Bloggfrslur mnaarins, ma 2020

2655 - Bluefni

Er einhver srstk sta til a bjarga Flugleium? Mr finnst a ekki. A vandri eirra su flugfreyjum a kenna ea flugmnnum er fjarstukennt meira lagi. Fyrirtki er sennilega bara illa reki. ll flugflg heiminum eiga miklum vandrum um essar mundir. an s g otustrik himninum, en au eru jafnsjalds nori og sumir fuglar. A Flugleiir, ea Icelandair eins og eir kjsa vst a lta kalla sig, geti e.t.v. bjarga eim sem lti hafa peninga sna htelbyggingar a undanfrnu er vonarpeningur besta falli.

r rengingar sem kunna a vera vndum fyrir okkur slendinga kunna a vera miklar og margvslegar. En hvort sem r vera af efnahagslegum toga ea rum er ekki um anna a ra en a standa saman ar til r eru a mestu yfirstanar. Plitskar hrringar kunna a vera miklar og engin lei er a sp neinu um hvernig r vera. En hvernig sem allt veltist og snst munum vi komast t r essum rengingum og takast vi framtina.

Engir svelta slandi (skilst mr) og alltaf er hgt a fara uppvi me krfurnar og margan htt hfum vi a bara fjandi gott hrna. Jafnvel Bandarkjunum, sem margir lta himnarki jr, er faraldursasto vi almenning meiri en samskonar asto vi fyrirtki. A flestu leyti hfum vi slendingar fari trlega vel tr eim hremmingum sem Covid-19 hefur valdi verldinni. Ef bluefni finnst fljtlega, og vi hfum efni a kaupa a, gtum vi vel floti ofan.

Framtin verur ef til vill talsvert ruvsi en vi gerum r fyrir, en vi vi er ekkert a gera. Hvernig hn verur, a loknum essum veirufaraldri er ekki nokkur lei a vita. Vi sem elst erum munum hverfa han ur en mjg langt um lur. egar vi vorum a alast upp um mija sustu ld var tuttugasta og fyrsta ldin langt fjarska og mrg okkar gerum r fyrir a hn yri me llu hyggjulaus og vissulega er hn a, ef mia er vi au gildi sem var notast vi.

IMG 5931Einhver mynd.


2954 - Ramadan

Menn lta nna eins og faraldurinn sem kvali hefur okkur a undanfrnu, s liinn hj. Svo er ekki og eins og rlfur segir, m alltaf bast vi a hann blossi upp aftur. mean er upplagt a fa sig v a lta eins of ekkert s. Jafnvel a bta sig eitthva. Srstaklega almennum sttvrnum og bakteruhrslu.

Mestra vinslda blogginu virist plitkin njta. etta hef g rfaldlega reki mig . Ef fyrirsagnirnar benda til ess a um stjrnmlaerjur s a ra eru miklu fleiri sem huga virasta hafa. Tala n ekki um ef fyrirsgninni er nafn sem tengist plitskum deilum ea einhverju esshttar. Kannski etta einkum vi um Moggabloggi. g veit a ekki.

Minnir a a hafi veri Sigurur r Gujnsson, sem hrsai fsbkinni tpilega fyrir alllngu san. Hann var mjg flugur Moggablogginu . Hann sagi a ltinn vanda a komast htt vinsldum Moggablogginu. fsbkinni vri hinsvegar mesta fjri. Moggabloggi s um margt galla, er mjg gott hve einfalt a er.

Me “intermittent fasting“. J, g veit skp vel a etta er enskusletta, en skilst vonandi. Er hgt a lta eins og a s ekki megrunarkr. Samt er g ekki eins feitur og g var. Ef maur fer snemma ftur, eins og g geri oft, er ansi langur tmi til hdegis. Oftast bora g arflega mikil , en g er a n tkum essu. Ramadan er neitanlega gtishugmynd. Og henni er oftast hltt. Stjrnml og tr blandast samt yfirleitt illa.

IMG 0005aEinhver mynd.


2953 - Tobbi og Gra

Sennilega er strhttulegt a vera frgur. eir sem eru frgir ea ekktir eru oft sakair um allan fjrann. Stundum eiga eir fullt fangi me a verja sig. Sumir urfa ekki a verja sig. etta fer n a lkjast ulunni frgu hj mr.

Ef sumir vru vi suma
eins og sumir eru vi suma
egar sumir eru fr.
Vru sumir betri vi suma
en sumir eru vi suma.
egar sumir eru hj.

Ekki veit g hvort Gra Leiti hefur sami etta. ri-Tobbi geri lka oft skemmtilegar vsur.

Urgara surgara urra rum,
illt er a vera Flanum.
ambara vambara eysings kli,
er enn verra lfusi.

Sko. etta mundi g. Nst er g a hugsa um a fjalla um bakteruhrslu. Hn stendur sumum fyrir rifum og getur hglega fari t fgar. Sagt er a hinn frgi Howard Hughes hafi undir lokin veri svo bakteruhrddur a nlgaist sturlun. Veit samt ekki miki um hann. Allt m ggla. Allir geta veri besservisserar ef eir komast einhvernstaar tlvu. framtinni vera flugar tlvur svo smar a hgt verur a fela r lfa snum og tala vi ar. Gott ef r vera ekki hugsanalesarar lka. Las nlega um mann sem hvort e er var me gerviauga ru megin og sta ess setti hann ar litla videotkuvl. etta er framtin.

Sttvarnarherrann sjlfur hefur sagt a ef standi Svj vri heimfrt upp litla sland hefu ca. 70 drepist hr en ekki 10 r krnuveiru-veikinni. Kannski er etta alveg rtt. Hugsanlegt er a eitthva a eim fjrmunum sem essi faraldur hefur kosta okkur hefi sparast me slkri aferafri. En hefi a svara kostnai?

IMG 0018Einhver mynd.


2952 - Hinn ni fjrflokkur

Samkvmt njustu skoanaknnun er hinn ni fjrflokkur samsettur r Sjlfstisflokki, Samfylkingu, Prtum og Vinstri grnum (einkennisstfir, einhver.) Miflokkurinn og Vireisn koma nst eftir. Hvar er Framsknarflokkurinn eiginlega? Er Sigmundur alveg binn a drepa hann? Ssalistaflokkurinn og Flokkur flksins koma svo humttina.

Vrusinn er sennilega undanhaldi. Samt er a svo a smit fannst um daginn Heiaskla Hvalfjararsveit, en af v Kri fann a ea slensk erfagreining, er ekki lg ofurhersla a. Sjlfskipari sttkv verur kannski haldi eitthva fram, en ekki er hn eins afgerandi og ur. Veiran er samt httuleg. Sttvarnalknir er einskonar einvaldur landinu. Andstygg hans grmum er undarleg. Kannski veitir hn falskt ryggi, en g mundi samt halda a hn drgi eitthva r lkum v arir mundu smitast og auk ess er hn einskomar auglsing.

Minnir a orsteinn Antonsson rithfundur hafi skilgreint sjlfan sig me asperger-heilkenni. Ekki er a allra fri a sjkdmsgreina sjlfa sig. Einu sinni las g allt eftir hann sem g ni og hafi mikinn huga v sem hann skrifai. Sumt af v sem sagt er a s hgt a nota til skilgreinigar asperger heilkenninu gti tt vi mig, en allsekki allt. Eitt af essum atrium er a vera me undarleg hugaml. Einu sinni var g algerlega gagntekinn af skk. Sama er a segja um frmerki. Einnig bkmenntir. etta finnst mr allsekki undarlegt. Auvita er betra a slgreina ara.

IMG 6044Einhver mynd.


2951 - Litla land

N er klukkan a vera tu mivikudagsmorgni. A mrgu leyti er etta fyrsta vikan veirulausu (ea hrumbil) Akranesi. mnudaginn fr g bkasafni. Er n byrjaur a lesa bk sem heitir „Litla land“. Veit ekkert um hana anna en a a etta er skldsaga og fjallar a einhverju leyti um jarmorin Randa og Brnd. g hef aldrei geta greint almennilega ar milli og heldur ekki milli Ttsa og Hta. g rugla essu oft saman. Kannski htti g v ef mr tekst a lesa essa bk til enda.

gr, ea var a fyrradag, fr g fyrsta sinn eftir sjlfskipuu sttkvna t Bnus. ar hitti g Gumund Vsteinsson, en gat lti vi hann tala vegna tveggja metra reglunnar. Var semsagt vi kassann. Eitthva var hann a tala um Lilju, sennilega tti maur a fara a athuga meira me sem forvarendis voru skikkair til a vera me manni bekk Bifrst.

Kannski tti maur a blogga nna rtt fyrir allt. Fsbkin er kannski vanmetin af okkur sem ekki erum verserair henni. Markverustu umrurnar fara sennilega fram hpum, en g hef aldrei komist upp lag me a nota . Bloggi er vst bara fyrir ellibelgi sem vilja lta taka eftir sr. Fsbkin verur a sennilega endanum lka. eir sem bera viringu fyrir essari fjrans bk kalla hana Fasbk ea eitthva aan af verra. Einfaldast er sennilega a brega bara fyrir sig enskunni og kalla hana Facebook. Krt barn hefur mrg nfn segir einhverjum fornum mlshtti.

IMG 6050Einhver mynd.


2950 - Fimmti ma

Bandarskir ramenn halda v fram a Knverjar hafi leynt v hve sk og smitnm Covid-19 veiran vri raun og veru, til ess a geta n hrifum sem vast og okra tbnai til ess a takast vi hana. Hvort sem okkur lkar a betur ea verr er greinilegt a hi nja kalda str sem uppsiglingu er mun vera milli Bandarkjanna og Kna fyrst og fremst. Rssland og Efnahagsbandalagi munu vera hliarlnunni. Arar jir og samtk skipta minna mli. Einangrunarstefna Trumps mun ba hnekki, hvort sem a verur kosningunum haust ea eftir 4 r.

etta hltur a vera einhver vitleysa. egar g skoai Moggabloggslistann sast var g nunda sti vinsldalistanum. anga tlai g mr allsekki. Mr finnst gilegt a hugsa til ess a einhverjir taki mark v sem g skrifa. etta er hugsa sem einskonar dagbk. essar hugleiingar mnar um heimsmlin og jmlin eru engum tlaar. etta er opi llum, en ekkert auglst. Hugsanlega hafa arir samt huga essu. Kannski er leikurinn til ess gerur hj mr a teki s mark mr. Snum eigin hug er erfiast a botna . dag er 5. ma. a er margan htt merkilegur dagur. En um a tla g ekki a fjlyra hr.

IMG 6049Einhver mynd.


2949 - Slskin og hiti Sunnudagsmorgni

Dagurinn dag er talsverur htisdagur. etta er vonandi upphafi a v a vi losnum vi veiruskrattann. grmorgun eftir a g var binn a blogga svolti, fr g 5 klmetra langa morgungngu. Hn var nstum of lng fyrir mig. Var daureyttur eftir hana. Venjulega fer g ekki nema 3 klmetra. Alltaf hrekkur maur jafnmiki vi egar mvahlturinn skellur manni ea brjla hjlreiaflk eysir framr manni 60 til 70 klmetra hraa, egar maur heldur sig vera einan heiminum. Auvita er maur a ekki.

flestum hefbundnum distpusgum eru faraldrar yfirleitt mun mannskari en essi Covid-19 virist vera. Oftast vera stjrnvld alveg virk o.s.frv. og bur a heim hvers konar mtmlum og aldarflokkum. essi faraldur er samt alveg ngu skur. g fellst allsekki a hann s eins og hver nnur flensa. Hve h dnartalan er raun og veru og hve alvarlega flk veikist sem fr essa veiki a mestu eftir a koma ljs.

a er alls ekki rtt a Svar hafi ekki gert neitt til a hefta tbreislu sjkdmsins og vernda sem veikastir voru. Aferir eirra voru kannski mun afslappari en flestra annarra. Samt er tali a eir hafi ekki n nema um 30% nmi. a er ekki nrri ngu miki til a kallast almennilegt hjarnmi eftir v sem rlfur stiprestur segir. a vri kannski lagi ef bluefni gegn essum sjkdmi vri fyrir hendi. Ekki er loku fyrir a skoti a fordmi eirra veri fylgt framtinni egar bi er a hanna ngu gott bluefni. Ef a kemur fljtlega er vi v a bast a slegist veri um a. Den tid, den sorg.

Gsli sgeirsson er gtis bloggari og er reyndur andi me srstakt vefsetur sem hann kallar „Mlbeini“, A mrgu leyti m segja a hann hafi ori fyrir barinu fsbkinni en kannski hefur hann aldrei blogga Moggablogginu. Stefn Plsson sagnfrinur og gst Borgr Sverrisson rithfundur voru snum tma lka flugir bloggarar og g er ekki fr v a g hafi lrt talsvert af eim.

IMG 6051Einhver mynd.


2948 - Krnufaraldurinn og afleiingar hans

essi blessaur krnuveiki faraldur mun margan htt breyta llu. Persnulega hefur hann samt nr engu breytt hj mr. Feralg og fjldasamkomur munu vera lengi a n sr a nju. Afreksrttir munu seint ba hans btur og annig mtti lengi telja.

margan htt er skjl eim lifnaarhttum sem vi hfum tami okkur. T.d. hefum vi hjnin, sem einstaklingar vel geta fari illa tr krnuveirufaraldrinum ef vi hefum ekki haft skjl af binni okkar og afkomendum. Hj llum okkar blundar vintrar. Hva ef vi hefum n gert etta ea hitt. egar komi er efri r verur okkur ljst a a hefi veri hgt a lifa lfinu allt ru vsi.

N fer g vst brum a tskrifast r skla lfsins. Ekki svo a skilja a g s a drepast. Maur er bara alltaf, alveg fram gamalsaldur, a lra eitthva ntt. Eiginlega er g daufeginn a veiruskrattinn skuli hafa komi nna eftir a g er httur a vinna. Allt sem maur lrir af rlfi og eim reykinu er fullseint a komast a nna. J j, Trump er svosem vitlaus au vilji ekki viurkenna a. En af hverju er hann vitlaus? Er a vegna ess a Pressan er mti honum. Stundum er hann hafur fyrir rangri sk. Annars tla g ekki a fjlyra miki um hann nna. Eiginlega er hann nll og nix. Plitkin lka.

Einhverntma var ort svo um Slva Helgason, sem oft var ferinni sem umrenningur:

Heimspkekingur hr kom einn hsgangsklum.
Me gleraugu hann gekk skum.
Gfuleysi fll a sum.

etta er vel sagt. Hlfkringur og htfyndni ntmas nr essu ekkert betur. Allir, og g metalinn, reyna a snast voa gfair, en eru a ekki. Sumir hafa sna Jsefnu til a taka sig allar vitleysurnar og skammsnina og svo eru sumir hrifavaldar smtma, eir hafi ekkert (ea lti) til ess unni. Auglsendur vera einhvernvegin a koma snum boskap a. Sumir eru alla sna t gangandi sundlaugar n ess a vita a.

IMG 6052Einhver mynd.


2947 - Alds Hafsteinsdttir

Segja m a a s rherragildi a vera formaur Sambands Sveitarflaga landinu. Alds hans Hafsteins sgerinni Hverageri er n komin a eftirsknarvera embtti. Strax lendir eim saman henni og Slveigu dttur hans Jns Mla rnasonar sem g held a s sannfrur ssalisti. Voru eir a ekki brurnir hann og Jnas? Ekki tla g mr a taka afstu v mli sem r deila um, ekki a einfaldlega ekki ngu vel til ess, en frlegt verur a fylgjast me v. 1.ma var vst gr og a og veirufaraldurinn gera etta ml sennilega athylisverara en ella. Almennt tek g fremur afststu me launaflki en atvinnurekendum. Litlar framfarir verkalsmlum hefu ori hr landi ef alltaf hefi veri fari eftir lgum og lgfrilitum. veit g skp vel a ekki eru allir vinnuveitendur slmir.

Kannski er g allur ttfrinni v einu sinni vann g Steingeri afar stuttan tma. ar vann pabbi og Bjarni Tomm var verkstjri ar. Man ekki betur en sgerin hafi fyrst veri til hsa gamla og frga frystihsinu sem Holsteinaverksmijan var , og sem Teitur fr Eyvindartungu stjrnai. J, g er gamall Hvergeringur og skammast mn ekki vitund fyrir a.

Kyndillinn minn ea spjaldtlvan er helsta samband mitt vi umheiminn hva bkur snertir. Og svo auvita bkasafni, bkur kaupi g helst ekki nori. Skldsgur, svo g tali n ekki um krimma les g helst ekki. Sagnfri og almenn vsindi m segja a su mitt aalhugaml. ar er g kannski sumsstaar smilega heima. Plitk leiist mr yfirleitt. Les talsvert um bandarsk stjrnml. Aallega vegna ess a au eru svo skrtin.

Sumir eru snoknir fyrir langlokum. Vilhjlmur rn Vilhjlmsson bloggar n sem aldrei fyrr undir nafninu Fornleifur og langlokur henta honum brilega. a er allsekki hans veikleiki a bloggin hans eru yfirleitt lng. au eru oft mjg frleg og athyglisver. Hann er samt leiinlega mikill besservisser og a hans liti eru allir arir ttalegir fbjnar. Sjlfslit hans virist vera a la Trump. A vsu, og kannski sem betur fer, er hann aktvur takmarkara svii en Trumpsi. Bloggi hans er samt yfleitt alltaf neikvtt gar annarra.

a sem g hef kannski komist spakmli nst er essi setning mn: tt ekki a leita a frttum, r eiga a finna ig.

IMG 6066Einhver mynd.


2946 - Krumminn hj Byko

N er g meira og minna a detta ann grinn a blogga daglega. Ekki er a efnilegt. Varla get g stytt bloggin mn meira. Gti jafnvel fari a skrifa fsbkina, ef etta heldur fram svona. Segi bara svona. Held a g s ekki svoo langt leiddur. Meina ekkert me essu. Man eftir vrublstjra sem skrifai eitt sinn Imbu. Imba var tlva Menntanetinu. Sagist hafa meiraprf. Kannski sagist hann bara vera meiraprfsblstjri. Er ekki viss. Gott ef hann ht ekki (ea heitir) Gumundur lafsson. Svo var lka einhver r Eysteinsson alltaf a flkjast arna, Imbunni hans Pturs Kpaskeri. Pll Baldvin sagist vera sklabrir hans. Altsvo Pturs. Sennilega eru allir essir menn skrifsjkir eins og g. Hvort sem eir hafa eitthva a segja ea ekki. Ekki hef g neitt a segja. Samt er g sskrifandi. Bloggskrifin lri g a mestu af Hrpu Hreins og Jnasi Kristjnssyni. msir fleiri komu ar vi sgu.

Eiginlega er ekki nokkurn mann leggjandi a skrifa eingngu fsbkina. Sji hvernig a hefur fari me efnilega menn eins og Bjrn Birgisson Grindavk og Sigur r Gujnsson. eir eru greinilega bir skrifsjkir eins og fleiri og gera varla anna en skrifa fsbkina. Ekki held g a eir hafi samt hent mr af vinalistanum. a hltur bara a vera einhver yfirsjn. Sennilega vri mr hollast a htta essu „name dropping“. Er ekki ngu gur v.

haldshrkur afleitur
innan sviga graur.
rammar fram refaldur
orsteinn kvamaur.

a var a g held r Benediksson (brir slaugar) sem kenndi mr essa vsu. Veit ekkert eftir hvern hn er.Gti samt sem best tt vi orstein Siglaugsson sem hefur gert talsvert af v undanfari a kommenta etta blogg hj mr. Jafnvel Steina Briem, sem einu sinni kommentai oft hj mr, en er talsvert flinn og fr vst eitthvert anna.

Krummi hj Byko Selfossi er binn a unga t eggjunum snum. S grmorgun a hann var a ta eggjaskurn og skmmu seinna s g a hann var a sinna einum fimm ungum, sem voru komnir hreiri hj honum. Ng a gera vi a finna einhverja fu handa eim.

IMG 6073Einhver mynd.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband