1.4.2010 | 00:06
977 - Mér heyrđist svartur ullarlagđur detta
Mađur kom á bć og kvađst vera nćr ţví blindur og ţess vegna ekki geta unniđ neitt á kvöldvökunni, sem ţó var vani hjá nćturgestum. Hjálpsamur var hann ţó og allt í einu segir hann viđ eina af konunum sem sátu í bađstofunni viđ tóvinnu.
Mér heyrđist svartur ullarlagđur detta." Er ţađ haft ađ orđtaki síđan.
Ódýrt slapp ég frá blogginu í gćr. Endurbirti gamlar fćrslur. Ţađ er ennţá betra en ađ vísa í fćrslurnar eins og sumir gera.
Hver er munurinn á Jóhannesi H. Laxdal og Jóhannesi Laxdal Baldvinssyni? Bara ađ spögúlera. Nenni ekki ađ fletta ţeim upp í ţjóđskrá, gúgla ţá eđa beita öđrum hefđbundnum ađferđum. Er ekki skráđur á Facebook. Moggabloggiđ virđist ţekkja báđa.
Voriđ er greinilega á nćsta leyti. Smáfuglarnir farnir ađ láta í sér heyra. Ennţá er samt kalt og vel gćti átt eftir ađ koma hret (Páskahret). Fyrir austan var oft talađ um Sýslufundarhret. Veit ekki hvort ţađ er enn viđ lýđi.
Jens Guđ er ađ verđa einn af uppáhaldsbloggurunum mínum. Kann ađ meta sögurnar hans. Ein er á bođstólum núna fyrir páskana og linkar á fleiri. Matar- og neytendaskrifin hans eru líka oft ágćt. Leiđist samt hljómsveitadellan í honum.
Nú mega kvótakóngarnir fara ađ vara sig. Ćtli Jóhanna smali ţeim bara ekki saman eins og óţćgum köttum? Kattasmölunarmyndbandiđ sem Steini Briem setti link á hér í athugasemdunum í gćr var ágćtt. Ömmaliđiđ virđist ćtla ađ sćtta sig viđ frýjunarorđ Jóhönnu ţó ţau hafi fariđ svolítiđ fyrir brjóstiđ á ţeim í upphafi. Ćtli stjórnmálahávađinn verđi ekki bara ţolanlegur um ţessa páska.
En ţađ er hávađi annars stađar. Er ađ horfa á gosiđ á Fimmvörđuhálsi í beinni útsendingu ţar sem nýja sprungan opnađist í kvöld og má ekki vera ađ ţví ađ skrifa mikiđ núna. Ţetta er líka orđiđ ágćtt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:08 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ţađ er nú búiđ ađ vera hret í eina fimm daga!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.4.2010 kl. 01:20
endilega, skelltu ţér á facebook, ţar er margt um góđan manninn. Siggi og Mali međal annars :) alla vega Siggi. Mali hefur lítiđ sem ekkert tjáđ sig ţar.
Brjánn Guđjónsson, 1.4.2010 kl. 07:57
Mali tjáir sig bara viđ sérstaka vildarvini.
Hann er hefđarköttur og er ekki síbreimandi í allar áttir eins og óstýriláta kattastóđiđ hennar Jóhönnu niđri á Alţingi.
Mjá bara.
Kama Sutra, 1.4.2010 kl. 09:18
Takk öll.
Ég viđurkenni ađ ţađ hefur veriđ fremur kalt hér í Kópavoginum undanfarna daga en ágćtis gluggaveđur samt.
Ég ţrjóskađist lengi viđ ađ fara ađ blogga sjálfur. Las bara annarra blog. Svo kom ađ ţví og ţá get ég helst ekki hćtt. Gćti orđiđ svipađ međ Fésbókina.
Sćmundur Bjarnason, 1.4.2010 kl. 10:33
Sćll Sćmundur, ţú spyrđ hver sá Jóhannes H. Laxdal sé, sem er međ skráđ blogg hér á blog.is og ég verđ víst ađ gangast viđ króganum Hann er sonur minn, en ađ öđru leyti tek ég ekki ábyrgđ á skođunum hans.
Í gćr endurbirtirđu sérstakan pistil, ţar sem ţú fullyrtir ađ:, "Mađurinn er herra jarđarinnar og ber ţví ábyrgđ á öđrum dýrategundum" Ţessu get ég ekki veriđ sammála, vegna ţess ađ mađurinn er bara lítiđ hjól í náttúrunni og áhrif hans eru stórlega vanmetin. Veiđieđliđ er ein af frumhvötunum sem er nauđsynleg til ađ komast af. Ennţá eymir eftir af ţeirri hvöt hjá mörgum. Ég geri ekki athugasemdir viđ ađ veiđa og drepa til ađ komast af (survival of the fittest og allt ţađ..) en sport og skemmtiveiđi er lítilmannleg. Og veiđa og sleppa er ein birtingarmynd ţeirrar hrćsni sem tröllríđur nútíma ţjóđfélögum, ţar sem menn eru í svo mikilli tilvistarkreppu ađ búin hefur veriđ til eitthvađ sem kallađ er á útlensku "political correctness" og margir éta upp til ađ ţurfa ekki ađ taka afstöđu.
Furđuleg var öll ţessi kattaumrćđa og skrítiđ hvađ menn voru lengi ađ kveikja. Ég afgreiddi máliđ fyrir 3 dögum međ ţessari stöku sem ég leyfi mér ađ endurbirta međ leyfi síđuhaldara og ađ hans hćtti, Sćmundarhćttinum alkunna
Ríkisstjórn sem reikult fley
ef rađir ekki ţéttir
Vöndinn kyssa vilja ei
vinstri grćnir kettir
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.4.2010 kl. 10:58
Sćll Jóhannes. Hefđi kannski átt ađ segja ađ "Mađurinn teldi sig vera herra Jarđarinnar o.s.frv." Annars er ég ađ mestu sammála ţér um ţessi dýramál en ţó finnst mér ţú gera of mikiđ úr veiđieđlinu sem frumhvöt.
Já, kattaumrćđan er skrýtin, en eru ekki vinstri grćnu kettirnir ađ gefa sig?
Sćmundur Bjarnason, 1.4.2010 kl. 12:41
Ef Sćmi kemur á feisbúkk ćtlar Mali ađ tjá sig ţar og láta til sín taka.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.4.2010 kl. 14:32
Óli Gränz er tćpur, tens,
tómt sér skens hann alveg lens,
lítill séns hann lesi Jens,
lostugt glens og kossaflens.
Ţorsteinn Briem, 1.4.2010 kl. 19:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.