1325 - Þjóðaratkvæðagreiðsla

Nú er ég vaknaður á tiltölulega fallegum vormorgni og finnst að ég þurfi að blogga aftur á þessum merka degi. Í dag ráðast úrslit í því máli sem mest hefur verið deilt um að undanförnu. Ég fæ alls ekki séð að þjóðin hafi skipst svo í fylkingar að eftirköst verði þó óneitanlega hafi verið tekist harkalega á. Mun betra er að leysa mál með þessum hætti en að deila árum og áratugum saman um þau. 

Nú bind ég mestar vonir við stjórnlagaþingið og á von á að þaðan komi skynsamlegar tillögur um nýja, betri og skýrari stjórnarskrá sem verði þjóðinni til blessunar.

IMG 5114Nöfn á hljómsveitum geta verið skemmtileg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband