4.2.2008 | 00:26
240. - Íţróttir, skák og fleira
Helstu áhugamál mín um ţessar mundir eru fjölmiđlar og blogg. Ţetta má eflaust sjá á skrifum mínum ađ undanförnu.
Ţađ er samt margt fleira sem ég hef áhuga á.
Áđur fyrr hafđi ég mikinn áhuga á íţróttum. Sá áhugi er farinn ađ dofna núna. Í gamla daga í Hveragerđi býst ég viđ ađ ég, Guđjón Stefánsson og Reynir Unnsteinsson höfum veriđ álitnir talsverđir íţróttanördar ađ ţví leyti ađ viđ lögđum á minniđ alllskyns fuđulegustu hluti í sambandi viđ hverskonar íţróttir. Einkum ţó met og ţessháttar ađ sjálfsögđu.
Ég man eftir ađ löngu seinna, en ţó fyrir allnokkrum áratugum, hittumst viđ og vorum ţá ađ leggja ţrautir um ţessi mál fyrir hvern annan. Ég spurđi međal annars hvort ţeir vissu hver hefđi orđiđ í öđru sćti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Helsinki áriđ 1952. Alltof einfalt var ađ spyrja um fyrsta sćtiđ. Ţađ hlyti hver einasti mađur ađ vita.
Annađ gríđarlegt áhugamál hjá mér var skák. Ekki nóg međ ađ ég tefldi alltaf ţegar ég mögulega gat, heldur höfđađi skáksagan til mín međ mjög öflugum hćtti. Mig dreymdi skák og átti í stökustu vandrćđum međ ađ hugsa um annađ en mannganginn og ţess háttar ef ég gekk eftir hellulagđri stétt. Ég man ađ ég fylgdist af áhuga međ heimsmeistaraeinvígum sem fram fóru alltaf í Sovétríkjunum á ţessum tíma. Önnur blöđ íslensk en Ţjóđviljinn sinntu ţessum málum afar lítiđ. Ég man ađ ég fékk stundum ađ kíkja í Ţjóđviljann hjá Björgvini Árnasyni en hann var sonur Sigga Árna. Ég man ekki eftir ađ hafa velt ţví fyrir mér af hverju hann vćri ţá ekki Sigurđsson. Kannski var hann bara sonur konunnar hans. Hvađ veit ég?
Seinna kom svo Friđrik Ólafsson til skjalanna og ţá var skákin allt í einu forsíđuefni og umfjöllunin um skák í fjölmiđlum svo mikil ađ međ ólíkindum var.
Ég er enn međ skákbakteríuna. Metnađurinn er ţó orđinn ansi lítill. Í fyrra bađ sonur minn mig um ađ tefla nokkrar skákir á Íslandsmóti skákfélaga. Ég held ađ viđ höfum teflt í 4. deild og ég var annađhvort á neđsta eđa nćstneđsta borđi. Ég tefldi einar ţrjár skákir og tapađi engri ţeirra, vann meira ađ segja eina og hafđi mjög gaman af ţessu.
Tímaritiđ Skák efndi einhverntíma til bréfskákmóts og ef til vill var ţađ fyrsta íslenska bréfskákmótiđ í sögunni. Ég tók ţátt í ţessu móti og man ađ ég var í riđli međ Jóni Einarssyni sem ţá var skólameistari á Skógum og Guđmundi G. Ţórarinssyni sem ţá var nýkominn frá námi erlendis. Ekki man ég hvernig ţessar skákir fóru. Líklega hef ég gefist upp á póstţjónustunni og hćtt áđur en úrslit fengust í nokkurri skák.
Fyrir daga Internetsins tefldi ég dálítiđ í alţjóđlegum bréfskákkeppnum og gekk ekkert óhemju illa. Ţetta var ţó međ eindćmum fyrirhafanarsamt og flókiđ mál. Eftir ađ Internetiđ kom til sögunnar hefur orđiđ afar einfalt ađ tefla bréfskákir á Netinu og ég hef gert dálítiđ af ţví.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Vinur minn kenndi mér mannganginn ţegar ég var 16 ára og viđ tefldum nokkuđ oft. Svo fór ég ađ vinna hann. Ţegar ég var búin ađ vinna 10 skákir í röđ hćtti hann ađ vilja tefla viđ mig. Skrýtiđ...
Ég hef ekki teflt eina einustu skák síđan, held ég.
Lára Hanna Einarsdóttir, 4.2.2008 kl. 00:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.