2775 - Steini og Jón

Eitt ţađ mikilvćgasta sem góđur bloggari ţarf ađ venja sig á er ađ skrifa aldrei nema hluta af ţví sem hann/hún veit um viđkomandi efni, en samt ađ vera ekki ađ geyma ţađ til betri tíma sem manni ţó dettur í hug. Ţykist ég ţá sjálfur vera góđur bloggari? Kannski. A.m.k. er ég talsvert reynslumikill á ţessu sviđi. Ekki kann ég ţó ţá list ađ verđa vinsćll. Hvađ ţá frćgur. Kalla ţađ samt ágćtan árangur ađ ná ţví ađ hafa á annađ hundrađ daglega lesendur án auglýsinga. Tel ţađ varla auglýsingu ţó ég láti vita af ţví á fésbókinni ađ ég hafi bloggađ. Ekki hef ég kynnt mér neitt hvert fésbókarguđirnir hafa beint ţeim tilkynningum.

Ég hef vaniđ mig á ađ ţađ sem ég skrifa sé opiđ öllum, ef ţeir á annađ borđ hafa einhvern minnsta áhuga á ađ lesa ţađ sem ég skrifa. Ađ undanförnu hefur athugasemdum viđ bloggiđ mitt fjölgađ nokkuđ. Ekki grćt ég ţađ. Andsvörin viđ ţeim eru öllum sýnileg og yfirleitt fremur lítt yfirlesin. Samt er ég ekki ađ afsaka á neinn hátt ţađ sem ég skrifa ţar. Athugasemdirnar eru yfirleitt ekki svo margar eđa langar ađ ég ţurfi neitt ađ agnúast útí ţćr. Hef aldrei stundađ ţađ ađ eyđa athugasemdum eđa takmarka ţađ á nokkurn hátt sem ég skrifa, en ţađ kemur fyrir ađ ég leiđrétti augljós pennaglöp í blogginu sjálfu. Kann ekkert á ađ breyta eđa eyđa athugasemdum.

Get ekki neitađ ţví ađ ţćr athugasemdir sem ég hef fengiđ ađ undanförnu fá mig til ađ hugsa. Annars geri ég yfirleitt fremur lítiđ af ţví. Sennilega er bara best ađ halda sínu striki og halda áfram ađ bölva fésbókinni (hún er samt ómissandi) og Trump. Minn stíll er ađ rćđa aldrei lengi um sama efniđ. Í blađagreinum finnst mér oft sem höfundar teygji lopann of mikiđ og haldi áfram ađ endurtaka nćstum ţađ sama aftur og aftur. Stundum finnast einhver ný sjónarhorn en yfirleitt ekki.

Í ljósi ţeirra umrćđna sem orđiđ hafa hér á mínu bloggi ađ undanförnu bíđ ég spenntur eftir ţví ađ Steini Briem láti í sér heyra. Svo get ég hćglega búist viđ ađ Jón Valur hafi eitthvađ viđ ţetta alltsaman ađ athuga. Samt sem áđur er ekki örgrannt um ađ ég hafi svolítiđ gaman af ţessu öllu saman. Verst hvađ Jón er oft langorđur.

Untitled Scanned 61Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja, ég hef allavega gaman af ađ lesa blogg frá gömlum skólabróđur Ekki skemmir myndin, sem fylgir. Hvađa ár voru ţađ sem ţú varst ţarna, Sćmundur?

Ţorkell Guđbrands 2.10.2018 kl. 12:14

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já Keli. Myndirnar međ ţessu bloggi og ţví síđasta eru frá Vegamótum. Ég var ţar árin 1970 til 1978. Sennilega er til síđa á fésbókinni sem heitir Vegamótaliđiđ. Ég hef samt ekki fariđ ţangađ nýlega.

Sćmundur Bjarnason, 2.10.2018 kl. 12:59

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ekki sjón ađ sjá hann Jón,
syndum ljótum hlađinn,
óskeint hann er ferlegt flón,
en fésiđ mesti skađinn.

Ţorsteinn Briem, 2.10.2018 kl. 13:50

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Briemarinn er betri en Jón
bersyndugur ţó hann sé.
Ekki mikiđ árans flón.
Út í bláinn vaskur mé.

Sćmundur Bjarnason, 2.10.2018 kl. 16:48

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ekki lćtur sjá sig sá,

sem hér er mest um fjallađ.

Jón Valur međ hýrri há

hoppar um og segir mjá,

er međ öllum mjalla.

Ţorsteinn Siglaugsson, 2.10.2018 kl. 23:45

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Síbabílúlla, hel og síđan vá,

seytlar um bloggheim víđan.

 Fulllítiđ fannat mér brímiđ fá,

 frá Jóni, um fćrslu svíđan.

 Sćmundur algerlega saklaus er,

 svíđi komment og komment.

 Heldur velli heilsteyptur,

 held svona almennt, almennt.

Halldór Egill Guđnason, 3.10.2018 kl. 03:10

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Enn hefur ESB-Steini rćfillinn ekki hunzkazt til ađ draga til baka örgustu níđvísuna sem sézt hefur á Moggabloggi, á nćstu fćrsluslóđ Sćma hér á undan, hvađ ţá ađ hann biđjist afsökunar -- svo bágt á hann, ađ hér lék hann sér áfram ađ ţví ađ tćma úr sálarkoppi sínum, og sýndi sú vísa hans innrćtiđ glögglega, međ ljótu innvolsi og augljósu hatrinu, ţótt ei vćri vísan sú jafn-glćpsamleg og hin fyrri.

Tapsárt hefur greyiđ ugglaust veriđ vegna ţeirrar vísu sem hann hafđi fengiđ frá mér á vefsetri Halldórs verkfrćđings Jónssonar 26. fyrra mánađar, í kjölfar sífelldra rađinnleggja Steina Briem á ţeirri slóđ:

 

Brussel ţjónarđu, briemarinn,

og breimar eins og lćđa.

Áróđursbragur er allur ţinn

Evrópusambandsrćđa.

 

Jón Valur Jensson, 3.10.2018 kl. 04:10

8 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Jú, jú. Ţorsteinn og Halldór. Jón Valur kom ađ lokum. Ţó klukkan vćri ađ ganga fimm s.l. nótt. Hvenćr ferđu eiginlega ađ sofa, Jón minn góđur? Eđa vaknarđu bara svona snemma?

Sćmundur Bjarnason, 3.10.2018 kl. 13:34

9 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţađ getur vel veriđ ađ ég sé međ Trump á heilanum. Fjölmiđlarnir sem ég fylgist međ hafa líka mikinn áhuga á honum.

En ţú, Jón minn Valur virđist vera međ Evrópusambandiđ og Steina Briem á heilanum. Steini Briem er enginn óvinur minn ţó honum virđist vera uppsigađ viđ ţig.

Sćmundur Bjarnason, 3.10.2018 kl. 13:43

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er alls ekki međ Steina ţennan, ef hann ţá heitir ţađ, á heilanum. Mátulegar skammarvísur á hann eru líka ágćtis ađferđ til ađ losa út úr kerfinu gremju út íbifandi er ég í ţví ađ vilja halda í fullt íslenzkt sjálfstćđi -- hvađ međ ţig, Sćmi?

Og nú ţessa dagana ţykir mér brýnast ađ berjast gegn nýju árásarfrumvarpi gegn ófćddum börnum, skrifa sitthvađ um ţađ á Facebók, einkum á Stjórnmálaspjalliđ, en á ţó eftir ađ standa mig betur í baráttunni gegn fordćđufrumvarpi heilbrigđisráđherrans, vona ég. Á međan er nýjasti félagi minn í Kristnum stjórnmálasamtökum kominn međ ţessa frábćru grein á Krist.bloggiđ: Hugleiđ­ing­ar um nýja fóst­ur­eyđ­inga­frum­varp­iđ.

Jón Valur Jensson, 3.10.2018 kl. 14:52

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér datt partur af innlegginu óviljandi út, 2.-3. setningin átti ađ vera svona:

Mátulegar skammarvísur á hann eru líka ágćtis ađferđ til ađ losa út úr kerfinu gremju út í sífelld ESB-innlegg hans. Og ekki er ég međ ESB á heilanum, heldur er ég stöđuglyndur og óbifandi í ţví ađ vilja halda í fullt íslenzkt sjálfstćđi -- hvađ međ ţig, Sćmi?

PS. Tók ekki eftir spurningu ţinni, en svefntími minn er óreglulegur.

Jón Valur Jensson, 3.10.2018 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband