1494 - Neyđarlög

Í Ölfusinu bjuggu eitt sitt tveir ungir menn. Eldri bróđirinn var stundum nefndur broddskita. Enga hugmynd hef ég um hvernig ţađ viđurnefni var til komiđ. Bróđir hans sem ég man eftir viđ skólann í Hveragerđi var oftast kallađur broddskitubróđir. Hann var ekki í sama bekk og ég, en umgekkst okkur samt nokkuđ. Man alls ekki hvađ hans rétta nafn var, en ţađ hef ég ţó örugglega vitađ. Strákgreyinu líkađi nafniđ auđvitađ stórilla og nú til dags hefđi háttalag af ţessu tagi veriđ kallađ einelti og skólastjóra og kennurum boriđ skylda til ađ reyna ađ koma í veg fyrir ţađ.

Í skólanum varđ ég fyrir lítilsháttar einelti, en af ţví ég gat svarađ fyrir mig var ég tekinn í klíkuna. Sú klíka stundađi einelti gagnvart öđrum (sérstaklega krökkunum úr sveitinni) og stóđ ég mig nokkuđ vel ţar. Sá til dćmis til ţess ađ nafngiftirnar „Ingi lús“ og „broddskitubróđir“ vćru í stöđugri notkun. Ef til líkamlegs ofbeldis kom reyndi ég ţó ađ halda mig fjarri, ţví ég var ekki góđur í slíku og hrćddur viđ ţađ.

Ţegar ég bjó ađ Vegamótum á Snćfellsnesi (1970 til 1978) fór ég eitt sinn á bćndafund eđa eitthvađ ţess háttar sem haldinn var á Breiđabliki. Ţar held ég ađ flestir bćndur úr sveitinni hafi veriđ. Ţar var t.d. Gunnar Guđbjartsson á Hjarđarfelli sem ţá var formađur Stéttarsambands bćnda.

Hann skýrđi m.a. frá ţví ađ samkvćmt lögum vćri leyfilegt ađ flytja út allt ađ 10 prósentum af framleiđslumagni hverrar búgreinar. Allir vissu samt ađ miklu meira en 10% af dilkakjöti var flutt út (međ ćrnum útflutningsbótum) enda nálgađist sláturfé hvers árs um ţetta leyti eina milljón og sláturhús voru mörg. Hann sagđi ađ lögin vćru einfaldlega túlkuđ ţannig ađ ef útflutningur einhverrar búgreinar vćri minni en 10% af framleiđslunni (mjólk, ostar, smjör, egg o.s.frv.) mćtti bćta svipuđu verđmćti viđ útflutning annarrar búgreinar (dilkakjöts í ţessu tilfelli) Ţessi túlkun vćri ţó umdeild og ekki víst ađ hún héldi endalaust.

Í hćstarétti var einhverju sinni kveđinn upp dómur í máli vegna skyldu til greiđslu gjalda af allri búvöruframleiđslu til búnađarfélaga eđa einhverra félaga sem samtök bćnda réđu yfir. Ţví var haldiđ fram ađ ţetta samrćmdist ekki eignarréttarákvćđum stjórnarskrárinnar. Dómur hćstaréttar studdi málstađ bćndasamtakanna og ég man ađ ein röksemdin sem tilfćrđ var í úrskurđi réttarins sneri ađ ţví ađ alltof kostnađarsamt vćri fyrir ríkissjóđ ađ endurgreiđa slíkt aftur í tímann ef dćmt vćri samtökunum í óhag.

Ţetta er ađ mörgu leyti sama sjónarmiđiđ og flestir gera ráđ fyrir ađ verđi ráđandi hjá réttinum varđandi neyđarlögin svonefndu. Ég held aftur á móti ađ rétturinn hafi ţroskast svo ađ ekki sé horft á hvađ er erfitt eđa óframkvćmanlegt fyrir ríkiđ ađ gera, heldur hvađ beri ađ gera lögum samkvćmt.

Á útvarpi Sögu og víđar er mikiđ rifist um hve margir hafi veriđ á mótmćlunum um helgina. Ţetta er hefđbundiđ. Einnig er rifist um hverjir hafi flutt bestu rćđurnar á Alţingi í gćrkvöldi. Mér fannst Jóhanna betri en oftast áđur, Steingrímur Jóhann fjarri sínu besta, en Guđmundur Steingrímsson fannst mér flytja rćđu sína best. Fylgdist ţó ekki međ öllum rćđunum. Missti t.d. af rćđu Vigdísar Hauksdóttur sem margir telja ađ hafi veriđ afar skrautleg. Alls ekki er ţó víst ađ rćđumennska sé best til ţess fallin ađ meta gćđi ţingmanna og stjórnenda.

IMG 6798Kópavogskirkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Var ekki rćđa Vigdísar ađallega steinrunnin? Eđa steingerđ? Eđa bara gengin í björg?

Sigurđur Hreiđar, 5.10.2011 kl. 13:53

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Veit ţađ ekki, en einhver sagđi ađ hún ćtti ađ setjast í helgan sand.

Sćmundur Bjarnason, 5.10.2011 kl. 14:36

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvađ lífiđ hafi gert Vigdísi Hauksdóttur. Allar rćđur hennar eru biturđin uppmáluđ og í gegn skín reiđi og beinlínis heift.

Ég mundi ekki glöggt rćđu Vigdísar svo ég horfđi á hana á vef RUV núna áđan og sé ekki eftir ţví. Heiftin var rauđi ţráđurinn í rćđunni og ákafinn slíkur ađ á einum stađ í rćđunni varđ henni á ađ snúa gagnrýninni á ríkisstjórnina á haus og upp á stjórnarandstöđuna í drjúgan tíma áđur en hún áttađi sig og óf ofanaf vafningnum.

Ađ baki Vigdísar sést Ragnheiđur Ríkharđsdóttir í forsetastól, veltast um af hlátri.

Rćđu Vigdísar og ţetta atvik má sjá  á http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4616285/2011/10/03/  , tími 1:54:40

Rćđa Vigdísar byrjar á 1:51:30

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2011 kl. 18:18

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég held ég láti ţađ alveg vera ađ horfa á gamlar rćđur stjórnmálamanna. Hef ekki gert ţađ hingađ til og ćtla ekki ađ byrja á ţví núna. Skil samt vel ađ ţú skulir vilja glöggva ţig á ţví hvađ sagt var. Takk fyrir ţađ.

Sćmundur Bjarnason, 5.10.2011 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband