914 - lafur Ragnar Grmsson

Menn rugla gjarnan saman forseta og forsetaembtti. a er elilegt. Forsetar sitja venjulega svo lengi a tiltlulega fir muna eftir rum en eim sem forseti er hverju sinni og ef til vill eim sem undan var.

lafur Ragnar Grmsson erfitt me a kvea sig nna. Ekki vorkenni g honum a. Hann kom sr sjlfur essa stu og virist ekki vera kja vinsll meal jarinnar.

Lklegast er a hann hagi sr ann htt sem plitsk fort hans bendir til og skrifi undir lgin. Geri hann a er hann ar me orinn hrifaltill og tilgangslaus forseti. Embttinu er kannski bjarga um sinn en hrifamttur forsetans strmlum framtarinnar er strlega skertur.

hrifaleysi hans sjlfs hefur lti a segja. Hann mun ekki bja sig fram oftar og hefur litlu a tapa. Upphrpanir singamanna um borgarastyrjld og arar krnur eiga ekki mikinn hljmgrunn meal jarinnar og munu ekki rtast.

Neiti hann a skrifa undir mun hann vera vinsll hj mrgum eirra sem hinga til hafa haft lti lit honum en vintta eirra mun ekki rista djpt og eir munu afneita honum vi fyrsta tkifri.

Lklega segir rkisstjrnin af sr ef hann skrifar ekki undir. a er alls ekki vst. Hn hefur mrg fleiri rri. Htt er vi a fram veri deilt um etta ml ef svo fer og einhvern htt veri hgt a kenna v um a ekki s miki gert rum mlum.

Alls ekki er fyrirs hvort, hvenr ea hvernig jaratkvagreisla muni fara fram ef undirskrift verur neita. Sigmundi Dav og Bjarna Benediktssyni mundi kannski lka vel a fiska v grugguga vatni sem stjrnmlin gtu lent . Hugsanlegt er a eim tkist a mynda rkisstjrn en lklegra er a kosningar yru fljtlega og gti skipt mli hvar ingrofsrtturinn er. Samkvmt venju tti hann a vera hj forstisrherra.

rleikrit einum tti

Persnur: Hann og hn.
Staur og tmi: Reykjavk vorra daga.

Hn kemur me konfektskl og otar a honum: Hrna. Fu r konfektmola. Hn Una frnka sendi etta og g er a velta v fyrir mr hvort hn hafi bi etta til sjlf ea keypt a.

Hann: Takk. (stingur einum mola upp sig annars hugar)

Hn: Hvurslags er etta maur. tt a bta molann en ekki stinga honum upp ig.
(Hugsar: Hann er eins og hungraur lfur.)

Hann: N, a vissi g ekki.
(Hugsar: Ekkert m n. Maur fr ekki einu sinni a bora sitt konfekt eins og manni snist.)

Hn: Hvernig g a komast a v hvort hann er heimatilbinn ea ekki?

Hann: Mr finnst hann verksmijulegur bragi.

Hn: a er n lti a marka. g ver lklega a f mr sjlf.

Hann: J, geru a.

Tjaldi fellur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Lii me erlenda nafninu er 25%. Hrunlii og skuldarar. Hvernig er hgt a greia atkvi um ttku um skattlagingu, me j/nei?
VI VERU RIN LLU TRAUSTI FYRR EN VARI. Evrpu jir af treka rkstutt og snt fram a vi verum a standa vi lmarks byrgir. Gur eins og vant er.

lafur Sveinsson 2.1.2010 kl. 01:05

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Minn skilningur er a lgin um rkisbyrg Icesave list ekki fullgildingu ef forsetinn neitar a skrifa undir au. Stjrnarskrin segir a lgin list samt gildi en skuli lg undir dm kjsenda. Hvernig, hvenr og esshttar ef til kemur eru allt seinni tma kvaranir. Efni laganna skiptir ekki mli, en gti skipt forsetann mli egar hann tekur kvrun um hvort hann skrifar undir eur ei.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 01:14

3 identicon

lafur Ragnar hefur me v a beita synjunarvaldinu fjlmilamlinu marka forsetaembttinu a hlutverk a vera sasti ryggisventill, utan flokkaplitkur, ef ing vill ahafast eitthva sem meirihluti jarinnar er mjg andsninn. Ef hann neitar a skrifa undir etta skipti, n egar plitskir "vinir" hans eru stjrn, hann kannski eitthva minna af vinum eftir en mun hafa unni sr kvena viringu yfir litrfi me v a sna a hann s raun hafin yfir flokkaplitk.

Skrifi hann undir verur tpast borgarastr tt a gtu ori einhver lti. Hinsvegar er htt vi v a etta gti ori langlft tilefni til reii og sundrungar, lkt og hermli, og tt undir samflagslega firringu.

raun tti rkisstjrnin a hafa stoppa etta ml essum farvegi og reynt a finna einhverstaar hj sr dlitla stjrnvisku.

Hans Haraldsson 2.1.2010 kl. 01:39

4 identicon

Fjlmila frumvarpi var beint gegn einu fyrirtki. Mlin ekki sambrileg.

lafur Sveinsson 2.1.2010 kl. 01:59

5 Smmynd: Eygl

Lgin last held g egar gildi, egar Alingi hefur samykkt.
Undirriti forseti ea handhafar forsetavalds ekki essi gildu lg, er aeins tvennt stunni:
a) a draga mli til baka
b) a efna til jarkosninga.

Eygl, 2.1.2010 kl. 02:11

6 Smmynd: Kama Sutra

Hva tefur Indefence-lia v a setja upp lista fyrir sem vilja neita agreia fyrir gjaldrot Selabankans?

Kama Sutra, 2.1.2010 kl. 02:28

7 identicon

Hafi i hugsa t a tmabil sem gengur hnd, ef lafur R. samykkir ekki lgin?
Hvernig hafa menn hugsa sr framkvmd jaratkvis greislunnar. rur fjlmilum nokkrar vikur?
Mli er bara ekki tkt essu formi til j/nei atkvagreislu

lafur Sveinsson 2.1.2010 kl. 02:37

8 identicon

Gjaldrot S var um 300 milljara. Viku fyrir rot. strkallaleik Davs. ar sem hann sagi: su i hvernig g tk ? Ltil umra?

lafur Sveinsson 2.1.2010 kl. 02:40

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

Mr finnst mlin a mrgu leyti sambrileg. Hans, hvar var stjrnviska Davs Oddssonar og rkisstjrnar hans egar hann lt fjlmilalgin ganga til forseta?

g held a rkisstjrnin hafi ekki sagt sitt sasta or essu mli ef lafur skrifar ekki undir. Hrmulegt er hvernig etta ml virist tla a skipta jinni fylkingar bar fylkingar su nstum sammla en bara ekki um a hverjir eiga a vera rkisstjrn.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 02:41

10 Smmynd: Kama Sutra

jaratkvagreisla um Icesave yri margra mnaa process minnst. Vel til ess fallin a virka sem smjrlkisklpa og kfa niur allar umrur um niurstur rannsknarnefndar Alingis.

skastaa fyrir suma...

Kama Sutra, 2.1.2010 kl. 02:45

11 Smmynd: Eygl

Fer a lkindum ekki jaratkvagreislu tt forseti samykki ekki.
Vera afturkllu.

Eygl, 2.1.2010 kl. 02:46

12 identicon

Furulegt hvernig menn vilja alltaf draga Dav Oddson inn essa umru.

Einn segir a r v a Selabankinn tapai strf undir stjrn Davs s um a gera a bta meiru vi. g treysti mr ekki til ess a reyna a finna vitglru eirri hugsun.

Annar kemur og segir a r v a Dav fr illa me fjlmilamli s um a gera a fara illa me etta ml lka.

Hverskonar ands%#&%ns vitleysa er etta eiginlega?

Ekki skil g san hvernig suhaldari kemst a eirri niurstu a fylkingarnar greini helst um a hverjir eigi a vera stjrn. essi skuldbinding er ess elis - svo str snium og vissan svo mikil - a umbnaur hennar einfaldlega verur a vera lagi ef hana a axla yfirleitt srstaklega vegna ess (en ekki rtt fyrr!) a rki er svo skuldugt n hennar.

g segi a fyrir mitt leiti a mr er sltt sama hver situr stjrn svo lengi sem gengi er smasamlega og skynsamlega fr essu mli.

Hans Haraldsson 2.1.2010 kl. 02:56

13 Smmynd: Smundur Bjarnason

Hans, eftir v sem fram kom umrum Alingi er ekki greiningur um a greia skuli, heldur bara hvernig. a var mikil bjartsni a gera r fyrir a Bretar og Hollendingar fllust afgreislu Alingis n ess a segja mkk. Vel m hugsa sr a fara hefi mtt ruvsi me mli eftir a. N er a bara statt essum punkti og framhald ess rst af einum manni. Ekkert er athugavert vi a menn reyni a hafa hrif laf Ragnar en gera m r fyrir framhaldandi deilum ef hann skrifar ekki undir. Sumir (margir) vera a vsu reiir ef hann skrifar undir en kveinn endapunktur er samt settur vi mli.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 03:11

14 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Afsgn bori hann lagi
Ice save svo samykkti og sagi:
"tt bili s breitt
er eli samt eitt,
sktlegt me gallsru bragi"

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 2.1.2010 kl. 03:36

15 identicon

Rkisbyrgin fr v sumar er orin hlutur og ef Bretar og Hollendingar ganga a v tilboi sem henni felst er ekki um anna a ra en a borga.

En munurinn byrg me fyrirvrum ea n eirra er ekki aukaatrii. a hvort a vaxtagreislur falla undir greisluhmarki ea ekki getur skili milli feigs og feigs. Tmatakmrkin skipta lka grarlegu mli og s fyrirvari a rkisbyrgin falli r gildi ef til ess br dmstll rskurar a innistutryggingin eigi ekki vi er sjlfsagt.

essi greiningur snst einfaldlega um anna og meira en flokkaplitk.

t af fyrir sig er ekkert undarlegt vi a a heyrist mkk Bretum og Hollendingum. a undarlega er a stjrnin skuli hlaupa til vi fyrsta mkk og reyna a fella burt alla fyrirvara sem einhverju skipta.

Auvita lkur essu mli ekki nstunni hvort sem forsetinn skrifar undir ea ekki. Veri ekki skrifa undir arf a finna nja lendingu mlinu og veri skrifa undir enn eftir a borga.

Hvernig sem mlinu er sni er a alltaf annig a rkisstjrn getur ekki tekist vi verkefni str vi rkistryggingu Icesave n ess a hafa unni meirihluta jarinnar sitt band.

Annars snst etta um meira en bara peninga. bankahruninu horfum vi flestar helstu stofnanir rkisins bregast fullkomlega. Allskyns hroi hefur san komi ljs varandi tengsl spillts viskiptalfs og stjrnmlanna. S eini af fjrflokkunum sem hafi eitthva kaptal a endurreisa trverugleika yfirvalda hefur brennt snum eigin trverugleika eins og engin s morgundagurinn. Lykilmenn fjrmlalfinu hafa komist valdastur krafti flokkstengsla o.s.frv. o.s.frv.

g er ansi hrddur um a ef valta verur yfir meirihluta jarinnar essu mli veri a til ess a auka enn samflagslega firringu sem san mun lsa sr landfltta, auknu umburalyndi gagnvart lgbrotum og skattsvikum og fleiru eim dr. g held a rttast vri a senda ingmenn kynnisfer til t.d suur-talu til ess a skoa hvernig a fer me samflag til lengdar egar flk upplifir yfirvaldi sem eitthva sr framandi og hlf vinveitt.

Hans Haraldsson 2.1.2010 kl. 03:47

16 Smmynd: Smundur Bjarnason

Hans, a er ekki ng a segir a greiningurinn snist um meira en flokkaplitk. g sagi ekki a fyrirvararnir vru aukaatrii. g segi aftur mti a me fyrirvrunum hafi Alingi raun veri a bja upp framhaldandi samninga. Rkisstjrnin ltur a lengra veri ekki komist. Stjrnarandstaan er annarrar skounar. Um a snst greiningurinn. Einhversstaar verur mli a enda. Hefu bir ailar veri kvenir a semja hefi a veri hgt og ar me trygg samstaa jarinnar essu mli.

Meirihluti jarinnar sem telur a veri s a valta yfir er hugsanlega allsekki ngu upplstur um mli. Best vri auvita a bir ailar kvu fyrirfram a stta sig vi rskur lafs Ragnars. v virist alls ekki vera a heilsa.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 04:04

17 Smmynd: Smundur Bjarnason

Flott vsa Jhannes. ttu vi a lafur tli (ea tti) a segja af sr? Ea er a bara formi sem kveur etta?

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 04:09

18 identicon

Stjrnarflokkarnir njta fylgis tplega helmings jarinnar skv. njustu knnun Gallup (47% eirra sem afstu taka, 40% heildar) mean a andstaan vi Icesave nverandi mynd er um 70% og er andstinga og fylgjendur a finna meal fylgismanna allra flokka, meira a segja stku kratar inni milli. Mli snst ekki um flokkaplitk.

Lendingin sem stjrnin bur fram er ekki viunandi og a ekki a setja neinn punkt aftan vi etta stig mlsins fyrr en viunandi lending nst.

Hver a dma um a hver s ngu upplstur til a taka gilda afstu mlinu? a er ekki til neinn skr mlikvari. Hinsvegar liggur a ljst fyrir a ll jin mun borga brsann og mr ykir a elilegt a eir hverra hagur eru hfi eigi lokaori.

Hans Haraldsson 2.1.2010 kl. 04:23

19 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Smundur, etta er skhyggja. Orin koma bara og raast upp, g er ekkert a rembast..hef ekki efni v kreppunni

Oft er rmi heldur rrt
og rfilslegir hortittirnir lka
Engin vilji til a yrkja drt
andagiftin gerir enga rka

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 2.1.2010 kl. 04:25

20 Smmynd: Kama Sutra

@Smundur: "Meirihluti jarinnar sem telur a veri s a valta yfir er hugsanlega allsekki ngu upplstur um mli."

g veit fyrir vst a margir sem hafa sett nfnin sn undirskriftalista Indefence hafa misskili hann og telja sig vera a neita v a greia Icesave. Undirskriftalistinn snst hins vegar ekki um a greia ekki Icesave. Hafi g skili etta rtt vilja Indefence-liar lta synja njustu tgfunni af samningnum stafestingar.

Kama Sutra, 2.1.2010 kl. 04:31

21 Smmynd: Smundur Bjarnason

Hans segir:

Auvita lkur essu mli ekki nstunni hvort sem forsetinn skrifar undir ea ekki. Veri ekki skrifa undir arf a finna nja lendingu mlinu og veri skrifa undir enn eftir a borga.

etta var a vsu ekki sasta innleggi nu en mr finnst rla arna hugsuninni sem Kama Sutra orar gtlega. Mli snst alls ekki um a borga ea borga ekki. Vel er samt hugsanlegt a sumir lti a. g hef ekki sagt a ekki megi hafa jaratkvagreislu um mli, bara a ef lafur neitar a skrifa undir veri fram deilt um etta og ekki veri hgt a sna sr a rum mlum.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 04:55

22 Smmynd: Smundur Bjarnason

Jhannes, skar ess semsagt a lafur segi af sr og skrifi undir lgin. g er ekki sama mli og varandi afsgninn og er alveg viss um a til ess kemur ekki. Mr finnst lafur vera um margt gtur forseti og kaus hann snum tma. Eins og fleiri hreifst hann of miki af trsarvkingunum og geldur ess nna.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 05:07

23 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

g kaus laf fyrsta sinni en san ekki meir. Mr fannst hann sna minningu Katrnar litla viringu egar hann tk saman vi Dorrit og fr eim degi hefur lit mitt essum uppskafningi og stertimenni bara legi niur vi. Ekki bta r skk essar oruveitingar hans. raun er kallinn umboslaus v a kaus hann enginn sast. Rttast vri a setja hann af og f Vigdsi til a gegna embttinu eitt kjrtmabil. a vri smi a v fyrir land og j

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 2.1.2010 kl. 05:40

24 Smmynd: Hulda Haraldsdttir

a er mn einlg sk a lafur skrifi ekki undir essa nauasamninga vegna ess a gefst rrm til ess a setjast a samningabori vi essar jir aftur, og me sterka samningsmenn af okkar hlfu bi stjrnmlamenn, fagmenn millirkjasamningum ogverskur manna meal jarinnar sem njta traustshins almenna borgara. g held a me v mti gtum vi fengi mun sanngjarnari niurstu heldur en sem n liggur fyrir. g er ekki a segja a vi eigum ekki a axla neinabyrg, en svo sannarlega ekki alla byrg, v vissulega bera samningsjirnar lka byrg bankarnir voru j starfrktir undir eirra lgsgu.g held a ef vi gngum a samningsborum aftur me a a leiarljsi munum vi f margfalt betri og sanngjarnari samning. Hins vegar hef g aldrei skili af hverju skpunum stjrnvld vldu ekki dmstlsleiina upphafi ? tti etta a sna mtt okkar og megin ? A vi vrum svo efnu og flug a vi myndum vel ra vi etta ? Hefi ekki veri heiarlegra a segja strax fr byrjun a vi myndum ekki ra vi etta, heldur en a urfa a komame skotti milli ftanna egar a skuldadgum kemur ??

Hulda Haraldsdttir, 2.1.2010 kl. 06:02

25 Smmynd: Sigurur Hreiar

Ef forsetinn -- essi rin persnu lafs Ragnars Grmssonar -- neitar a skrifa undir snir RG einkum jnkun vi sem mest hatast vi persnu hans -- sem halda, a g tel fyrir misskilning, a hag okkar s betur borgi me v a draga frgang sseifmlsins langinn. Hinir, sem helst hafa stutt RG og vari eru flestir hlynntir v a ljka n sseifmlinu me eirri samykkt sem n liggur fyrir -- og sna sr a einhverju arfara heldur en ntu vargi um etta ml sem htt 60 sund manns ea jafnvel fleiri misskilja strlega ea skilja alls ekki.

Sigurur Hreiar, 2.1.2010 kl. 11:12

26 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta sagi Bjarni Benediktsson ru fyrra egar kvei var a fara samningaleiina:
„… g held a a s afskaplega mikil einfldun essu mli llu saman, a telja a raun og veru, a a hafi veri valkostur fyrir slensk stjrnvld a standa stf lgfrilegri tlkun og halda henni til streitu jafnvel fyrir dmstlum hvort sem a vri aljlegum vettvangi ea hr heima fyrir slenskum dmstlum, vegna ess a ef menn tla a fara a taka ann slag vera menn lka vera tilbnir til a tapa v mli, ef a myndi reyna. …
… a er alveg ljst a s lei sem valin var og s farvegur sem mli er nna mun alveg rugglega skila okkur hagstari niurstu en vi hefum fengi me v a lta reyna rtt okkar og ef vi hefum mgulega svo tapa eirri rtu fyrir dmstlum, a er alveg ruggt. …“
o.fl.

Runa m finna hr: http://blog.eyjan.is/larahanna/2009/12/30/aest-til-oeirda-a-folskum-forsendum/

Emil Hannes Valgeirsson, 2.1.2010 kl. 11:35

27 Smmynd: Smundur Bjarnason

a getur vel veri a s lei hafi veri fr einhverntma a fara svonefnda dmstlalei eins og hr hefur veri nefnt. Hn hefi samt veri mjg httusm og nstum rugglega tapast og ori okkur slendingum mun drari en n er tlit fyrir a etta ml veri. a er endalaust hgt a telja sjlfum sr tr um a betri samningum s hgt a n en a er lka hgt a segja a lengra veri ekki komist og nausynlegt s a ljka essu mli.

Smundur Bjarnason, 2.1.2010 kl. 14:29

28 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a m lka velta fyrir sr hvaa framhald eir sj fyrir sr sem vilja a forsetinn skrifi ekki undir. Sumir vilja betri samninga, arir vilja fara dmstlalei og enn arir vilja einfaldlega a vi borgum ekki neitt. a er ekki rtt sem Hulda segir a vi sum ltin bera alla byrg, v a strsti hlutinn kemur r fyrrum eignum Landsbankans og lendir ar me fyrrverandi eigendum bankans, str hluti kemur fr breska rkinu og einhver hluti fr slenska rkinu.

Emil Hannes Valgeirsson, 2.1.2010 kl. 18:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband