2.10.2018 | 09:16
2775 - Steini og Jón
Eitt ţađ mikilvćgasta sem góđur bloggari ţarf ađ venja sig á er ađ skrifa aldrei nema hluta af ţví sem hann/hún veit um viđkomandi efni, en samt ađ vera ekki ađ geyma ţađ til betri tíma sem manni ţó dettur í hug. Ţykist ég ţá sjálfur vera góđur bloggari? Kannski. A.m.k. er ég talsvert reynslumikill á ţessu sviđi. Ekki kann ég ţó ţá list ađ verđa vinsćll. Hvađ ţá frćgur. Kalla ţađ samt ágćtan árangur ađ ná ţví ađ hafa á annađ hundrađ daglega lesendur án auglýsinga. Tel ţađ varla auglýsingu ţó ég láti vita af ţví á fésbókinni ađ ég hafi bloggađ. Ekki hef ég kynnt mér neitt hvert fésbókarguđirnir hafa beint ţeim tilkynningum.
Ég hef vaniđ mig á ađ ţađ sem ég skrifa sé opiđ öllum, ef ţeir á annađ borđ hafa einhvern minnsta áhuga á ađ lesa ţađ sem ég skrifa. Ađ undanförnu hefur athugasemdum viđ bloggiđ mitt fjölgađ nokkuđ. Ekki grćt ég ţađ. Andsvörin viđ ţeim eru öllum sýnileg og yfirleitt fremur lítt yfirlesin. Samt er ég ekki ađ afsaka á neinn hátt ţađ sem ég skrifa ţar. Athugasemdirnar eru yfirleitt ekki svo margar eđa langar ađ ég ţurfi neitt ađ agnúast útí ţćr. Hef aldrei stundađ ţađ ađ eyđa athugasemdum eđa takmarka ţađ á nokkurn hátt sem ég skrifa, en ţađ kemur fyrir ađ ég leiđrétti augljós pennaglöp í blogginu sjálfu. Kann ekkert á ađ breyta eđa eyđa athugasemdum.
Get ekki neitađ ţví ađ ţćr athugasemdir sem ég hef fengiđ ađ undanförnu fá mig til ađ hugsa. Annars geri ég yfirleitt fremur lítiđ af ţví. Sennilega er bara best ađ halda sínu striki og halda áfram ađ bölva fésbókinni (hún er samt ómissandi) og Trump. Minn stíll er ađ rćđa aldrei lengi um sama efniđ. Í blađagreinum finnst mér oft sem höfundar teygji lopann of mikiđ og haldi áfram ađ endurtaka nćstum ţađ sama aftur og aftur. Stundum finnast einhver ný sjónarhorn en yfirleitt ekki.
Í ljósi ţeirra umrćđna sem orđiđ hafa hér á mínu bloggi ađ undanförnu bíđ ég spenntur eftir ţví ađ Steini Briem láti í sér heyra. Svo get ég hćglega búist viđ ađ Jón Valur hafi eitthvađ viđ ţetta alltsaman ađ athuga. Samt sem áđur er ekki örgrannt um ađ ég hafi svolítiđ gaman af ţessu öllu saman. Verst hvađ Jón er oft langorđur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Tja, ég hef allavega gaman af ađ lesa blogg frá gömlum skólabróđur Ekki skemmir myndin, sem fylgir. Hvađa ár voru ţađ sem ţú varst ţarna, Sćmundur?
Ţorkell Guđbrands 2.10.2018 kl. 12:14
Já Keli. Myndirnar međ ţessu bloggi og ţví síđasta eru frá Vegamótum. Ég var ţar árin 1970 til 1978. Sennilega er til síđa á fésbókinni sem heitir Vegamótaliđiđ. Ég hef samt ekki fariđ ţangađ nýlega.
Sćmundur Bjarnason, 2.10.2018 kl. 12:59
Ekki sjón ađ sjá hann Jón,
syndum ljótum hlađinn,
óskeint hann er ferlegt flón,
en fésiđ mesti skađinn.
Ţorsteinn Briem, 2.10.2018 kl. 13:50
Briemarinn er betri en Jón
bersyndugur ţó hann sé.
Ekki mikiđ árans flón.
Út í bláinn vaskur mé.
Sćmundur Bjarnason, 2.10.2018 kl. 16:48
Ekki lćtur sjá sig sá,
sem hér er mest um fjallađ.
Jón Valur međ hýrri há
hoppar um og segir mjá,
er međ öllum mjalla.
Ţorsteinn Siglaugsson, 2.10.2018 kl. 23:45
Síbabílúlla, hel og síđan vá,
seytlar um bloggheim víđan.
Fulllítiđ fannat mér brímiđ fá,
frá Jóni, um fćrslu svíđan.
Sćmundur algerlega saklaus er,
svíđi komment og komment.
Heldur velli heilsteyptur,
held svona almennt, almennt.
Halldór Egill Guđnason, 3.10.2018 kl. 03:10
Enn hefur ESB-Steini rćfillinn ekki hunzkazt til ađ draga til baka örgustu níđvísuna sem sézt hefur á Moggabloggi, á nćstu fćrsluslóđ Sćma hér á undan, hvađ ţá ađ hann biđjist afsökunar -- svo bágt á hann, ađ hér lék hann sér áfram ađ ţví ađ tćma úr sálarkoppi sínum, og sýndi sú vísa hans innrćtiđ glögglega, međ ljótu innvolsi og augljósu hatrinu, ţótt ei vćri vísan sú jafn-glćpsamleg og hin fyrri.
Tapsárt hefur greyiđ ugglaust veriđ vegna ţeirrar vísu sem hann hafđi fengiđ frá mér á vefsetri Halldórs verkfrćđings Jónssonar 26. fyrra mánađar, í kjölfar sífelldra rađinnleggja Steina Briem á ţeirri slóđ:
Brussel ţjónarđu, briemarinn,
og breimar eins og lćđa.
Áróđursbragur er allur ţinn
Evrópusambandsrćđa.
Jón Valur Jensson, 3.10.2018 kl. 04:10
Jú, jú. Ţorsteinn og Halldór. Jón Valur kom ađ lokum. Ţó klukkan vćri ađ ganga fimm s.l. nótt. Hvenćr ferđu eiginlega ađ sofa, Jón minn góđur? Eđa vaknarđu bara svona snemma?
Sćmundur Bjarnason, 3.10.2018 kl. 13:34
Ţađ getur vel veriđ ađ ég sé međ Trump á heilanum. Fjölmiđlarnir sem ég fylgist međ hafa líka mikinn áhuga á honum.
En ţú, Jón minn Valur virđist vera međ Evrópusambandiđ og Steina Briem á heilanum. Steini Briem er enginn óvinur minn ţó honum virđist vera uppsigađ viđ ţig.
Sćmundur Bjarnason, 3.10.2018 kl. 13:43
Ég er alls ekki međ Steina ţennan, ef hann ţá heitir ţađ, á heilanum. Mátulegar skammarvísur á hann eru líka ágćtis ađferđ til ađ losa út úr kerfinu gremju út íbifandi er ég í ţví ađ vilja halda í fullt íslenzkt sjálfstćđi -- hvađ međ ţig, Sćmi?
Og nú ţessa dagana ţykir mér brýnast ađ berjast gegn nýju árásarfrumvarpi gegn ófćddum börnum, skrifa sitthvađ um ţađ á Facebók, einkum á Stjórnmálaspjalliđ, en á ţó eftir ađ standa mig betur í baráttunni gegn fordćđufrumvarpi heilbrigđisráđherrans, vona ég. Á međan er nýjasti félagi minn í Kristnum stjórnmálasamtökum kominn međ ţessa frábćru grein á Krist.bloggiđ: Hugleiđingar um nýja fóstureyđingafrumvarpiđ.
Jón Valur Jensson, 3.10.2018 kl. 14:52
Hér datt partur af innlegginu óviljandi út, 2.-3. setningin átti ađ vera svona:
Mátulegar skammarvísur á hann eru líka ágćtis ađferđ til ađ losa út úr kerfinu gremju út í sífelld ESB-innlegg hans. Og ekki er ég međ ESB á heilanum, heldur er ég stöđuglyndur og óbifandi í ţví ađ vilja halda í fullt íslenzkt sjálfstćđi -- hvađ međ ţig, Sćmi?
PS. Tók ekki eftir spurningu ţinni, en svefntími minn er óreglulegur.
Jón Valur Jensson, 3.10.2018 kl. 14:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.