2757 - Plitkin, sem llu rur

Oft m tlka frttir me mismunandi htti. Trump Bandarkjaforseti gerir a mjg oft og bara vegna ess a hann segir a einhverjar tilteknar frttir su falsfrttir arf a ekki a vera svo. Hann ltur sig sem tvalinn til ess a flokka frttir og allar frttir sem hann ltur a komi sr illa fyrir hann sjlfan kallar hann falsfrttir. Ef r koma fr fjlmilum sem honum hugnast ekki (sem eru flestir) hann enn auveldara me a kalla r falsfrttir. Auk ess vill hann gjarnan gera sem flesta hluti flokksplitska, jafnvel engin sta s til ess. Hann ntur mjg gs af v a bandarska stjrnmlakerfi er flki mjg fyrir sem ekki hafa srhft sig v. Allir virast mega ljga eins og lystir bandarskum stjrnmlum og kjaftavaallin ar er yfiryrmandi. er ekki anna a sj en eir veri a segja satt ef eir eru eisvarnir fyrir rtti.

egar sr einhvern pota me reglubundum htti smann sinn auk ess a stara hann, er sennilegast a hann s annahvort upptekinn leik ea a lra etta merkilega tl. Einu sinni var lrdmskrfa mn ansi brtt, (r blogg-biblunni: - Gttu ess a lta ekki einstk or leia ig villigtur. stjrnar me vissum htti hugsunum lesandans.) en me runum hefur hn (krfan) ori minna brtt. Ef getur s aldur potandans fru kannski betri hugmynd um hvers vegna hann er a essu. Hvort hann situr ea stendur og er kannski ferinni, getur lka veri gott a vita. Kannski skiptir etta engu mli. Sumir eru samt fljtari a hugsa en arir.

a virist vera svo a eir su vinslastir, bi bloggi og fsbk, sem ykjast vita allt og viurkenna aldrei a eir hafi rangt fyrir sr. g er alls ekki a kvarta. Mr finnst einmitt a bloggi mitt s lesi af hfilega mrgum. Gti samt alveg stt mig vi svolti fleiri. Kannski blogga g of oft og hitti ekki a blogga um a sem flestir vilja vita. Efast lti um a skoanir mnar su r einu rttu. Dagleg frttablogg um stjrnml landsins virast f mestan lesandafjlda. Viurkenni alveg yfirburi fsbkarinna og annarra flagslegra mila. Myndir og einkum hreyfimyndir virast hfa til flestra. yrrkingsleg skrif gamla mtann eru ekki til vinslda fallin.

Smsmugulegar frsagnir af veri virast vinslar mjg. Smuleiis er ekki a sj anna en rttir af llu tagi su einnig vinslar. virist sem sumum s kaflega uppsiga vi kvenar rttir. Svo er vst afar vinslt um essar mundir a gagnrna rkistvarpi. Einkum sjnvarpi og r frttir sem ar eru fluttar.

Rkisstjrnin hr landi ntur ekki eirra vinslda sem hn tti a njta. rauninni er s rkisstjrn sem ekki ntur meiri stunings en vantrausts gagnslaus. Lka er til ltils a vera sfellt a skipta um rkisstjrnir. Mestar lkur eru a rherrarnir geri eins vel og eir geta. Stundum m vissulega gagnrna rherravali, en a er ekki neitt aalatrii. standi jflaginu er a sem mestu mli skiptir. Mitt lit essu llu er a runin skipti mestu mli. run s sem undanfarin r hefur stefnt til aukinnar misskiptingar hr landi er a mnum dmi httuleg mjg. Me v aukast visjr milli hpa og gera m r fyrir hverskonar uppkomum.

IMG 7891Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Steini Briem

Aldrei hann hgum vals,
Hrunadansinn stgur,
alltaf vill hann frttafals,
fjandi miki lgur.

Steini Briem, 10.8.2018 kl. 16:33

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Yrkir Steini um lfinn ann,
sem aldrei egir lengi.
Tromparinn sem tefur mann
er talsvert kjt og rengi.

Smundur Bjarnason, 10.8.2018 kl. 23:30

3 Smmynd: Bjarne rn Hansen

Lyga vals og frtt fals,
er trumpadrum hgur vals.
En okkur hinum, essum skrumum
vitum ekkert, frekar en firrum.

Bjarne rn Hansen, 11.8.2018 kl. 00:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband