Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

1336 - Hugleiingar um hitt og etta

bjossiGamla myndin
er af Bjssa brir a taka eitt heljarmiki trommusl. Sem betur fer er myndin hjlaus me llu.

N er g farinn a muna eftir v oftar a linka bloggin mn vi fsbkina egar g set au upp. Vibrg f g lka stundum ar.

Merkilegt annars hva mrg blogg eru einkum einskonar frttaskringar ar sem sagt er fr skounum bloggarans frttum dagsins. Sama er a segja um fsbkarrfilinn. ar hamast menn vi a segja lit sitt v sem efst er baugi frttum. rtubkarlistin ndvegi. Svo hamast arir, eins og g, vi gamaldags blogg. Stundum lka vi a vera frumlegir og srkennilegir. Margir eru farnir fr Moggablogginu v a er ekki ngu fnt a vera ar. Fnast er a hafa eigi ln. En g nenni v mgulega.

vinsldir moggabloggsins aukast stugt. N arf ekki nema svona 60 - 70 vikuinnlit til a komast 400 listann. tli g s ekki a vera me eim elstu og reyndustu hrna. Finnst g vera nbyrjaur. Hef ekki blogga annarsstaar a neinu ri. Er oft a flkjast fsbkinni g skilji hana hlfilla. Skoa alltof sjaldan tlvupstinn minn. Aallega til a eya allskyns rusli, Ngerubrfum og esshttar. Margt er rssnesku ea spnsku og v er g fljtur a eya. Er lka alltaf a f einhverjar orsendingar fr fsbkinni. Alvrupstur fltur samt stundum me.

Les ekki mrg blogg reglulega. Mia vi a eru heilmargir sem lesa bloggi mitt. Svo g gri. g er samt svo illa gerur a g kki fremur moggablogg en mrg nnur enda er a gilegt egar g er a stssast mnu.

netlendum ntmans sinnir flk yfirleitt einungis v sem reki er upp andliti v. Tminn sem eytt er allskyns nettengda vitleysu eykst sfellt hj flestum. Takist a sigrast netfkninni taka sjnvarpsfknin og rktarfknin vi. Tala n ekki um matarfknina. Rktarfkn er sennilega nyri hj mr. Getur tt a urfa a fara rktina daglega (jafnvel oft dag) ea vera me elilegan huga ttfri. Hvorttveggja er httulegt.

Opinberar geimferir hfust fyrir fimmtu rum. N er eim a ljka. a er vel. a getur ori spennandi a fylgjast me einkaframtakinu essu svii. Einhverjir munu drepast.

Peningar ra llu. Elvira einhver var um daginn a boa „Untergang des Abendlandes" Silfrinu. Hef ekki mikla tr a mannskepnan breytist strlega sumir hafi htt. Peningaflin hafa gn hgara um sig nna taf kreppunni heiminum. En au munu n vopnum snum aftur og ESB astoar au vi a. Smuleiis Bretar og Bandarkjamenn og arir egar eir tta sig. Framfarir eru nefnilega har peningum og allir vilja framfarir.

N er sumardagurinn fyrsti a skella og ekki verur lengur undan vorinu vikist hva sem veurguirnir segja. Snjrinn sem okkur dynur essa dagana er oftast fljtur a hverfa en a mtti alveg hlna svolti og orna. Kannski g sendi kvrtun til veurstofunnar.

IMG 4045Neanjararlist Kpavogi.


1335 - Eitt og anna smlegt

skalinnGamla myndin
er enn og aftur af gamla sktasklanum innst Reykjadal. Hr m sj nsta umhverfi sklans. a er heiti lkurinn margfrgi sem arna rennur umhverfis sklann og nstum kringum hann. Gera m r fyrir a mannskapurinn vi sklann s s sami og var myndinni sem g birti essu bloggi um daginn og myndin tekin smu fer.

Hr eru fyrst nokkur heimager spakmli. Sum spakleg en nnur ekki:

ert allt sem hefur einhverntma veri. A.m.k. me sjlfum r og ef til vill hugum annarra. Frgt flk er „eitthva" hugum fleiri. a er allur munurinn.

Skk, hnefaleikar, tennis og snker eru naualkar rttagreinar. ar er maur einsamall mti llum heiminum.

Lfi er fyrir alla og allir njta ess ea kveljast v.

Dauinn er sti tilgangur lfsins og eina takmark ess.

Brandarar og esshttar:

Af hverju finnst r kjtkssa svona g, Plli?
- get g haft ara hendina vasanum.

g yrfti a koma mr upp sjlfvirkri fyrirsagnavl. g er alltaf vandrum me r.

Villi Kben segir a g s hlffrosinn. Er eitthva betra a vera inaur og fljta t um allt?

Man vel eftir Tvolinu Vatnsmrinni og tkjunum ar. T.d. kassanum me myndum af fklddum konum sem uru v fklddari sem fastar var teki handfngin. Reyndar var bi a gera gat aftan kassann og hgt a skoa allar myndirnar ar en a er nnur saga.

stru sirkustjaldi vi Hringbrautina var sirkus Zoo til hsa (ea tjalda) eitt sumari. ar mtti sj alvru villidr fyrir aukagreislu. Trarnir voru samt innifaldir miaverinu.

Fylgdist hemju vel me formlu 1 einu sinni fyrndinni egar Schumacher og Hkkinen voru upp sitt besta. Nenni v ekki nna. Merkilegt a sksmiurinn skuli enn vera a. forsu Time var eitt sinn mynd af honum og sagt: „This kid is fast."

Svo var a me a skra hfui . rey geti sem best veri skr hfui Eyri hefur mr alltaf tt best sagan af slaugu sem skr var hfui Tmasi af v nafni hans endai -S.

IMG 5170essi er vst bjrgunarsveitinni „Grandagarur".


1334 - Muhammad Ali

smalliGamla myndin

Er af Erni Jhannssyni og Reyni Helgasyni sem kallaur var Smalli. Lklega tekin ri 1958 ea svo.

Hef a undanfrnu veri a lesa visgu Muhammads Ali eftir Walter Dean Myers. Hann nefnir bkina „The greatest" og er a engin fura.

Bk essi er gefin t ri 2001 og g fkk hana fr Amazon um daginn samt nokkrum rum bkum.

Muhammad Ali er fddur ri 1942 og var fyrst ekktur eftir a hafa sigra snum yngdarflokki hnefaleikum lympuleikunum sem haldnir voru Rm talu ri 1960.

Upphaflega ht hann Cassius Clay eins og margir muna en egar hann tk Islamstr tk hann upp nafni Muhammad Ali.

Heimsmeistari var hann ri 1964 egar hann sigrai Sonny Liston. egar skr tti hann herinn og mgulega senda til Viet Nam setti hann sig upp mti v og var stainn tilokaur fr hnefaleikum nokkur r htindi getu sinnar og sviptur heimsmeistaratitlinum. Kom samt aftur og vann titilinn a nju. Sigrai George Foreman frgum bardaga Zaire ri 1974 og Joe Frazier rum ekki minna frgum Filippseyjum ri eftir.

Sinn sasta boxbardaga hi hann Nassau Bahamaeyjum ri 1981 og tapai honum.

Kveikti lympeldinn eftirminnilega lympuleikunum sem haldnir voru Atlanta ri 1996 illa haldinn af Parkinsonsveiki.

Muhammad Ali er n efa einhver litrkasti og eftirminnilegasti rttamaur allra tma. Tmariti Sports Illustrated tnefndi hann mesta rttamann tuttugustu aldarinnar.

gegnum tina (dnskusletta) hafa margir andskotast t ori blogg og tali a hina murlegustu enskuslettu. Svo er eiginlega ekki v enskir kalli Weblog gjarnan blog er bloggi eiginlega bi a eignast egnrtt slensku, egjandi og hljalaust.

Verra er me fsbkina sem virist vera a taka vi af blogginu hva vinsldir snertir. Hn er mist kllu facebook, fasbk ea fsbk. Fleiri nfn hef g heyrt en lkar einna best vi a kalla fyrirbrigi fsbk sumir leggi einhverskonar nirandi merkingu a.

Farsmana m sem best kalla gemsa mn vegna. Ltil htta er a eim s rugla saman vi raunverulega gemsa. a er ekki alltaf hgt a finna or eins og smi, ota, yrla, berklar ea bll sem eru bi jlli og styttri en aljlegu orin. Svo er lka spurning hvort vi slendingar erum ekki sfellt a vera aljlegri og erfiara a koma framfri snjllum nyrum. m gera r fyrir a au breiist t me leifturhraa ef au eru ngu g. MS.is reynir og ar er einnig a finna frbrt ljasafn.

IMG 5158Hr hltur s frgi Ragnar Reyks a eiga heima.


1333 - Trml og fleira

hopurGamla myndin
er greinilega tekin vi gamla sktasklann innst Reykjadal (vi klluum ennan sta aldrei Klambragil gamla daga. a nafn sum vi einhvern tma seinna korti minnir mig.) Sklinn fauk ofsaveri einhvern tma en essi mynd er lklega tekin aprl 1959. Myndin er ansi skr en mr snist a eftirfarandi su henni: Sigurur orsteinsson (Siggi orsteins Ljsalandi), rni Helgason, Mr Michelsen, Vignir Bjarnason, Atli Stefnsson, Jhann Ragnarsson og Ingvar Christiansen. Fyrstu fjgur nfnin eru giskun hj mr (srstaklega au nmer rj og fjgur) en g er alveg viss um a rj au sustu eru rtt.

N eru gmlu myndirnar bnar a n slkum tkum mr a g er a hugsa um a blogga um mynd sem g s einu sinni a mig minnir hj Kollu lfafelli. Hn var r sklaferalagi sem fari var essum rum ea eitthva fyrr og tekin tmri sundlaug vi skla Lundarreykjadalnum (J, vi frum Uxahryggi og san eitthva var um Borgarfjrinn.) essari mynd voru ofan sundlauginni g, Jsef Skaftason og Erla Traustadttir. Aftan hana hafi veri skrifa eftirfarandi: Jobbi gfai, Erla sta og Smi sniugi.

Svanur Sigurbjrnsson moggabloggari me msu fleiru skrifar nlega moggabloggi gta grein um trml og vil g hrme hvetja alla til a lesa grein. Mr kom etta hug nna v um sustu helgi stti g tvr fermingarveislur. ru tilfellinu hafi vikomandi fermingarbarn hloti svokallaa borgaralega fermingu. Mr finnst rangt a vera a neya brn essum aldri til a taka afstu trarefnum. Eiginlega er veri a mta eim me fermingargjfum og ess httar. Svipa er svosem um fullori flk a segja. v finnst oft hampaminnst og einfaldast a ltast tra vitleysu sem t.d. trarjtningin er.

Flagi Simennt reynir a berjast mti essu og margt er gott um ann flagsskap a segja. eir sem tvstgandi eru trarefnum hefu gott af a skoa vefsetur eirra. Frnlegast finnst mr egar veri er a reyna a gera trml plitsk. au eru a ekki. Sumir reyna a tengja plitska flokka vi gfnafar. a er lka fjarsta. Fjlyri ekki meira um etta nna en reyni kannski a gera a seinna.

v miur virist spdmur minn um a Lbu-stri komi til me a dragast langinn tla a rtast. N er tttakan v orin a plitsku bitbeini og er ekki von gu. a er hart a okkar tmum skuli flk urfa a lta lfi fyrir ffengileika annarra og misskilda strmennskudrauma.

IMG 5145Svona enda gngustgar oft. J, hugsunin er s a allir fari gangandi strt, en hva me sem nota gngustgana bara til a ganga ?


1332 - msar plingar

skolaskemmtunGamla myndin
er lklega tekin sklaskemmtun htelinu aprl 1958. Mr snast vera henni: rhallur Hrmarsson (hlfur), Jnas Ingimundarson, ?? (kannski Hrmarsson lka) Heids Gunnarsdttir og Margrt Sverrisdttir.

Einn af eim leikjum sem vi krakkarnir frum stundum var nefndur „fallin sptan". Spturksni var lti standa upp vi hsvegg. S sem var hann grfi sig hj sptunni og taldi upp a einhverju kvenu en hinir fldu sig mean. San tti vikomandi a leita a llum. Fyndi hann einhvern tti hann a reyna a vera undan honum a sptunni og segja eitthva sem g man ekki hva var. Hinn tti a sjlfsgu a reyna a fella sptuna ur en s sem var hann komst a henni. Fremur sjaldan var fari ennan leik og g man ekki nkvmlega reglurnar.

Allskonar boltaleikir voru algengir. Ef fir voru til staar var algengt (einkum hj stelpum) a henda bolta vegg me msu mti (t.d. yfirhandar ea undirhandar, me v a fara me hendina aftur fyrir bak, undir ftinn ea eitthva) og grpa san afur. Fyrst tti a henda einu sinni, san tvisvar o.s.frv. Mistkist a grpa tk s nsti vi.

fossGrarlegur fjldi mynda er settur fsbkina essa dagana. Mest gaman finnst mr a skoa gamlar myndir, einkum ef r eru af einhverjum sem maur ekkir. En hva me gamlar landslagsmyndir? Eins og essa hrna. g er viss um a hn er tekin fyrir 1960 (aprl 1959 lklega) en er hn eitthva merkilegri fyrir a? Ekki finnst mr a vera.

Af hverju er flk a reyta sig essu plitska jagi? a er ekkert allt a fara til fjandans. Auvita var a vanhugsa frumhlaup hj Bjarna a flytja essa vantraustsstillgu. a er auvelt a sj a eftir. Rkisstjrnin veikist jafnt og tt. au sktuhjin Jhanna og Steingrmur urfa a fara a grpa til einhverra ra. Mr finnst skrti a flk sem komi er til vits og ra tti sig ekki raunverulegu eli Sjlfstisflokksins.

IMG 5131Mislitar flskur.


1331 - Hvar er ingrofsrtturinn

kiddiogmummiGamla myndin.
Hn er greinilega af Kidda Antons og Mumma Bjarna Tomm. Tekin 1958. Hef ekki hugmynd um hvaa kveja etta er hj Kidda.

Hvar er ingrofsrtturinn? Mr kmi ekki vart RG ttist hafa fundi hann frnum vegi ti lftanesi. S var tin a menn rttu sig raua framan yfir ingrofsrttinum og hvar hann tti a vera hverju sinni. N m enginn vera a v lengur. Icesave er merkilegra, svo ekki s n tala um tkin Sjlfstisflokknum ea agerarleysi rkisstjrnarinnar.

Horfi ru hvoru beina tsendingu fr umrum og atkvagreislu um vantraust rkisstjrnina. Svo virist vera sem ingmenn telji sig almennt vera me ingrofsrttinn vasanum. g er samt ekki viss um a svo s. Um a og fordmi ll verur sjlfsagt miki deilt egar tilefni gefst til.

Jnas Kristjnsson segir a sjnvarpa hafi veri beint fr llu gumsinu og ar a g held vi atkvagreisluna um vantrausti. Svo var ekki og g hugsa a tsendingarstjrinn hj RUV hafi tt einhverjum erfileikum. Mun lengri tma tk a kvea sig handboltanum en r var fyrir gert.

Sem betur fer urfti mikill fjldi ingmanna a gera grein fyrir atkvi snu svo eir sem me sjnvarpinu fylgdust hafa lklega fengi rslitin bi handboltanum og vantraustinu beint . Sjlfur htti g a svissa milli stva egar g var orinn nstum rkula vonar um a alingi kmist sjnvarpi.

Um essi rslit tla g ekkert a fjlyra enda hefi veri nr a gera a gr. Spakmli Harar Haraldssonar um a aldrei skuli fresta v til morguns sem alveg eins er hgt a gera hinn daginn fellur mr betur ge.

Nttruhamfarir eru oftast hrafara. Jarskjlftar, eldgos, skriufll og flbylgjur gera ekki bo undan sr. A.m.k. ekki me ngu miklum fyrirvara til a flk ni a bjarga sr og snum eigum. Endurtaka sig samt reglulega.

Hgfara nttruhamfarir eru lklega fullt eins httulegar. Mannkyni tekur samt frekar lti mark vivrunum um slkar httur. A svo miklu leyti sem hnatthlnun, geislun og hverskonar ruslasfnun er mnnum a kenna er sem betur fer vinlega hgt a kenna fremur rum um en sjlfum sr.

IMG 5130Hvernig a skipta gngustg vi svona astur?


1330 - Gmul mynd

tilraun 1N er g kominn me dellu fyrir gmlum myndum og get bara ekkert a v gert. myndinni hr fyrir ofan held g a su eftirfarandi: Fremri r fr vinstri, skar Bjarnason, Reynir Plsson, Smundur Bjarnason, Benedikt ??son (Bensi Aalbli), rn Jhannsson. Aftari r fr vinstri: Gumundur Stefnsson (Muggur), Reynir Gslason, Kristinn Antonsson, Gumundur Bjarnason og Gujn Ingvi Stefnsson.

essi mynd er tekin jn ri 1957. A.m.k. stendur svo albminu mnu. etta er rvalsli Hverageris eim tma og g hef enga hugmynd um af hverju vi erum bara tu myndinni. essum tma tkaist ekki sur en n a hafa ellefu menn knattspyrnulii. g er ekki alveg viss um ll nfnin en flest eirra eru reianlega rtt.

a er svoltil saga bak vi birtingu essarar myndar. Um daginn var g staddur Hverageri sningu sem ar var haldin. ar voru m.a. sndar gamlar myndir fr Hverageri og ar meal ein af knattspyrnulii sem sagt var a vri tekin ri 1962. Lklega er a ekki rtt v skar Bjarnason sem er myndinni ( hlutverki markvarar) d a g held ri 1961.

Lengst til hgri efri r eirri mynd er maur sem haldi hefur veri fram a s g. Mynd essi er einnig birt ritinu „HSK 100 ra" og ar er s maur sagur vera rni Helgason. a held g a geti alveg staist. Hinsvegar er enginn vafi v a g er hlutverki markvararins mefylgjandi mynd.

essi mynd er lka rugglega tekin tninu fyrir nean barnasklann Hverageri og a eru Reykjafjall og Inglfsfjall sem eru baksn.

Svei mr ef bloggin mn eru ekki a lengjast aftur. En egar maur er binn a skrifa eitthva sem maur tlar a setja blogg er reginfirra a geyma sr hluta af eim skrifum. Um a gera a setja allt sem maur . Alltaf leggst manni eitthva til. En af hverju er betra a eiga smlager af myndum til a setja me blogginu snu en a eiga lager af skrifum? a veit g ekki. Kannski reldast myndirnar sur.

Hef birt dlti af gmlum myndum undanfari. Kannski g haldi v fram.

Hva hefi Bubbi gert spyr DV. Hann var vst snu bloggi a vorkenna Baldri Gulaugssyni. Sem betur fer spyr enginn mig hva g hefi gert Baldurs sporum. Eitt get g samt rlagt Bubba. Hann urfti ekkert a blogga um etta. Ng anna er til.

IMG 5120Verslun ea Leikskli.


1329 - Gamlar myndir og fleira

Hr eru fjrar gamlar myndir.

gmul 1Mynd nmer eitt. etta snist mr vera Jhannes Finnur Skaftason og lklega er myndin tekin Seldal sem er eiginlega upp Reykjafjalli. Held a etta s fr tilegunni ar sem vi Lalli Kristjns svfum ti vegna plssleysis tjaldinu eirra Jobba og Jhannesar. Fengum lnaan hj eim tjaldbotninn.

gmul 2Mynd nmer tv. etta munum vera vi brurnir g og Bjggi fyrir utan nja hsi a Hveramrk 6.

gmul 3Mynd nmer rj. Hef bara einfaldlega enga hugmynd um hver etta er n hvar myndin er tekin. Hjlp skast.

gmul 4Mynd nmer fjgur. etta er greinilega Bjssi brir. Sennilega hef g teki myndina og hn er greinilega tekin fyrir utan Hveramrk 6.

Kannski verur etta blogg ekkert lengra. Sumum finnst gaman a sj gamlar myndir. Ng g af eim sumar su llegar og ftt eim a sj.

Kannski er a merki um hve ellir g er a vera a g skuli vera farinn a forast hugleiingar um ntmann. Margt er a gerast t.d. stjrnmlum. Hlftma hlfvitanna horfi g oft en vaxandi mli leiist mr hann og egar ingmennirnir fara a tala um kvein ml gefst g oftast upp nema g hafi srstakan huga v sem um er rtt.

N virist t.d. vera komin af sta n undirskriftasfnun me skorun til forsetans um a skrifa ekki undir fjlmilalgin. sunni sem essari undirskriftasfnun fylgir er vsa lgin pdf-skjali. etta skjal er svo ra- ralangt (376 blasur) a g nenni mgulega a lesa a. Hef g huga fjlmilum. Kannski meiri en algengast er. Hef heyrt a Sgu-flki er eitthva uppsiga vi frumvarpi og kannski er a gallagripur. g hef samt tilhneygingu til a treysta ingmnnum stku sinnum.

umsgn Blaamannaflags slands su undirskriftasafnara, sem blessunarlega er ekki nema rjr blasur og v vel hgt a lesa, segir einum sta (me leyfi forseta) og er ar veri a tala um rkistvarpi. „Engar takmarkanir eru umfangi ess auglsingamarkai arar en r sem greinir 5. tl. 64. gr., sem eru litlar sem engar fr v sem n er." Hvaa takmarkanir eru a? M ekki segja fr v? Annars skil g essa setningu ekki almennilega og finnst hn hlfgllu.

Umsgn Blaamannaflagsins er heild alls ekki mjg neikv og ekki er a sj a eir su sammla eim sem fara fram a RG neiti a skrifa undir lgin ef frumvarpi verur samykkt.

Og svo er vst bi a leggja fram ingslyktunartillgu um vantraust rkisstjrnina. Held a hn komi fljtt til umru og veri ekki samykkt. Hins vegar langar Bjarna Ben a vera rherra, v er enginn vafi. N er rtta tkifri. Ef hann bur lengur er htt vi a bi veri a varpa honum t ystu myrkur egar nsta tkifri kemur.

Af reihjlum og blum

IMG 5411Hr er mynd af blventli. Man a egar g var strkur stunduum vi hjlamennsku grimmt. Samt voru allar gtur Hverageri malargtur. Man a g hjlai eitt sinn n ess a snerta stri me hndunum allar gtur eftir Heimrkinni fr bakarinu og niur undir rnjarhs. a tti mr sjlfum miki afrek.

Oft urfti a pumpa dekkin og ef pumpurnar voru ekki eim mun betri var a ttalegt pu og tk langan tma. Ef svikist var um a pumpa og halda hfilegum rstingi dekkjunum mtti bast vi a gat kmi slnguna fljtlega. var ekki um anna a gera en bta hana og a var enn meira verk en a pumpa. Ekkert var hugsa um okkur strklingana varandi loft en einum ea tveimur stum orpinu var hgt a pumpa bldekk me vlrnum htti.

Einhver okkar strkanna fann upp v snjallri a taka ventil r gamalli blslngu og nota hann til a pumpa reihjlsdekkin. etta var mikill munur. N urftum vi lti a hafa fyrir lfinu og vorum skotfljtir a pumpa dekkin. Einkum urfti a gta ess a pumpa ekki of miki.

a minnir mig a fyrsta skipti sem g urfti a pumpa dekk flksvagningum sem vi Vignir keyptum af Gunnari lfafelli var g staddur Selfossi og pumpai allt of miki rans dekki og egar g fr af sta var eins og jrnhjl vri undir blnum.

Einu sinni egar vi bjuggum Borgarnesi urfti slaug a fara til Reykjavkur. g keyri hana Saabinum til Akraness veg fyrir Akraborgina. Eitthva var a blnum og g urfti sfellt a vera a bta vatni vatnskassann. egar g kom Akranes var g auvita orinn of seinn en fltti mr samt niur bryggju me reykjarstrkinn uppr blnum. Akraborgin var farin af sta en skipstjrinn hefur kennt brjsti um mig og stvai skipi vi horni bryggjunni og slaug gat fari um bor og gott ef strkarnir voru ekki lka me.

IMG 5113Nei, g held ekki a a s bi arna.


1328 - Laugavegurinn

tiltektarorgu niri kjallara um daginn rakst g eftirfarandi ferasgu. eir sem lesa essi nstum 20 ra gmlu skrif gera a eigin byrg, v etta er ralangt. Einar nu word-blasur me eim fonti og lnubili sem g er vanastur a nota. a sem mr finnst hva einkennilegast egar g les essa gmlu frsgn yfir er a ekki skuli minnst einu ori saxbautann frga sem au Lra og Beggi hfu me sr. Hann er a mrgu leyti eitt a eftirminnilegasta r ferinni. Smuleiis hskvejan vi Emstruskla og steinninn sem ar fannst. Kannski skrifa g um essi efni einhverntma seinna. Hr hefst semsagt frsgnin:

LAUGAVEGSFER 23. - 26. JL 1993.

TTTAKENDUR:
Smundur Bjarnason
slaug Benediktsdttir
Benedikt Smundsson
Kristjana Benediktsdttir
r Benediktsson
Sigurbergur Baldursson
Lra Lesdttir
Ingibjrg Bjarnadttir
Kristn ra Harardttir
Harpa Hreinsdttir

Gujn Tjrn safnai Reykvkingunum ferinni saman snemma morguns fstudaginn 23. jl a ru leyti en v a Kristn ra mtti a Tunguseli 9. Nokkur angist greip hpinn egar ljs kom a Benni bei ekki fyrir utan Hraunb 80 eins og einhverjir geru r fyrir. En auvita kom hann von brar og htt var snatri vi fyrirhugaar bjrgunaragerir.

Vi ndvegissjoppuna ndvegi Skeiavegamtum svoklluum var stanmst og bei litla stund eftir Ingibjrgu og Hrpu, en san haldi fram upp Land framhj Skari og inn Landmannlei, noran vi Heklu um Dmadal og sem lei l fram hj Lmundi og Frostastaavatni til Landmannlauga.

rskmm ein hafi vaxi ar nokku svo rtan fr ekki yfir hana og allir fengu tkifri til a bera pokana sna nokkra tugi metra, en vi borin utan vi Feraflagssklann var sest a sningi ur en lagt yri hrauni.

A lokum var ekki anna eftir en a taka nokkrar myndir og klra feina tmata og svo var lagt brattann. San var gengi sem lei l tt til Hrafntinnuskers. g var s eini sem fari hafi essa lei ur og framan af var a nokku stunda a spyrja mig hvar leiin mundi ligga. „Hvoru megin er fari vi etta fjall?" ea eitthva tt var kannski spurt en slkar spurningar httu fljtt v vi eim fengust engin svr.

Eftir v sem nr dr Hraftinnuskeri jkst snjrinn og sustu 5 - 6 klmetrana ea svo var nr alfari gengi hjarni. Rtt aeins stu einstaka grjthlar upp r me lngu millibili. egar stutt var ori til skersins voru grjthlarnir eingngu r hrafntinnu og sasta hlnum voru nokkri steinar brotnir og sumir settu hfilega str brot pokana.

Seinni hluta leiarinnar tku Harpa, Kristn, r og Benni nokkra forystu og einnhverjir hgu ferina nokku eftir v sem tminn lei.
essu bili var a sem Sigurbergur tk a tuldra fyrir munni sr vsupart sem a lokum var a limru:

g fr fer fr Laugunum,
fr mr og reyttur taugunum.
En kmist g leiina
yfir holti og heiina,
lenti g eflaust haugunum.

En sklann vi Hrafntinnusker komust allir. Lti var um ferir um ngrenni. g fullyrti a ekki tki a leita a shellunum vestan vi Hrafntinnusker enda hefu eir engin veri fyrra. Einnig var ori lii dags og reyta nokkur flki og var ekki einu sinni gengi Sul. Matarlyst var gu lagi og fyrr en vari var fari a bollaleggja um hva tti a skrifa gestabkina a morgni. Ingibjrg fullyrti a g tti a geta gert skammlausa vsu til a setja bkina og viti menn, fyrr en vari hafi mr dotti hug eftirfarandi fyrripartur:

Hrafntinnu f skeri skkku
skundum vi n okkar lei.

Eitthva tti sumum einkennilegt a kalla Hrafntinnuskeri skakkt en g fullyrti a svo yri a vera rmsins vegna og ekki yrfti a hafa neinar hyggjur af sannleiksgildi nafngiftarinnar.

Um etta leyti ea aeins seinna vogai Sigurbergur sr a fara me limruna sem fyrr er geti og var n teki til vi a botna fyrripartinn um skeri. Fyrr en vari hafi slaug komi me botn en Benna tti nausynlegt a bta vi hann og var etta v ekki lengur ferskeytla egar yfir lauk heldur ein og hlf slk einu lagi:

Hrafntinnu fr skeri skkku
skundum vi n okkar lei.
Kuldalegar kindur flkku
komu hr um ttuskei
klyfjaar af kki dkku
kyrjandi sinn galdrasei.

Og var n greinilega fari a fara lti fyrir sannleiksgildinu, en samkomulag var um a ekki bri a fordma vsuna alfari vegna ess, v svo gti fari a hn reyndist vera spsgn. Svo fr n ekki en samt var hn ltin flakka gestabkina me eim orum a eir sem lsu hana hefu gott af a velta fyrir sr merkingu hennar.

leiinni Hrafntinnusker hafi hpur flks fari fram r eim okkar sem ftust vorum og egar vi rddum vi au voru au og einkum fyrirlii hpsins drgindaleg mjg yfir v a au tluu sr alla lei til lftavatns um kvldi. Brn voru hpnum og voru au rvinda af reytu og egar nr dr Hrafntinnuskeri dgst eitt eirra samt konu einn verulega aftur r og hfum vi nokkrar hyggjur af essu rslagi.

Eins og fyrr segir voru fjrir r okkar hp nokku undan hinum a sklanum og ar meal r. egar fyrirlii hpsins sem tlai til lftavatns einum fanga kom a sklanum sagi r vi hann mesta sakleysi: „H" en fyrirliinn frkni lt ergelsi sitt, sem lklega hefur stafa af reytu barnanna bitna r og sagi hryssingslega: „Vi tlum n slensku hrna." „g lka", sagi r og lt mli niur falla.

umrum um kvldi lt slenskukennarinn Harpa ess geti a gt rk vru fyrir v a telja varpi „h" ga og gilda slensku og mtti v sambandi nefna a msum jsgum kmu fyrir setningar eins og „H,h og h, h.

virum einhverra r okkar hp vi lftavatnshpinn kom fram a au tldu einhverja okkar hpi vera full aldraa svona fer og egar nokkrir hfu fari ftaba hvernum gilinu um kvldi tti mr vi hfi a gera essa vsu:

Ftaba var fari
frkilegt hvernum.
Glsilega gengi ,
af gamalmennum ernum.

Nokkrir tttakendur og ar meal Kidd hfu keypt sr svokallaan „energidrykk" tilfi Glsib fyrir ferina og var nokku bollalagt um a a hve miklu gagni slkur elexsr kmi.

Morguninn eftir er lagt var af sta fr sklanum vi Hrafntinnusker hldu engin bnd Kristjnu og hn hefi veri me sustu mnnum allan fyrsta daginn tk hn n forystu og var ekki henni a sj a reyta vri henni til trafala. Um etta tti mr vert a gera vsu:

Kidd a sr kvea ltur
komin er ofsa skri.
Enda fr hn fyrst ftur
og fr a drekka „energi".

etta me a hn hafi veri fyrst ftur var bara skldaleyfi og engar rannsknir ea athuganir liggja eirri fullyringu til grundvallar. En r v a svo vel hafi gengi me essa vsu kve g strax a gera ara um hugsanlega framvindu mla:

Kiddar er kraftur rotinn.
Kemst n ekki lengur hratt.
Hennar er n hugur brotinn.
„Helvti er etta bratt."

fugt vi spsagnarvsuna sem ger var kvldi ur sklanum vi Hrafntinnusker rttist essi a nokkru leyti v Kidd hlt ekki forystunni til lengdar og tk fjrmenningaklkan fr deginum ur forystuna aftur. eim hpi voru sem fyrr r og Benni og n kva g a reyna mig enn frekar vi ger spsagnarvsna me v a gera eftirfarandi vsu me hlisjn af v a eir hfu ekki lykil a sklanum vi lftavatn:

r og Benni ramma af sta
ykjast engum hir.
En er eir koma endasta
ru kynnast bir.

essi vsa rttist alls ekki og segir ekki meira af spvsum.

essum kafla leiarinnar geri g eitthva meira af vsum en r varveittust ekki og hafa vafalaust ekki veri merkilegar. Smuleiis setti Sigurbergur eitthva saman og vorum vi tmabili allfljtir a vaa elginn og a svo mjg a r slaug og Ingibjrg gtu ekki ora bundist og geru essa vsu sameiningu:

Andagiftin alveg hreint
er ba a sprengja.
eir yrkja bi ljst og leynt.
Ljum saman dengja.

Vi Kjkling var og g sagi sguna um hvernig hann fkk nafn sitt en s saga er r annarri fer og verur ekki sg hr.

egar a v kom a fara niur fjallshlina ofan vi lftavatn var sexmannahpurinn ratma a komast niur og ekkert var ort eirri lei. Kristjana var fyrst og hvldi sig vel og lengi nean vi aalbrekkuna. Nokkru ur en vi komum til lftavatns kom mti okkur helmingur fjrmenningaklkunnar ea au r og Harpa og voru au okkur til trausts og halds a sem eftir var leiarinnar til lftavatns.

Skammt fr lftavatni minntist r ess skyndilega ar sem hann gekk vi hli mr a framundan var mri. slaug og Kidd voru nokku undan okkur og rtt undan eim tlendingar nokkrir. Sem etta rifjast upp fyrir r hleypur hann af sta og hrpar til eirra slaugar og Kiddar a r skuli sna vi v a s mri framundan og betra s a krkja fyrir hana. tlendingarnir heyra etta einnig og snarhtta vi a fara lei sem eir voru og fylgja r.

Skmmu sar var komi a lk einum sem r stkk lttilega yfir og hjlpai san llum eim sem a komu yfir me skastaf snum og ar meal urnefndum tlendingum. Vi Kristjana hldum fram mean r hjlpai liinu yfir lkinn og frum a ra um a a tlendingarnir hldu reianlega a r vri landvrur arna og kannski vri rttar a a kalla hann landvtt en landvr svo vasklega sem hann gengi fram. datt mr hug essi vsa:

Landvtturinn Lipri-r
lagi sig httu.
Yfir lkinn fimur fr
og frelsai sem mttu.

Talsver reyta var mannskapnum er til lftavatns var komi. Endurbtur fr fyrra ri voru ar talsverar. M.a. hafi veri settur vaskur einn forkunnarfagur r stli vi sklagaflinn. Galli var a vsu a ekki kom vatn r eim eina krana sem ar var nema ru hvoru og vegna hvassviris var oft erfitt a handsama vatni egar a gaf sig, en endurbt var etta engu a sur, tvmlalaust.

egar vi komum var veri a ljka vi uppsetningu alvru vatnssalerna sem hugsanlega eru au fyrstu mihlendinu utan Hveravalla og Landmannalauga. Munu au a lkindum hafa veri vg af okkur og svo glggt st a a uppsetningu eirra lyki tka t til ess a svo yri a einhverjir urftu a ganga rsklega hringi ur en eir komumst klsetti. Nfn eirra sem vgu essi ntmagindi essum eyilega sta vera vafalaust skr sgubkur framtarinnar.

r, Smundur, Lra og Benni fru kvldgngu og fundu leitarmannahelli sem sagt er fr bkinni um Laugaveginn en ekki hafi tekist a finna ri ur. Sktuormarnir umtluu sem ttu a vera vatninu fundust hinsvegar ekki.

Morguninn eftir leiinni Hvanngil var fyrsta vafing ferarinnar egar fari var yfir Bratthlskvsl.
var Hvanngili gu veri og san fari sem lei l a Kaldaklofskvsl sem er bru. rstutt er san aan a Blfjallakvsl en hana arf a vaa. Hn reyndist vera skld en a ru leyti ekki sem verst yfirferar.

tku sandarnir vi og var a heldur tindaltil ganga. Helsta tilbreytingin var vi Innri-Emstru en ar rann hluti rinnar framhj brnni og u r Harpa og Kristn ar yfir en r komu anga fyrstar samt Benna. Hann stkk aftur mti yfir na milli steina og bei san grenndinn og astoai alla vi a stkkva ar yfir en a var nokkurt erfii og var ekki laust vi a bist vri vi a ar kynni a fara illa og voru ljsmyndavlar mundaar spart.
Vel tkst samt a komast arna yfir einhverjir dfu fti ltillega vatni.

Benni lt ess geti er bjrgunaragerum var loki a essi staur skyldi nefndur Bennahlaup hfui Torfahlaupi sem enginn nennti a skoa kvldi ur og a ekki mundi essi atburur sur verskulda vsnager en lkjarsull Lipra rs.

Mr tkst a koma saman vsu um etta efni:

Bennahlaup Emstru
elstu sgnum lifir.
v Benni sjlfur bei ar hj
og bjargai llum yfir.

Bar n ftt til tinda fyrr en komi var a Emstruskla og tti mrgum leiin yfir sandana lng og tilbreytingarlaus. Vi Emstruskla tkst mr loks a sna vald mitt og viringu v n var fyrsta skipti ferinni komi a lstum skla og mtti a ekki seinna vera. Opnai g n sklann me lyklinum ga sem g fkk hj Feraflagi slands.
Um kvldi var Markarfljtsgljfur skoa af flestum og tti tilkomumiki sem vonlegt var.

Morguninn eftir var lagt af sta fremur snemma og brlega var fari a ra um nsta farartlma sem er Fremri-Emstru. slaug mismlti sig svolti egar hn tlai a spyrja hvort s vri ekki rugglega bru og spuri eitthva lei hvort vi „yrftum" a fara yfir hana br. etta var mr tilefni til eftirfarandi vsu:

Margar hrir Emstru
ara sjum glaa.
Mlti slaug mjg hress :
„M g ekki vaa?"

En essi er lklega s sem allra erfiast mundi vera a vaa leiinni. ur en brin kom var venjan a fara upp jkulinn til a forasta na en var hn stundum vain og tti a mjg slarksamt.
Akoman a brnni er hrikaleg og gljfri djpt.

N fr leiin Mrkina a styttast og sst lti til Hrpu, Kristnar og Benna fyrr en anga var komi. rng reyndist ltil hindrun en var lklega dpsta in sem vain var leiinni. r fr undan egar yfir rng var komi en hlt Hsadal sta Langadals og kom sastur fangasta. Benni lenti lka gngum nokkrum og kom endanum beint niur klettana fyrir ofan gngubrna yfir Foss. (Hr vntanlega a standa Kross - athugasemd bloggeiganda.)

Mean bei var eftir a lambalrin grilluust gekk g Valahnk en engir arir treystu sr fer. sni aan er miki og fagurt.

Lauk svo essari fer me v a Gujn Tjrn keyri alla heim aftur.

Allnokkrar vsur til vibtar eim sem tilgreindar hafa veri uru til ferinni, en mr er yfirleitt ekki miki kunnugt um tilur eirra og tilefni og ess vegna eru r ekki tilgreindar textanum.

Hafragrautur hreysti ltur
heilmiki ranka vi.
honum hef g miklar mtur,
miklu betri en energi.
Benni.

rija degi rnar um
ofsalega vorum kaldar.
Me Sma hjlp og rum gum
komust yfir konur valdar.
Lra.

sndunum reytt me sra ftur
siluumst niur a Emstruskla.
Blstjrum mrgum gfum gtur
gjarnan vildum sumum kla.
Lra

N sklist g fram sktug og lin.
sklinn a Emstrum hann sst ekki enn.
reki er ekkert og rtturinn binn
a vildi g ska hann birtist n senn.
Lra.

Yfir stra na fr
sem ekki var mr a akka
a var hann stri og sterki r
sem studdi mig upp rttan bakka.
Lra.

essi var ger eftir og tti passa vel vi mynd af slaugu ar sem engu var lkara en hn vri a bijast fyrir:

Almttugur gi gu
gtiru nokku soldi.
verra lti etta pu,
a mun vera goldi.
Benni og slaug.

Smundur Bjarnason

Hr eru nokkrar myndir r essari frgu fer.

mynd1mynd2mynd3mynd4

IMG 5106Gti veri nokku flott.


1327 - A lokinni jaratkvagreislu

N get g haldi fram hugleiingum mnum um hitt og etta. Icesavi arf ekki a trufla mig vi a eins og a hefur gert a undanfrnu. g held a g hafi skrifa a hr um daginn a g ekki von a eir flokkadrttir sem veri hafa a undanfrnu me mnnum taf essu mli hafi nein srstk eftirkst.

a er eflaust vegna hrunsins sem var hr hausti 2008 sem deilurnar um Icesave hafa veri me hatrammasta mti. Almennt held g a segja megi a flk s ori plitskara n um stundir en ur var. a held g a s einkum vegna hrunsins.

Lfskjr flks eru verri en var fyrir hrun og rkisstjrn og alingi virist koma flki meira vi en ur var. g held samt sem ur a lfskjr hr landi su ekkert strum verri en au voru. Afturkippur hefur komi allar framkvmdir og esshttar en samt er margt hr gu rli.

Stjrnlagari g von a standi sig vel. a sem fr v kemur tti a stta betur jina og stjrnmlastttina sem svo oft er tala um nori. r breytingar sem hr gtu ori stjrnarfari llu nstu rin vona g a veri til gs. Icesave er n fari ann farveg sem jin vill og hgt er a sna sr a ru. Margir munu eflaust sna sr af fullum krafti a gagnrni rkisstjrnina en a er ekkert ntt. Rifrildisefnin eru ng essu sleppi.

Me essu bloggi birti g mynd af hsi Byrs vi Hamraborg hr Kpavogi. v er ekki a neita a mr finnst etta hs og allt kringum a vera dlti 2007. Skrti a rtal skuli vera ori a frasa sem flestir skilja.

IMG 5094G speglun glsilegu hsi.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband