841 - A frttabloggast

etta eilfa frttabloggs-stand er heldur leiinlegt. Af hverju arf g alltaf a hafa skoanir llu um Icesave, Sra Gunnar ea hva a er sem eftst er baugi hverju sinni? Jafnvel skar Bergsson ea mansalsml vekja ekki hj mr sterkar tilfinningar enda er g bsettur Kpavogi. Finnst merkilegast hva allir sem um essi ml skrifa eru me allt hreinu og vita bkstaflega allt um au. Tkum Icesave sem dmi. Ekki hef g hugmynd um hvernig dmsmlum um a mundi ljka, vri s lei boi. Nr allir sem g hef s blogga um etta ml eru samt me a alveg hreinu a slendingar mundu vinna au fyrirhafnarlaust og auveldlega. Ekki g.

Flokksplitkin er farin a ra mestu um skoanir flks Icsave og bankahruns mlum. Yfirleitt er a sem hersla er lg einmitt a sem mundi koma flokki vikomandi sem allra best. etta er hryggilegt.

Fritz Mr Jrgensen sendir mr pst til a minna mig a n s Sjnvarpsstin NN s eina landinu (fyrir utan RUV) sem sendir sitt efni keypis. Me fylgir listi yfir ver aulsingum. etta sendir hann mr (ea Nettgfunni) sem aldrei auglsi neitt. Jja, sama er mr. Sveltur sitjandi krka en fljgandi fr.

Sennilega er g a f einhvern snert af bloggleia. Nenni varla a blogga meira nna. etta daglega svartagallsraus er alveg a drepa mig. Finnst miklu skemmtilegra a blogga um eitthva anna.

g er vafa um a a s Alingi til framdrttar a sjnvarpa yfir landsl umrum ingsal. Mlfundafingar r sem ar tkast eru sumum hvimleiar. Svo mismla ingmenn sig svo oft a flki ofbur. dag var g til dmis a hlusta umrur ar og sagi Siv Frileifsdttir eitthva essa lei: „g vil fagna ennan tn..."


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Langskemmtilegast er a blogga um veri!

Sigurur r Gujnsson, 22.10.2009 kl. 00:46

2 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

Sammla r Smundur um flokksplitkina.

a er ekki aufundin s persna sem situr friarstli slandi essa dagana. landinu rkir vargld. Hvert a verk sem unni er af stjrnvldum er gert tortryggilegt af stjrnarandstu og egar svo er komi gildir raun einu hvort gagnrni er rttmt ea ekki. a er aukaatrii. Aalatrii er a gagnrna.

Auvita er ori "gagnrni" lngu ori merkingarlaust eim flaumi rgs og skrumsklinga sem einkennir mlfar og meiningu eirra sem hafa teki a sr rsmennsku jarinnar. Fjlmilar, stjrnmlamenn og allir hinir sjlfumglu gasprar sem eru svo glrnir a finna illum orum snum heyrendur, eru eigrandi eyimrk hugsjnalausrar plitkur.

g kalla a ekki hugsjn a svala hermdarorsta snum, vinna a srhagsmunum kostna almennings ea fra minnimttarkennd sinni me tktum mikilmennskubrjlings.

Hvernig er annars veri hj r?

Svanur Gsli orkelsson, 22.10.2009 kl. 01:34

3 Smmynd: Brjnn Gujnsson

gleymir Omega. hn er fr og fyrir sem ekki sj Saturday night life, er brandarinn Omega missandi.

Brjnn Gujnsson, 22.10.2009 kl. 03:30

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Sigurur: a er ekki a marka me mig g hef svo lti um veri a segja.
Svanur Gsli: J, a eru n meiri ltin alltaf essum plitsku blokkurum sem allt ykjast vita.
Brjnn: Alveg rtt og g held a Fritz hafi bara gleymt eim lka.

Smundur Bjarnason, 22.10.2009 kl. 04:59

5 identicon

Miki kvir Ellismellur eim degi egar httir a blogga vegna bloggleia, Smundur. En ansans ri var gott bloggi hans Sigurar rs Gujnssonar, sem er einmitt um blogg og kommentin. g held a vi Sigurur r hljtum a vera andlega skyldir, g er eiginlega alltaf sammla honum. En meal annarra ora; Skyldi essi eftirlking af Alcatras-byggingunum, sem risin er syst hsakomplexinu a Bifrst vera tlu til ess a fla flk fr stanum? Ea er meiningin a etta veri tugths? Miki dskoti er ljtt a koma nean hrauni og horfa arna heim a stanum eftir a essi hrmung reis.

Ellismellur 22.10.2009 kl. 07:37

6 identicon

Trmlin maur, au eru a skemmtilegasta... endalaust efni :)

DoctorE 22.10.2009 kl. 09:22

7 Smmynd: Sigurur Hreiar

Miki skil g ig Smundur egar talar um bloggleiann. a er ekki gaman a blogga nema maur hafi eitthva um a blogga, eitthva sem langar a komast or. Mest er gaman a segja fr einhverju sem manni finnst sjlfum frsagnarvert. Stundum a leggja or belg egar tiltekinn belgur kallar or, a manni finnst.

hittir oft naglann hfui, eins og hr a ofan egar talar um mlfundafingarnar Alingi. Umrur ar minna einmitt oft mlfundi gagnfraskla ea einhverskonar mlskukeppni ar sem mlefni skiptir ekki mli heldur aeins hitt a geta kaffrt ara mlgi og annig tafi fyrir framgangi mla.

etta varg er a hluta til tilkomi vegna orsins hljan. Hva ir stjrnar„andstaa“? J, a ir a veita v andstu sem fr stjrninni kemur, vera andstingur ess, mti v. Sama hvernig a er pottinn bi. Og stundum finnst manni essi tillra andstaa -- sem er iku til a sna a menn standi stykkinu -- hafi a fr me sr a hinn armurinn s orinn a sem kalla mtti stjrnarandstu-andstaa. Og btur ormskrattinn endann sr.

Sigurur Hreiar, 22.10.2009 kl. 09:32

8 Smmynd: Kama Sutra

Um flesta plitsku bloggarana sem gala hst og ykjast allt vita er aallega etta a segja: Hst bylur tmum tunnum.

Er a bara g en hefur ekki tmu tunnunum fjlga bsna miki hrna moggablogginu undanfari? Ea eru eir bara ornir svona berandi af v a svo margir gir bloggarar hafa htt hrna upp skasti?

Kama Sutra, 22.10.2009 kl. 09:41

9 identicon

H. akka fyrir upplsingarnar.

h

hordur 22.10.2009 kl. 14:29

10 Smmynd: Smundur Bjarnason

Ellismellur: Takk. ert einn af mnum bestu lesendum og g fi kannski bloggleia er g ekkert a hugsa um a htta essu me llu. Sast egar g fr framhj Bifrst var g me allan hugann vi hva vegurinn var orinn hugnanlega breiur. Hef ekki stoppa ar lengi.
DoctorE: Mr finnast trmlartur oft skemmtilegar en ekki alltaf. Margir taka etta hugnanlega alvarlega.
Sigurur: a er n rtt fyrir allt oft gaman a hlusta umrur inginu.
Kama Sutra: g skrifai vst blokkarar hr ofar en meinti auvita bloggarar hitt ori s gtt. Alveg sammla r me tunnurnar. Moggabloggi er a breytast. Mest vegna ess a margir hafa htt hr.
Hrur: Takk.

Smundur Bjarnason, 22.10.2009 kl. 15:11

11 identicon

Jamm margir trair taka v illa a f a vita a a er ekkert extra lf lxus... a eir hafi veri hafir a fflum me glpabulli.
Persnulega yri g akkltur ef mr vri bent a a vri veri a svindla mr... en trair vilja ekki heyra sannleikann.. eir keyrast fram af grgi og sjlfselsku.. :)

DoctorE 22.10.2009 kl. 19:06

12 Smmynd: Jhanna Magnsdttir

a kemur svona bloggleti ea leii yfir mig anna slagi, en svo gerist eitthva sem g bara hreinlega VER a blogga um ea skrifa og kemur eldmurinn. g held a maur eigi bara a hvla egar enginn er eldmurinn.

Jhanna Magnsdttir, 22.10.2009 kl. 19:40

13 Smmynd: Eygl

Smundur, taktu r hvld milli en eeeeekki htta, gerrrru ha?!

ert efstur skounarlistanum mnum, r og Kpavogsmaur. g yri bara munaarlaus ef kmir ekki me sm pistil svona ru hverju.

Brjnn....a verur skrari myndin hj Omega ef borgar Gui og Jes sm sjnvarssjinn, en a er rtt a eru frjls framlg.

g vildi a g vissi eins miki um ll jmlin eins og flestir bloggarar og arir virast vita.

Eygl, 22.10.2009 kl. 23:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband