461. - A skta austur

Fririk r Gumundsson kann a spila Moggabloggi enda fjlmilamenntaur. Nna lofsyngur hann til dmis gmlu krnuna sem er svo sem allt lagi. g man bara a egar nllin tv voru striku t var g a vinna hj Kaupflagi Borgfiringa Borgarnesi og launin voru eitthva a nlgast milljnina mnui.

Eitt er a sem Fririk notar miki og a eru skoanakannanirnar. etta er fnksjn hj Moggablogginu sem vert vri a nota meira. Mig minnir a g hafi gert etta einu sinni og kannski geri g a fljtlega aftur.

g s lka hj Fririki (af v a g les yfirleitt ekki blin) a vistrmum fyrir aldraa fer fkkandi. etta finnst mr vera samrmi vi a sem rkisstjrnin og rkisstjrnarflokkarnir hrsa sr af. stan er ef til vill s a sjaldgfara er a vera en ur a margir aldrair kldrist saman herbergi. Einhvern tma var sagt a menningarstig ja mtti sj v hvernig komi vri fram vi gamalt flk. Samkvmt v skora slendingar ekki mjg htt.

Einhverjir voru a fjlyra um klsett sem sneru tt fr Mekka. Mr er eiginlega sktsama en minni a ttir geta skipt mli trmlum. g hafi ekki gert mr grein fyrir essu fyrr en g las (og lri jafnvel lka) kvi um Jn hrak eftir Stephan G. Stephanson. kvinu stendur:

Kalt er vi krbak,
krir ar Jn hrak.
tar sna austur og vestur.
Allir nema Jn hrak

a er vst eitthva til essu. g held svei mr a grafir su alltaf teknar me etta huga. Lka eru kirkjur vst alltaf ltnar sna vissan htt. Man bara ekki hvern.

Sagt er a egar hola tti Jni ofan jrina hafi hn veri gaddfrein og grafararnir kvei a lta hann bara sna t og suur a mtti eiginlega ekki. stan var meal annars s a....

Kirkjubkur ar um egja.
er fyrst af Jni a segja
hann skaust inn ttir landsins
utanveltu hjnabandsins

og tti alls ekki merkilegur pappr. a getur vel veri a sumum mslimum yki a ekki gott til afspurnar a skta klsett sem snr ekki rtt. Hva veit g.

Ungu skldin yrkja kvi
n ess a geta a.
Inglfskaffi er g fi
n ess a ta a.

egar g heyri essa vsu fyrst er g viss um a me fylgdi hver hefi ort etta og af hvaa tilefni. Jafnvel tskring msu vsunni. essu er g llu binn a gleyma. Veit vel hvar Inglfskaffi var og a kostgangarar voru ar einhvern tma. Vsan er samt g finnst mr og stendur alveg fyrir snu.

Hugsa get g um himinn og jr
en hvougt sma.
Vantar lka efni a.

Mr finnst eins og g hafi einhverntma heyrt Tmasi Smundssyni eigna etta, en er allsekki viss.

Svo var mikill Satans kraftur
a saltair orskar gengu aftur.

etta er eftir Grm Thomsen og r miklu lengra kvi. Margt kraftmiki kom r penna Grms.

S fyrir skemmstu DV fr 1992. ar var sagt fr v a tvarpshsinu vi Efstaleiti grasserai hermannaveiki. Spttist yfir mannskapinn me einu srlega vnduu loftrstikerfi. Einnig a Hinn Steingrmsson hefi falli yfirli sustu umfer skkmts Kaupmannahfn. ar var hitabylgja, engin loftrsting skksalnum og ofanlag leyft a reykja ar inni. Fyrir bragi tapai Hinn skkinni og missti af v a vera Aljlegur meistari a skipti.

Bifrst stunduu menn a a ykjast vera veikir eir vru a ekki rauninni. annig mun etta hafa veri var. Sklastjri nokkur var orinn svo hvekktur essu a hann fr jafnan sjlfur og athugai mli. Einn illa frveikur rtti honum rasshitamli til sannindamerkis um hann vri vi dauans dyr. Stjri hummai nokku. Leit mlinn. Gekk t a glugga og skoai mlinn vandlega. Sagi san: "a mtti ef til vill segja a a rlai fyrir ofurlitlum hitavotti."

Brskemmtileg er frsgn Kristjnu fr Stakkhamri af fer til gmlu Sovtrkjanna. anga hefur mig alltaf langa til a fara. Bjggi brir fr einhvern tma feralag anga austur og mr er minnissttt a hann sagi fr v a hann og fleiri fru yfir eitthvert strik flugvellinum og allt var vitlaust.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Beturvitringur

etta er opinberun. Takk, htti han fr a skta norur!

Beturvitringur, 27.9.2008 kl. 00:55

2 Smmynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jhannes Axelsson)

Dyr kirkna sna vestur og eru a v leyti gtur ttaviti a veit maur hvar austur er. Um norur og suur gegnir ru mli ef maur er ekki vel a sr landafrinni. Vsan um ungu skldin var snum tma eignu Steini en er vafalaust rangferu eins og fleira. Mig hefur stundum langa til a skreppa til Finnlands v a einhvern tmann las g a vodkapela a a vri svo sem hgt a lra finnsku me v mti a fara nmskei en egar bi vri r pelanum gti maur tala hvaa tunguml sem vri. Aito kirkas. a eina sem g kann finnsku essa stundina er Mika Hakkinen. Hafu a gott.

Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson), 27.9.2008 kl. 12:04

3 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

g s a hefur veri a lesa um klsettin blogginu hjmr, nema aarir su bnir a stela eim og kka minn "copyright",og vitnar svo nfrnda minn Stephan G. etta er mikil viring. Enn hefur ekki samt ora a koma me komment setuna hj mr, bloggvinur minn gur. tli Stephan G. hefi blogga, hefi hann haft r tlvu?

Takk fyrir vsnaskemmtun. a er svo jlegt a koma inn bloggi hj r. Var ekki eitthva af essu eftir Laxness?

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 27.9.2008 kl. 12:40

4 Smmynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jhannes Axelsson)

Mr er sagt a vsan um Inglfskaffi s eftir Vilhjlm fr Skholti. Vsur eru sem betur fer yfirleitt rangferaar. essi er sg eftir mig um samvinnu kennaraingi ar sem tala var um a samvinna yrfti a vera rtt og helst lrtt svo a rangur nist.

Mikill er kraftur vors kennarabls

ef kraftana stillum til samans.

S samvinnan lrtt hn leiir til gs

en s lrtta er meira til gamans.

Kveja

Ben.Ax.

Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson), 27.9.2008 kl. 13:01

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Villi minn auvita ORI g ekki a skrifa um setuna na nema vita eitthva um hana. g hugsa a sum skld hefu blogga ef au hefu haft tkifri til. Man til dmis eftir a hafa lesi bloggbk efitr Gumund Danelsson.

Benni: Takk fyrir tilskrifin. Vsan er fn. Ef vilt f vsuorin betur saman notaru shift-enter sta enter.

Smundur Bjarnason, 27.9.2008 kl. 15:14

6 identicon

Vsan um Inglfskaffi er eftir Leif Haraldsson.

Eiur Gunason 27.9.2008 kl. 15:19

7 Smmynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jhannes Axelsson)

Hver var Leifur Haraldsson?. akka fyrir shitt og enter. Prfa a hr me.

Ei yfir klmi er kvarta.
v er kirja til drar og lofs.
Heilann menn vantar og hjarta
og hfa v stanslaust til klofs.

r v a ert binn a kenna mr shitti og enteri lt g fylgja me vsu um Bubba sem vildi snum tma lgleia box.

Ofbeldi magnast enn um sinn.
Allt ltur breyttum hgum.
N vill blessaur Bubbi minn
lta berja sig samkvmt lgum.

Kveja

Ben.Ax. (n shitt og enters, greinilega)

Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson), 27.9.2008 kl. 15:44

8 Smmynd: Smundur Bjarnason

Me "copyright" klsettum
kemur Villi gloppa.
Ef miki er af mslimum
mtir hann me koppa.

Smundur Bjarnason, 27.9.2008 kl. 16:28

9 Smmynd: Fririk r Gumundsson

"Lofsngurinn" um krnuna er fugmla"vsa" Smundur og g myndi miklu heldur lofsyngja Kaupflag Borgfiringa. Afa minn Fririk orvaldsson ekktur reianlega egar varst milljn krna maur. tt hann vri kannski fluttur suur a stra afgreislu Akraborgarinnar. Borgarnesi fkk maur bestu vnarbrau landsins (heimsins), a g hygg bakari KB. Er KB me bakar dag Er eitthva vari vnarbrauin ar?

Fririk r Gumundsson, 27.9.2008 kl. 18:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband