Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

935 - Framtarmsk

Einhverntma egar g ver kominn elliheimili tla g a segja vi matrskonuna ar:

ur hafi form glst,
aldrei sem gtu rst.
N er a mn hugsjn hst
„Hvenr verur ti nst?"

g gti ltist hafa gert essa vsu sjlfur. Svo er auvita ekki. En g er hn. Matrskonan gti fundi upp a skammta mr rflega fyrir viki. Vru a skldalaun vsast fru au vitlausan maga.

a er svo margt sem g tla a gera egar g ver eldri. Kannski ver g samt ekki miki eldri. Svo a er lklega best a fara a drfa essu.

Til dmis gti g kennt gamalmennum tlvur. au eru flest logandi hrdd vi r. Verst a g kann ekkert fyrir mr kennslumlum. Hefur samt alltaf fundist g vera mun gfari en arir. Unga flki heldur a stundum lka um sig. Veri g umkringdur ellilfeyrisegum get g kannski lti ljs mitt skna og komist betur a me mna speki.

Svo gti g leitt fullorna flki rttindabarttu ess. Hfum vi ekki alltaf veri svinnandi fr blautu barnsbeini og eigum vi ekki skili a fara hverju ri til Kanareyja? Mr finnst a.

Lka gti g kennt gamla flkinu a tefla. g er svo ri snjall v ef andstingarnir kunna lti. Sumum gti g jafnvel kennt a setja saman vsu ea blogga svo eitthva s nefnt.

Svo eru a stjrnmlin. g gti st hafa miki vit eim. Til dmis eru einu gu frttirnar varandi au nna a lklega vilja Bretar og Hollendingar alls ekki a lgin sem samykkt voru Alingi veri felld jaratkvagreislu.

En hvernig tla eir a koma veg fyrir a? Kannski me v a n samkomulagi vi nefndina sem er hj eim nna? Vera stjrn og stjrnarandstaa sammla um a draga lgin til baka? Og samykkir lafur a? Lifir stjrnin? Er lafur a n snu fram? Verur hann eins vinsll og hann var ur vinsll? Nei, spurningum fer frekar fjlgandi en hitt. tli s ekki bara best a steinegja.


934 - Hrafn Gunnlaugsson

Einu sinni var ungur maur. Hann hafi gaman af a skrifa. egar Menntasklanminu lauk gfu foreldrar hans honum kvikmyndatkuvl. au hldu nefnilega a hugur hans sti til frama v svi. Svo var ekki. Ungi maurinn vildi nefnilega frekar skrifa. kva a fara til Svjar og skrifa ar. En hann tti enga ritvl. Ekki lt hann a stva sig heldur setti auglsingu Morgunblai um a hann vildi lta kvikmyndatkuvl skiptum fyrir ritvl. essi ungi maur ht Hrafn Gunnlaugsson og heitir enn.

Hr er a sem g kem til sgunnar. egar etta var var g ntskrifaur af Samvinnusklanum og tti ritvl (vandaa Erica feraritvl) sem g hafi ori a kaupa mr. Samvinnusklanum var nefnilega kennd vlritun. g hafi talsveran huga ljsmyndun allskonar og hafi fikta vi a framkalla sjlfur. g svarai v auglsingunni og skipti (a mig minnir slttu) vi Hrafn.

IMG 1187IMG 1184Hr eru myndir af essari kvikmyndatkuvl. g hana nefnilega enn og Hrafn hefur engan huga henni. g hef spurt hann a v. Samt er etta hugsanlega fyrsta kvikmyndatkuvlin sem hann eignaist og hann er miklu ekktari fyrir kvikmyndager en bkmenntaskrif. Veit samt a hann hefur fengist vi slkt. Er jafnvel ekki grunlaus um a hann hafi blogga. rugglega samt ekki miki og ekki oft. Nenni ekki a ggla nafni hans. Arir geta gert a ef eir vilja.

Var um daginn a taka til drasli hj mr og rakst essa vl og eins og hendi vri veifa rifjaist essi saga upp fyrir mr.

Vlin er hr me auglst til slu.


933 - Um pddur og fleira

Mrgum eru pddur hugleiknar. Sra Svavar Alfre Jnsson skrifar sitt blogg um daginn af mikilli innlifun um skordralf talu. janar dvaldi g fjrar vikur Kanareyjum. Einna mest kom mr vart a rtt fyrir allan hitann arna var pddulf allt fremur ftklegt. Pnulitlir maurar voru a vsu nokku algengir en aar pddur vart finnanlegar og flugur far.

ar sem vi dvldum fyrstu tvo dagana voru maurarnir nokku agangsharir og einn kakkalakki sst ar. Ekkert slkt var stanum sem vi frum san . g er einfaldlega eirrar skounar a Gran Canary su skorkvikindi afar f en tristar aftur mti algengir. Marga slka sum vi og flesta berleggjaa ef ekki berari en a.

Margt er forvitnilegt um nttrufar Kanar-eyjum. g get bara um Gran Canary tala v rum eyjum ar kynntist g sralti. Millilent var a vsu Tenerife bi niureftirlei og heimlei en stoppi var stutt og ekki fari einu sinni tr flugvlinni.

Talsvert er rkta arna af allskyns vxtum. Tmatarkt er mikil og bananarkt talsver. Grurhs eru arna oftast nr eingngu r plastyfirbreislum sem hrfa er upp me sptum. Hef fyrir satt a a s einkum til a verjast morgundgginni sem setur gjarnan bletti tmatana egar hn ornar og af einhverjum stum virast bananaplntur rfast betur undir plasti en n ess.

Fjll eru arna mrg tilkomumikil og brtt. Va eru hrjstrug svi og ekki miki grin sunnantil eyjunni vegna urrka. Kaktusar vaxa va og plmatr eru tum allt. ar sem skilyri eru g er allt umvafi grri og firildi bi str og litfgur va sveimi. Fuglalf er talsvert og eir skrautlegir mjg. Mvar fir og aeins nlega bnir a nema arna land a sagt er.

Ekki er vita me vissu hvenr menn komu fyrst til eyjanna. Lngu fyrir Krists bur hefur a samt veri og lklega voru eir ttair fr Egyptalandi. Hafa eflaust komi btum ea flekum en siglingar stunduu eir alls ekki. Spnverjar lgu eyjarnar undir sig seinni hluta fimmtndu aldar og sagt er a Klumbus hafi lagt aan af sta hina frgu Amerkufer sna. Einnig jnai Franco hershfingi ar ur en hann gerist einvaldur Spni.


932 - egar g fr rri

Nei, g ekki vi Hvalfjarargngin. Rri sem g er a tala um hafa vst frri fari . g vi masknuskrmsli eitt Borgarsptalanum Reykjavk. En byrjum byrjuninni.

ri 2007 fr g rannskn Borgarsptalanum og hluti af henni var tilbo um a fara samanburarrannskn sem slensk Erfagreining st fyrir. etta i g og v kannski einhvern tt gjaldroti ess fyrirtkis - en er slttsama. Partur af samanburarrannskninni var a fara vlarvttina urnefndu.

essi magnaa vl er einkum eitt strt og miki rr. essi vl hefur eitthvert slenskt nafn og jafnvel deild sem nefnd er eftir henni. Man a bara ekki og finnst a ekki skipta miklu mli. t r vlinni rann fjl ein sem lktist legubekk. ar var g ltinn leggjast . Fyrst var g reyndar spurur a v hvort mr htti vi innilokunarkennd. Ekki vildi g viurkenna a svo g lagist bekkinn. Eina klu fkk g hendina og var sagt a kreista hana ef g yrfti nausynlega a komast t.

Konan sem astoai mig vi a koma mr fyrir bekknum fr san t r herberginu og lokai eftir sr. Lklega til a koma sr fyrir vi tlvuna sem var herbergi skammt fr og g hafi s flk sitja vi egar g kom fyrst inn herbergi. etta var svolti gnvekjandi v g s strax a g mundi ekki geta risi upp n lyft hndunum eftir a g vri kominn inn.

ur en konan fr sagi hn mr a g yrfti a vera arna svona 10 til 15 mntur og mtti ekki hreyfa mig og helst ekki kyngja. San rann bekkurinn eins og fyrir einhverja tfra rakleiis inn masknuna. Ekki var mr banna a hugsa svo fyrir utan a anda var a eiginlega a eina sem g gat gert. Komst ekki hj v a kyngja munnvatni ru hvoru en reyndi a vera fljtur a v.

Lei svo og bei. Engin hlj brust til mn fr umheiminum og g vissi ekkert hva tmanum lei. Gat nstum ekkert hreyft mig og mtti a ekki. Fturnir stu tr vlinni a g held. A lokum var g orinn sannfrur um a mun meira en 15 mntur vru linar og starfsflki hefi bara gleymt mr. Stillti mig samt um a kreista kluna og kva a gera a ekki fyrr en sustu lg. Auvita gat klan svosem veri bilu og ekki margt sem g gti gert vi v. Efaist strlega um a g kmist einsamall og hjlparlaust tr vlarferlkinu ef til ess kmi.

egar g var orinn endanlega sannfrur um a g hefi gleymst og allir vru farnir var g var vi umgang herberginu og bekkurinn rann t r vlinni. ar var komin konan sem hafi astoa mig upphafi. Var g n allshugar feginn og taldi allt vera bi. Svo var ekki og tti sr n sta samtal sem var einhvern vegin svona:

Konan: „etta gengur ekki ngu vel hj okkur. Vi fum myndina ekki skra. Ertu nokku me gervitennur?"

g: „J, einmitt."

Konan: „ ver g bija ig a setja r hr."

g: „Sjlfsagt."

San setti g gervitennurnar bakkann ea hva a n var sem hn rtti ttina til mn.

Svo rann sleinn aftur inn vlina og allt endurtk sig nema hva n var g enn sannfrari en ur um a g hefi gleymst. Kannski var g gn lengur etta skipti en veru minni rrinu lauk strfallalaust.


931 - Lurinn vill bl

nokkur komment fkk g vi Slon-grein mna gr. Hef lengi haft a tilfinningunni a veri s a spila me almenningsliti. Alltaf koma njar og njar hrunfrttir. Flk fr varla rrm til a hneykslast. Finnst ekkert skrti margir haldi a margbou jaratkvagreisla veri aldrei haldin og skrsla sannleiksnefndarinnar veri aldrei birt.

Um ramtin 2008 og 2009 og fyrst eftir a var g raun aldrei hrddur um a uppr syi og raunveruleg bylting yri hr slandi. Tk jafnvel sjlfur tt mtmlum n nokkurs tta. rennt var a sem mr finnst eftir markverast sambandi vi a sem gerist.

Greinarger Eyrs rnasonar um a sem gerist raun og veru egar tsending ttinum „Kryddsldinni" var stvu. Um etta m lesa blogginu hans.

Lsing Kristjnu Bjarnadttur fr Stakkhamri andrmsloftinu sem rkti Austurvelli egar kveikt var jlatrnu sem ar var. essa lsingu s g ekki fyrr en talsvert lngu eftir atburina sem ar er lst. Greinarger Eyrs s g hins vegar mjg fljtt og hn hjlpai mr vi a gera mr grein fyrir standi mla.

rija atrii og a sem g held a hafi skipt algerum skpum varandi run mla var egar mtmlendur grttu lgreglujna vi stjrnarrshsi og nokkrir mtmlendanna stilltu sr upp milli grjtkastaranna og lgreglunnar.

r v ekki var blug stjrnarbylting fyrir ri held g a hn veri ekki. er a svo a valdastofnanir jflagsins njta afar ltils trausts. n ess a einhverju s hgt a treysta er ltil von til ess a hgt veri a n jinni uppr eim ldudal sem bankahruni hefur neitanlega valdi. Ef trsarvkingarnir eiga aftur a f ll vld og geta haldi fram snum leik er engin von til ess a vel fari.

Fyrir nokkru vorum vi hjnin stdd bensnst einni vi rtnsbrekkuna. Einhverra hluta vegna datt okkur hug a f okkur pnulti nammi. Afgreislukonan var greinilega hlfhneykslu okkur og lt ess geti a laugardgum vri nammi selt hlfviri. Mig langai auvita mest til a skila namminu aftur en af v var ekki.

N s g frttum sjnvarpsins a sama afer er notu Hagkaupum Skeifunni og trlega var.

eir kaupmenn sem hafa vrur snar tvfalt drari en rf er sex daga vikunnar eiga alls ekki skili a versla s vi . Fyrirlitningin sem eir sna viskiptavinum snum me essu er meiri en hgt er a stta sig vi.


930 - Slon spilar sl

Vitali vi Slon Sigursson fyrrum bankastjra Bnaarbankanum tvarpi um daginn hefur vaki talsvera athygli. Hann segir a Halldr J. Kristjnsson sem var bankastjri Landsbankanum hafi beitt sig miklum rstingi til a lna Bjrglfunum feina milljara svo eir gtu keypt Landsbankann. Sjlfur hefi hann lna S-hpnum til a eir gtu keypt Bnaarbankann. etta snir hnotskurn hugsunarhtt trsarvkingana.

Gtu Bjggarnir ekki sjlfir betla sn ln? Mttu eir ekki vera a v? Slon ltur eins og nokkrir milljarar su bara smpeningar. Geri Bnaarbankinn miki af v snum tma a lna mnnum milljara? Ekki veit g a. Hefi ekki einu sinni haft hugmyndaflug til a prfa a f slkt ln.

Er ng fyrir trsinga a benda bara hver annan? Er Slon orinn einhver hvtveginn engill bara af v a hann getur kennt rum um sn eigin afglp? Segist hafa veri beittur rstingi. Hvers konar rstingi? Htai Halldr a segja fr einhverju misjfnu um Slon ef hann makkai ekki rtt?

Einhvers staar verur a byrja. Vri ekki bara upplagt a byrja a stinga Sloni fangelsi? Kannski hann fri a syngja. Segi jafnvel fr einhverju misjfnu um Halldr Jn ea ara.

v amrski herinn svo rttsnn og rogginn.
Rttir oss sjlfsagt eitthva gogginn.

etta er vel sagt. v miur var a ekki g sem sagi etta fyrst. Lsir hugsunarhtti slendinga vel. Eftir a eir hfu me Bretavinnunni lrt a svkjast um var eim oft efst huga a vera matair af eim sem meira ttu undir sr. egar kanadtarnir fru tk eintmt vesen vi.


929 - Kosningabarttan hfst dag

Svo segir Icesave-tengdri frtt Mogganum. egar g klikkai essa frtt tlvunni minni fr vde af sta n ess a g bi um a. Einhverra hluta vegna var ekkert hlj me myndinni. a geri svosem ekki miki til. g skynjai strax a arna var veri a tala um kosningabarttu vegna jaratkvagreislunnar sem fara fram 6. mars n.k. Hins vegar skynjai g ekki ngu vel af hverju eir menn sem arna birtust sakamannabekk me nafnspjld og allt voru ar.

Sennilega skiptir a ekki miklu mli v me llu er ljst um hva verur kosi. Vel getur samt veri a a skrist egar nr dregur. Njustu fregnir af Icesave benda samt ekki til ess a mlin su a skrast. Sennilega er mikill meirihluti fyrir v a samykkja ekki lgin. Rkisstjrnin virist leggja mikla herslu a n samkomulagi vi sem flesta um eitthva anna en a sem stendur lgunum sem lafur Ragnar neitai a skrifa undir. arf hn sennilega ekki a segja af sr. Svo er lka hgt a htta vi jaratkvagreisluna me v a draga til baka lgin sem um er deilt. Fyrir v er fordmi.

N er rifist um a hvort 170 sund ea 230 sund manns hafi farist jarskjlftanum mikla Haiti 12. janar. Mr finnst a litlu skipta. etta er me allra mestu hamfrum sem duni hafa yfir heimsbyggina. Icesave-aumingjaskapurinn verur nstum hlgilegur samanburinum. Afleiingar skjlftans eru miklu verri en urft hefi a vera. Haiti-bum hefur veri haldi lengi ftktargildru og stjrnvld eru hf til alls. byrg llu essu bera margir. Ekki sst au fyrirtki sem maka hafa krkinn essu svi.

Hver er tilgangur lfsins?
Er einhver tilgangur me v ?
g efast um a.
Efast um allt.
Jafnvel efann sjlfan.

g kann ekki vi etta. Sasta blogg mitt var llegra lagi. Fannst mr sjlfum a minnsta kosti. Samt eru gestir mun fleiri n en veri hefur a undanfrnu. er g ekki bara a tala um a nstum mnaarfr sem g tk mr janar heldur er g a mia vi mun lengra tmabil. etta snir mr bara a a sem g held a s til vinslda falli er a lklega alls ekki. Ekki mn fyrsta vitleysa.


928 - hvaa takka g a ta til a bora?

egar vi komum heim fr Kanar var maur starinni fyrir aftan okkur flugvlinni me fartlvu me sr. Hann ni hana handfarangurinn eftir a vlin var komin loft og skmmu seinna heyri g sagt: „ hvaa takka g a ta til a bora?" a var dttir hans a spyrja hann ti einhvern tlvuleik bst g vi. Honum vafist eitthva tunga um tnn vi a svara essu svo spurningin var endurtekin nokkrum sinnum. ess vegna man g svona vel eftir henni. Sjlfur var g me fartlvu handfarangrinum mnum en nennti ekki a Indriast neitt me henni heimleiinni.

Lengi vel eftir a slin settist hlt g svo a ljsi vngendanum vri tungli. Skildi ekkert v hva a var a flkjast arna og hve a breytti lti stu sinni. Var sfellt rtt ofan vi sjndeildarhringinn og haggaist ekki aan.

„Aulr er ill danska," segir mltki. Mr finnst essi samsetningur hj mr samt vera smilega vel heppnu prentsmijudanska.

Du skal ikke bruge paafnge under disse rundtomstder sagde manden da jeg sagde ham fra mine vandringer om den engelske kystens krogotte gader i min sgen for det billigeste rde-paafnge i supermarkederne.

etta er semsagt prentsmijudanska eins og g s hana fyrir mr. Arir sj hana kannski allt ruvsi. En af hverju heitir etta prentsmijudanska? essu mega lesendur gjarnan svara ef eir geta. Verlaun eru engin.

Mn vegna m einhver segja eim a Spaugstofumnnum a tilbin out-takes eru ekki fyndin. Skil ekki hvers vegna eir halda a.

Silju Bru mli vekur nokkra athygli nna. Mr finnst a hsklakennari og algengur litsgjafi rkisfjlmilunum varandi stjrnml megi ekki haga sr svona. Ml etta getur vel ori vinstri grnum til mikilla trafala komandi borgarstjrnarkosningum og ferli Silju Bru sem hrifamikils litsgjafa er rugglega loki.

Leit bloggi hennar eyjunni og ar vakti a athygli mna a dagsetning me pistlunum er engin. Furulegt.


927 - Vsa leitar hfundar

Var a enda vi a lesa bkina „jtr og jfri" eftir Jn Hnefil Aalsteinsson." etta er hugaver bk og skemmtileg. g las hana spjaldanna milli nema lista um heimildarrit og nafnaskr lokin. essi bk er gefin t af Iunni ri 1985.

Jn kannast g ekki vi oft hafi g heyrt nafni. Held a hann hafi veri ea s brir fraulsins, hagyringsins og skgarbndans Hkonar Aalsteinssonar og fddur og uppalinn Jkuldal.

Markverust finnst mr umfjllun Jns um vsuna alkunnu sem er svona:

N er hltur nvakinn
n er grtur tregur.
N er g ktur nafni minn
n er g mtulegur.

Jn fjallar reyndar lti um vsuna sem slka heldur um a hver ea hverjir kunni a vera hfundar hennar. Einnig um adraganda vsunnar, hvenr hn s ger og hvar. ll umfjllunin er nrri tuttugu blasur og samt virist mr ekki vera sanna endanlega hver ea hverjir su hfundar hennar.

Sjlfur hef g gaman a vel kvenum vsum og hef nokkrum sinnum birt vsur hr mnu bloggi. Lengi hef g samt veri eirrar skounar a til ltils s oftast nr a geta hfundar ea reyna a leia lkum a v hver hann s. Hef stundum lti ess geti a vsur su eftir sjlfan mig. Einnig hef g a fyrir reglu a ef g tilfri vsu annahvort bloggi ea athugasemd n ess a minnast hfund s vsan eftir mig.

etta gera alls ekki allir. Sumir tilfra vsur eftir ara n nokkurrar athugasemdar um hfund og tel g a eir su a gefa skyn a eir hafi ort vsuna sjlfir svo urfi alls ekki a vera. Oft eru vsur lka ortar undir hrifum annarrar vsu ea vsna, jafnvel n ess a hfundur geri sr nokkra grein fyrir v.

Tilefni vsna og hfundar eirra geta n efa oft skipt mli. Ein er s vsa sem reianlega er fremur auvelt a stasetja tma ekki viti g um hfundinn. S vsa er svona:

Fallega orsteinn flugi tk.
Fr um himna kliur.
En Lykla-Ptur lfsins bk
lsti skyndi niur.

essi vsa er sg ort skmmu eftir daua orsteins Dalasslumann og vst er a skmmu eftir ann atbur heyri g hana fyrst. sta ess a hn var strax mjg fleyg er sagt a s s a bkur hinu ekkta bkasafni orsteins su ekki allar heiarlega fengnar. essi vsa og tbreisla hennar lsir einnig vel eirri illkvittni sem algeng er alumenningu slendinga.

N er g enginn Jn Hnefill Aalsteinsson og etta blogg enginn pistill sem flestallir lesa, en n er svo langt um lii fr daua orsteins sslumanns a engan tti a sra fjalla vri um hfund essarar vsu.

v bi g sem essar lnur lesa og einhverja hugmynd hafa um hfund vsunnar um orstein a lta ess geti athugasemd hr vi essa blogg-grein. a er nefnilega svo gaman a f athugasemdir en g hef fengi r fremur far a undanfrnu.

Til gamans lt g svo fljta me sguna um a a eir Haraldur J. Hamar (ea klaufhamar) og Jn Hefill Aalsteinsson hafi veri brur og mamma eirra veri Jsefna Sg. Man ekkert hvar g heyri etta fyrst og etta er reianlega tm vitleysa.


926 - Icesave-singurinn

egar singurinn varandi Icesave verur um gar genginn verur ljsara hver hefur rtt fyrir sr hrunsmlum. Hgri sinnai hluti lsins ea s vinstri sinnai. Mr finnst endilega a hgri og vinstri hafi enn merkingu. S merking sem g legg au or er einkum s a eir sem vinstri sinnair eru vilji sem mesta velfer fyrir sem flesta hn kosti ef til vill minni au og minni jartekjur. eir hgri sinnuu vilja umfram allt auka jartekjur og skapa sem mestan au. Stkka kkuna eins og eir segja oft. Svo getur hn lka minnka fyrirvaralaust eins og vi slendingar urum yrmilega varir vi fyrir nokkru.

Lklega er etta afar vinstri sinna vihorf og essu llu eru fjldamargar undantekningar. Alls ekki er alltaf gott a sj hva eru vinstri sinnu vihorf og hver eru hgri sinnu fylgismenn flokka su oft naskir slkar skilgreiningar. Margir sveiflast milli ess a vera hgri ea vinstri sinnair. Eins og g.

Var a horfa „Silfur Egils" an. Menn geta hglega haldi v fram a Egill Helgason s vinstri sinnaur. Hann er samt eins og sakir standa einn af allra hrifamestu fjlmilamnnum landsins. a dugar engan vegin a vera me upphrpanir um hann. Nausynlegt er a koma me rk og allra best vri fyrir hgrisinna a koma me mtvgi ef eir geta. AMX er a ekki ar hafi v veri haldi fram, fr v ur en stafkrkur var skrifaur ann vef, a um vri a ra fremsta frttaskringarvef landsins.

rugglega er langt anga til slenskum bnkum verur aftur treyst. Samt arf atvinnulfi eim og stugleika a halda. a er jafnvel hgt a ganga svo langt a halda v fram a eir su nausynlegir.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband