Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

840 - Ekkert

Hluti af Smundarhtti bloggi er a blogga hverjum degi hvort sem maur hefur eitthva a segja ea ekki. Hef ekkert a segja nna. Er binn a eya llu mnu pri komment bi hj sjlfum mr og rum. Lt ar vi sitja. essi Smundarhttur er ansi gilegur. Get bara mta hann on the run.

839 - Emanuel Lasker

ski heimspekingurinn og strfringurinn Emanuel Lasker var heimsmeistari skk fr 1894 til 1921. eim rum voru reykingar leyfar vi skk ekki s svo n. Vinslt var a pa vindlareyk beint framan andstinginn.

Einhverju sinni var Lasker a tafli og tk upp vindil og eldfri og geri sig lklegan til a kveikja honum. Andstingurinn kallai skkstjrann og kvartai undan essu. Lasker benti a hann hefi alls ekki kveikt vindlinum hva pa framan andsting sinn. Andstingurinn svarai :

„J, en hefur sjlfur sagt bk um skk a htun geti veri sterkari en framkvmd og svo sannarlega ertu a hta v a blsa vindlareyk framan mig."

Minnir a a hafi veri 1991 sem tilraun til stjrnarbyltingar var ger Rsslandi. voru tlvur yfirleitt ekki nettengdar en man g eftir a egar skoti var r fallbyssum inghsi Moskvu voru menn vi tlvur nrliggjandi hsum sem lstu v sem var a gerast sitjandi vi snar tlvur og skrifandi gopher. Interneti er nefnilega alls ekki ntt. Minnir a a s fr v laust eftir str. ri 1991 voru fir slandi sem fylgdust me Netinu.

egar sjflin fllu Vestfjrum man g eftir a hafa oft endursagt a helsta r frttum og sett island-list. Nokkur fjldi nmsmanna fylgdist me v.

Helsti gallinn vi frammgjammi Alingi er a a heyrist ttalega illa sjnvarpinu hva kalla er. essi kll eru a frast aukana og til mikillar skammar fyrir sem a ika. Nefni engin nfn.

Annars eru plitskir andstingar Icesave samkomulagsins venju orljtir essa dagana hr Moggablogginu. g segi pass.


838 - Stjrnlagaing

N er Icesave-mlinu lklega a ljka. g s ekki anna en rkisstjrnin muni hafa a gegn. egar gmundur sagi af sr sem rherra sagist hann styja rkisstjrnina. g geri r fyrir a hann og fleiri r ngjuhp vinstri grnna samykki frumvarpi sem til stendur a leggja fram um etta ml.

a er samt augljst a mli er mjg umdeilt meal jarinnar og truflar menn kaflega. hrifin sem samykkt frumvarpsins er talin muni hafa aljasamflagi eru reianlega oftlku hj stjrnarsinnum.

Skoanakannanir benda til a kjsendur su aftur a fara til fjrflokksins og er a ltil fura. Borgarahreyfingin hefur ekki haga sr annig a lklegt s a r hrifum hans dragi.

N er a mestu htt a ra um stjrnlagaing. stan er einkum s a nsta vonlaust er a slkt veri haldi. Veri a haldi eru mestar lkur a a veri valdalti hvort sem reynt verur a leyna v ea ekki. Vld sem a hugsanlega fr vera eingngu fr Alingi tekin. bein vld geta ori talsver ef vel tekst til. Stjrnmlamenn munu finna tal r til a draga r vldum ess. Mikill kostnaur verur bara eitt atrii. Miklu mli skiptir hverjir veljast anga og me hvaa htti.

frttum hefur veri sagt fr hpi sem kallar sig Maurafuna og tlar nstunni a standa fyrir v sem kalla er jfundur. Hann mun standa einn dag og vera haldinn Laugardalshllinni. ar munu vera um 300 fulltrar fr msum stofnunum og samtkum og auk ess einir 1200 tttakendur sem mr hefur skilist a veri valdir af handahfi r jskr. essu verur n efa vel stjrna og lyktanir sem fr essum fundi koma geta vel ori marktkar. Ef Ggli er spurur um etta vsar hann aallega Facebook og ar held g a mestar upplsingar um etta ml s a finna.

Sigurur r Gujnsson(nimbus.blog.is) skrifar gtar blogghugleiingar grein sem hann nefnir „Breytt blogg". ar er margt mjg merkilegt og einlgt a finna og einnig athugasemdunum. g er ekki fr v a Moggabloggi s a breytast en get ekki alveg fullyrt hvaa tt. Vi urfum samt reianlega a vera veri gagnvart v a reynt verur nstunni a gera nja rs sem blogga og kommenta. Einkum nafnlausu. a m ekki tiloka stundum s nafnleysi augljslega misnota.


837 - Sra Gunnar

Allir eru tauginni taf sra Gunnari. Mr finnst etta fremur merkilegt ml. Viurkenni a auvita getur a haft hrif. Anna K. Kristjnsdttir rir svolti um etta snu bloggi og segir meal annars lokin: „a grtlegasta er samt a a einustu sigurvegarar slkri rimmu sem hr um rir eru andstingar jkirkjunnar og trleysingjar."

Mr er srt um jkirkjan setji niur vi etta. Finnst biskupinn samt hafa rtt fyrir sr essu mli. Ef hann m ekki fra menn til starfi rur hann ansi litlu. Prestsstarfi er vikvmara en nnur fyrir mlum sem essu og ef stti er miki sfnuinum vegna prestsins finnst mr a hann eigi a vkja. Rkiskirkja er reyndar allsekki takt vi tmann. Auvita eru mrg ml sem leysa arf, til a af askilnai rkis og kirkju geti ori. Kirkjan tti samt a stefna tt en ekki berjast mti v.

Menn eru v vanastir a hafa sinn prest og sna kirkju. Vandamli er auvita hver a borga prestinum kaup og bera annan kostna sem leiir af kirkjulegu starfi. Mr finnst engin sta til a rki geri a. Auvita mundi margt breytast ef rki htti a styja kirkjuna og lklega er ekki hgt a gera a mjg sngglega. Tmi er kominn til a rki htti a vasast trmlum. Ng er n samt.

Umran um orkulindir landsins og aufi ess eflaust eftir a fara vaxandi enda er a s umra sem mestu mli skiptir. Hvernig vi hgum okkur mlum sem einkum snerta komnar kynslir er a mikilvgasta. Okkur finnst kannski a a s okkar efnalega velfer sem mestu mli skiptir en svo er ekki. Hvernig sland framtarinnar verur er a sem mestu mli skiptir.

Nstu daga mun plitsk umra n njum hum. Icesave mun vera meira berandi en nokkru sinni. Hvort a dugar til a koma rkisstjrninni fr veit g ekki og hef enga sannfringu fyrir a a yri til bta.


836 - N fjlmilalg

N fjlmilalg eru leiinni. Katrn Jakobsdttir menntamlarherra skri fr v a n fjlmilalg vru vntanleg. egar reynt var a koma slkum lgum ri 2004 var allt vitlaust. Ekki veit g hvort svo verur n og heldur ekki hvort essum lgum verur teki mlum sem snerta Interneti. Bast m vi a reynt veri a koma bndum yfir aila sem mest fara taugarnar stjrnvldum. Fyllsta sta er til a vera veri. Mannrttindi eru ekki bara til htabrks og fjlglegra ruhalda.

Netsamskipti flks eru me msu mti. Blogg, Facebook, tlvupstur og mislegt anna. au hafa svo hrif samskipti flks kjtheimum. Margt verur me essum htti flknara en ur var. Kostirnir eru samt margir. Sjlfur hef g hinga til komist af n ess a skr mig Facebook. Kannski fer g samt anga endanum.

ar sem Aubrekkan kemur niur Nblaveginn er komi hringtorg og n akeyrsla a veitingahsunum og verslununum ar kring. Engu a sur eru alltaf nokkrir blar hverjum degi sem koma leiis upp Aubrekkuna og sna vi ar brekkunni til a komast a fyrirtkjunum. Maur gti mynda sr a stjrnendur bifreianna mundu smm saman lra etta en svo virist ekki vera. Kannski eru blarnir bara svona margir.

Annars minnir etta mig nja slturhsi ti Brkarey Borgarnesi. (J, a var einu sinni ntt.) ar var langur, brattur og mjr gangur r rttinni banaklefann og lmbin voru afar treg til a fara eftir honum. Einhver sagi : „au lra etta smtt og smtt."

Vel m halda v fram a rning Davs Oddssonar sem ritstjra Morgunblasins hafi veri plitsk ager. Ef til vill ekki flokksplitsk . mislegt bendir til a essi rning tli a hafa heilmiklar afleiingar. Ekki bara fyrir Morgunblai heldur einnig fyrir stjrnarandstuna sem reianlega hlt a hn hefi lf rkisstjrnarinnar hendi sr. mmi situr svo bara eftir me srt enni.


835 - Sviptingar bloggheimum

Sturla Bvarsson fyrrum samgngurherra og forseti Alingis ritar grein Pressuna ar sem hann gagnrnir Egil Helgason harkalega auk ess a koma netlgguhugmyndum snum framfri. Egill er plitskur bloggi snu og leyfir allar athugasemdir ar. A hann skuli um lei vera starfsmaur RUV gerir mli svolti flki. a sem Sturla vill essu getur hglega veri strhttulegt fyrir mlfrelsi landinu.

Pressan leyfir engar athugasemdir. Eyjan gerir a hinsvegar og a sjlfsgu Egill lka. Enda er hann eyjubloggari. Mbl.is leyfir athugasemdir eim sem skrir eru hj eim og verur athugasemdin um lei a sjlfstu bloggi sem aftur er hgt a gera athugasemdir vi. Allt er etta nokku skrti og eflaust er hugmyndin s a fjlga bloggurum me essu og gefa um lei stjrnendum Moggabloggsins sem mest vald yfir eim sem ar athugasemdast ea blogga.

N sigli g hrabyri upp vinsldalistann Moggablogginu. a er auvita mest vegna ess a margir fnir bloggarar fru Eyjuna ea sgust tla anga, egar Dav Oddsson var gerur a ritstjra Morgunblainu. Svo hn skr Bjarnadttir ef til vill einhvern hlut essum nfengnu vinsldum. En r v Lra Hanna yfirgefur okkur Dav ekki er g a hugsa um a vera kyrr hr enn um sinn.

Fyrst eftir kosningarnar vor vorkenndi g eim sem hfu kosi Vinstri grna vegna ess a eir vru flokka lklegastir til a koma veg fyrir a sland yri ESB a br. N eru a g og arir eir sem Borgarahreyfinguna kusu sem eru vorkunnar urfi.

a var eiginlega Fririk r Gumundsson (lillo.blog.is) sem segja m a hafi plata mig til a kjsa Borgarahreyfinguna snum tma. Mean hann var hr Moggablogginu las g bloggi hans oft og a sumu leyti var a fyrir hans hrif a g kva a kjsa hreyfinguna.

„Heyra m g erkibiskups boskap en rinn er g a hafa hann a engu." Segir sra Gunnar Bjrnsson og n m bast vi a hitni kolunum Selfossi eflaust su engin n Staaml uppsiglingu.


834 - Sngur trsarvkinganna

Jhanna er vitlaus
og gerir aldrei neitt.

Betri eru skattalkkanir
en skattahkkanir

Virkjum allt sem hgt er a virkja
og reisum lver t um allt.

Ltum hjl atvinnulfsins snast
og snast sem allra hraast.

Burt me AGS.
Nojarar eiga bunch of monn

Vi viljum f vldin aftur.
lur llum svo vel.

Annars er g orinn hundleiur essari sfelldu og illskeyttu umru um Icesave, bankahrun og esshttar vitleysu. Jafnvel prustu menn tryllast lyklaborinu egar eir fara a blogga. Ausa hrri bar hendur og kalla a rkru. Skil heldur ekki nema sumt af v sem sagt er og veit essvegna ekkert hvaa afstu g a taka. Allt er mgulegt. Er ekki fjldasjlfsmor bara lausnin?

Og svo var str Magnsson svikinn um friarverlaunin einu sinni enn.

Hvar endar etta eiginlega?


833 - Afastelpan litla

Auvita get g um ftt anna hugsa en afastelpuna nfddu. Mir hennar er fr Bahama eyjum svo hn valdi rttan dag til a koma heiminn. Tlfti oktber er nefnilega svonefndur Klumbusardagur og haldinn htlegur va. A minnsta kosti Bandarkjunum. ar er a reyndar jafnan gert annan mnudag oktber. etta skipti var 12. oktber einmitt mnudagur.

a var 12. oktber 1492 sem Kristfer Klumbus steig land eyjunni San Salvador og hlt a hann vri kominn til Asu. Svo var ekki v n tilheyrir essi eyja Bahama eyjaklasanum Karbahafi. Reyndar er lka til eyja Galapagos eyjaklasanum undan Ekvador sem heitir San Salvador. S eyja er oft kllu Santiago eyja.

Svo m ekki m rugla San Salvador eyjunum saman vi hfuborg El Salvador Mi-Amerku sem einnig er kllu San Salvador. San Salvador eyja Bahama klasanum er stundum kllu Watling eyja. egar Klumbus komanga er sagt a eyjaskeggjar hafi kalla eyjuna Guanahani.

J g veit a Leifur heppni Eirksson fann Amerku fyrstur Evrpumanna (ea llu heldur Bjarni Herjlfsson - en frum ekki nnar t a) Leifur hafi vit a tna Amerku aftur en viti i hvernig hann fkk viurnefni sitt? Heppnin var ekki flgin v a finna Amerku. Nei, hann var svo heppinn a bjarga heilli skipshfn sjvarhska.

Eyr rnason hlaut bkmenntaverlaun Tmasar Gumundssonar ri 2009 fyrir ljabkina „Hundg r annarri sveit." Eyr ekki g fr veru minni St 2 og hann er Moggabloggari og bloggvinur minn. Hefur ekki blogga neitt nlega. Alltaf skemmtilegur samt. Til hamingju Eyr!

etta er a finna RUV vefnum:

Eyr er fddur 2. gst 1954. Hann lst upp Skagafiri, Uppslum Blnduhl, og stundai almenn sveitastrf frameftir aldri og tilfallandi vinnu, svo sem vi brarsmi og grenjavinnslu. Vori 1983 tskrifaist hann r Leiklistarskla slands. Eftir a tku vi mis verkefni eins og leikstjrn hj hugaleikflgum og vinna vi auglsingager. ri 1987 hf hann strf hj St 2 sem svisstjri og vann ar til 2006 er hann flutti sig yfir til Saga Film. Sem stendur er hann sjlfsttt starfandi.


832 - skr Bjarnadttir

Blogga yfirleitt ekki um persnuleg efni. Undantekning samt nna. skr Bjarnadttir fddist morgun (mnudag) og g er binn a vera mestallan dag Akranesi og m eiginlega ekkert vera a v a blogga. Talsverar upplsingar um hana og myndir skilst mr a su egar komnar Facebook og kannski er hgt a finna r var Netinu. Tk myndir af henni og tvr eirra fylgja hr me. Blogga meira morgun ef g nenni.

IMG 4115

IMG 4120


831 - Jhanna og Dav

A mrgu leyti legg g a jfnu a sem er a gerast slenskum stjrnmlum essa dagana og a sem gerist sambandi vi fjlmilalgin ri 2004. Svipaar ofsknir eru gangi. Menn tna sjlfum sr rfum ofsa. Orran er komin r llu samhengi vi tilefni og stjrnmlamenn sjst ekki fyrir.

mr hafi fundist elilegt a sauma a Dav Oddssyni sambandi vi fjlmilalgin er g viss um a stuningsmenn hans hafa upplifa standi sem skapaist sem rs hann. g vil ekki vera a fjlyra miki um etta v stjrnml eru leiinleg og mannskemmandi.

A sumu leyti er g ndverum meii vi Lru Hnnu Einarsdttur varandi stjrnmlaskoanir en hn stendur sig vissulega vel v a halda trsarbesefunum skefjum og a er frbrt a geta gengi safn hennar af athyglisverum hlutum. Um daginn birti hn bloggi snu grein sem Njrur P. Njarvk hafi skrifa og nefnt: „Ef rgalli kemur siu."

S grein er mjg g og g vil hvetja alla til a lesa hana. Greinin birtist Vsi.is og bi m sj hana ar og bloggi Lru Hnnu. (Visir.is - Umran - Yfirlit greina. Blogg Lru Hnnu 8. oktber s.l.)

Njrur segir meal annars:

Einna verst tti mr a frtta af fjlda hsklanema sem stti f atvinnuleysissj mean eir voru nmi. slenska jin gefur essu flki keypis hsklanm, sem er fjarri v a vera regla rum lndum. essir nemendur launa miklu gjf me v a svkja f r almannasji tluum flki sem hefur misst atvinnu sna. g hlt a spyrja: Hvers viri er menntun flks sem snir af sr vlka siblindu? Hefur a ekki raun fyrirgert rtti snum til keypis ri menntunar?

egar g var vi nm Bifrst forum daga ttum vi nemendurnir hver og einn eftir vissum reglum a standa upp matsal og lesa einhverja tilvitnum. a kostai oft mikil og langvarandi heilabrot a finna rttu tilvitnunina. tli g hafi ekki urft a standa skil svona tilvitnunum tv til rj skipti. Einni eirra man g eftir. Hn var einhvern vegin svona: „Ntmamenn fordma Jdas ekki fyrir a hafa sviki herra sinn heldur fyrir a hafa kasta fr sr rjtu silfurpeningum."

Hugsunin er ekki svipu og klausu Njarar. Grgin er vlk hj nr llum a frvik fr henni eru beinlnis skrtin.

Ekki hefur neinum tt taka v a mtmla efnislega v sem g sagi um ESB blogginu mnu gr. Geng tfr v a eir sem lesi hafa su mr sammla.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband