913 - To blog or not to blog

Q: Af hverju bloggar flk?

A: Til a lta ljs sitt skna.

Q: Af hverju vill a lta ljs sitt skna?

A: a veit g ekki. Kannski hefur a bara gaman af a skrifa ea er svo miklir besservisserar a v finnst a allir ttu a vera smu skoun og a.

Q: Ekki blogga allir besservisserar, er a?

A: Auvita ekki. Sumir eirra kunna ekki einu sinni a skrifa.

Q: Blogga allir besservisserar sem kunna a skrifa?

A: a held g ekki.

Q: En eru allir bloggarar besservisserar?

A: Auvita ekki.

Q: Er bloggi framtin?

A: Annahvort a ea eitthva lkingu vi a. a er ntt veraldarsgunni a allir hafi jfn tkifri til a lta sr heyra. Neti er a afl sem stjrnvld allsstaar ttast og reyna a setja hmlur .

Q: Er bloggari dagsins hinn nji Messas?

A: vissan htt, j. Verldin verur aldrei sm eftir a Neti opnaist llum. a er erfiara a setja flk til hliar og egja a hel.

Q: Hvernig er Moggabloggi frbrugi rum bloggveitum?

A: a leyfir llum a blogga og hvetur til ess. Fjldablogg me eim htti hefur ekki veri slandi fyrr.

Q: Hefur ekki bloggurum fjlga miki?

A: J, vissulega.

Q: Kannski ornir of margir?

A: a held g ekki.

Q: Enn a fjlga?

A: a veit g ekki.

Q: Margir lta niur bloggi.

A: J, g veit a.

Q: Hvernig stendur v?

A: a gerir frttafklum erfiara a fylgjast me. Hefbundnir fjlmilar eru mjg fallanda fti. Bulli blogginu er lka alveg skaplega miki.

Q: Vinslustu Moggabloggararnir hafa margir horfi braut a undanfrnu.

A: J, ar hefur plitkin hrif.

Q: En heldur fram hr.

A: J, g vil ekki lta plitk hafa hrif mitt blogg. Svo er lka mjg gott a blogga hr.

Q: Stjrnendur Moggabloggsins hafa veri sakair um ofsknir og hafa loka sumum bloggum.

A: eir hafa alveg lti mig frii. a er elilegt a eir vilji hafa einhverja stjrn snu vefsvi. Vinsldir mbl.is tryggu a.m.k. upphafi talsveran lestur sumum bloggum. Seint vera allir sammla um a sem sagt er ar. Held samt a stjrnml ri ekki rslitum hr.

Brn (og unglingar jafnvel lka) hafa feikigaman af llu sprengiveseni, blysum og flugeldum. Fullornir sur. Held a margir sprengi aallega fyrir krakkana sna og af v a arir gera a. Svo er a gtisafskun a menn su a styrkja bjrgunarsveitirnar me essu.

Tek hendina sjlfum mr um hver ramt og finnst g spara hellings pening me v a taka ekki tt svona vitleysu. Fyrr m n aldeilis fyrrvera djfulgangurinn. Er samt ekki fr v a sprengjui hafi stai skemur yfir n en egar verst var trsartmanum.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kama Sutra

Gleilegt r, Smundur. Takk fyrir a leyfa nafnlausri kisumur a nldra stundum hrna blogginu nu. ;)

funny pictures of cats with captions

Kama Sutra, 1.1.2010 kl. 04:48

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Gleilegt r, Kama Sutra. Kettir eru meirhttar.

Smundur Bjarnason, 1.1.2010 kl. 06:04

3 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Gleilegt r! akka gestrisnina og alla pistlana.

Helga Kristjnsdttir, 1.1.2010 kl. 09:54

4 identicon

Gleilegt ntt r, gti sklabrr, takk fyrir gamalt og megi nja ri vera r og num farslt.

Ellismellur 1.1.2010 kl. 10:22

5 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Mr finnst bloggi best egar a breytist samtal, samtal tveggja ea fleiri. a gerist oftast nu bloggi Smundur og v finnst mr gott a staldra hr vi og leggja or belg ...ea ekki. Hins vegar leiast mr blogg ar sem eru ikaar einrur ea vitsmunalegar skilmingar. Lifu heill nju ri og bloggau af krafti

Bulli blogginu er miki

og bannfr au fl fyrir viki

En Smi er streit

og Steini a veit

a ekki m far' yfir striki

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 1.1.2010 kl. 17:35

6 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

lagfrir kannski lnubili Smi minn

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 1.1.2010 kl. 17:37

7 Smmynd: Smundur Bjarnason

Gleilegt r ll og takk fyrir innliti.

Fn vsa, Jhannes. Get yfirleitt ekki ort limrur sjlfur. etta me lnubili er lti ml. notar bara shift/enter stainn fyrir enter.

Smundur Bjarnason, 1.1.2010 kl. 19:26

8 Smmynd: Brjnn Gujnsson

g er v miur ekki messas (s smuri) ar e g er uppiskroppa me smurefni

Brjnn Gujnsson, 2.1.2010 kl. 00:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband