2776 - A leggja skna hilluna

„Sl vertu Sigurjna“, sagi Halldr Blndal. Hann var sennilega rherra og g man eftir essari setningu r tvarpinu. Hann var sennilega a vgja eitthva sambandi vi smann og tlai a hringja Kristjn Jnsson perusngvara sem var Rsslandi. Gallinn var bara s a a var ekki Sigurjna sem svarai smann, heldur einhver sem talai bara rssnesku.

essi skhilla hltur a fara a gefa sig hva r hverju. Einhver knattspyrnumaur var um daginn a setja skna sna ar. Eiginlega finnst mr a ekkert frttnmt, en g er n svo takmarkaur a g skil ekki ri fjlmilavsindi. En samkvmt blaafrttum er hann alls ekki s fyrsti sem setur skna sna essa hillu.

„Vikan“ er vst orin ttr. egar g var Bifrst var g skrifandi a Vikunni og hn kom hverri viku. auglsingateikningunni hj Heri Haralds geri g auglsingu fyrir Vikuna. Man vel a stafirnir voru rauir. Seinna meir, um a leyti sem Kbu-deilan st sem hst skrifai g grein um Gsla Sigurbjrnsson si, sem einskonar svar vi grein sem birst hafi um hann Vikunni. Vikan vildi ekki birta hana, en egar g leitai til Morgunblasins var a birt sem Vettvangur dagsins. Gti skrifa meira um etta v a er mr nokku minnissttt, en geri a ekki nna a.m.k.

Eru sjnvarpstki blar ntmans. heilsuauglsingu er 50 sund krna afsltti lofa einu sjnvarpstki. Hver hefur lagningin veri og hver borgar auglsinguna. Einu sinni gat maur leikandi ltt fengi heilt sjnvarp fyrir essa upph. svipuum tma og blaver virist fara lkkandi fer sjnvarpsver hkkandi. Ekki er vst a sjnvarpstki me agangi a 1000 sjnvarpsrsum og msu fleiru s nokku meira menningar- og menntunartki en dru sjnvrpin voru. au ttu a vera alveg strkostleg a v leyti, en voru a ekki.

Hruni mikla vst 10 ra afmli um essar mundir. Flestir eiga einhverjar minningar sem tengjast v og g ar meal. Finn samt enga lngun hj mr til a fjlyra um a. Kannski er a styttast nsta hrun og t.d. gti a hafist me v a flugflg fru unnvrpum hausinn. Fjlmilar hafa veri uppteknir vi a a sp falli Wow-air, en svo fr Primera hausinn. Okkur hjnunum hefur oft veri strtt v a vi hfum valdi hruninu. Minnir a vi hfum, af illri nausyn keypt flatskjr-sjnvarp fyrir hrun sem nna er a vera relt vegna ess a a er svo lti. Hausti 2008 a mig minnir frum vi me ru starfsflki fr Afngum til Kaupmannahafnar til a taka tt rsht. essi stt a halda rshtir erlendis hefur a mnum dmi stula fremur en flatskjrkaup a hruninu. Annars er ekki grn gerandi a essum atburum og n 10 rum seinna eru enn margir a glma vi afleiingar ess.

Traust almennings Alingi og stjrnvldum llum er kaflega lti. Ekkert virist vera gert til a auka a. Vissulega er a ekki einfalt ml, en vel mtti byrja v a rkisstjrnin, Alingi og reyndar stjrnvld llvnduu sig svolti meir. Srstaklega etta vi um runeytin. ar virist flk ekki hafa vit neinum skpuum hlut. Auvita er ekki allt satt og rtt, sem sagt er fsbkinni og reyndar liggja flestir fjlmilar v lalagi a reyna sfellt a gera plitskan hlut sinna manna sem strstan og mestan.

Untitled Scanned 60Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll, sklabrir.
fitjar upp merkilegu mli arna, sem er elilega mjg til umru samflaginu, en a varar traust stjrnmlaflki og stjrnkerfinu almennt. Orsakir vantraustsins eru margar og ekki er vesalingur minn fr um a greina r af neinu viti. Hitt virist augljst a ein af stunum er a fen srhygli og frndhygli (kallar snobbi a ekki nepotisma?) sem stjrnmlastttin virist nnast ll falla fljtlega eftir a a kemst inn ing, ea kannski fer a inn ing vegna ess a a er egar svamlandi ar? - Hitt er svo anna ml, a vi eignum n kannski rherrum srstaklega meiri vld og hrif en eir hafa raun. a flk sem hva mestum samskiptum vi stjrnarri og mest undir v hva ar er kvei telur einsnt, a a su yfirmenn runeyta, sem raun ri mestu. eir semji lg og reglugeri og egar rherraskipti su mjg r, fi eir meiri vld sem skapist af v a rherrarnir su flestum tilvikum afskaplega illa a sr v hvernig vinnubrg su svii stjrnsslunnar og v s auvelt a hafa hrif a hvernig a flk hagi snum strfum. essir bakgrunnsramenn su hinsvegar aldrei framlnunni egar gagnrni kemur upp, v eru a rherrar, sem eru skammair. Oft er vsa bresku ttina, "J, rherra" essu samhengi og vst er a eir sna ansi raunsanna mynd af v hvernig klkir runeytisstjrar og skrifstofustjorar geti strt atburarsinni en lti rherrana halda a eir ri einhverju. En ljst er a s mguleiki er fyrir hendi a stjrnsslustarfsliinu s alls ekki np vi vileitni umrunnar a telja alla stjrnmlamenn hfa til ess a stjrna umboi flksins. Rttast s a embttismenn sj um alla stjrnun og rstfun skattfjr, sbr. a sem Evrpusambandi hefur raun rast t . En arna er maur kominn t hlan s egar tala er vi krata svo a er best a htta.

orkell Gubrands 5.10.2018 kl. 07:54

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Keli.

g er binn a f svolitla lei slenskri plitk og fylgist stainn smilega me bandarksum fyrirsgnum sem Microsoft ltum mr t. Mr snist stan fyrir v a Blasey vs Kavanaugh mli er svona miki frttum nna vera s a "partisan"-stjrnml eru upplei ar. N er bist vi atkvagreislu um etta ml dmsmlanefnd ldungadeildarinnar kvld og g hugsa a rslitin ar rist eftir flokkslnum. Einsog hr eru flokksbnd au sterkustu bnd sem til eru.

Smundur Bjarnason, 5.10.2018 kl. 10:32

3 Smmynd: orsteinn Briem

Rherrar fara me stu mistjrn innan stjrnsslunnar og fara reynd me a framkvmdavald sem forseta slands er formlega veitt stjrnarskrnni.

eir bera byrg llum stjrnssluathfnum eirra eigin runeytum samkvmt stjrnarskrnni og lgum um rherrabyrg nr. 4/1963.

Rkisstjrnin tekur hins vegar sameiginlegar kvaranir rherrafundum.

Lg um rherrabyrg nr. 4/1963:

"5. gr. S um a ra embttisathfn rkisri ea rherrafundi, sbr. 16. og 17. gr. stjrnarskrrinnar, bera allir vistaddir rherrar, sem me rum, fortlum, atkvi ea annan htt hafa stula a eirri athfn, byrg henni."

Forseti slands skir vald sitt beint til jarinnar en samkvmt stjrnarskrnni er hann byrgarlaus af stjrnarathfnum og ltur rherra framkvma vald sitt.

Samkvmt ingrisreglunni getur meirihluti ingmanna hvenr sem er lst vantrausti rkisstjrnina ea einstaka rherra.

Hafi slk vantrauststillaga veri samykkt er vikomandi rherra, ea rherrum, skylt a bijast lausnar og veitir forseti slands eim lausn fr embtti.

Alingi getur me ingslyktun krt rherra fyrir embttisrekstur eirra og Landsdmur dmir um au ml.

orsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 17:30

4 Smmynd: Halldr Egill Gunason

g er a hugsa um a fara a leggja stri hilluna. Binn a vera rm fjrtu r sjnum. Lengst af strimaur og skipstjri. eim tma hefur svo miki gerst, a g er handviss um a enginn taki eftir v stri detti hillu.

a hefur veri fjandi gaman og frandi a sigla gegnum ennan fjanda allan saman. g segi a satt;-) hafandi og aldrei verandi fsbkinni.

Bestu kvejur, me kk fyrir gan pistil.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 6.10.2018 kl. 03:05

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Halldr Egill. g mun halda fram a blogga. (Ekki ann veginn a leggja tlvuskmmina hilluna.) Mean g hef grun um a einhverjir lesi ennan samsetning.

Smundur Bjarnason, 6.10.2018 kl. 06:51

6 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

g keypti ekki flatskj fyrr en 2011. a var sem tbusjnvarpi gaf sig sem hafi reynst vel san 1996. Maurinn verkstinu neitai a reyna a laga a. Og g hef aldrei fari rsht tlndum. annig a lkt r olli g ekki hruninu Smundur!

orsteinn Siglaugsson, 6.10.2018 kl. 23:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband