976 - Pskafr og dradrp

g er a hugsa um a blogga ekki mjg miki um essa pska. (Gti brugist).

Dradrp bar gma kommentum hj mr alveg nlega. Datt essvegna hug a birta hr tvr gamlar frslur fr mr (Reyndar ekki eldri en svo a r eru skrifaar febrar 2009.

eir sem muna eftir essu urfa ekki a lesa lengra. Ekkert ntt og engu breytt.

Sigurbjrn Sveinsson lknir skrifar bloggpistil hr blog.is sem hann nefnir "Veia og sleppa". ar rir hann um ann si laxveiimanna a veia sama fiskinn helst margoft og pna hann sem mest.

sama htt og golfrttin er oft notu sem afskun fyrir hollri tivist eru hvers kyns veiar oft einskonar afskun fyrir heilbrigum feralgum og nttruskoun. a er mun vifelldara a sj menn lemjandi litla bolta en drepandi allt og alla.

Maurinn er herra jararinnar og ber v byrg rum drategundum. Sportveiar af llu tagi eru forkastanlegar. a er hgt a rttlta a sem fram fer slturhsum me nausyn og a efnahagslegu hrifin su hagst. Vel er hgt a komast hj v a bora kjt eins og grnmetistur vita best.

Tekjur veiiflaga af veiileyfum eru auvita efnahagsleg hrif. r tekjur eru oft litlu samrmi vi r afurir sem r num koma. Netaveiar eru heilbrigari a v leyti a ar er meira samrmi milli tilkostnaar og afraksturs.

Me v a hira veiidr og nota eru menn oft a ba sr til afskun villimennskunni. Vi "veia og sleppa" aferina er s afskun horfin. Erfitt er a sj a nokku vaki fyrir eim sem etta stunda anna en a pna sem mest. etta getur lka ori til ess a fleiri fi tkifri til a lta undan veiieli snu sem kalla er. Afrakstur veiia peningum tali verur meiri me essu og annig er etta grgis- og grahyggja af trsarvkingatoga.

a er bara jsaga a manninum s veiieli bl bori. Sportveiar eru mor og ekkert anna. Auvita ekki sambrilegar vi mannsmor en argasti siur samt.

g hef ekkert mti veiimnnum og ekki marga. Heimspekin a baki veiunum hugnast mr bara ekki

Blogg mitt fr gr virist hafa vaki athygli. Heimsknir eru me meira mti segir teljarinn. Kannski er a einkum fyrirsgnin og fyrstu lnurnar sem flk tekur eftir. Hva veit g?

Mn grundvallarafstaa til allra veia er s a aldrei skuli taka lf a stulausu. S sta a skemmtilegt s a drepa finnst mr tk. Vi drepum flugur og nnur kvikindi af v a au pirra okkur og valda gindum. Hsdr af msu tagi eru einnig drepin til matar. Sumum finnst s sta ekki merkileg en mun betra er a stta sig vi hana en skemmtanagildi eitt.

a m endalaust deila um dravernd. Mrg sjnarmi eru uppi. egar konur kasta klum nafni draverndar er veri a rugla saman sjnarmium og vekja athygli einu mli me allt ru.

Einn af eim sem geri athugasemd vi grein mna gr taldi a auka mtti veiar til matar og a getur vel tt vi hr slandi. g vil hinsvegar gjarnan horfa hnattrnt mlin og tel a svo geti alls ekki veri heiminum sem heild. Mannkyni vri miklu betur vegi statt hva fu snertir ef menn legu sr almennt ekki kjt til munns. Alltof str hluti rktanlegs lands er notaur til a framleia gras fyrir grasbta sem san eru tnir.

Fiskveiar sjnum eru okkur slendingum mikilvgar. Veiar landi hafa nori takmarkaa efnahagslega ingu. Svo mun einhverntma einnig fara me sjinn. Hann mun samt lengi taka vi og stulaust er vonandi fyrir okkur slendinga a hafa hyggjur af framt fiskveia. verum vi a einhverju leyti a taka tillit til umheimsins og eru hvalveiar dmi um a.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar orkelsson

gur pistill

skar orkelsson, 31.3.2010 kl. 09:39

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk skar. ert alveg httur a blogga. A minnsta kosti hr snist mr.

Smundur Bjarnason, 31.3.2010 kl. 10:04

3 identicon

Heyr, heyr!!Frbr pistill! etta me a veia og sleppa er geslegt, og a hefur lengi pirra mig egar veiimenn tala eins og eir hafi n ekki drepi veslings laxinn heldur sleppt honum. a finnst mr ekki htinu skrra en a drepa hann.

Gurn 31.3.2010 kl. 16:31

4 Smmynd: skar orkelsson

j g er eiginlega httur a blogga.. hva svo sem sar verur. Kannski tti maur a byrja a skrifa um dagelgt lf hr noregi ?

skar orkelsson, 31.3.2010 kl. 16:44

5 Smmynd: Hrannar Baldursson

skar: a vri skondi. Allt er eitthva svo rlegt hrna Noregi egar maur ber etta saman vi singinn og stressi slandi. a er eins og allt s slow-motion hrna. :)

Hrannar Baldursson, 31.3.2010 kl. 19:46

6 Smmynd: skar orkelsson

satt Hrannar.. a dugar eflaust me eitt blogg mnui me einni setningu : allt tindalaust norurvegi

skar orkelsson, 31.3.2010 kl. 21:15

7 Smmynd: Smundur Bjarnason

"Tindalaust Vesturvgstvunum" er nafn frgri bk eftir Remarque.

Er annars dlti upptekinn vi a fylgjast me nrri gossprungu Fimmvruhlsi. Hgt a sj beinni mila.is

Smundur Bjarnason, 31.3.2010 kl. 21:44

8 Smmynd: orsteinn Briem

Greinilegt er a L-i EFLA fyrir ofan dyrnar Hskla slands VSINDIN EFLA ALLA D hefur dotti ofan kollinn hagfringum sklans og eftir stendur VSINDIN EFA ALLA D.

Einar K. Gufinnsson,
verandi sjvartvegsrherra, gaf 27. janar fyrra t regluger sem heimilai veiar hrefnum og langreyum runum 2009-2013. Hins vegar voru veiddar hr einungis 69 hrefnur og 125 langreyar fyrrasumar, ea 54% frri hrefnur og 17% frri langreyar en hagfringarnir gera r fyrir.

Hundra og fimmtu hrefnur eru um 0,3% af hrefnustofninum hr og150 langreyar um 0,7% af langreyarstofninum
, mia vi forsendur hagfringanna. ar a auki er langreyurin einungis hluta af rinu hr vi land.

Og hrefnukjt kemur sta kjts fr slenskum bndum
, annig a sala slenskum landbnaarafurum verur minni en ella vegna hrefnuveianna. Einar K. Gufinnsson var hins vegar BI landbnaar- og sjvartvegsrherra.

Hrefnukjti er v svokllu stakvmdarvara og a ttu n allir hagfringar a vita, jafnvel tt L-i standi fast kollinum eim. Hins vegar gera essir spekingar ekki r fyrir minni slu landbnaarafurum treikningum snum, enda tt hn i minni tekjur fyrir bndur en ella, sem kemur mti tekjum af hrefnuveiunum.

Af fu hrefnunnar er ljsta 35% funnar, lona 23%, sli 33% og orskfiskar 6%. Og langreyar ta svifkrabbadr (ljstu), lonu og slategundir, samkvmt rannsknum Hafrannsknastofnunar.

Normenn hafa einnig ti hrefnukjt en Normenn hafa sjlfir veitt tluvert af hrefnu, annig a ekki seljum vi hrefnukjti til Noregs.

Og vi gtum eingngu selt langreyarkjt til Japans en Japanir veia sjlfir strhveli og ver hvalkjti ar myndi vntanlega lkka me auknum innflutningi. Japanskir hvalveiimenn yru n ekki hrifnir af slku.

Langreyurin heldur sig djpsl og er fardr, lkt og flestir arir hvalir hr vi land, og um essi fardr gilda aljlegir samningar. Langreyurin kemur hinga snemma vorin og fer seint haustin suur hf, ar sem hn makast og ber. Og langreyurin er venjulega horfin r slenskri efnahagslgsgu nvember.

sjlfu sr gti veri einhver jhagslegur hagnaur af v a veia hr 150 langreyar ri a hmarki en kjti af eim yri eingngu selt til Japans og Japanir ra v sjlfir hvort eir leyfa innflutninginn hverju sinni.

Hins vegar er hr enginn jhagslegur vinningur af hrefnuveium.

orsteinn Briem, 1.4.2010 kl. 03:21

9 Smmynd: skar orkelsson

Steini Briem gur a vanda :)

skar orkelsson, 1.4.2010 kl. 06:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband