19.7.2008 | 00:08
393. - Nöldur og aftur nöldur. Ekkert nema eintómt nöldur
Yfirleitt er blogg ekkert annađ en djöfulsins nöldur. Nöldur og tuđ. Til hvers ađ vera ađ nöldra á bloggi? Ţađ tekur enginn mark á ţessu. Sínöldrarar eru sjálfum sér verstir. Ţeir hćtta međ öllu ađ sjá annađ en nöldurbloggin sín og annarra og telja sér trú um ađ lífiđ snúist um ţetta. Ađ nöldra sí og ć. Daginn út og inn. Ef menn eru ekki sínöldrandi ţá eru ţeir ađ Lúkasast um eitthvađ sem ţeir vita hreint ekkert um. Og hafa ekkert vit á. Ţykjast samt vera gáfađri en nokkur annar. Vćri ekki nćr ađ vera svolítiđ jákvćđur og tala um hvađ veđriđ hafi veriđ gott í dag og sólsetriđ fallegt í gćrkvöldi. Af hverju er ég ađ ţessu fjandans nöldri? Getur ekki bara hver og einn nöldrađ og Ramsesast útaf fyrir sig. Ţađ vćri best fyrir alla. Svo eru fréttamenn og blađamenn búnir ađ smitast af ţessari nöldur ónáttúru líka. Ekki má Geiri greyiđ segja fréttamanni í fullri vinsemd ađ hafa hćgt um sig ţá verđur allt vitlaust og blađa- og fréttamenn nöldurspóla upp um alla veggi. Verst af öllu er pólitíkin. Ţar nöldra menn hver í kapp viđ annan en verđa ţó ađ gćta ţess ađ nöldra nokkurn vegin eins og flokkslínan segir. Stjórnarandstöđunöldur er auđveldast. Ţá er nokkuđ seif ađ vera bara á móti öllu. Ţeir sem álpuđust til ađ styđja stjórnarflokkana í síđustu kosningum eiga ekki sjö dagana sćla. Allt er tóm tjara sem ţeir segja. Ef ţeir segja ţá nokkuđ. Auđveldast ađ taka bara ţátt í nöldurkórnum. Pakkiđ sem mćnir stöđug uppá stjórnina veit ekkert í sinn haus frekar en ráđherrarćflarnir. Ţegar nöldrinu linnir í bloggheimum taka kóararnir og hirđirnar viđ. Einhver hirđbloggarinn lćtur ljós sitt skína og samstundis taka kommentasmiđirnir viđ og jesúsa sig yfir snilldinni og frábćrunni. Alltaf ţeir sömu. Mikiđ rosalega er ţetta flott. Ég hef bara ekki heyrt frábćrari brandara allt mitt líf. Snilldarlega sagt. Endalaust knús og kossar. Ég gćti ćlt. Óskaplegt hvađ hrćsnin og mćrđin getur orđiđ mikil í ţessum athugasemdum hjá hirđfólkinu. Ég fćri bara ađ gráta ef ég vćri ekki svona eitilharđur og afrenndur nöldrari. Nöldur og mćrđ. Í ţví eru bloggarar bestir. Hefur nokkurn tíma frést af bloggara sem bloggađi skynsamlega? Ekki hef ég heyrt um ţađ. Í lokin eru svo fáeinar myndir. Allar teknar í dag í Elliđaárdalnum nema sólsetursmyndin. |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Hverslags nöldur er ţetta, Sćmi minn!
Myndirnar ţínar eru ćđislegar - pistlarnir líka reyndar. (Ekki ćla!)
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.7.2008 kl. 00:18
Ja ţetta kalla ég nú almennilegt nöldur
knús og kossar
Lilja Kjerúlf, 19.7.2008 kl. 00:43
Já en... ţađ er bara svo gaman ađ vita allt betur en hinir.
Skítt međ alla skynsemi
skilurđu ţađ ekki.
hún er bara brjálsemi
bindur fólk í hlekki.
Bara svona smá vísubull !
asben 19.7.2008 kl. 00:56
Nöldrađu bara áfram og gerđu ţađ almennilega. Auđvitađ vitum viđ allt best; sjáđu bara hvađa blogg-nafn ég valdi mér.
Sonna, sonna, sonna. Ţađ er fullt af fallegum myndum, fróđlegum greinum og skemmtilegum frásögnum og sumt til frćđslu. Hirđathugasemdasemjendurnir verđa líka ađ hafa e-a til ađ líta upp til og undirgefast. Svo eru líka margir sem koma međ mótrök í aths. og alls ekki međ sleikjuhátt.
Nöldrandi Besserwisser
Beturvitringur, 19.7.2008 kl. 04:17
Sjálfur geturđu veriđ nöldrari! Í ofanálag er bloggiđ ţitt fullt af lundareykjadalskjaftćđi og ritrćpu. Skil ekki í ađ nokkur mađur nenni ađ lesa ţetta. Myndirnar ţínar eru svo bćđi viđvanings- og flatneskjulegar og blogginu ţínu til hreinna vansa.
Auđvitađ meina ég ekkert međ ţessu ţrasi, en setti ţetta inn fyrir ţig svo ađ ţú seljir síđur upp yfir allri mćrđinni, vćmninni og bullinu, sem veđur uppi hér á Moggablogginu.
Helgi Viđar Hilmarsson, 19.7.2008 kl. 13:53
Já, auđvitađ er ţetta tómt nöldur hjá mér og mest til gamans gert.
Vísan er fín og kommentin finnst mér ekki vera neim hirđkomment.
Skil samt ekki alveg hvađ lundareykjadalskjaftćđi er.
Sćmundur Bjarnason, 19.7.2008 kl. 18:19
Jíha, ţetta er ástćđan fyrir ađ ég slóst í bloggarahópinn fyrir nokkrum dögum. Allt ţetta dýrindis nöldur.
Meira nöldur og meira spam, takk!
spambot, 19.7.2008 kl. 20:22
Ein tillaga varđandi myndirnar, Sćmundur...
Ţađ vćri mjög gaman ef ţú skírđir ţćr, ţ.e. segđir hvađ er á hverri mynd og hvar hún er tekin. Ekki vćri verra ef ţú segđir klukkan hvađ sólarlagsmyndir eru teknar.
Smá vinna en skilar sér og ţá hefurđu ţetta líka "á lager".
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.7.2008 kl. 20:31
Lára Hanna. Myndavélin er međ klukku ţannig ađ tímasetningarnar eru ekki vandamál. Hvar myndirnar eru teknar finnst manni liggja í augum uppi međan mađur man eftir ţeim. Auđvitađ verđur ţađ ekki alltaf ţannig. Myndirnar sem ég set á bloggiđ eru bara mikiđ minnkađar kópíur og ekki mikils virđi. Stundum segi ég líka eitthvađ um myndirnar.
Spambot, njóttu nöldursins. Mér finnst kjötbúđingur ágćtur.
Sćmundur Bjarnason, 19.7.2008 kl. 20:59
Ég sem hélt ađ ég vćri ađ eiga orđastađ viđ Borgfirđing, en ég sé ađ ţú ert fćddur í Hveragerđi. Ţađ er ţví engin furđa ađ ţú áttir ţig ekki alveg á lundareykjadalskjaftćđinu. Ţar sem orđiđ finnst ekki í Orđabók Blöndals ţá ćtla ég ađ gefa út mína eigin orđskýringu ţér til handa og glöggvunar. Lundareykjadalskjaftćđi er sem sagt sambland af nöldri, vađli og vitleysu. Viđhöfđu Lundareykdćlingar ţennan plagsiđ í erjum viđ nágranna sína úr Flókadal og Skorradal á sinni tíđ.
Og nú ađ öđru. Ţar sem ţú ert fćddur í Hveragerđi ţá langar mig til ađ spyrja ţig hvort ţú lítir á ţig sem Ölfusing? Afi minn sem fćddur er ađ Riftúni í Ölfusi, átti sumarbústađ í Hveragerđi á sinni tíđn. Eitt sinn spurđi hann okkur afkomendurna hvort viđ teldum ađ Hveragerđi vćri í Ölfusinu. Og viđ héldum ţađ nú. Afi minn hélt nú aldeilis ekki, ţví Hveragerđi vćri nú bara í Hveragerđi. Ţví má svo viđ bćta ađ Afi minn var hálfgerđur rugludallur og ţví vara samt ađ taka of mikiđ mark á honum.
Og nú ađ enn öđru. Ţar sem ţú ert hrifin af vísum ţá sendi ég ţér einn gamlan kviđling úr Kópavoginum.
Hver gerđi Gerđi grikk í sumar
Hver gerđi Gerđi bomsí bomsí bomm.
Ţví eru hún svona ţykk í sumar
Ţađ er af ţví ađ hún er bomsí bomsí bomm.
Ég biđ svo Guđ ađ forđa ţér frá ţví ađ taka nokkurt mark á ţví sem ég hef skrifađ.
Helgi Viđar Hilmarsson, 19.7.2008 kl. 21:42
Já, ţađ er gaman ađ ţessu. Ađ óreyndu hefđi ég giskađ á ađ Lundarreykjadalskjaftćđi vćri langhundur eđa eitthvađ ţess háttar. Ég bjó í Borgarnesi um tíma en ţekki ekki mállýskur úr Lundarreykjadal.
Mér finnst ég geta taliđ mig hvort heldur sem er Hvergerđing eđa Ölfusing allt eftir ţví sem betur hentar. Ţegar ég var í skóla hefđi ég eflaust taliđ mig frekar Hvergerđing en Ölfusing en ekki lengur.
Vísuna um Gerđi sungu ţeir félagar í Ríó tríói endur fyrir löngu. Ég man samt alltaf best eftir setningunni ţeirra: "Mikiđ er mjúkur malbikađi spottinn."
Sćmundur Bjarnason, 19.7.2008 kl. 22:06
Hér er nöldur um nöldur frá nöldri til nöldurs.
Heidi Strand, 19.7.2008 kl. 22:18
ţú ert frábćr nöldrari!!!!
alva 20.7.2008 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.