11.7.2010 | 00:12
1076 - Um ketti o.fl.
Kattafærsla mín í gær hafði einhver áhrif. Systir mín er orðlögð kattakona og mér hefur alltaf líkað vel við þá. Hundar geta líka verið góðir en helsti ókosturinn við þá er að það þarf yfirleitt að sinna þeim mjög mikið ef vel á að vera. Kettir eru sjálfstæðari.
Margir eru ótrúlega æstir yfir þessum kattamálum. Það er óþarfi. Hundamál voru einu sinni mál málanna hér í Reykjavíkinni. Nú er þetta breytt. Enn bíta þó hundar fólk.
Mér finnst Moggablogginu vera að hraka og það veldur mér áhyggjum. Marka vinsældir þess fyrst og fremst á því hve mörg innlit þarf til að komast á 400 listann. Þeim fer fækkandi.
Vinsælir og góðir bloggarar eru horfnir héðan af Moggablogginu. Sumum hefur gengið vel að fóta sig annars staðar en öðrum ekki. Sumir skrifa víða og virðast reyna að hafa sem mest áhrif. Gera það líklega en mér finnst best að þurfa ekki að láta bloggstaðinn hafa áhrif á sig. Íhaldssemi er oft góð.
Vorkenni útrásarvíkingunum ekki vitund að þurfa að standa fyrir máli sínu í New York. Allt þeirra tal um hve skelfilegt sé að þurfa að verjast þar hefur minni áhrif eftir því sem þeir væla meira og ef þeir eiga í erfiðleikum með að skilja ensku er mér bara alveg sama. Hrunfréttir eru annars langt frá því að vera mín sérgrein.
Fáeinar myndir:
Einhverskonar hvönn held ég að þetta sé.
Fenjasvæði á Íslandi. Nánar tiltekið í Elliðaárdalnum.
Sama hér. Brúin aðeins farin að gefa sig.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Þú ert bara alltaf úti að labba Sæmundur. Fínar myndir eins og venjulega. Ég þarf að skreppa í Elliðaárdalinn og ná mér í villiblóm í garðaflóruna mína. Engjarós væri góð viðbót. Eða Eyrarrós. Þær ku vaxa þar
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.7.2010 kl. 01:05
"Kettir eru bestir, miklu betri en hundar sem geta þó verið
ágætir með brúnuðum og góðri sósu. - Kínverskt máltæki.
Grefill 11.7.2010 kl. 02:02
Það er eitt og annað til á skrá um kattaofsóknir fyrr á tímum. Og auðvitað um dálæti mannskepnunnar á kattarskepnunni líka. Homo sapiens og felix catus hafa átt langa samleið. Bók er til sem heitir The Great Cat Massacre eftir Robert Darnton nokkurn. Áhugaverð lesning.
Flestum sem ég hef heyrt í þykir kattasamþykkt Árborgar bjánaleg. Bjánalegar samþykktir bera vott um bjánalega hugsun, hreppsnefndarmenn í Árborg hljóta því að vera … jæja, látum það liggja milli hluta, en ætli kettirnir hafi ekki vinninginn í málinu á endanum.
K.S. 11.7.2010 kl. 10:21
Maður á alltaf að vera góður við dýrin. Punktur.
Grefill 11.7.2010 kl. 15:58
Mér finnst alltaf gaman að lesa pistlanan þína þó held ég að ég hafi aldrei skilið eftir athugasemd hér. Svo eru myndirinar þínar mjög góðar, með þeim gerir þú hversdagslega hluti að listaverki. Ég er sjálf mikil kattakona ég hreinlega elska kisur og dáist að sjálfstæði þeirra. Ég þoli illa svona boð og bönn, það er hreinlega allt að verða bannað. Sem betur fer bý ég ekki í Árborg og myndi sennilega flytja þaðan ef ég byggi þar.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 11.7.2010 kl. 22:37
Takk öll. Er búinn að vera í burtu og nýkominn heim. Kattamálin og ýmislegt fleira mun sennilega verða áfram til umræðu hérna. Nú ætla ég að fara að athuga með blogg morgundagsins. Svo fer ég líklega að sofa.
Sæmundur Bjarnason, 12.7.2010 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.