2758 - Lögreglan

Ţađ tekur mig oft talsverđan tíma ađ komast yfir ađ fletta og skođa Fréttablađ dagsins. Tek mér ţó öđru hvoru hlé til ţess ađ líta á tölvuskjáinn. Verst ađ ég ţarf helst ađ skipta um gleraugu til ţess. Lít samt á ţađ sem nauđsyn, ađ lesa sumar af greinunum í blađinu, til ţess ađ geta betur fylgst međ ţví sem er ađ gerast í ţjóđfélaginu. Í Fréttablađi dagsins (föstudagsins síđasta) skrifar Kolbrún Berţórsdóttir leiđarann og fer mikinn út af búrkubanni. Lokaorđin í leiđaranum eru: „Ţađ er vissulega of mikiđ af bođum og bönnum í ţessum heimi. Búrkubann er ţó ekki af hinu illa.“

Ekki ćtla ég ađ tíunda allt ţađ sem hún tínir til í leiđaranum til stuđnings ţessu banni, en ţó íhaldsmenn af öllu tagi séu oft á móti hvers kyns bönnum, nema helst bönnum viđ komu flóttamanna, virđist Kolbrún telja sjálfri sér trú um ađ sjálfsagt sé ađ vera hlynnt ţessu banni og telur sjálfri sér sennilega trú um ađ ţar fylgi hún meirihlutanum, eins og hún vill oftast gera.

Ađ ţví leyti er hún međ ţessu trú ţeirri íhaldsstefnu, hvar sem er í heiminum, sem vill fyrir hvern mun ađstođa lögreglu viđ ađ halda uppi óbreyttu ástandi. Ljósmyndir af andlitum eru mikiđ notađar af lögreglu, sem vill forđast ađ skjóta alla sem andmćla ţeim. Međ ţví móti er hćgt ađ ofsćkja ţá sem ţurfa ţykir og jafnvel ađ losa sig viđ ţá. Hinsvegar eru ţađ augljós mannréttindi ađ mega klćđa sig á hvern ţann hátt sem manni sýnist. Hryđjuverkamenn geta sennilega áfram leynst hvar sem er, ţó búrkubann komi ekki til. Ţó Kolbrún og ađrir íhaldsmenn styđji búrkubann er ţađ alls ekki af illum hvötum sem ýmsir, ţar á međal flestir svonefndir ađgerđarsinnar, eru á móti ţví.

Almennt er lögreglan (og ţar međ stjórnvöld) ađ stefna ađ ţví ađ auka völd sín á hvern ţann hátt sem ţau geta. Bćđi međ vopnaburđi, ljósmyndavélum og á hvern ţann hátt sem mögulegt er. Ţetta á ekkert fremur viđ lögregluna hér á Íslandi eđa í Danmörku, svona er ţetta um allan heim. Auđvitađ vilja stjórnvöld allsstađar halda völdum sínum. Til ţess er herinn stundum kallađur til ađstođar, eđa lögreglan ef ekki vill betur, jafnvel ţjóđvarđliđiđ svokallađa sem er viđ lýđi sumsstađar. Hvađa munur er annars á ţjóđvarđliđi og her?

Óvíst er ađ ég bloggi meira á alveg nćstunni og ţess vegna er ég ađ hugsa um ađ setja ţetta upp á Moggabloggiđ per samstundis. Annars virđist mér ađ Moggabloggiđ sé á margan hátt ađ ganga í endurnýjun lífdaga einmitt um ţessar mundir. Líklega er ţađ efni í heila grein og hugsanlegt er ađ ég skrifi hana. Kannski verđur ţađ bara međ tímanum ágćtt ađ ég flutti mig ekki ţađan á sínum tíma.

Helena ristarbrotnađi um daginn og um helgina komu syskini mín í heimsókn hingađ á Akranes, nema ađ sjálfsögđu Björgvin, en okkur finnst svo langt til Bolungarvíkur ennţá.

IMG 7885Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Kolbrún vill nú búrkubann,
en brók á sjallatíkur,
löggur segir ljótar hann,
og langt til Bolungarvíkur.

Ţorsteinn Briem, 14.8.2018 kl. 17:15

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Steini vill ei búrkubann
og bölvar Kollu sinni.
Vinstri sinni virđist hann
og varast sjallakynni.

Sćmundur Bjarnason, 18.8.2018 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband