem flk tti a spyrja sig ur en fari er a hugsa um ara hluti. Lokun sjkrahsa, bankahrun, atvinnuleysi og slkir smmunir skipta rauninni engu mli. Ef stjrnmlaforingjum tekst einu sinni enn a etja saman strjlbli og ttbli og egna til friar ar, geta eir haldi fram leik snumog nlgast ntt hrun. Hvort sem a verur fljtlega ea ekki.

„The global television village" er n statt Chile og sent er t beint fr bjrgun nmumannanna ar. Margir urfa a fylgjast me essu en g er fyrirfram sannfrur um a allt fer vel. Margir vona eflaust a eitthva fari rskeiis og horfa essvegna skpin. beinar sjnvarpstsendingar geti veri gtar finnst mr tmasun a fylgjast me svona lguu.

slendingar vilja yfirleitt taka hlutina strum stkkum. Fyrsta stra stkki sem g man eftir var Bretavinnan og hermangi Keflavk. J, eiginlega urum vi rk svindli og misskilningi og Bretavinnunni lru menn a svkjast um. Nsta stra stkk var skuttogaravingin. Ekkert sjvarplss var svo aumt a ekki vri nausynlegt a hafa ar ntsku frystihs og einn ea fleiri skuttogara. egar vi bttist a laxeldi og lodrarkt tti a sjlfsgu a vera hverjum sveitab var a ori of miki.

Svo kom stra fjrmlastkki og flestir vita hvernig a fr. N er stjrnarskrrstkki nst dagskr og kannski verur a ekki eins drkeypt og hin.

Er byrjaur a stunda a a setja bloggi mitt lka fsbkina. (ea upplsingar um a.) a er svosem ekkert vitlaust. einhverjum tilvikum minnir etta fsbkarvini mna kannski a lesa bloggi. Flestir eirra njustu a.m.k. held g samt a lesi fsbkina ekki miki.

Einkennilegt hve mikla herslu menn leggja almenna niurfrslu hsnisskulda. Mr hefur alltaf fundist s lei fremur markviss og dr. a jkvasta vi hana hefur mr jafnan fundist a gera mtti r fyrir almennri bjartsni (og jafnvel eyslusemi) kjlfar hennar. Finnst vera ansi seint a tala um etta nna.

IMG 3426

IMG 3429Tr rsins.


1168 - Btt heilsa

Stri gallinn vi Netflakk hfi er hva a er fitandi. Haraldur . Sigursson sagi einhverntma a allt sem einhvers viri vri lfinu vri annahvort silegt ea fitandi. Hann var ekki a tala um Internet flakk. taf essu tlvueli er g a hugsa um a minnka Netflakk og taka upp hollari lfshtti. Gnguferir eru gtar. arfi er a borga strf fyrir a eitt a f a reyna sig. g stunda gngur nokku. Er ekki erfitt hr Kpavoginum. Enda er gott a ba hr eins og allir vita. Jja, bless bili .

Heim er g kominn og halla undir flatt. Svona byrjar eitthvert vsukorn ef g man rtt. En n er gnguferinni loki og g brlifandi. Endurnar tu braui me bestu lyst. Helga etta blogg bttri heilsu og nst egar g f mr ktt er g a hugsa um a f mr hdroxktt, eir eru svo miki auglstir a eir hljta a vera nokku gir.

Engir blogga eins lttilega um skk og eir Goamenn. Rlegg llum sem gaman hafa af skk a fylgjast me blogginu godinn.blog.is. Auvita er lka rtt a fylgjast me skak.is og skkhorninu en skkpistlar eru nstum alveg httir a birtast dagblunum eins og einu sinni var. Svo m auvita ggla skk og tengd mlefni.

N er g farinn a safna fsbkarvinum og er egar kominn 87. Margir eru hundruum og sundum og n er g farinn a elta . Hgra megin fsbkarsunni minni eru alltaf einhverjar tillgur um vini og g klikka jafnan . Fylgist svo ekki vel me hvort eir samykkja en a gerir ekki miki til. etta er einskonar hobb hj mr a vera. Auvita er g a miklu leyti binn a eyileggja fsbkina me essu og httur a fylgjast nokkurn skapaan hlut me v sem ar er skrifa nema v s srstaklega beint til mn.

Pennastriksniurskurur heilbrigismlum eins og Gubjartur Hannesson er a reyna nna er ekki gfulegur. sama htt og skynsamlegt var snum tma a reisa fullkomin frystihs hverju smorpi ti landi er ekki skynsamlegt n tmum verulega bttra samgangna a hafa fullkomin og fullmnnu sjkrahs mjg va. A endurbtum essu er hgt a stefna en allt verur a ekki gert einu kasti. essvegna er lklegt a essi form veri endurskou.

IMG 3401Hr er mislegt seyi.


1167 - Um vsur og esshttar

Er g a gefast upp fyrir fsbkinni? Nei, aldeilis ekki. Mr finnst skrifin ar bara svo yfiryrmandi og erfitt a fylgjast me eim. rum finnst eflaust a sama um bloggskrifin ll. g er bara orinn svo vanur eim og me v a renna yfir fyrirsagnir og hfunda finnst mr g f heilmikla yfirsn. Yfirsn sem erfitt er a n fsbkinni. Skrifin ar eru samt styttri og hugsanlega hnitmiari ef maur horfir bara skrif vissra manna. En hvernig finnur maur essa „vissu menn"? Og hva um ll hin skrifin sem maur missir lklega af?

Einu sinni egar g var skla a Bifrst vorum vi Kristinn Kristjnsson, Skli Gumundsson og g eitthva a lja hver annan. Ekki voru vsurnar merkilegar og ekki man g eftir eim. Kiddi gekk samt dlitla stund um glf ( 205 minnir mig) og kom svo me essa snilldarlegu oddhendu um Skla:

Yrkir ljin ansi g
okkar fri maur.
Gerir fljin alveg
enda sagraur.

upphafi tri g v alls ekki a Kiddi hefi gert essa vsu. Svo g er hn og hann geri ekkert srlega miki af v a yrkja. Me essu geri hann okkur auvita alveg orlausa og g held a ekki hafi veri ort meira ann daginn.

Seinna minntist g ess auvita a egar Kiddi flutti fyrst a Hjararbli og hf nm Miskla Hverageris (lklega sama bekk og Ingibjrg systir) orti skldi og listamaurinn Sra Helgi Sveinsson sem auk alls annars var kennari vi sklann eftirfarandi vsu:

andrkinu af llum ber
okkar kri skli.
Kraftaskld er komi hr,
Kiddi Hjararbli.

yrkingar hafi ekki veri miki stundaar Bifrst ttu talsvert margir ar auvelt me a rma. Eftir veruna ar man g t.d. eftir a hafa veri ljabrfasambandi vi ri E. Gunnarsson en tla samt ekkert a rifja upp vsur r eim ljabrfum v g held a ri s a mti skapi.

IMG 3393Strkurinn er binn a n fiskinum en sptir hann tr sr einhverjum verra sem strknum lkar ekki.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband